Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Síða 2
2
DAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR15. MAl 1982.
****** JstS
* t
',*****W/i’íI|
1 V " f. JpijU
Pi L •’WflSfíiÍ ii ml jm-im f Æ
* lw511W
v
„BLÓMIN
SVÍKJA
ALDREI
TVEIIWí”
— litið í qarð til Svövu
Erlendsdóttur og
Hjjalta Jónatanssonar
SetíO aO kaffidrykkju ísólstofunni. EplatróO teyglr greinar sínar yzt tíl vlnstri. AHt kring
eru blóm i fullum skrúOa þó útísó hrió.
Hjaltí í gróOurhúsinu. Yzt í horninu tíl hægri má sjá faguriega útsprungna rós. önnur
b/óm voru styttra á veg komin.
HEITIR POTTAR
við sundlaugina, heimahús og
sumarbústaðinn.
Frá 1000-15000 lítra, til
afgreiðslu strax. Ýmsar
gerðir og stærðir af garð-
og busl-laugum fyrir-
liggjandi.
Þessar setlaugar eru úr tref ja-
plasti og hannaðar af Trefja-
plasti hf. Blönduósi Eflum inn-
lendan iðnað.
TREFJAPLAST HF.
Veljum íslenzkt
Blönduósi,
Sími 95-4254.
„Já, blómin eru sannarlega vinir
okkar. Þaö er ekki hægt að hugsa sér
betri og falslausari vinL Þau svikja
aldrei neinn,” sagöi Svava Erlends-
dóttir. Hún og maðurinn hennar, Hjalti
Jónatansson, eiga lítinn en ákaflega
skemmtilegan garð við húsið sitt á
Sogaveginum.
Lóðin er ekki nema 500 fermetrar og
þegar búið var að byggja á henni hús
og bíiskúr var lítið pláss eftir t
ræktar. En plássið er vel
horninu uppi við húsið hafa þau byggt
sér sólstofu sem þau sitja mikið í á
sumrin. „Hún lengir líka sumarið um
að minnsta kosti tvo mánuði. Hér er
hægt að sitja frá því snemma á vorin
og alveg frám á haust,” sögöu þau
HjaltiogSvava.
I öðru homi er síðan litið gróðurhús.
Þar eru dalíur og begóníur for-
ræktaðar áður en þær fara út í garðinn.
Hjalti er einnig að gera tilraun með
melónuplöntu.
Kordelina er sjaldgæft pálmatró hár á landi. Þau Hjaltí og
Svava eiga samt tvö slík, ákaflega falleg. Hlutí af annarri
steinhæöinni sóst framan viO þau og gróOurhúsiO tíl hliOar.
DVmyndir Bj. Bj.