Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Side 7
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR15. MAl 1982. 7 Auður Sveinsdóttir tandslagsarkitekt: „Garðinn þarf að skipuieggja um leið og húsið." Gardena verkfæri og rafmagnsklippur Breiðholti — Sími 76450 Ræktaðu garðinn þinn Leiöbeiningar um trjárækt <r MiKTADU GARDINN ÞINN I I 11>ItI l\l\(. \K Bók þessi fjallar um trjárækt í görðum í skýru og stuttu máli. Þar er gerð grein fyrir sögu trjáræktar í landinu, sagt frá gerð og lífi trjánna, næringarþörf þeirra, uppeldi trjáplantna, gróðursetn- ingu, hirðingu og grisjun. Lýst er 28 tegundum lauftrjáa, 24 runna- tegundum, og 17 barrviðum, sem rækta má í görðum hér á landi. Höfundur bókarinnar, Hákon Bjamason, hefur um tugi ára verið forustumaður í þessum efnum hér á landi. Sakir langrar reynslu og þekkingar er hann öðrum færari til að veita leiðbeiningar um ræktun trjáa, sem að gagni koma. Fjöldi skýringarmynda eftir Atla Má. .. .ennfremur minnum við á Leiðbeiningar um plöntusöfnun eftir Ágúst H. Bjarnason Handhægur leiðarvísir með myndum handa þeim sem vilja kynna sér plönturikið. Aðaláherslan er lögð á að gera grein fyrir hvernig plöntum er safnað og frá þeim gengið til varðveislu. Jafnframt kemur bókin að góðum notum öllum áhugamönnum um náttúruskoðun og gróðurríki landsins. eins og stök gorkúla úti í miðjum garði. Oft hefur hins vegar gleymzt þegar húsið var byggt að gera ráð fyrir lögn- um út fyrir gróðurhús eða heitan pott. Þetta getur því reynzt erfitt. Ekki er sama í hvaða átt gróðurhúsið snýr. Það þarf aðallega að vera með stórum gluggum á móti vestri. Þegar sólin er í suðri erum við miklu frekar úti. Á kvöldin er hins vegar orðið of kalt til að sitja í sólinni úti þó við viljum njóta hennar lengur. Þá er gott að setjast inn ígróðurhúsið. Matjurtagarðar ættu svo að vera sér og eins leiksvæði barna. Það ætti jafn- framt að vera þannig að þaö bjóði upp á einhverja möguleika þegar börnin stækka án þess að bylta þurfi ölium garðinum. Róttur gróður á róttum stað „I hverjum stað í garðinum þurfa að vera réttar plöntur. Þær þarf að velja eftir því hversu mikið skjól er, hvað þær þurfa að þola mikinn ágang og svo framvegis. Annað þarf líka að athuga. Það er hverjir ætla að nota garðinn og hugsa um hann. Margt gamalt fólk getur ekki staðið í því að hugsa um f jölbreytileg- an garð. Eins er með ungt fólk, jafnvel með lítil böm. Þá fer allur dagurinn í vinnu og enginn tími er til að vinna í garðinum. Þá er bezt að hafa allt sem einfaldast. Oft ægir öliu saman í görðunum hjá fólki. Mismundandi tegundum af hell- um, mismunandi trjáviði í skjólveggj- um og mismunandi gróðri. Heildar- svipinn vantar þá alveg. Þetta er þó ekki eins slæmt og það var. Við höfum verið að komast að því á undanfömum ámm að það er hægt að rækta ýmsar jurtir hér í görðum og að hægt er að koma upp fallegum görðum. En til þess þarf að setjast niður og teikna garðinn meö notkun hans i huga áður en byrjað er að setja niður blóm eða annað,” sagði Auöur Sveinsdóttir. DS Stærðir: 3,17x3,78 (10X12 fet) m/gleri, kr. 10.850,- 2,55 x 3,78 (8x12 fet) m/gleri, kr. 7.900,- 2,55x3,17 (8xi0fet)m/gleri,kr. 7.100,- Vegghús: 1,91x3,78 (6X12 fet) m/gleri, kr. 6.700,- Ýmsir fylgihlutir fyrirliggjandi: Hillur, sjálfvirkir gluggaopn- arar, borð, rakamælar, rafmagnsblásarar o.fl. o.fl. Sólreitimir eru af nýrri gerð, með plastgleri (óbrjótanlegt) og innbyggðum, sjálfvirkum opnunar- og lokunarbúnaði, sem vinnur á sólarorkunni. Stærð 122 X 92 X 38. Eden garðhúsin eru nú fyrirliggjandi, en við höfum yfir 10 ára reynslu í þjónustu við ræktunarfólk. Engin gróðurhús hafa náð sömu útbreiðslu hérlendis. Þau lengja ræktunartímann og tryggja árangur. Sem fyrr bjóðum við lægsta verð, ásamt frá- bærri hönnun Eden álgróðurhúsa. Sterkbyggð og traust hús. Sýningarhús á staðnum Kynnisbækur sendar ókeypis KLIF HF. Grandagaröi 13 Reykjavík — Sími 23300 Aflmesta garftsláttuvélinfrá Black & Decker RM-1 með 1100 v mótor. 12 tommu sláttubreidd, 4 sláttuhæðir. Tvö- falt meira grasrými en áður, slær upp að húsveggjum og út yfir kant. Hlífin öll úr ABS plasti sem brotnar ekki og ryðgar ekki. Tvöföld einangrun. Árs ábyrgð. Verð kr. 2.443,20. STRIMMER D-409 vélin sem slær grasiö þar sem aðrar sláttuvélar komast ekki aö. Laufléttur, einnar handar grasskeri með i kraftmiklum 240 v mótor sem snýr nylonþræðinum 1200 hringi 1 á mínútu. 10 metra nylonþráöur fylgir. Tvöföld einangrun. Árs ábyrgö. Verð ca kr. 830, Blacks. Decken GARÐSLÁTTUVÉLAR T-1 tólf tommu loftpúðasláttuvél. Lauflétt loftpúöasláttuvél, sem líður yfir grasflötinn, slær bæði rakt, þurrt og hátt gras af snilld. Tvöföld einangrun, þrjár hæðarstillingar. 1000 v mótor. Árs ábyrgð. Verðkr. 2.443,20 G. Þorsteinsson & Johnson Ármúla 1 - Sími 85533

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.