Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Hreingerningar Hreingernini’aþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Staðgóð þekking á með ferð efna, ásamt margra ára starfs- reynslu tryggir vandaða vinnu. Simar 11595 og 24251. Teppa- og húsgagnahreinsun Reykjavíkur. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir, einnig bruna staði. vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 23540. Jón. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein gerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun nieði nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 85086, Haukur og Guðmundur Vignir. Gólfteppahreinsun — hreingerningar. l Hreinsum teppi og húsgögn i íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm i tómu húsnæði. Ema og Þorsteinn simi '>0888. Frá Æfingaskóla Kennaraháskólans Innritun í forskóladeildir, þ.e. 5 og 6 ára barna, fcr fram í skólanum mánudaginn 26. og þriðjudaginn 27. apríl nk. kl. I3—16. Skólastjóri Stuðningur við æskulýðsstarfsemi Samkvæmt 9. gr. 111. kafla laga um æskulýðsmál hefur Æskulýðsráð ríkisins heimild til þess aö veita stuðning við einstök verkefni í þágu æsku- fólks. Stuðningur þessi getur bæði orðið beinar fjárveitingar af ráðstöf- unarfé ráðsins og/eða ýmis önnur fyrirgreiðsla og aðstoð. Æskulýðsráð samþykkti á fundi sínum 6. apríl sl. að óska eftir umsóknum frá æskulýðssamtökum og öðrum aðilum er að æskulýðsmálum vinna um stuðning við einstök vcrkcfni er fallið gætu undir þcssa grein laganna. Slíkar umsóknir ásamt upplýsingum og áætlunum um verkefnin þurfa að bcrast Æ.skulýðsráði ríkisins, Hvcrfisgötu 4—6, fyrir 10. júní 1982. Æskulýðsráð ríkisins ^OpAS7o SKATTSTOFA REYKJANESUMDÆMIS Tilboð óskast í innanhússfrágang skattstofuhúss í Hafnar- firði. Byggingin er nú tilbúin undir tréverk. í útboðsverkinu er innifalinn frágangur byggingarinnar að mestu. Verkinu skal vera lokið 1. september 1982. Húsið er alls 1330m2 að gólffleti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 1.000,- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. maí 1982, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón- usta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Simar 50774, 51372 og 30499. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, srofnunum og alhliða gólfhreinsun. Tökum einnig að okkur vinnu utan borgarinnar. Þorsteinn og Gulli, sími 28997 og 20498. Hólmbræður, . Hreingerningafélag Reykjavikur. Allar hreingerningar. Við leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vikunnar. Simi 39899. B. Hólm. Hólmbræður. Hreingerningarstöðin á 30 ára starfsaf- mæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta alla þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fullkomnustu vélar til teppa- og húsgagnahreinsunar. Öflug- ar vatnssugur á teppi sem hafa blotnað. Simi okkar eru 19017, 77992 og 73143. Ölafur Hólm. Sparið og hreinsið tcppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúp- hreinsunarvél til hreinsunar á teppun- um. Uppl. í síma 43838. Garðyrkja Keflavík — Suðurncs. Til sölu gróðurmold og túnþökur. Útvega einnig sand og fyllingarefni. Simi 92—6007. Torf- og grjóthlcðsla fyrir garðinn eða sumarhúsið. Hlcð úr grjóti og torfi veggi og garða (gamalt grjót og torfhleðsla er myndlist líkt og vefnaður). Gömul list er gleður augað. Uppl. veitirTryggvi.sími 23588. Húsdýraáburður. Gerið verðsamanburð. Við bjóðum ykkur húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýði sími 71386. Húsdýraáburður (mykja) Nú er rétti tíminn að huga að áburði á blettinn, keyrum heim og dreifum á sé þess óskað. Uppl. í síma 54425 og 53046. Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift ef þess er óskað. Áherzla lögð á góða umgengni. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 30126 og 85272. Garðeigendur athugið. Annast flutning og dreifingu á húsdýra- áburði. Get einnig útvegað garðamold. Uppl. og móttaka pantana i sima 36987. Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróðurmold til sölu. Dreift ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu.Uppl. i síma 44752. Er móða á rúðunum hjá þér? Ef til xillgetum viö leystþetta hvimleiöa vandamúljyrirþig Ef einangrunarrúða verður óþétt myndast meiri eða minni móða á innri hlið ytra glersins. Þetta fer versnandi og smám saman verður útfelling á salti á yfirborði glersins. Saltið hefur tærandi áhrif og eftir nokkurn tíma myndast hvítir taumar eða flekkir á glerinu og rúðan verður ónothæf. Þegar svo er komið er ekki um annað að velja en skipta um rúðu, og það getum við gert fyrir þig. En ef lekinn og móðan sem honum fylgir eru nýlega til komin getum við boðið upp á aðra lausn og lengt þannig um nokkur ár endingartíma óþéttr- areinangrunarrúðu. Aðferðin er í stuttu máli þessi: Boruð eru tvö göt á ytra gler hinnar óþéttu rúðu, í hornin efst og neðst. Síðan er sprautað með háþrýstidælu inn í rúðuna og hún þannig þvegin og siðan skoluð að innan. Vatninu er síðan dælt úr rúðunni og hún þornar á 1—2 vikum (eftir veðri). Götunum er síðan lokað með gegnsæjum plast- ventlum. Aðferð þessi við viðgerð á einangrunarrúðum var þróuð hjá Teknologisk Institut í Danmörku en kynnt hér á landi á vegum Iðntæknistofnunar íslands. Sem viðmiðun má nefna að kostnaður við slíka viðgerð er nálægt 25% af verði nýrrar rúðu (án ísetningar) en að sjálfsögðu fer verðið nokkuð eftir fjölda rúða og öðrum aðstæðum. Við bjóðumst til að koma í heimsókn og gera tilboð í viðgerð á þeim rúðum sem við teljum að hægt sé að gera við. Tilboðið gerum við þér að kostnaðarlausu og án allra skuldbindinga af þinni hálfu. Við veitum frekarí upplýsingar og tökum á mótipöntunum í símum (91)-16846, 42867 og 44423. Fjöítak hf. Dalalandi 6 — Reykjavík Ýmislegt Sigurrós Jóhannsdóttir, áður Hverfisgötu 83 — Bjarnaborg — hefur viðtöl við gesti sína í samkomu salnum að Álfhólsvegi 121, Kópavogi, á laugardögum klukkan eitt til fjögur eftir hádegi. Leiga Jörð óskast til leigu, helzt i nágrenni Reykjavíkur. Tilboð sendist DV merkt „Jörð 944” sem fyrst. Sveit Óska eftir vönum 15 ára strák í sveit. Uppl. i sima 77745. Einkamál Tæknifræðingur, sem verður við vinnu á vegum rikisins i Borgarnesi mai-júni mánuð, óskar eftir kunningsskap við stúlku eða konu frá Akranesi-Borgarnesi eðti úi Borgarljarð arsveitum. Svar óskast sent DV merkt „Sveitasæla 716”. Tæplega fertugur maður, sern á nýtt einbýlishús úti á landi, óskar eftir að kynnast konu, 30—40 ára, með hjónaband fyrir augum. Má hafa með sér barn. Svar merkt „X—17" sendist auglýsingardeild DV. Vil kynnast einhleypri myndarlegri konu, 50—60 ára, sem ferðafélaga innanlands í sumar og til dvalar i sumarbústað i frítímum. Uppl. sendist DV fyrir þriðjudagskvöld merkt „Sumar 830" Tapað -fundið Þann 19/4 tapaóist Timex kventölvuúr með gylltu armbandi á leiðinni frá Hlemmi niður i miðbæ. Finnandi er vinsamlegast beð irin að skila þvi á lögreglustöðina eða hringja i sima 84231. Fundarlaun.. Strákurinn sem fann kvcnúrið við biðstöð SVRvið Gnoðarvog 23. apríl er vinsamlegast beðinn að hringja i síma 37269. Þjónusta Húsbyggjendur. Tck að mér ýmiss konar smiðar, s.s. innréttingar, hurðir, glugga o.fl. Geri tilboð ef óskað er. Vönduð vinnubrögð. Simi 66538 eftirkl. 18. Pípulagnir — viðhald. og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi. Við lækkum hitakostnaðinn. Erum pípulagningamenn. Símar 18370 og 32607. Geymiðauglýsinguna. Húsasmiður getur tekið að sér verk úti á landi í sumar, er með fjöl- skyldu og 1-2 menn.Bezt væri á stað þar sem konan gæti unnið lika. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 eftir kl. 12. H—875 Gluggaþvottur. Pantið gluggaþvottinn Timanlega. Hámarkshæð 8 metrar. Simi 18675. Hellulagnir-húsaviðgerðir. Tökum að okkur hellulagnir, kanthleðsl- ur, steypum innkeyrslur, lagfærum og setjum upp girðingar. Einnig allar al- hliða húsaviðgerðir. Sími 20603 og 31639 frá kl. 12—13 ogeftir kl. 19. Skerpingar Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga, smíða lykla og geri við ASSA skrár. Vinnustofan, Framnesvegi 23, sími 21577. Viðgerðir og nýsmiði á húsgögnum og húsmunum. Sími 25825. Smiðir og piparar i nýsmiði og lagnir, viðhald og breyt- ingar inni og úti. Uppl. í síma 53149 og 46720. Tökumaðokkur að hreinsa teppi i ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Erum með ný, fullkomin háþrýstitæki með góðum sogkrafti. Vönduð vinna. Leitið upplýsinga i sima 77548._______________________________ Málningarvinna, sprunguviðgerðir. Tökum að okkur alla málningarvinnu, úti og inni, einnig sprunguviðgerðir. Gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins fagmenn vinna verkin. Uppl. í sima 84924 eftirkl. 17. Húsaviðgerðir. 'Tökum að okkur alls konar endurbætur á húseignum, t.d. allar klæðningar og viðgerðir á þökum, gluggum og gler- ísetningar. Múrverk, bílskúrsplön og hellulagnir, allar sprunguviðgerðir, rennur og niðurföll. Ennfremur grind- verk og girðingar og margt fl. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Símar 16956 og 81319. Blikksmiði-silsastál. Önnumst alla blikksmíði t.d. smíði og uppsetningu á þakrennum, loftlögnum, ventlum og fleiru, einnig sílsalista á bifreiðar. Eigum fyrirliggjandi kerru- bretti. Látið fagmenn vinna verkið. Blikksmiðja GS, Smiðshöfða 10, sími 84446. Teppaþjónusia Teppaþjónustan hf. Teppi, teppalagnir, teppaviðgerðir. Teppalagnir á stigahús íbúðir, bila og fleira. Strekkingar og alls konar við- gerðir á teppum. Sérpöntum teppi á alla fleti, stóra sem smáa. Teppaþjónustan hf, simi 73378. Teppalagnir—breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum i fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20 Geymið auglýsinguna. Ökukennsla Takiðeftir. Nú getið þið fengið að læra á Ford Mustang árg. ’80, R-306 og byrjað námið strax. Aðeins greiddir teknir tímar. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Ökukennsla, æfingatímar. Kenni á Mazda 626, árg. ’82, með velti- stýri. Útvega öll prófgögn og ökuskóla, ef óskað er. Kenni allan daginn. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða einungis fyrir tekna tima. Greiðslukjör. Ævar Friðriksson, sími 72493. Ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 323 ’81. Nemendur geta byrjað strax, greiða aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt lit mynd í ökuskírteini ef óskað er. Skarphéðinn Sigurbergsson, ökukennari, sími 40594. Ökukennsla, æfingatimi, bifhjólapróf. Kenni á Toyota Cressida ’81 með vökva- stýri. Nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Einnig bif hjólakennsla á nýtt 350CC götuhjól. Aðstoða einnig þá sem misst hafa öku- leyfi af einhverjum ástæðum til að öðlast það að nýju. Magnús Helgason, simi 66660. Lærið á Audi '82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar, símar 27716, 25796 og 74923.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.