Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1982, Blaðsíða 2
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982. Sjónvarp 18 Sjónvarp Hlnn sívlnssatí gamanmyndaHokkur Löður verður á dagskrá á laugardags- kvöldfð kl. 20.3S. Laugardagur 20. mars 17.00 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Sautjándi þáttur. Spænskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. zo.OO Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. Húsið á sléttunni verðurað venju á sunnudagseftirmiðdag kl. 16.40. Þittur- inn hertir Vertu vinur minn og er sá tuttugasti i þossari þáttaröð. TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðir skemmdar eftir umferðar- óhöpp. Volvo 323 árg. 1981 Ch. Malibu station árg. 1978 Ford Cortina árg. 1971 Ford Mustang árg. 1970. Bifreiðirnar verða til sýnis við Bifreiðaverkstæði H. Óskarssonar, Bíldshöfða 14, laugardaginn 13. marz nk. kl. 13-17. Tilboðum sé skilað til Ábyrgðar hf. Lágmúla 5 mánudag- inn 15. marz. ÁBYRGDP TRYGGINGAFÉLAG FYRIR BINDINDISMENN Umboðsfélag ANSVAR INTERNATIONAL LTD. Lágmúla5-105 Reykjavík-sími 8 35 33 K. Jónsson & Co. hf. STILL lyftarar í miklu úrvali. Hafírðu ekki efni á nýjum þá bjóðum við mikið úrval af notuðum lyfturum tíl afgreiðslu nú þegar, 1.5 t raf, lyftihæð Dísillyftarar 2 t 2 t raf, lyftihæð 2,51 3 t raf, lyftihæð 3 t 3.5 t raf, lyftihæð 4 t Ennfremur höfum við 7 t dísil og margskonar aukabúnað' fyrir flestar tegundir lyftara. Hafirðu heldur ekki efni á að kaupa notaðan lyftara bjóðum við þér lyftara til leigu, enn- fremur sérstakan lyftaraflutningabíl til flutninga á lyft- urum allt að 6 tonnum. Upplýsingar í síma 26455 og að i Vitastíg 3. j bænir tókst ekki að fá myndir hjá sjónvarpinu af þættinum um sænska skáldið Bellman. 1 okkar eigin m við mann sem teygar bjórinn af nautn. Ekki teljum við liklegt að þetta geti verið Bellman sjálfur, en Svo endar hver sitt ævisvall—sjónvarp sunnudag kl. 20,45: Drykkjusöngvar Bellmans Sænska skáldið Bellman, eða Karl Michael Bellman, fæddist í Stokk- hólmi árið 1740. Ungur að aldri flýði hann til Noregs undan skuldunautum sínum, enda mun sparsemi og ráð- deild aldrei hafa verið hans sterka hlið. Hann fór snemma að yrkja vís- ur við vinsæl lög og lét oft heita svo sem þær væru eftir úrsmiðinn Fred- man. Fredman er tilbúin persóna, eitthvað í stíl við Don Kíjóte og Fal- staff. Kannske öllu svipaðri þeim sið- arnefnda, lífsglaður og drykkfelldur. Árni Björnsson verður kynnir í þætti um Bellman þar sem sungin verða ýmis Ijóða hans sem þýdd hafa verið á íslenzku. Sigurður Þórarins- son jarðfræðingur spjallar um Bell- man og þrír ágætir hljóðfærateikarar koma við sögu. Bellman lézt árið 1795. Síðustu 20 ár ævi sinnar var hann á launum sem hirðskáld hjá Gústaf III. í Stokk-. hólmi. Hann stofnaði drykkjuklúbb- inn „Bakkusarregluna” og sjónar- mið hans í áfengismálum koma skýrt fram m.a. i 21. söng Fredmans. Brot úr honum hljóðar svo i þýðingu Jóns Helgasonar: Svo endar hver sitt ævisvall og yfirgefur skái og kút, er gellur dauðans grimma kall: þitt glas er runnifl út. Þú, hrumur fauskur, hækju fleyg og haf þú ráfl mitt, ungur sveinn, ef flírar stúlkan fagureyg, þá fylgdu henni einn. Ef þér virflist gröfin gína köld þá er gott afl fá sér slaup í kvöld. Auktusvoeinu vifl, öflruvifl, tveimur við — þafl örvar hugrekkifl! -ihh 20.35 Löður. 50. þáttur. Banda- riskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Sjónminjasafnið. Fimmti þáttur. Dr. Finnbogi Rammi, for- stöðumaður safnsins, bregður upp gömlum svipmyndum úr áramóta- skaupum. 21.40 Furður veraldar. Sjötti þáttur. Vatnaskrímsli. Breskur framhalds- myndaflokkur um furðuleg fyrir- bæri. Þýðandi: Ellert Sigurbjörns- son. 22.05 Sabrína s/h. (Sabrina). Bandar. bíómynd frá árinu 1954. Leiktjóri: Billy Wilder. Aðalhlut- verk: Humphrey Bogart, William Holden og Audrey Hepburn. Myndin gerist á óðalssetri á Long Island í New York. Þar býr auðug fjölskylda, m.a. tveir fullorðnir synir hjónanna. Annar þeirra er i viðskiptum og gengur vel, en hinn er nokkuð laus í rásinni. Fátæk dóttir starfsmanns á setrinu verður hriftn af ríka syninum. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.50 Dagskrárlok. Sunnudagur 21. mars 16.30 Sunnudagshugvekja. Séra Úlfar Guðmundsson á Eyrarbakka flytur. 16.40 Húsið á sléttunni. 20. þáttur. Vertu vinur minn. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 17.50 Brúður. Mynd um brúðugerð og brúðuleikhús. Þýðandi og þulur: Guðmundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar. í tilefni „reyklausa dagsins” verður fjallað nokkuð um reykingar unglinga og afleiðingar þeirra. Rætt við Sigurð Björnsson lækni. Haldið er áfram í fingrastafrófinu. Brúðurnar koma Þórði á óvart. Heiðdís Norðfjörð heldur áfram með lestur sögu sinnar ' um „Strákinn, sem vildi eignast tunglið”. Hafsteinn Davíðsson frá Patreksfirði spilar á sög og rabbar um þetta skrýtna hljóðfæri við Bryndísi og Þórð. Umsjón: Bryndís Schram. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Frétlirogveður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 Myndlistarmenn. Annar þáttur. Asgerður Búadóttir, vefari. I þættinum verður rætt vtö As- Þátturinn Myndlistarmenn verður á sunnudagskvökl kl. 20.45 og verður að þessu sinnl rætt við Ásgerði Búadóttur vefara og fjaiiað um vark hannar. gerði Búadóttur, vefara og fjallað um verk hennar. Umsjón: Halldór Björn Runólfsson. Stjórn upptöku: Kristín Pálsdóttir. 21.05 Forlunata og Jacinta. Níundi þáttur. Spænskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 21.55 „Því ekki afl taka lífifl lélt?" Annar þáttur. Frá hljómleikum í veitingahúsinu „Broadway” 23., liðins mánaðar i tlefni af 50 ára af- mæli FÍH. Flutt er popptónlist frá árunum 1962—1972. Fyrri liluti. Fram koma hljómsveitirnar Lúdó, Pops, Tempó, Pónik, Mánar og Ævinlýri. Kynnir: Þorgeir Ást- valdsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 22.45 Dagskrárlok. Þvi ekki að taka Hfið iátt? heitir annar þátturinn frá afmæiishátið FÍH i Broad- way. Að þessu sinni verður tekið fyrir timabilið 1962—1972. Fram koma hijómsveitirnar Lúdó, Pops, Tempó, Pónik, Mánar og Ævintýri. Þátturinn hefstkl. 21.55 ogerþetta fyrrihluti. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.