Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Side 4
 POSTSENDUM UM ALLT LAND DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 3. MAt 1982. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MÁNUDAGUR 3. MAÍ 1982. íþróttir íþróttir íþrótt íþróttir íþrótt íþrótt íþróttir íþróttir Iþróttir Leikmaður Danker- sen sleginn niður — í miklum baráttuleik í Altjuhrdenr| þar sem Dankersen vann 16:15 — Það var heitt i kolunum, þegar við lékum gegn Altjuhrden og var einn leikmaður okkar sleginn niður rétt fyrir leikslok og þá ruddust áhorfendur inn á völlinn, sagði Axel Axelsson, landsliðsmaður i hand- knattleik, eftir að Dankersen hafði unnið Altjuhrden 16:15. Axel sagði að Altjuhrden væri í fallhættu og i leikskrá fyrir leikinn var sagt frá leik Dankersen og Lemo á dögunum og áhorfendur voru hvattir til að senda leikmönnum Dankersen tóninn. — Þetta varð til þess að það var flautað og baulað á okkur frá byrjun og leikurinn varð mjög harður. Undir lokin léku leikmenn Altjuhrden maður á mann og komust við þá i hraðupp- hlaup. Þá skeði það að einn leikmaður okkar var sleginn niður og áhorfendur ruddust inn á völlinn. En sem betur fer urðu ekki nein stórvandræði, sagði Axel. -SOS. Stewart vill koma aftur — Ég er tilbúinn að koma aftur til íslands og leika með liði í úrvalsdeildinni. Ég kunni mjög vel við mig á íslandi þegar ég lék þar með ÍR-liðinu, sagði Banda- ríkjamaðurinn Paul Stewart, sem leikur með Skotum i EM í Edinborg. Stewart lék með FIAD í Englandi og skoraði að meðaltali 17 stig i leik með liðinu og nú er hann leik- maður með Owaldine í Englandi og með því liði hefur hann skorað að meðaltali 19 stig. Hann er með tilboð frá skozka meistaraliðinu Murray. -klp- Jaf ntef livarð í Borg vann í Kairol úrslitaleiknum Björn Borg, sænski tennisgarpurinn, sem hefur ákveðið að taka ekki þátt i Wimbledon-keppninni í ár eða franska og bandariska meistaramótinu vegna þess að hann þarf að taka þar þátt i forkeppni, hlaut 75 þús- und dollara fyrstu verölaun á föstudag. Sigraði þá á móti fjögurra tennisleikara f Kairo i Egyptalandi. Borg sigraði Peter McNamara, Ástraliu, 6—1 og 6—4 i úrslit- um. í leiknum um þriðja sætið sigraði Vitas Gerulaites, USA, Egyptann Ismael el Shafei, 6—1 og 6—3. Liklegt þykir að Borg taki aðeins þátt i slfkum mótum það sem eftir er ársins. þegarVíkingur ogFram léku íReykjavíkurmótinuá laugardag Islandsmeistarar Víkings og Framarar skildu jafnir 1:1 á Reykjavikurmótinu í knattspyrnu á Melavellinum. Leikurinn var þokkalega leikinn miöað við að- stæður — rok og kulda. Það var 17 ára nýliði hjá Fram, mið- STAÐAN Staðan er nú þessi i Reykjavíkur- mótinu í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar: Fylkir-Þróttur Víkingur-F'ram Víkingur Fram KR Þróttur Valur Fylkir Ármann Johannes gef ur kost á sér ílandsliðið — ef leitað verður til hans Frá Kjartani L. Pálssyni — fréttamanni DV f Edinborg. — Jóhannes Eðvaldsson, fyrrum fyrirliði landsliðsins, er nú staddur i stuttu frfi f Glasgow, þar sem ekki var leikið í V-Þýzkalandi um helgina. — Við eigum enn möguleika á að tryggja okkur sæti i 1. deildarkeppninni næsta keppnistfmabil, sagði Jóhannes, sem leikur með Hannover 96, en félagið á fjóra leiki eftir — þar af einn gegn Hertha Berlín. Jóhannes hefur staðið sig vel að undanförnu og þegar hann var spurður hvort hann gæfi kost á sér í fslenzka landsliðið, ef leitað yrði til hans, sagði hann: — Já, það myndi ég gera. Eg er nú i mjög góðri æfingu, enda æfi ég tvisvar sinnum á dag, sagði Jóhannes. Markhæstu menn: Heimir Karlsson, Viking 5 Guðmundur Torfason, Fram 4 Óskar Ingimundarson, KR 3 Helgi Helgason, Víking 3 KR og Þróttur leika i kvöld kl. 19, Fram og Ármann á þriðjudag og Fylkir — Víkingur á miðvikudag. Juventus í ef sta sæti Juventus skoraði fimm mörk og vann stórsigur á Udinese í 1. deildinni á ítaliu i gær, 5—1. Við sigurinn náði Juventus eins stigs forustu á Fiorentina, sem gerði jafntefli 1—1 við Inter í Milano. Aðeins tvær umferðir eru eftir á ítalfu. I rslit í gær. Avellino-Como 1—1 Cagliari-AC Milano 1—1 Cesena-Catanzaro 4—1 Genúa-Bologna 1—0 Inter-Fiorentina 1 — 1 Roma-Napoli 1 — 1 Torino-Ascoli 2—1 Juventus-Udinese 5—1 Staða efstu liða: Juventus Fiorentina Roma Napoli Inter Ascoli 28 18 28 16 7 3 10 2 28 13 87 28 10 13 5 28 10 13 5 28 8 14 6 47—14 43 33—17 42 37—28 34 29—19 33 36-30 33 23—18 30 vallarspilarinn Valdimar Stefánsson, sem skoraði mark Fram með því að vippa knettinum skemmtilega yfir ögmund Kristinsson, markvörð Víkings. Helgi Helgason jafnaði svo fyrir Víking — 1:1. Steinn Guðjónsson, efnilegur nýliði, var bezti leikmaður Fram. Átti mjög góðan leik á miðjunni. Hann var nær því búinn að skora mark — með skalla. ögmundur varði þá glæsilega á síðustu stundu. Þá má geta þess að Marteinn Geirsson, fyrirliði Fram, bjargaði skoti frá Heimi Karlssyni á marklínu, en Heimir átti mjög góðan leik fyrir Víking. -sos Meistaratitillinn blasir nú við Standard Liege! ef tir sigur á CS Brugge í gær. Lárus Guðmundsson skoraði, þegar Waterschei tryggði sér áframhaldandi sæti í 1. deildinni í Belgíu Frá Kristjáni Bernburg, fréttamanni DV i Belgiu: Lárus Guðmundsson, leikmaðurinn marksækni úr Víking, sem leikur með Waterschei i Belgfu, skoraði gott mark þegar félagið vann góðan sigur, 3:0, yfir Winterslag. Lárus mun að öllum lfkindum leika með Waterschei næstu tvö árin en það standa yfir samningaviðræður við hann. Lokeren byrjar að ræða við Arnór Guðjohnsen 1 næstu viku, um áfram- haldandi veru hans hjá félaginu, þar sem samningur Arnórs rennur út í sumar. Arnór lék með Lokeren gegn Waregem í gær og átti hann ágætan leik. Lokeren vann 1:0 og skoraði Lubanski mark liðsins, sem er að keppa um UEFA-sæti næsta keppnistímabil. Pétur Pétursson lék ekki með Ander- Tvo mork hja Blika-Sigurði — þegar Breiðablik sigraði Hauka 3-0 Sigurður Grétarsson, landsliðsmið- herji f knattspyrnu, skoraði tvö mörk Rasmussen hættir hjá Nettelstedt Danski landsliðsmaðurinn í hand- knattleik — Erik Veje Rasmussen, sem leikur með Nettelstedt, hefur ákveðið að snúa aftur til Danmerkur. Rasmussen fékk tilboð frá liðum i Sviss en honum þótti þau ekki nógu góð þannig að hann hefur ákveðið að snúa heim. -sos fyrir Breiðablik , þegar Blikarnir unnu Hauka 3:0 f Kópavogi i Litlu-bikar- keppninni. Þorsteinn Hilmarsson skor- aði þriðja markið. Óli Þór Magnússon, Daníel Einars- son og Gísli Eyjólfsson skoruðu fyrir Keflavíkinga, þegar þeir unnu FH 3:1 í Keflavík. Staðan er keppninni: Akranes Keflavík Breiðablik FH Haukar nú þessi í Litlu-bikar- Keflvíkingar unnu sigur (2:0) yfir Grindvíkingum i bæjarkeppni í knatt- spyrnu í Keflavík á laugardaginn. Böðvar og Daníel Einarsson skoruðu mörkin. A-lið TBR, sem vann sér rétt f Evrópukeppni. Frá vinstn, Þórdfs Edwald, Haraldur Kornelfusson, Kristfn Berglind, Kristin Magnúsdóttir, Þorsteinn Páll Hængsson, Broddi Kristjánsson og Sigfús Ægir, fyrirliði. DV-mynd S. Sigraði alla mótherjana — A-lið TBR í sérflokki í deildakeppni BSI A-lið Badmintonfélags Reykjavíkur sigraði með miklum yfirburöum í deildakeppni BSt í badminton, sem háð var í Laugardalshöll um helgina. Þau Kristfn Magnúsdóttir, Kristin Berglind Kristjánsdóttir, Þórdis Edvald, Broddi Kristjánsson, Haraldur Korneliusson, Sigfús Ægir Árnason og Þorsteinn Páll Hængsson, sigruðu í öllum leikjum sínum i keppninni með 8—0. Unnu alla mótherja sina f öllum leikjum og þau taka þátt f Evrópu- keppni félagsliða, sem háð veröur í Belgíu í október næstkomandi. Keppt var í tveimur deildum, l.og2. deild. Tíu þátttökulið. A-lið TBR hlaut 10 stig í leikjunum fimm í 1. deild. Lið Akraness varð í öðru sæti með 7 stig og A-sveit KR í þriðja, einnig með 7 stig. Innbyrðisleik þeirra lauk með jafntefli 4—4, en Akurnesingar voru með fleiri sigra í keppninni. B-lið TBR varð í fjórða sæti með 4 stig. C-lið TBR í fimmta með 2 stig. B-sveit KR neðst 2. með ekkert stig og fellur því niður deild. í 2. deild sigraði D-lið TBR og flytzt því upp i 1. deild. Hlaut 6 stig og sigraði Val 5—3 i úrslitaleiknum í deildinni. Valur hlaut 4 stig. Gerpla 2 stig og Víkingur ekkert stig. -hsim. lecht, sem varð að sætta sig við jafn- tefli, 0:0, gegn Antwerpen. Meistaratitilinn er svo gott sem í höfn hjá Standard Liege. Simon Taha- mata skoraði sigurmark liðsins gegn Sævari Jónssyni og félögum hans hjá CS Brugge — 1:0 í Brugge. Úrslitin urðu þessi i belgísku 1. deild- arkeppninni i gær: CS Brugge-Standard Antwerpen-Anderlecht Malinois-Tongres W aregem-Lokeren Beveren-Courtrai AA Gent-Lierse Molenbeek-Beringen FCLiege-FC Brugge Waterschei-Winterslag Þess má geta að forráðamenn AA Gent munu ræða við Ragnar Margeirs- son nú í vikunni og mun þá koma í ljós hvort hann verður áfram hjá liðinu. Standard Anderlecht AA Gent Lokeren Antwerpen Beveren Courtrai Lierse Tongeren Waterschei Molenbeek W aregem CS Brugge FC Liege Beringen Winterslag FC Brugge Malines 33 18 10 4 56—27 46 33 18 8 7 53—3044 33 1513 5 36—19 43 .33 16 10 754—31 42 33 16 9 8 43—2241 33 14 9 10 42—29 37 33 13 10 10 38—35 36 33 13 8 12 37—31 34 33 12 8 13 44—50 32 33 11 8 1443—52 30 33 11 7 15 41—44 29 33 10 9 14 29 -33 29 33 10 8 1557—58 28 33 10 8 15 36—49 28 33 9 15 33—49 27 33 9 915 24—5027 33 9 8 1641—46 26 33 6 5 22 27—63 17 Lárui Guðmundsson skoraði þegar Waterschei vana góðan sigur i gær. Opna ítalska golfmótið: Mark James sigurvegari — þrír Svíar aftarlega Brezki golfmaðurinn Mark James vann sinn fyrsta stórsigur í tvö ár þegar hann sigraði á opna ftalska golfmótinu í gær. Það var háð f Molas á Sardinu og James lék holurnar 72 á 280 höggum. Átta undir pari vallarsins. Hlaut 8.500 sterlingspund i fyrstu verðlaun. Næstir komu Bobby Clampett, USA, og ian Woosnam, Wales, með 283 högg. Þá Florentino Molina, Argentinu, og Bernhard Langer, VesturÞýzkalandi, með 285 högg. Manuel Pinero, Spáni, var meðal nokkurra á 287 höggum. Þrír Svíar voru meðal keppenda. Voru aftarlega. Jan Sonnevi lék á 301 höggi, Mats Lanner á 304 og Anders Forsbrand á 307 höggum. hsím. Ungverjar til Portúgal Ungverjar leika í B-keppninni sen. fer fram í Portúgal og leika þeir þar sinn fyrsta leik gegn Englendingum sem eru með hvorki meira né minna en 8 Bandaríkjamenn i landsliði sínu. -klp- ÖUR / ^ ‘^OO l 1 Bíkarínn /f. SKÓLAVÖRÐU&TÍG 14. - SIMI ^4520

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.