Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1982, Blaðsíða 11
BAGBLAÐIÐ & VlSIR. LAUGARDAGUR15. MAl 1982. Garðeigendur Við verðum með í sumar: Limgerðisplöntur, fjölœrar plöntur, margar nýjar tegundir, sumarblóm, dalíur, petoníur og margt fleira. Gleðilegt sumar Verið velkomin. Opið alla daga eftir 20. maí kl. 10—21 Garðplöntusalan m Breiðholti — Sími 76450 Sláttuvélaviðgerðir og leiga einnig sala á nýjum og notuðum vélum. Opið frá kl. 8—18. Skemmuvegi 10 — 200 Kópavogi. Sími 77045. Gardena tengi Bfeiðholti — sími 76450. GARÐAHOLD í ÚRVALI TIMBUR BYGGINGAVÖRUR Flísar • Hreinlætistæki • Blöndunartæki • Málningarvörur • Verkfæri • Baðteppi • Baðhengi • Baðmottur. Harðviður • Spónn • Spónaplötur • Viðarþiljur • Einangrun *Þakjárn • Saumur • Fittings Ótrúlcga hagstæðir grciðsluskilmálar allt niður í 20% útborgun og eftirstöðvar allt að 6 mánuðum Mánudaga til fimmtudaga frá kl- 8—18 O* * Föstudaga frá kl. 8-22. _______Laugardaga kl. 9—12. BTll BYGGlNGAVÖRURl UáJ HRINGBRAUT119, SÍMAR10600-28600. Munið aðkeyrsluna frá Framnesvegi n 'fölómaslíálmn Gróðrarstöðin Sæból Kársnesbraut 2 — Símar: 40980 - 40810 - 44919 Opið kl. 10—22 alla daga Við höfum allt til sumarverkanna. Áburð — mold — blóm — könnur — ker og potta. Munið eftir ókeypis kynningunni á kryddjurtum. Fyllt á bakkana á hverjum degi — nýjar tegundir. Ný þjónusta ípottablómum, efþig vantar eitthvert blóm, sem ekki er til hér, þá útvegum viðþað á skömmum tíma. ATH. Oll okkar pottamold er bœtt með íslenzka gúanóáburð- inum. Rœktið lífrœnt — notið gúanó. Við seljum einnig vatnsrœktunarker (Hydro culture) í tveim stœrðum. Verð frákr. 980,- Munið 10% eldriborgaraafsláttinn. GARDENA gerír garðinn frœgan Nú er tími garðrœktar og voranna í GARÐHORNINU hjó okkur kennir margra grasa Allskonar slöngutengi, úðorar, slöngur, slöngustativ, slönguvagnor. Margvísleg garðyrkjuúhöld, þar sem m.a. að einu skafti fellur fjöldi áhalda.Kant- og limgerðisklippur, rafknúnar handsláttuvélar Skóflur - Gafflar - Hrífur. í garðs- horninu hjá okkur kennir margra grasa. Litið inn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.