Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Side 8
8
DAGBLAÐIÐ & VISIR. LAUGARDAGUR15. MAl 1982.
Eitt nýjasta tízkufyrirbœrið í
görðum eru heitir pottar, enda er það
enginn smámunaöur aö geta lagzt f
heitt vatn, jafnvel i nuddpotti eftir
streitusaman dag. Þreytan h'ður þá úr
manni og maður endumærist. Við
hérna á suðvesturhorninu búum líka
að því að eiga ódýrt heitt vatn þannig
að rekstrarkostnaður við svona potta
er ekki svo óskaplegur.
Að minnsta kosti fimm fyrirtæki
selja svona potta hér á landi. Þrír eru
meö islenzka framleiðslu en tveir
flytja inn. Hugsanlegt er að f leiri fyrir-
tæki í landinu bjóði svipaöa vöm en
þrátt fyrir leit og eftirgrennslan höfum
viö ekki haft uppi á þeim.
Þegar pottur er keyptur þarf margt
að athuga. Fyrst er auðvitaö stærðin.
Pottamir em til í stæröum sem henta
frá 2 og upp i 8 manns. Búast má við
gestagangi, aö minnsta kosti fyrst eftir
aö potturinn er tekinn í notkun, og
auövitaö vilja allir fá aö prófa. Þaö er
því ekki vitlaust aö vera frekar í stærri
kantinum.
Annað atriöi er hvort potturinn á að
vera meö nuddi eða ekki. Innlendu
pottamir eru það ekki en hins vegar er
hægt að láta búa þá sérstaklega út til
þess. Erlendu pottamir era hins vegar
með nuddi, ýmist bara loftnuddi eða
vatns- og loftnuddi. Fyrir þreytta og
spennta vöðva er nuddið mjög sniðugt.
En sú viöbót við pottana er dýr. Vega
barf því og meta í hverju tilfelh hvort í
slíkterráðizt.
Þriöja atriðiö er staðsetning potts-
ins. Fyrir hrausta menn er ekkert að
því að fara í pott úti undir bera lofti.
Aörir vilja hins vegar aö minnsta kosti
búa til skjólveggi við pottinn, jafnvel
byggja yfir hann að hluta. Fer það
eftir stærð garösins og lögun hvemig
slíku verður bezt fyrir komið.
Margvíslegur
aukabúnaður
Þó að potturinn sem slíkur sé aðal-
atriöið þarf margt Qeira. Því finna
Gunnar Aigalrxson sýnlr þmma nuddpott maO loftnuddlð I fullum gangl.
* /
AnnmÖ korfanna, frá Fosspiastí i SaffossJ.
Nýjasta tízkan í garðinum
Munaður
bæði í verði
og þægindum
hreinsiefnL I heita vatninu svitnar
fólk og likaminn gefur frá sér
úrgangsefnL Þegar setið er drykk-
langa stund i hópi í pottinum veröur
vatnið mengað ef ekkier sett í það
hreinsiefnL Jafnvel þó sirennandi
vatn sé í gegnum pottinn ætti samt
aðsetja upphreinsitæki.
Forhitara kann einnig að þurfa til
viöbótar. Þeir sem ætla aö nota af-
fallsvatn frá húsum sínum, t.d. í
Keykjavik, komast fljótt aö því aö
það er ektó nógu heitt Það er um 30
gráöur en vatn í pottinum þarf að
fara upp fyrir líkamshitaallt upp í 40'
gráöur. I Mosfellssveit og víðar í ná-
grenni Reykjavíkur þar sem visst
gjald er borgaö fyrir heitt vatn
áriega, sama hve mikið er notað af
þvi, er auövitað einfalt aö tengja
beint út í laugina. En hvort sem
sem menn vilja hafa það því fleiri
hluti þarf og því dýrara verður auð-
vitaöfyrirtækiö.
Ef um nuddpott er aö ræða þarf
dælu á vatniö. Dælu þarf líka ef
sirennsli á að vera í gegnum pottinn.
Dælumar eru verulega dýrar.
Ef vel á aö vera þarf einnig
hreinsitækL Auðvitað er hægt að
leggjast á hverjum degi á f jóra fætur
og hreinsa pottinn að innan eftir aö
hann hefur verið tæmdur. En slíkt
er mikil vinna sem margir gefast
fljótt upp á. Til eru f ullkomin hreinsi-
tæki sem sjá um að dæla klóri i vatn-
ið í ákveðnum hlutföllum. Klór er
alger nauösyn eða þá eitthvert annaö
heitir pottar með eða án nudds
Auðunn Óskarsson og hrar BJamason
halda léttíloga i pottinum frá Trefjum.
DVmtyndirBj. BJ.