Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1982, Qupperneq 8
28 ~
fþróttir
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. MÁNUDAGUR 3. MAI 1982.
íþróttir
íþróttir
íþróttir
Liverpool gefur ekki eftir
—11. sigurleikurinn í röð
—■ vann auðveldan sigur á Nottingham Forest á laugardag en á aðeins einn heimaleik eftir
Liverpool færist nær þrettánda
meistaratitli sínum i knattspyrnunni.
Vann auðveldan sigur á Nottingham
Forest á Anfield á laugardag með
tveimur mörkum Craig Johnston i
síðari hálfleik. Það var ellefti sigu
Liverpool i röð og það er merkileg
að þessi sigurganga Liverpool hófsi
einmitt. þegar flestir héldu a(
leikmenn liðsins væru að gefa eftir.
Slegnir út úr Evrópubikarnum af liði,
sem þeir léku sundur og saman fyrir
ári, CSKA frá Búlgaríu. Óvænt töp
Liverpool á heimavelli virtust einnig
styrkja þetta álit. En síðan small allt
saman, Liverpool leikur frábæra
knattspyrnu og ekkert lið á Englandi
kemst í samjöfnuð við það nú.
Liverpool hefur fjögurra stiga for-
ustu á Ipswich, sem er í öðru sæti og
hefur auk þess leikið einum leik
minna. Það, sem gerir að ekki er
hægt að slá því föstu að Liverpool
sigri, er a.' lið iá aðeins einn heima-
leik eftir vió Tottenham. Fjóra á úti-
völlum. Þar á meðal við Tottenham
og Arsenal. Einnig Middlesbrough
og Birmingham. Liverpool leikur í
kvöld, mánudag, við Tottenham á
White Hart Lane oi hð Totíenham,
verður varla til þess að stöðva sigur-
göngu Liverpool. Sex af fasta-
mönnum liðsins léku ekki gegn
Coventry á laugardag vegna meiðsla.
Fyrirliði Liverpool, Graeme Souness,
hefur náð sér af meiðslum og getur
leikið i Lundúnum i kvöld. Hvort
hann verður settur í liðið er önnur
saga. Bob Paisley breytir varla liði,
sem sigrað hefur í ellefu leikjum í
röð.
Liverpool hafði mikla yfirburði
gegn Forest á laugardag en tókst samt
ekki að skora fyrr en í siðari hálf-
leiknum. Craig Johnston, sem nú er
URSLIT
Úrslit í leikjunum á Englandi um
helgina urðu þessi.
1. deild
Arsenal-West Ham
Aston Villa-Man. City
Coventry-Tottenham
Ipswich-Middlesbro
Leeds- Stoke
Liverpool-Nottm.For.
Man.Utd.-Southampton
Notts Co-Birmingham
Sunderland-Brighton
Swansea-Everton
Wolves-WBA
2—0
0—0
0—0
3—1
0—0
2—0
1—0
1—4
3—0
1—3
1—2
2. deild
Blackburn-Newcastle
Charlton-Watford
C. Palace-Barnsley
Derby-Cardiff
Grimsby-Oldham
Leicester-Norwich
Luton-Shrewsbury
Orient-Rotherham
QPR-Bolton
Sheff.Wed.-Chelsea
Wrexham-Cambridge
3. deild
Brentford-Doncaster
Bristol City-Gillingham
Carlisle-Wimbledon
Chesterfield-Swindon
Fulham-Reading
Lincoln-Briston Rov
Newport-Burnley
Oxford-Millwall
Plymouth-Preslon
Portsmouth-Chester
Southend-IIuddersfield
Walsall-Exeter
4. deild
Aldershot-Scunthorpe
Blackpool-Hereford
Bourncmouth-Hull
Bury-Colchester
Darlington-Tranmere
Halifax-Hartlepool
Mansficld-Torquay
Peterbro-Wigan
Port Vale-York
Rochdale-Bradford
Stockport-Northampton
4—1
1—1
1—2
0—0
2—1
1— 4
4—1
1—2
7—1
0-0
0—0
2— 2
2—1
2—1
2—1
2—2
1—0
0—0
0—0
0—3
2—0
4—0
2—1
4—0
1—0
1—0
4—3
1—2
2—0
3—1
0—3
0—0
1—1
0—0
einn albezti leikmaður Liverpool,
sendi knöttinn í markið. Það kom
eftir hornspyrnu. Alan Kennedy fékk
knöttinn, renndi til Kenny Dalglish
og hann áfram til Johnston. Síðara
markið skoraði Johnston á 69. mín.
Fékk knöttinn frá Dalglish. Ungur
piltur, Steve Sutton, 21 árs, átti
frábæran leik i marki Forest. Peter
Shilton meiddur. Þá voru þeir Willie
Young og David Needham sterkir
sem miðverðir hjá Forest. Lið Liver-
pool jafnt og gott. Helzt að Ronnie
Wheelan kæmist ekki í takt við
leikinn þannig, að hugsanlegt er að
Souness komi í stað hans í kvöld.
Liðin voru annars þannig skipuð.
Liverpool. Grobbelaar, Neal,
Thompson, Hansen, Kennedy, Lee,
Lawrenson, Wheelan, Dalglish,
Rush og Johnston. Nottingham
Forest. Sutton, Anderson, Young,
Needham, Gunn, McGovern,
Bowyer, Röber, Proctor, Davenport,
Wallace og Robertson.
Ipswich ekki
sannfærandi
Þrátt fyrir sigur á heimavelli gegn
Middlesbrough var Ipswich-liðið
ekki sannfærandi í leik sínum. Litlar
likur á að Ipswich hljóti sinn fyrsta
meistaratitil í 20 ár. Þó byrjaði liðið
mjög vel í leiknum á laugardag og
komst í 2—0 með mörkum John
Wark og Arnold Mtihren. Mark
Hollendingsins var glæsilegt. Beint úr
aukaspyrnu með snúning framhjá
varnarmönnunum. En eftir að Dave
Thomas, enski landsliðsmaðurinn
hér á árum áður, Burnley, QPR,
Everton, hafði skorað með þrumu-
fleyg af 25 metra færi undir lok
fyrri hálfleiksins, kom fram mikil
taugaveiklun í leik ipswich. Greini-
legt var að leikmenn liðsins óttuðust
mjög að tapa stigi. Og það munaði
stundum litlu að Middlesbrough
jafnaði. Varamaðurinn Billy
Ashcroft átti skalla rétt yfir mark
Ipswich. Fimm mínútum fyrir leiks-
lok skoraði Ipswich, heldur óverð-
skuldað. Það var Allan Brazil, sem
gulltryggði sigurinn.
Man. Utd í
þriðja sæti
Man. Utd. tókst að sigra
Southampton á Old Trafford á
Luton Town tryggði sér sæti í 1.
deild á ný, þegar liðið sigraði
Shrewsbury 4—1 á heimavelli á
föstudag í 2. deildinni ensku.
Luton hefur tvivegis leikið í 1.
deild áður en haft þar stutt stanz.
Fyrst 1960 til 1963 og síðan aðeins
eitt leiktimabil, 1974—1975. Eftir
veruna í 1. deild í fyrra skiptið
féll Luton meira að segja næstum
beint niður í 4. deild. Var þar þrjú
leiktimabil en siðan hefur stefnan
vcrið beint upp á við.
Luton hefur nú 78 stig og á eftir
fjóra leiki. Aðeins Watford getur
komist upp fyrir þá stigatölu. Á
föstudag náði Luton forustu með
tnarki Brian Stein á 14. mín. Síðan
gekk lítið og á 60. min. jafnaði lan
Atkins fyrir Shrewsbury. Það tók
leikmenn Luton stundarfjórðung að
jafna sig. Þá skoraði Ricky Hill
annað mark liðsins eða á 75. mín.
Síðan skoruðu þeir Steve White og
David Moss á lokamínútunum.
Lið Elton John, Watford, virðist
öruggt með sæti í 1. deild í fyrsta
skipti í sögu félagsins og virðist hafa
<?> J
/nbro 4
Graeme Souness, fyrirliði Liverpool.
Orðinn heill á ný en komst hann i
Liverpool-liðið gegn Tottenham i
kvöld? — Þá má geta þess, að Hol-
lendingurinn Franz Thijssen lék með
varaliði Ipswich á laugardag.
laugardag þó liðið væri með hálfgert
varalið. Sex af aðalmönnum liðsins
gátu ekki leikið vegna meiðsla m.a.
Steve Coppell, sem ekki hefur leikið
að undanförnu. Hávaðarok setti
mjög mörk á leikinn. Southampton
lék undan vindinum sterka i fyrri
hálfleiknum og var þá miklu betra
liðiö með Kevin Keegan fremstan i
flokki. í síðari hálfleiknum urðu
algjör umskipti. Man. Utd. sótti og
sótti og þeir Ray Wilkins og Bryan
Robson léku mjög vel. Þá voru hin
löngu útspörk markvarðarins Bailey
meiri möguleika til að standa sig þar
en Luton. Þó tapaði Watford stigi í
Lundúnum gegn Charlton á laugar-
dag. Á The Valley, stærsta leikvang-
inum i ensku knattspyrnunni. Þar
voru áhorfendur 10 þúsund og
Charlton náði forustu með marki
Phillips. Þegart langt var liðið á
leikinn jafnaði Ross Jenkins fyrir
Watford eða á 66. mín. Alan
Mullery, enski landsliðsmaðurinn hjá
Tottenham hér á árum áður, er stjóri
Charlton.
Það er mikil keppni um þriðja
sætið í 2. deild, sem einnig gefur rétt í
1. deild. Sheff. Wed. tapaði
þýðingarmiklum stigum í jafnteflis-
leiknum við Chelsea á heimavelli.
Hefur nú aðeins einu stigi meira en
Norwich og Norwich er í miklum
ham. Hreint óstöðvandi reyndar eftir
að John Deehan og þó einkum
Martin O’Neill, sem fór frá Man.
City til Norwich á ný, fóru að setja
mörk sín á leik liðsins. Norwich vann
stórsigur i Leichester á laugardag,
sennilega sínum hættulegasta mót-
herja um þriðja sætið. Deehan náði
forustu fyrir Norwich á 21 mín. eftir
hættuleg, alveg inn á vítateig Dýr-
iinganna. Eftir eitt þeirra skallaði
Gordon McQueen knöttinn til
miðherjans 19 ára, Scott McGarvey,
sem skoraði. Man. Utd. fékk
tækifæri til að skora fleiri mörk en
tókst ekki. Liðið er nú í þriðja sæti
og ætti að hafa sæmilega möguieika
Á UEFA-sæti næsta leiktímabil.
Swansea féll úr þriðja sæti.
Tapaði illa heima fyrir ungu strák-
unum hans Howard Kendals hjá
Everton. Þeir komust í 0—3. Adrian
Heath skoraði fyrsta markið á 26.
mín. Graeme Sharp hin tvö, annað úr
vítaspyrnu. Robbie James skoraði
eina mark Swansea á 76. min.
Talsverð meiðsli eru hjá Swansea.
Meiðsli hjá
Tottenham
Swansea er í fjórða sæti en
Tottenham er komið í fimmta sæti.
Náði jafntefli 0:0 í Coventry, þar sem
sex af aðalmönnum liðsins voru fjar-
verandi vegna meiðsla. Meðal annars
landsliðsmaðurinn Glenn Hoddle.
Tottenham hefur leikið þremur
ieikjum minna en liðið fyrir ofan,
nema Liverpool.
Arsenal vann öruggan sigur á West
Ham á Highbury, 2—0, en stöðva
varð leikinn í ellefu minútur vegna
óláta á áhorfendasvæðunum. Meðal
annars var reyksprengju kastað niður
á völlinn. Leikmenn voru látnir fara
til búningsherbergja meðan lögreglu-
menn stilltu til friðar. Til átaka kom
milli stuðningsmanna þessara
Lundúnaliða og löggan fjarlægði
nokkra verstu seggina. Mörk Arsenal
voru bæði skoruð í fyrri hálfleik.
Graham Rix á 16. mín. með skalla og
Alan Sunderland á 44. mín. eftir að
hafa fengið langa sendingu fram frá
miðverðinum Whyte.
Mikil
fallbarátta
Birmingham og Sunderland
styrktu mjög stöðu sína í fallbarátt-
unni miklu eftir góða sigra á laugar-
dag. Sunderland hafði yfirburði gegn
slöku liði Brighton, sem mjög hefur
gefið eftir að undanförnu. Gary
Rowles skoraöi úr vítaspyrnu í fyrri
hálfleiknum, síðan annað mark i
þeim síðari. Ungi strákurinn Colin
mikil mistök Wallington, mark-
varðar og fyrirliða Leicester. Síðan
komst Norwich í 0—3 með mörkum
Bell og Bertschin en síðasta markið
var sjálfsmark Norman Leet hjá
Leicester. QPR, sem leikur til úrslita
við Tottenham í bikarkeppninni 22.
mai, hefur einnig möguleika á þriðja
sætinu eftir stórsigur 7—1 á Bolton á
laugardag. Hefur langbezta marka-
muninn og er aöeins tveimur stigum á
eftir Norwich, þremur á eftir Sheff.
Wed, en hefur leikið einum leik
minna. Leicester á líka vissa mögu-
leika á þriðja sætinu. Á eftir fimm
leiki. Fallbaráttan er mikil. Orient og
Bolton, lið sem hafa leikið í 1. deild,
standa illa að vígi en Grimsby er
hendur betur að spjara sig. Virtist
lengi vel „dauðadæmt” og lengstum
neðst. Hefur nú sjö lið fyrir aftan sig.
í 3. deild er Carlisle efst með 76
stig. Oxford hefur 71 stig, Fulham og
Lincoln 70 stig. í 4. deild eru Wigan
og Sheff. Utd. efst með 87 stig.
Bournemouth og Bradford hafa 84
stig og Peterbrough 82 stig. Fjögur
lið komast upp úr 3. og4. deild.
hsim.
West gulltryggði svo sigurinn.
Skorar næstum í hverjum leik.
Sigur Birmingham var þó miklu
athyglisverðari í Nottingham gegn
County. Fyrsti útisigur Birmingham í
33 leikjum og Ron Saunders virðist
ætla að takast að bjarga liðinu frá
falli. Lesley Phillips skoraði fyrir
Birmingham í fyrri hálfleik en
McCulloch jafnaði. í síðari hálf-
leiknum lék Birmingham undan
sterkum vindi, rokið setti víða
mikinn svip á leikina, og tókst að
skora þrisvar. Þeir Tony Evans og
Harford skoruðu mörkin en nokkurt
ósamræmi var í fréttunum. Ýmist
sagt að Evans hafði skorað tvívegis
— eða að Harford hefði skorað tvö
af þessum þremur mörkum.
Ljót staða
Úlfanna
Middlesbrough virðist svo gott
sem fallið þó svo maður afskrifi liðið
ekki af gamalli reynslu. Lið, sem
virtust alveg kolfallin, hafa stundum
bjargað skinninu með góðum loka-
spretti. Þá standa Úlfarnir mjög illa
að vígi eftir tap á heimavelli gegn
nágrönnum sínum frá West
Bromwich. Þar geta leikmenn
Úlfanna nagað sig í handarbökin.
Tony Godden, sem lék í marki WBA
á ný, varði vítaspyrnu. Úlfarnir sóttu
mjög í fyrri hálfleiknum en WBA
skoraði. Einstaklingsframtak Cyrille
Regis. I síðari hálfieiknum jafnaöi
Andy Gray en Derek Monaghan
skoraði sigurmark WBA. Fyrir
þennan sigur hafði WBA tapað átta
leikjum í röð. Meisturum Aston Villa
tókst ekki að skora hjá hinni hrip-
leku vörn Man. City og Joe
Corringan lék á ný i marki
Manchester-liðsins. Þá var heldur
ekki skorað mark á Elland Road í
leik Leeds og Stoke. Bæði liðin í
bullandi fallhættu þó staða Leeds sé
örlítið skárri. hsim.
STAÐAN
Staðan í 1. og 2. deild eftir leikina
um helgina.
1. dcild
Liverpool 37 24 6 7 73—28 78
Ipswich 38 23 5 10 69—48 74
Man. Utd. 38 19 11 8 52—28 68
Swansea 38 20 6 12 54—44 66
Tottenham 35 18 9 8 57—35 63
Southampt. 39 18 8 13 65—58 62
Arsenal 38 17 10 11 39—34 61
Everton 39 15 12 12 52—48 57
West Ham 38 14 13 11 61—51 55
Man. City 39 14 13 12 47—46 55
A. Villa 38 13 12 13 50—50 51
Nott.For. 38 13 12 13 37—44 51
Brighton 39 12 13 14 40—49 49
Notts Co. 38 13 7 18 58—63 46
Coventry 39 12 10 17 48—55 46
Birmingham 38 9 13 16 49—56 40
Sunderland 39 10 10 19 36—56 40
West Brom. 36 9 11 16 41—47 38
Leeds 37 9 11 17 33—52 38
Stoke 38 10 7 21 38—59 37
Wolves 39 9 9 21 29—59 36
Middlesbro 38 6 14 18 30—48 32
2. deild
Luton 38 22 12 4 77—40 78
Watford 39 21 11 7 69—38 74
Sheff.Wed. 39 19 9 11 50—45 66
Norwich 39 20 5 14 59—47 65
QPR. 38 19 6 13 57—36 63
Barnsley 39 18 9 12 55—38 63
Rotherham 39 19 6 14 58—48 63
Leicester 37 17 11 9 52—40 62
Blackburn 39 16 10 13 45—37 58
Newcastle 39 16 8 15 46—43 56
Chelsea 39 15 10 14 56—55 55
Oldham 39 13 13 13 45—50 52
Charlton 40 13 12 15 50—60 51
Derby 39 11 11 17 47—62 44
Grimsby 38 10 13 15 50—59 43
Cambridge 39 11 9 19 42—51 42
C. Palace 38 11 9 18 30—41 42
Wrexham 38 10 11 17 34—46 41
Cardiff 39 11 8 20 42—57 4Í
Bolton 40 11 7 22 33—58 40
Shrewsbury 39 9 12 18 34—57 39
Orient 38 9 8 21 31—54 35
Luton í 3ja skipti
í fyrstu deikHna!
—og Watford kemst þangað í fyrsta sinn.