Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1982, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ& VISIR. FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982.
19
Hvað er á seyði um helgina
Hvað er á seyði um helgina
Listasöfn
Frumsýninghelgarinnar—Þjóðleikhúsið:
GISELLE, STÓRVIDBURDUR í
ÍSLENSKU MENNINGARLÍFI
í kvöld verður ballettinn Giselle
frumsýndur i Þjóðleikhúsinu. Verður
það að teljast til stórviðburða í is-
lenzku menningarlífi þegar hægt er
að sviðsetja þennan ballett með is-
lenzkum dönsurum nær eingöngu.
Það er íslenzki dansflokkurinn,
ásamt nokkrum leikurum, sem flytur
ballettinn. Hlutverk Giselle verður
dansað af Ásdisi Magnúsdóttur en
auk hennar hefur Ólafía Bjarnleifs-
dóttir æft hlutverkið og mun væntan-
lega koma fram i þvi lika. Helgi
Tómásson er kominn sérstaklega til
að dansa hlutverk Albrechts og mun
Helgi dansa á 6 sýningum en þá tekur
Per Arthur Segerström við hlutverk-
LISTASAFN ÍSLANDS v/Surturgölu: Þar stendur
yfir sýning á grafikverkum cftir danska listmálarann
Asger Jorn. Sýningin er opin sunnudaga, Jvriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga frá klukkan
13.30—16.
LISTASAFN ALÞÝÐU, (írcnsásvcgi 16: Á
morgun, 13. marz, opnar Hjálmar Þorsteinsson
sýningu á 44 oliumyndum og 4 vatnslitamyndum.
Sýningin er opin alla daga frá klukkan 14—22.
inu. Einnig er gert ráð fyrir að Maria
Gisladóttir komi síðar og dansi hlut-
verk Giselle.
Dansahöfundur er sir Anton Dolin
og byggir hann á upphaflegri gerð
ballettsins. Tónlistin er eftir Adolphe
Adam en sagan sjálf er gömul þýzk
þjóðsaga. Sir Anton hefur einnig
stjórnað sviðsetningunni og æft þá
er fram koma ásamt John Gilpin, en
báðir þessir menn eru fyrrverandi
dansarar á heimsmælikvarða og við-
kunnir fyrir störf sin. Ballcttinn
verður fluttur við lifandi tónlist frá
kamniersveit stjórnaðri af Jóni Stef-
ánssyni. Sviðsmyndin er eftir
William Chappel, Breta, en Jón
GAI.I.ERÍ Hvcrtisgölu 32. Sigurður Karlsson sýnir
oliu- og pastelmyndir alla daga frá klukkan 14—16.
Sýningin slendur yfir til 19. marz.
KJARVALSSTADIR — fjórar lislsýningar. Um
hclgina vcrftur hvcr krókur og kimi Kjarvalsstaða
nýttur til hins ýtrasta og verfta þar fjórar mjög ólikar
sýningar. í vestursal sýnir F.inar Hákonarson
málverk. Steinunn Þórarínsdóllir sýnir skúlptúra og
myndverk i vesturforsal og Karí Júliusson sýnir
Svanur Pétursson hefur útfært hana.
Búningar eru eftir Hlif Svavarsdóttur
ballettmær og dansahöfund sem nú
starfar í Hollandi.
Í fyrsta þætti munu þau Ólafía og
Einar Sveinn Þórðarson dansa Pas de
Deux, en Einar Sveinn er nú á þriðja
ári við ballettnám og dans i New
York. Helena Jóhannsdóttir og lan
Stewart munu dansa tvidansinn
siðar. Ýmsum fleiri hlutverkum er
þannig skipt á milli dansara. Stærsta
leikhlutverkið er i höndum Margrét-
ar Guðmundsdóttur. Frumsýning er í
kvöld en næsta sýning er á sunnudag-
inn.
myndverk i ausiurforsal. Allar þessar sýningar hafa
vakift mikla athygli og umtal og mörg verkanna
selzt. Sýningunum þrem lýkur á sunnudagskvöld.
Þá verftur opnuft um helgina ný sýning i Kjarvals-
sal, sýning á gömlum handarískum búlasaumslcpp-
um. Higandi teppasafnsins, Marti Michell, flytur
erindi unt sögu bútasaumsteppa i Handarikjunum
vift opnunina. Sýningin verftur afteins opin i eina
viku, efta til 21. þessa mánaftar.
Guftsþjónustur í Reykjavikurprófasldæmi sunnu-
daginn 14. marz 1982.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS. Messa verður
klukkan 14 á sunnudaginn, scra Árelius Nielsson
ntcssar. Aðalfundur kvenfélags safnaðarins verftur
eftir messu. Safnaðarstjórnin.
LAUGARNESKIRKJA. Opið hús með dagskrá og
kaffiveitingum verftur i dag klukkan 14.30.
FÍLADELFlUKIRKJAN. Sunnudagaskólinn
verftur klukkan 10.30. Almenn guðsþjónusta
klukkan 20. Ræftumaður Óskar Gislason.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK. Messa kl. 2. Organ-
leikari Sigurður ísólfsson, prestur Kristján Róberts-
son. Miðvikudagur 17. marz: Föstumessa kl. 20.30.
Safnaftarprestur.
ÁRBÆJARPRESTAKALL. Barnasamkoma i
Safnaftarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Guftsþjónusta í Safnaftarheimilinu kl. 2. Sc
Guftmundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL. Kirkjudagur Ásprestakalls.
Helgistund að Norðurbrún 1 kl. 2. Veizlukaffi og
fjölbreytt dagskrá aft henni lokinni. Árni Bergur
Sigurbjörnsson.
BREIDHOLTSPRESTAKALL. Barnasamkoma kl.
II. Messa kl. 14 i Breiöholtsskóla. Gideonfélagar
taka þátt i guftsþjónustunni og kynna starfsemi sina.
Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTADAKIRKJA. Barnasamkoma kl. II.
Guösþjónusta kl. 2. Organleikari Guftni Þ.
Guftmundsson. Æskulýftsfundur mánudag kl.
20.30. Bræðrafélagsfundur mánudag kl. 20.30.
Félagsstarf’ aldraðra miftvikudag. Sr. Ólafur
Skúlason dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL. Barnasamkoma i
Safnaftarheimilinu viö Bjarnhólastig kl. 11.
Guftsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur
Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN. Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr.
Hjalti Guftmundsson. Föstumcssa kl. 2. Sr. Þórir
Stephensen. Litanian sungin. Vænzt er þátttöku
fcrmingarbarna og foreldra þeirra. Foreldrar lcsa
bæn og texta. Dómkórinn syngur, organleikari
Martcinn H. Friftriksson.
ELLIHEIMILID GRUNl). Messa kl. 10 f.h.
Altarisganga. Sr. Lárus Halldósson.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL. Laugardagur:
Barnaguðsþjónusta i Hólabrekkuskóla kl. 2.
Sunnudagur: Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11 árd.
Guðsþjónusta i Safnaðarhcimilinu að Kcilufelli I kl.
2 e.h. Samkoma i Safnaftarheimilinu kl. 20.30 nk.
þriðjudagskvöld. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA. Barnasamkoma kl. II.
Guðsþjónusta kl. 2. Kirkjukaffi. Aldraftir sérstak-
lega boðnir velkomnir. Organleikari Árni
Arinbjarnarson. Mánudagur 15. marz kl. 20.30
fræðslukvöld: „Þættir um íslenzku þjóðkirkjuna”.
HALLGRÍMSKIRKJA. Messa kl. II. Karl Sigur-
björnsson. Messa kl. 14 fyrir heyrnarskerta og
aftstandendur þeirra. Sr. Miyako Þórðarson.
Þriðjudagur 16. marz kl. 10.30 fyrirbænaguðs-
þjónusta, beftift fyrir sjúkum. Miftvikudagur 17.
marz kl. 20.30 föstumessa. Ragnar Fjalar Lárusson.
Kvöldbænir alla virka daga föstunnar kl.18.15
nema miðvikudaga og laugardaga.
LANDSPÍTALINN: Mcssa kl. 10. Ragnar Fjalar
Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA. Messa kl. II (ath. brcyltan
tima). Sr. Tómas Sveinsson. Lesmessa kl. 17. Sr.
Arngrimur Jónsson. Föstumessa fimmtudag 18.
marz kl. 20.30. Sr. Arngrimur Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL. Barnasamkoma I
Kársnesskóla kl. II árd. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11 árd. Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA. Óskastund barnanna kl.
11. Söngur, sögur, myndir. Sögumaftur Sigurður
Sigurgeirsson. Guðsþjónusta kl. 2. Prestur Sr.
Sigurður Haukur Guftjónsson, organleikari Jón
Stefánsson og listamennirnir Kamilia Söderberg,
Snorri Snorrason og Ólöf Sesselja Óskarsdóttir
flytja tónlist. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA. Barnaguftsþjónusta kl. 11.
Messa kl. 2. Gidconfélagar koma i heimsókn og
kynna félag sitt. Þriftjudagur 16. marz bæna-
guðsþjónusta á föstu kl. 18. Æskulýðsfundur kl.
20.30. Sóknarprestur.
NESKIRKJA. Laugardagur 13. marz:
Samverustund aldraðra kl. 15, bingó. Sunnudagur
14., marz: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta
kl. 14. Þriftjudagur 16. marz: Æskulýftsfundur kl.
20. Bibliulcstur kl. 20.30. Miftvikudagur 17. marz:
Fyrirbænamessa kl. 18.15, beftift fyrir sjúkuin.
Fimmtudagur 18. marz: Föstuguðsþjónusta kl. 20.
Sýndar verða litskyggnur og kvikmynd frá sam-
yrkjubúi i ísrael. Kaffiveitingar. Sr. Frank M.
Halldórsson.
SEIJASÓKN. BarnaguftsþjónustaÖlduselsskóla kl.
Ásdís Magnúsdöttir og Helgi Tómasson i hlutverkum sfnum i Giselle.
DV-mynd Bjarnleifur.
10.30. Barnaguftsþjónusta að Seljabraut 54 kl.
10.30. Guðsþjónusta i ölduselsskóla kl. 14. Sóknar-
prestur.
SELTJARNARNESSÓKN. Barnasamkoma kl. II
árdegis i Félagshcimilinu. Sr. Frank M. Halldórs-
son.
FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI. Barnastarfið kl.
10.30. Guftsþjónusta kl. 14. Fjölskylduguðsþjón-
usta. Aðalsafnaftarfundur að lokinni guösþjónustu.
Samvera fermingarbarna laugardaginn 13. marz kl.
13 i Viöistaðaskóla. Safnaftarstjórnin.
KYRARBAKKAKIKKJA. Messakl. 2. lOOáraarlið
Þorieifs Kolbeinssonar á Stóru-Háeyri. Séra
Kolbeinn Þorleifsson messar og aftrir afkomcndur
Þorleifs taka þátt i messunni. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA. Barnaguftsþjónusta kl.
11 Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli verftur
kiukkan 11. Guftsþjónusta kl. 14. Sóknarprcstur.
Eyjólfur Ólafsson opnar
málverkasýningu í
kvenfélagshúsinu
í Grindavík.
Sýningin byrjar i dag klukkan 17 og er opift til kl. 20.
og laugar- og sunnudag frá 10—19. Henni lýkur á
sunnudag. Á sýningunni verfta oliu-, acrýl- og vatns-
litamyndir. Myndaefnift er að mestu frá Grindavik.
Jón Baldvinsson opnar málverkasýningu i Félags-
heimili Verzlunarmannafélags Sufturnesjamanna,
Strandgötu 28, Keflavik, dagana 13.—20. marz nk.
Sýnir hann þar ca 27 myndir, landslag og
hugmyndir (fantasiur). Þetta er 10. einkasýning
Jóns, en siftast sýndi hann á Loftinu, Skólavörftustig
og i Norræna húsinu 1979. Opin frá kl. 16—23
daglega.
NYLISTASAFNIÐ — Þ6r Elis Pálsson sýnlr.
Laugardaginn 13. marz opnar Þór Elis Pálsson
sýningu i Nýlistasafninu vift Vatnsstig. Hann sýnir
þar 5 verk.4 myndlistaverk unnin i Ijósmyndir öll eru
samansett úr fleiri en einni Ijósmynd, svo ojf eitt
hljóðvcrk. Þór iauk námi frá Myndlista- og
handiftaskóla íslands 1978 og hefur nú undanfarin
þrjú ár stundað nám i Hollandi.
Þetta er önnur einkasýning Þórs, en hann hefur
tekið þátt í samsýningum bæöi hér hcima og
crlendis. Sýningin er opin daglega frá 16—22 og frá
14—22 um helgar.
ÁSMUNDARSALUR Freyjugötu: Á morgun, 13.3
opnar Jón Axel Björnsson sýningu á oliumálverk-
um, hún stendur yfir til 21. marz og verftur opin alla
daga frá klukkan 16—22.
Málveifcasýning
Strandgötu 8
Messur
Sýningar
Bók vikunnar: Hvísla að klettinum
Kærkominn fróðleikur úr fórum Sama
Hvað vila Íslendingar um hjóðlíf
og sögu Sama? Nánasl ekkerl, er
sennilega raunhæfl svar. ,,Skanrmar-
lega lítið,” myndu gárungarnir segja
annars hugar. Og hvert sem svarið
kynni annars að vera þá cr visl að
letraður fróðleikur úr fórum Sama
hefur til þessa verið svo að segja
ófáanlegur á islenzkri tungu.
Nokkur bót hefur verið ráðitt á
þessu með útkomu bókarinnar Hvisla
að klettinum, en undirtitill hennar er
Ijóð, jojk, þjóðsögur og ævintýri úr
fórum Sama og segir hann sína sögu
unr innihald bókarinnar. Þýðandi
Irennar er Einar Bragi en Norræni
þýðingarsjóðurinn veitti styrk til úl-
gáfu bókarinnar.
Bókin er ekki rnikil að vöxtum,
einungis 160 siður, sem verður að
teljast lítið þegar haft er i huga að hér
er á ferðinni fróðleikur heillar þjóðar
sem býr að þúsunda ára sögu og
menningu. Og eins og þýðandinn
segir i formála sínum: „Þelta kver
getur með engu móti gert kröfu til að
teljast viðhlitandi þverskurður sant-
ískra bókmennta. Það er einfaldlcga
sýnishorn þess, sein samiskir höfund-
ar á ýmsum tímum hafa ort og skráð.
AIIl er það þýlt úr sænsku og norsku,
þvi samisku skil ég ekki og líklega
enginn íslenskur inaður.” (Bls. 8).
Þegar fullyrðingin i selningu
Einars hér að framan er höfð í huga
lilýtur það að vekja furðu Itversu vel
íslenzkan fellur að allri samiskri frá-
sögn og raunar hugsun. Þýðing
Einars er óaðfinnanleg og að mati
undirritaðs hrifandi á köflum. Hann
nær fullkomnu valdi á öllum hug-
hrifum, stemmningum og þeirri bar-
áttugleði sem virðisl öðru jöfnu rikja
i hugum Sama.
En baráltan virðist oft vilja breyl-
ast i vonleysi, sumpart reiði og sunt-
part ótta, og ketnur þetla bezt fram i
Ijóðunr bókarinnar. Sanit fylgir þeitn
einhver Ituglæg og oft á tíðum róm-
anlisk tilfinning fyrir umhverfinu,
mönnunutn og dýrunum, eins og
slerklega kenrur franr í niðurlagi
ljóðsins Kveðjuljós.
„...nú á dögum
hverfa ástvinir manns
njörvaðir i pjáturvélar
sem yfirgnæfa rödd mina
svo hún nærekki hlustum ykkar
ein horfi ég
á flótta silfurtunglsins
út i bláinn.” (Bls. 87).
En raunsæið og raunveruleikinn
itteð öllum sinum aðsteðjandi
hættum og erfiðleikum er ekki langl
undan. Þjóðernisvilund Sania cr
sterk og baráttan að halda i sina
menningararfleifð og sitt þústtnd ára
land mun aldrei dvina:
„Sanramál með gullinhljóm,
hvi cpfi"- Ki'i?
Hvi brestur þig einurð?
Þagua ekki móðurmál,
þó erleud orð og Ituglök
sétt að grafa þér gröf,
þöetin séu brumhlifar ekki brostnar,
hlóm þilt ekki að fullu sprungið út.”
(Móðurmál hls. 66).
Og beinskeytninni er viðhrugðið
eins og sannast i Ijóðittu Sælir eru
hógværir á bls. 99:
„F.kki er allt gull
scm glóir,
segja vitringar heimsins.
Þannig snúa þeir hug annarra frá
gullinu
og sitja að þvi einir.”
Bók þessi er eins og áðttr segir ekki
löng cða mikil að vöxlum, en svo
sannarlega gerir lu'ur sitl gagn. Sá er
les hana verður margs fróðari um
menningu Sama, þjóðlif þeirra og
baráttu fyrir landi sinu og arfleifð.
Sem slik verður hún að teljasl mikils
virði þeim er ttnna þjóðlegum l'róð-
leik og þeitn er vilja gera sér Ijósa
grein fyrir þvi hver raunveruleg slaða
Sama er sem þjóðar innan vclferðar-
hjals Norðurlandanna.
-SER.
Einar Bragi, þýðandi bókarinnar, kemst vel frá sinu verki.