Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.1982, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ & VtSIR. LAUGARDAGUR 24. APRÍL 1982. 31 Útvarp Sjónvarp Veðrið Dltuau KXm lil-Aaaami onwnwm f CíXHn Djami ponr poroarson, songvan i ojans fróun, er heldur betur f svjðsljAsinti þessa dagana. STUNDIN OKKAR: Enn um Rokk íReykjavík Þeir tveir viðburðir sem mest hafa sett svip á þessa viku eru áreiðanlega áttræðisafmæli Lax- ness annars vegar og kvikmyndin Rokk í Reykjavík hins vegar. Má ekki á milli sjá hvor hefur minni frið fyrir fréttamönnum, nðbels- skáldið eða Bjarni í Sjálfsfróun. Það er ágætt að það skuli ekki vera neitt kynslóðabil hjá fjöl- miðlum og nú kemur Bjarni í Stundina okkar og ræðir við Bryndísi. ihh GEIMSTÖÐIN—sjónvarp laugardagskvöld kl. 21.05: Vísindaskáldsaga með um- hverfisvernd sem grunntón Þessi mynd gerist í gríðarstóru geimfari sem svífur langt i burtu frá jörðinni. Þar innanborðs er gróðrar- stöð með fjölda jurta og eru það sein- ustu leifarnar af jarðneskum gróðri. Þetta er árið 2008 og okkar kæra pláneta er illa á sig komin. Þar er 75 stiga hiti og ekki skilyrði fyrir gróður. Geimstöðin hefur verið á flakki í átta ár þegar áhöfninni berast skyndilega boð um að eyðileggja allan gróðurinn en hverfa heim sjálfir. Viðbrögð þeirra við þessari skipun eru ekki öll á einn veg. Myndin er gerð 1972 og grunntónn- inn í henni er umhverfisvernd. Leik- stjórinn, Douglas Trumball, hafði áður unnið hjá Stanley Kubrick við gerð myndarinnar „2001” og segist hafa mikið af því lært. Bruce Dern leikur fyrirliða geimfaranna með prýði. Einn- ig eru í hópnum tvö vélmenni sem kunna ýmislegt fyrir sér eða geta að minnsta kosti framkvæmt flóknari hluti eins og að spila póker og gera að sárum. Grunntónn myndarinnar er umhverfisvernd. Kannski er það þess vegna sem Joan Baez kemur fram í henni og syngur eitt eða tvö lög. Loks skal það tekið fram að allt umhverfi og sviðsmynd er ótrúlega glæsilegt. ihh Margir hafa áhyggjur af þvi aö maOurinn kunni moO mengun og styrjöidum aO eyOileggja allan gróður á jörOinni áður en yfir iýkur. Laugardagur 24. aprfl 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Iþróttaþittnr. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa. — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 Islenskt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Kllppt og skorið. Stjórnandi: Jónina H. Jónsdóttir. Valgerður Helga Björnsdóttir 11 ára les úr dagbók sinni og Hans Guðmundur Magnússon 12 ára sér um klippu- safnið. Stjórnandi les brot úr bernskuminningum Gests Sturlu- sonar. 17.00 SiOdegistónleikar: Einleikur og samleikur I útvarpssal Martin Berkofský leikur Píanósónötur op. 14 og nr. 1 og 2 eftir Ludwig van Beethoven/Þórhallur og Snorri Sigfús Birgissynir leika saman á fiðiu og píanó þrjú smálög eftir Eric Satie og Sónötu eftir Maurice Ravel. 18.00 Söngvar 1 léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Silungsvelðar 1 Mývatni. Jón R. Hjálmarsson ræðir við Illuga Jónsson á Bjargi i Mývatnssveit. 20.00 Kvartett Johns Moneil leikur I útvarpssai. Kynnir: Vernharður Linnet. 20.30 Nóvember ’21. Tólfti og síð- asti þáttur Péturs Péturssonar. „Náðun Ólafsmanna og eftir mál”. 21.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 22.00 EltonJohnsyngurelginlög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Páll Ólafsson skáld” eftir Benedikt Gislason frá Hoftelgl. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les (5). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Guðmundsson, vígslu- biskup á Grenjaöarstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Kenneth McKellar syngur skosk lög/Sinfóniuhljómsveitin í Malmö leikur balletttónlist úr „Hnotu- brjótnum” eftir Pjotr Tsjai- kovský; Janos Ftirst stj. 9.00 Morguntónleikar. a. „Jeptha”, forleikur eftir Georg Friedrich Hðndel. Fílharmóníu- sveitin í Lundúnum leikur; Karl Richter stj. b. Sellókonsert 1 B-dúr eftir Luigi Boccherini. Maurice Gendron leikur meö Lamoureux hljómsveitinni: Pablo Casals stj. c. Serenaða nr. 1 í Ð-dúr K.100 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Mozart-hljómsveitin í Vínarborg leikur; Willi Boskovský stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Varpi — þáttur um ræktun og umhverfi. Umsjónarmaður: Haf- steinn Hafliöason. 11.00 Messa að Holti i Önundar- firði. Prestur: Séra Lárus Þ. Guð- mundsson. Organleikari: Emil R. Hjartarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Sönglagasafn. Þættir um þekkt söngiög og höfunda þeirra. 1. þáttur: Tvelr Danir frá Þýska- landi. Umsjón: Asgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 „Ja, hvar skal nú mjöllin frá liðnum vetri?” Dagskrá um franska skáldið Francois Villon. Umsjón: Hallfreður örn Eiríksson og Friðrik Páll Jónsson. Kvæða- lestur: Böðvar Guðmundsson, Jón Helgason, Kristín Anna Þórarins- dóttir og Öskar Halldórsson. 15.00 Regnboginn. örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsælda- listum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffltiminn. Liberace, Gordon McRae o.fl. syngja og leika. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 Um Þúkidides. Þórhallur Eyþórsson flytur sunnudagserindi. 17.00 Siðdeglstónleikar. 18.00 Létt tónlist. Alfreð Clausen, Kvintett Norli og Myrdals og Abba-fiokkurinn syngja og leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Þankar á sunnudagskvötdi. Umsjónarmenn: önundur Bjðrns- son og Gunnar Kristjánsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Bjarni Marteinsson. 20.30 Heimshorn. Fróöleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar örn Stefánsson. 20.55 Tónlist eftir Karl Ottó Run- ólfsson. a. Tveir menúettar; Sin- fóníuhljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Þrír sálmfor- leikir; Haukur Guðlaugsson leikur á orgel. c. Trompetsónata; Björn Guðjönsson og Gísli Magnússon leika. d. íslensk vísnalög; Guðný Guðmundsdóttir og Halldór Har- aldsson leika. 21.35 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Charty Calatis og hljómsveit leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvöldslns. 22.35 „Páll tílafsson skáld" eftir Benedikt Gislason frá Hofteigi. Rósa Gisladóttir frá Krossgerði les (6). 23.00 A franska vísu. 16. þáttur: Charles Trenet. Umsjónarmaður: Friðrik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Laugardagur 24. apríl 1982 16.00 Könnunarferðin. Fimmti þátt- ur endursýndur. 16.20 íþróttir. Umsjón: Bjarni Felix- son. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. 22. þáttur. Spænskur teiknimynda- flokkur. Þýöandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáll. 20.00 Fréttlr og veður. 20.40 Löður. 55. þáttur.^Bandarískur gamanmyndafiokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.05 Geimstöðin. (Silent Running). Bandarísk bíómynd frá árinu 1972. Leikstjóri: Douglas Trumbull. Aðalhlutverk: Bruce Dern, Cliff Potts, Ron Rifkin, Jesse Vint. Myndin gerist í geimstöð árið 2001 þar sem haldið er lífi í siðustu leif- um jurtarikis af jörðinni. En skip- anir berast geimförum um að eyða stöðinni. Þýðandi: Bogi Arnar Finnbogason. 22.30 Hroki og hleypidómar. Endur- sýning. (Pride and Prejudice) Bandarisk bíómynd frá árinu 1940 byggð á sögu eftir Jane Austen. Handrit sömdu Aldous Huxley og Jane Murfin. Aðalhlutverk: Laur- ence Olivier og Greer Garson. Myndin gerist i smábæ á Englandi. Bennetthjónin eiga fimm gjafvaxta dætur og móður þeirra er mjög i mun að gifta þær. Þýöándi: Þrándur Thoroddsen. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu 3. apríl 1976. 00.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. apríl 1982 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Stundln okkar. í þættinum verður farið í heimsókn til Sand- gerðis og síðan veröur spurninga- leikurinn „Gettu nú”. Börn frá Ólafsvik sýna brúðuleikrit og leik- ritið „Gamla ljósastaurinn” eftir Indriða Úlfsson. Sýnd verða atriði úr Rokki í Reykjavík og kynntur nýr húsvörður. Aö vanda verður lika kennt táknmál. Umsjón: Bryndis Schram. Upptökustjórn: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 19.00 Hlé. 19.4$ Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Unisjón: Magnús Bjarnfreðsson. 20.45 „Lifsins ólgusjó”. Þriðji þátt- ur um Halldór Laxness áttræðan. Thor Vilhjálmsson ræöir við Hali- dór um heima og geima, þ.á m. um „sjómennsku” bæði i íslenskri og engilsaxneskri merkingu þess orðs. Stjóm upptöku: Viðar Víkingsson. 21.45 Bær eins og Alice. Fjórði þátt- ur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Salka Valka. Finnskur ballett byggður á sðgu Halldórs Laxness i flutningi Raatikko dansflokksins. Tónlist er eftir Kari Rydman, Marjo Kuusela samdi dansana. 00.05 Dagskrárlok. ^ORGl Skyndibitastaður Hagamel 67. Sími 26070. NÝR OG STÆRRI MATSEÐILL KYNNUM ÍAPRÍL 1/4 grillkjúkling, jranskar kartöflur, kjúklingasósu og glas af kók. Verð kr. 58,- Veðurspá helgarinnar Veðurspá helgarinnar hljóðar svo: Suðvestanátt og éljagangur eða slydda um vestanvert landið. Bjart austanlands. Heldur kalt, sums staðar jafnvel næturfrost. Veðrið hérogþar Veðrið klukkan átján í gær Reykjavik, rigning 7, Akureyri rigning 5, Bergen, léttskýjað 7 Osló, rigning 5, Þórshöfn, rigning 7, Feneyjar, léttskýjað 12, Nuuk, hálfskýjað -10, London, skýjað 13. Gengið Gengisskráning nr. 64-16. aprfl 1982 kl. 09.16 Einingkl. 12.00 Kaup Saia Sola 1 Bandarflcjadollar 10,360 10,390 11,429 1 Steriingspund 18,363 18,416 20,257 1 Kanadadollar 8,462 8,487 9,336 1 Dönsk króna 1,2737 1,2774 1,4051 1 Norsk króna 1,7051 1,7100 1,8810 1 Snnsk króna 1,7516 1,7566 1,9322 1 Finnskt mark 2,2483 2,2548 2,4802 1 Franskur franki 1,6555 1,6603 1,8263 1 Belg. franki 0,2287 0,2294 0,2523 1 Svissn. franki 5,2642 5,2795 5,8074 1 Hoilenzk florina 3,8940 3,9053 4,2958 1 V.-þýzktmaric 4,3203 4,3328 4,7660 1 Itöbkllra 0,00784 0,00786 0,00864 1 Austurr. Sch. 0,8147 0,6164 0,6780 1 Portug. Escudo 0,1419 0,1423 0,1565 1 Spánskur peseti 0,0981 0,0983 0,1081 1 Japanskt yen 0,04261 0,04273 0,04700 1 frskt ound 14,944 14,988 16,486 8DR (sérstök 11,5474 11,5809 dréttarréttindi) 01/09 Skyndibitastaður Hagamel 67. Sími 26070. Slmevarl vagna ganglsakrántngar 22190. Tollgengi fyrír apríi Bandarikjadollar Stariingspund Kanadadollar Dönsk króna Norsk kióna Snnsk króna Finnskt mark Franskur franki Belgiskur franski Svissn. franki Holl. Gyllini Vestur-þýzkt mark DEM Itötok Ifra Austurr. Sch. Portúg. ascudo Spénskur pasati Japansktyen Irskt pund SDR. (Sérstök dróttarréttindl) 28/03 Kaup Sala USD 10,150 10,178 GBP 18,148 18,198 CAD 8,256 8,278 DKK 1,2410 1,2444 NOK 1,6657 1,6703 SEK 1,7186 1,7233 FIM 2,1993 2,2054 FRF 1,6215 1,6260 BEC 0,2243 0,2249 CHF 5,3072 5,3218 NLG 3,8223 3,8328 DEM 4,2327 4,2444 ITL 0,00771 0,00773 ATS 0,6026 0,6042 PTE 0,1432 0,1436 ESP 0,0958 0,0961 JPY 0,04112 0,04124 IEP 14,667 14,707 11,3030 11,3342

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.