Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Síða 5
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR15. MAl 1982. 5 Bækur og bókmenntir Bækur og bókmenntir Haustiö 1963 kom út i Reykjavík bók- in „Gamlar bækur og bókamenn — Bútar úr bókfrsöi”. Höfundurinn var Þorsteinn Jósepsson, blaöamaöur og rithöfundur, en jafnframt einn af mestu bókamönnum og bókasöfnurum landsins. 1 framhaldi af henni kom út annaö bindi á árinu 1965, „Fimm merk bókasöfn — Gamlar bækur og bóka- menn II”, en bækur þessar, sem höf- undur raunar nefndi bókarkom, vom sérprentanir af greinum, eráður höföu birzt i Visi, þar sem hann starfaði sem blaöamaður. Efni greinanna, en hver þeirra var sjálfstæöur þáttur, voru ýmist sérstök bókfræöileg svið eða frá- sagnir af merkum bókasöfnum, og vom nokkrar hinna síöari ritaöar af eigendunum sjálfum aö beiðni ÞJ. Gafst lesendum því hér kostur á aö kynnast, að visu mjög lauslega, nokkr- um stærstu og merkustu bókasöfnum landsins, og voru þeir þættir þvi lesnir af mikiúi athygli. Bækur ÞJ. vom aöeins prentaöar i 201 eintaki hvor, allar tölusettar, og em þær þvi ekki auðfengnar lengur, en eftirsóttar, þegar þær koma fram öðru hvom. Aö því er mér er kunnugt em fyrr- nefndar greinar Þ J. og á hans vegum í Visi eina tilraunin, sem gerö hefur veriö til aö stofna tÚ sérstakra þátta í dagblaði um bókfræöi og bókasöfnun, en aö sögn hans sjálfs var þeim „ætlaö upphaflega þaö hlutverk aö verða bók- fúsum mönnum til nokkurs fróöleiks og bókasöfnurum til hægöarauka”. Eg var sannarlega einn þeirra, sem lásu þessa pistla af áhuga, og man ég sér- staklega, aö ég saknaði þess, aö bóka- safni Þorsteins sjálfs vom ekki gerð þar sérstök skil, en það mun honum væntanlega ekki hafa þótt hæfa. Þess varö þó skammt aö bíöa aö svo yrði. Þorsteinn andaðist hinn 29. janúar 1967, en á því ári tók Haraldur Sigurös- son, bókavörður, saman af mikilli smekkvisi og þekkingu bæklinginn „Þorsteinn Jósepsson og bókasafn hans”, sem leiddi í ljós aö hann stóö fáum að baki i þessum efnum og raun- ar framar öömm á ýmsum sviðum bókasöfnunar. Bókasaf nsf rœöingar Þegar því var hreyft við mig, aö ég tæki aö mér aö standa fyrir þáttum í Dagblaðinu og Visi hliöstæöum þeim, sem hér hafa verið gerðir aö umtals- efni, fannst mér slíkt harla fráleit til- hugsun. A síöustu árum hefur hafizt til virðingar sérstök fræöigrein, bóka- safnsfræöi, sem kennd er viö Háskóla Islands. Utskrifar H.I. árlega hóp bókasafnsfræðinga, er nú þykja sjálf- sagðir eftirlits- og umsjónarmenn al- mennra bókasafna vegna sérþekking- ar sinnar. Þótti mér því vænlegra að leitaö yrði á þau mið hér. ÞaÖ kam hinsvegar brátt í ljós, að þeir, sem aö tilmælunum stóðu, höföu aörar hug- myndir, þær aö blaðið birti fræöslu- og fréttaþætti, sem aö gagni mættu verða þeim er mætur heföi á bókum, gömlum og nýjum, meö almennum fróðleik, Ieiöbeiningum um heimildir og ábend- ingum, eftir því sem tilefni gæfust til. Þetta var að vísu nokkru nær þvi að vera viðráðanlegt leikmanni i bóka- málum og enn óvist, hvernig til tækist. Varö þó aö ráði aö reyna. Bókin í harðri sam- keppni um athygli fólks Ekki væri óeðlilegt aö ætla, aö bók- lestur og bókasöfnun léti eitthvaö undan siga i hinni höröu samkeppni um athygli almennings á ýmsum sviö- um. Verður þó ekki fullyrt hér að svo sé, en augljóst aö miklar hættur eru hvarvetna og æskilegt aö sem flestir séu vel á veröi. Enn hefur ekki komiö fram sú tómstundaiðja, sem tekur fram lestri góörar bókar aö frjálsu vali, og þeir, sem stunda bókasöfnun eitthvaö aö ráði, eru yfirleitt sammála um, aö á engu vildu þeir skipta um hugðarefni. Söfnun bóka hefur hins- vegar breytzt verulega á siðari árum á þann veg, aö menn hafa almennt snúið sér meira aö ákveðnum efnum eöa flokkum, eftir þvi sem hugur þeirra stendur til. Þannig fá menn oft nokkuð viöráöanleg markmið aö keppa aö, þótt hitt sé ekki siöur algengt, aö verk- efnin séu svo viðamikil, aö þeim veröi ekki gerö skil nema aö takmörkuöu leyti á langri ævi. Áöur fyrr var al- gengara, aö menn söfnuöu öllu, sem aö beim barst eöa beir höföu tök á að eign- ast, væru alætur. I þessu féllst þó engin niörandi merking heldur ábending um sérstaklega umfangsmikla bókasöfn- un. Má þar t.d. nefna Þorstein Þor- steinsson, sýslumann úr Dölum, sem ýmsir telja aö hafi átt eitt stærsta og SÖFNUN BÓKA OG BÓKLESTUR ÞJÓBARINNAR DV hefur fengiö Böövar Kvaran til aö skrifa fastan þátt um bókasöfnun fyrir blaöið. Þættir þessir munu birtast hér í Helgarblaðinu hálfsmánaöarlega, nú fyrst um sinn í maí og júní. Aö loknu sumarleyfi hefjast þættirnir síðan aftur í september nk. Böðvar Kvaran, sem starfar sem forstöðumaður markaðssviös Olíufélagsins Skeljungs hf., er þekktur meðal allra þeirra er eitthvað fást við bóka- söfnun hér á landi og víðar. Hann hefur fengizt við söfnun bóka, blaða og tímarita í yfir 40 ár og er talinn eiga full- komnasta blaða- og tímaritasafn, sem til er hér á landi. Auk þess mun Böðvar eiga eitthvert mesta og fullkomn- asta bókasafn á landinu, sem til er í einkaeign. Blaðið telur sér mikinn ávinning í því að hafa fengið Böðvar til að taka að sér þetta verkefni. Böðvar Kvaran. biskupa, Þorláks Skúlasonar á Hólum (1597—1656) og Brynjólfs Sveinssonar í Skálholti (1605-1675). Báðir svöruöu, hinn siöamefndi mun ítarlegar, þar sem hann lagði áherzlu á sínar eigin skoöanir á vandamálum landsins, sér- staklega hinni dönsku verzlunareinok- un. Frumhandrit hans er glatað, hefur væntanlega eyöilagzt í brunanum i Kaupmannahöfn 1728. En Ole Worm (1588—1654) haföi gert sér grein fyrir mikilvægi þess og komið því til leiöar, að afrit var tekiö. Fram tU þessa hefur veriö kunnugt um þrjú afrit byggð á af- riti Worms. Eitt í Uppsala háskóla beint eftir handriti Worms, en meö nokkrum leiðréttingum eftir Stephan- ius. Annaö afrit frá siöari hluta 17. aldar í Amasafni (nú væntanlega í Reykjavik). Hiö þriöja frá fyrri hluta 18. aldar i Konunglega bókasafninu i Kaupmannahöfn. (Sjá: Jakob Bene- diktsson. Two Treatises on Iceland. Kaupmannahöfn 1943.) Okkar eintak er ekki eftir islenzkan ritara, en vænt- anlega danskan, og gert snemma. Ef það er ekki eigin eintak Worms (en svo gæti vel veriö; hann lézt 1654), þá er þaö aö minnsta kosti samtíma Uppsala eintakinu, sem Stephanius lét gera eftir eintaki Worms. Má gera ráð fyrir, aö þaö sé elzta varöveitta afrit þess merkatexta.” Skýring: Stephan Hansen Stephanius (1599—1650), einn af fremstu sagnfræöingum Dana á sínum tíma. Gaf m.a. út ritið ,,De regno Daniæ et Norwegiæ, insulisque adjecentibus (etc.). Lvgdvni Batavorum (Leiden) 1629," en þar er að finna útdrátt úr „Crymogæa" Amgrims lærða, bls. 299—437 og i annarri útgáfu sama ár bls. 356—500. merkasta bókasafn hér á landi fyrr og siöar. Aö honum látnum komst safn þetta í eigu Kára Helgasonar Borg- fjörðs, en síöar lá leiö þess til hinnar ís- lenzku kirkju og varðveizlu i tumi Skálholtskirkju. Fyrir kemur að heyr- ast hjáróma utangarösraddir, sem telja bókasöfnun ómerkilega og jafn- vel sýndarmennsku efnamanna, sem meö mikilli bókaeign sinni reyni aö hefja sig óverðskuldað í æöra veldi. A slíku er litiö mark takandi, og veit ég þess engin dæmi. Hitt vita margir, aö ótrúlega góö bókasöfn eru i eigu al- þýöumanna, sem tekizt hefur að koma beim saman af litlum efnum, en meö mikilli iðni og útsjónarsemi. Aimenn heimildarrit nauð- synleg vifl söfnun bóka Eg hafði gert ráö fýrir, er hér væri komiö, aö geta ýmissa almennra heím- ildarrita, er nauðsynleg væru eöa aun.k. mjög gagnleg viö söfnun bóka og til fræöslu um þær. Þar sem þætti þessum er hinsvegar einnig ætlaö nokkurt fréttahlutverk, veröa honum ekki settar mjög fastar skoröur, ef til- efni gefast. Hefur eitt rekiö á fjörurnar nýlega. Um miöjan síðasta mánuö barst ýmsum íslenzkum bókamönnum sölu- listi frá brezku f ornbókasölunni T. & L. markverð: Amgrímur Jónsson. Cry- mogæa, sive Rerum Islandicarum Libri m. Hamborg 1610 og Hans Jörgen Sadolin. De Regibus Daniæ. Hafniæ 1569. Verö $ 4500.00. Fremsta ritið er hinsvegar: Brynjólfur Sveins- son. Historica de Rebus Islandicis Relatio, ad nobilissimum Dn. Ottonem Kragium, sereniss: Dan: et Norveg. Regis Secretarium. Handrit meö bleki á pappír, 22 bls., árítaö „Vale dabam Scalholto Australis Iislandiæ. Anno 1647.15. Julii... Brynolfus Svenonius”. Um ritiö gefur seljandi eftirfarandi heimildir: „Þaö voru margar ævin- týralegar frásagnir um Island á 16. og 17. öld, en engar eftir Islendinga sjálfa aörar en andmæli Amgríms Jónsson- ar, sbr. Brevis Commentarius o.fl. Til þess aö bæta úr þessu sendi Otte Krag (1611—1666), ritari í ráðuneyti danska ríkisins, fyrirspumir til himia íslenzku Sem fyrr segir em ekki tök á aö gera umræddum bókalista frekari skil hér, en hann ber nafnið: Saga, an Occasion- al List of Scandinavica from T. & L. Hannás Antiquarian Booksellers, 33 Famaby Road, Bromley, Kent, BRI 4BL, England. Sama máli gegnir um bækur Amgríms lærða, sem minnzt hefur veriö á. Em hin merku rit hans án efa efni í sérstakan þátt, og kynnu þeim þvi aö veröa gerö þannig itar- legri skil síöar. Bödvar Kvaran skrifar um bækur og bókmenntir Böövar Kvaran Lekavandamál leysirþú meó Aquaseal Hannás, sem mörgum er að góðu kunn. Muna menn sjálfsagt bezt kaup Skarösbókarhandritsins, sem boðiö var til sölu hjá hinu fræga uppboös- fyrirtæki Sotheby & Co. í desember 1965, en Torgrim Hannás var faliö þaö hlutverk að koma þar fram fyrir hönd íslenzkraaðila. Engin tök em á aö geta þeirra mörgu rita, sem boöin em til sölu i listanum, fyrst og fremst erlendar feröabækur um Island og fomrit, en einnig ýmis- legt annaö áhugavert. Veröur því hér aðeins getiö tveggja númera, sem sér- staka athygli vekja vegna frægöar og fágætis og sem vænta mátti verðlögð i samræmi við þaö. Báöum fylgja allít- arlegar skýringar seljenda, og get ég þess helzta þótt miklu sé sleppt. Nr. 220. Amgrimur Jónsson. Brevis Commentarius de Islandia. Hafniæ 1593. l.útg.Verðl 2500.00. „Fyrsta áreiðanlega lýsingin á Is- landi, rituð til þess aö hrekja ýmsar rangar og oft vafasamar frásagnir, sem þá vom i umferð. Ferill þessa ein- taks er sérstaklega áhugaveröur, en þaö hefur höfundur gefiö og áritað i all- löngu máli á latínu.” Þá em rakin lík- leg eigendaskipti eintaksins, sem siö- ast komst i hendur hins mikla sænska bókasafnara Johan Ihre (1707—1780), en það bókasafn var aö lokum selt á uppboði hjá Sotheby áriö 1980. Nr. 533. Þrjú rit bundin saman, en hér eru einungis tök á aö geta hins fyrsta, enda þótt hin tvö séu ekki síöur Aquaseal 40 Heavy Duty er sér- staklega hentugt á flöt þök þar sem pollar myndast gjarnan. Aquaseal 88 er þykkur kíttismassi með frábæra þéttieiginleika. Hentar því vel í samskeyti og sprungur. Aquaseal Flashing er sjálflímandi þéttiborði með biklagi og álþynnu til hlífðar. Sterkt lím sem grípur strax. Hentar vel t. d. við reykháfa. Aquaseal Waterproofing Tape. Vatnsþéttilímband sem hentar víða. Á bílþök, hjólhýsaþök, glerhús, - nán- ast hvar sem er. Límbandið er þræl- sterkt, harðnar ekki og fylgir ójöfnu undirlagi. Rétt ráð gegn raka Grensásvegi 5, Sími: 84016

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.