Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.03.1982, Blaðsíða 8
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1982. Útvarp Unglingaþátturinn Bolla Bolla verður á dagskré á miðvikudags- kvöldkl. 20.40. Umsjónarmenn eru þau Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingótfsson. 20.40 Bolla, bolla. Sólveig Halldórs- dóttir og Eðvarð Ingólfsson -MHtjórna (rætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Flautukvartett I D-dúr K.285 eftir Mozart. Kvartett Wolfgang Schulze leikur. (Hljóðritun frá Salzburg). 21.30 Útvarpssagan: ..Seiður og hélog” eftir Ólaf .lóliann Sigurös- son. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (23). 22.00 Ivan Rebroff syngur lélt lög með hljómsveit. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passjusálma (33). 22.40 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 23.00 Kvöldtónleikar: Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. a. Sónata ' í c-moll op. 111 eftir Beethoven. b. Sónata i B-moll op. 35 eftir Chopin. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 18. mars 7.00 VeðUrfrcgnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ragnheiður Guðbjarlsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hundurinn og Ijóniö”. Suður- afrískt ævintýri eftir Alistair I. Leshoai. Jakob S. Jónsson les fyrri hluta þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. ÍO.IO Veðurfregnir. I0.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. Rætt við Tryggva Pálsson hagfræðing um skýrslu Starfsskil- yrðanefndar. Síðari hluti. II.15 Létt tónlist. Johnny Cash, Mason Williams, Laurindo Al- meida o.fl. leika og syngja. I2.00 Dagskrá. Tónleikar. Tjlkynn- ingar. 12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýrri og gamalli dægur- tónlist. Leikrit vikunnar hoitir Viðsjál er ástin eftir Frank Vosper en byggt á sögu eftír Agöthu Christíe. Það hefst kl. 20.30 og leikstjóri er Bald- vin Halldórsson. Útvarp 15.10 ,,Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (28). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Síödegistónleikar. „The Anci- ent Music”-kammersveitin leikur Forleik nr. 8 í g-moll eftir Thomas Arne / Kurt Kalmus og Kammer- sveitin i MUnchen leika Óbó- konsert í C-dúr eftir Joseph Haydn; Hans Stadlmair stj. / Ríkishljómsveitin í Dresden leikur Sinfóniu nr. 5 í B-dúr eftir Franz Schubert; Wolfgang Sawallisch sti. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Föstudagur 19. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Samstarfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sveinbjörn Finnsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Morgunvaka, frh. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hundurinn og Ijónið” Suður- ajfrískt ævintýri eftir Alistair l. Leshoai. Jakob S. Jónsson les síð- II.30 Morguntónleikar. Erika Köth, Rudolf Schock, Erich Kunz o.fl. syngja atriði úr „Meyjaskemm- unni” eftir Schubert með hljóm- sveit Franks Fox. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óska- lög sjómanna. 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban. Valdimar Lárusson leikari les (29). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Glefsur. Sigurður Helgason kynnir fjögur íslensk Ijóðskáld. í þessum fyrsta þætti kynnir hann Þannig voru kafarabúningarnir áður, en nú eru þeir miklu liprari og þægilegri. Mætti helzt halda að hér væri riddari frá mið- öldum á ferð. Á botninum í þrjátíu ár- útvarp kl. 19.25 laugardag Skrýtnar og skemmtilegar bækur-útvarp kl.14.00 sunnudag Huldar lendur, sjávarbotninn og fyrstu kvennabækurnar Á laugardagskvöldið rétt fyrir klukkan hálfátta ræðir Finnbogi Hermannsson við Gumma Massa, fullu nafni Guðmund Marsellíusson, kafara á ísafirði, sem um langt skeið hefur kannað sjávardjúpin þar um kring. Enda heitir þátturinn Á botn- inum í þrjátíu ár. Það hlýtur að vera æði margt sem Gumnti Massa hefur séð af sjávar- dýrum, skipsflökum og sjódraugum á ferð sinni um hafsbotninn. Þar er veröld sem fáir eru til frásagnar um og sjálfsagt að hlusta á þennan þátt. Kl. 14.00 á sunnudag flettir Valborg Bentsdóttir fyrstu tiu bókun- unt, sem gefnar eru úl á Íslandi, og, sanidar af konum. Þær fyrstu tvær' eru matreiðslubækur en sú þriðja Ijóðabókin Stúlka, og kom út ein- hvern limann eftir árið 1870. Höfundur hennar var vinnukona í Akureyjum í Breiðafirði, Júlíana Jónsdóttir. Hún var einnig fyrsta is- lenzka konan sem skrifaði leikrit svo vitað sé. Hét það Vig Kjartans Ólafs- sonar, var sýnt i Stykkishólmi og fór Júlíana sjálf með hlutverk Guðrúnar. Ása Jóhannesdóttir og Hildur Eiriksdótlir fletta bókunum með Valborgu og aðrir flytjendur eru Guðni Kolbeinsson og Jóhanna Norðfjörð. -IHH. Valborg Bentsdóttir, fv. skrífstofu- stjóri, hefur lengi setið í stjórn Kvcn- réttindafélags íslands og mjög látió framfaramál kvenna til sín taka. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jóns- son flytur þáttinn. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.05 Kinsöngur í útvarpssal; Una Klefsen syngur aríur eftir Haydn, Bizet, Bellini og Rossini. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 20.30 Leikrit: „Viðsjál er ástin” eft- ir Frank Vosper. Byggt á sögu eftir Agöthu Christie. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikend- ur: Gísli Halldórsson, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Sigríður Hagalín, Helga Valtýsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Haraldur Björnsson, Jóhanna Norðfjörð og Flosi Ólafs- son. (Áður útv. 1963). 21.50 „Sunnanvindurinn leikur á flautu”. Helgi Skúlason les ljóð eftir Ingólf Sveinsson. 22.00 „Kræklingarnir” leika fær- eysk jasslög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (34). 22.40 Af hverju frið? Umsjónar- menn: Einar Guðjónsson, Halldór Gunnarsson og Kristján Þorvalds- son. 23.05 Kvöldstund með Sveini F.inarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ari hluta þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Að fortíð skal hyggja. Umsjón: Gunnar Valdimarsson. Úr Islandsklukku og annálum. Lesari: Jóhann Sigurðsson. / þættínum Glefsur á föstudaginn kl. 1620 kynnlr Sigurður Helgason Ijóðskáldið Tómas Guðmundsson. Lesari með Sigurði er Berglind Einarsdóttír. Tómas Guðmundsson og nokkur ljóða hans. Lesari með Sigurði er Berglind Einarsdóttir. 16.50 Leitað svara. Hrafn Pálsson félagsráðgjafi leitar svara við spurningum hlustenda. 17.00 Síðdegistónleikar. Wilhelm Kempff leikur á pianó Fjórar ball- öður op. 10 eftir Johannes Brahnts / Mieczyslaw Horszowski, Sándor Végh og Pablo Casals leika Píanó- tríó nr. 3 í c-moll op. 1 eftir Lud- wig van Beethoven. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Þórunn Ólafsdóttir syngur íslensk lög; Ólafur Vignir Albertsson leik- ur á píanó. b. Á fjallabaksleið eystri. Sigurður Kristinsson kenn- ari segir frá búsetu í Stafafellsfjöll- um, einkum á Grund i Víðidal; — fyrsti hluti af þremur. c. Skrímslis- ríma eftir Sigurð Óla Sigurðsson í Flatey um skoplegan atburð vestur þar fyrir 70 árum. Baldur Pálma- son les. d. Hún iðkaði glimu i gamla daga. Þórarinn Björnsson frá Austurgörðum í Kelduhverfi talar við'Andreu Pálínu Jónsdóttur í Leirhöfn á Melrakkasléttu. e. Kórsöngur: Karlakórinn Fóst- bræður syngur lög eftir Gylfa Þ. Gíslason. Söngstjóri: Jón Þórarinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Pass- íusálma (35). 22.45 Franklín D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (7). 23.05 Kvöldgestir — þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 20. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Sigríður Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir . 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Heiöa”. Kari Borg Mannsaker bjó til flutnings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri og sögumaður: Gísli Jíalldórsson. Leikendur: í 3. þætti: Ragnheiður Steindórsdóttir, Laufey Eiríksdóttir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Guðmundur Pálsson, Bergljót Stefánsdóttir, Karl Sigurðsson, Róbert Arnfinns- son, Arni Tryggvason, Helgi Skúlason, Helga Valtýsdóttir og Arndís Björnsdóttir. (Aður flutt 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.45 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 14.35 íslandsmótið í handknattlcik. Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik HK og Fram í íþrótta- húsinu að Varmá i Mosfellssveit. 15.20 Laugardagssyrpa, frh. 15.40 íslenskt mál. Mörður Árnason flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barn- anna. Stjórnendur: Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Mar- elsson. 17.00 Síödegistónleikar. a. Walter Berry syngur lög eftir Mozart, Beethoven og Schubert; Erik Werba leikur á píanó. (Hljóðritun frá Salzburg). b. Thomas Zehet- mair og David Levine leika Fiðlu- sónötu nr. 1 í f-moll op. 80 eftir Prokoffiev. (Hljóðritun frá Schwetzingen). 18.00 Söngvaríléttumdúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Steinunn Eyjólfsdóttir: Umsjón örn Ólafs- son. Kl. 20.00 á laugardagskvöld leikur irski Hstamaðurinn Derek Bell gamla tónlist á ýmiss konar hljóðfæri. 20.00 írski listamaðurinn Derck Bell leikur gamla tónlist á ýmis hljóöfæri. 20.30 Nóvember '21. Sjöundi þáttur Péturs Péturssonar: Samsæri eða lögbrot! — Handjárn og hvítliðar. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 Barbra Streisand og Donna Summer syngja létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (36). 22.40 Franklin D. Rooseveit. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (8). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.