Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Side 6
6 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. ÞRIÐJDDAGUR1. JUNI1982. Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Neyteni Áskorun um uppskriftir Tengdamömmu-pottur —og f leira gott f rá önnu Guðmundsdóttur 125 g sykur legg 125 g hveiti 1/2 tsk. lyftiduft 50 g rúsínur 2—3epli kanelsykur Síöasti áskorandinn, Þórunn Inghild- ur Einarsdóttir, húsmóöir á Akureyri, beindi spjótinu suöur til stallsystur sinnar, Önnu Guðmundsdóttur, skrif- stofumanns og húsmóöur í Laugames- inu í Reykjavík. Og Þegar Anna hefur skilaö sínum tengdamömmu-potti, gratíni og kStuuppskriftum, fer hún suður fyrir borgarmörkin og leitar fanga hjá hjónunum Jónu Björgu Jóns- dóttur og Ingva Loftssyni í Kópavogi. Þannig rúllar hjóliö áfram og viö meö. Tengdamömmu-pott- ur 3—4 bitar súpukjöt 1 laukur 1 gulrófa 2 gulrætur 5—6 kartöflur 1/4 hvítkálshöfuð 1 lítil dós sveppir Smjörliki til steikingar salt og pipar. Upptýsingaseðill til samanburðar á heimiliskostnaði Hvað kostar heimilishaldið? VinsamleEa sendiö okkur þennan svarseðil. Þannig eruó þér orðinn vírkur þátttak- andi í upplýsingamiðlun meðal almcnnings um hvert sé meðaltal heimiliskostnaðar fjðlskyldu af sömu stærð og yðar. Þar að auki eigið þér von um að fá nvtsamt heimilis- læki. Nafn áskrifanda Kjötiö er skoriö í bita, steikt í þykk- botnuöum potti og kryddaö meö salti og pipar. Laukurinn skorinn niður og settur saman við og látið sjóöa undir loki í ca 30 minútur. Athugið aö vinsælt getur veriö aö hafa beinin meö til aö naga og einnig gefa þau aukið bragö. Bætið niöurskomu grænmetinu sam- an við aö undanskildum sveppum sern settir eru saman viö síöast. Ef þykir vanta vökva má nota soöiö af sveppun- um en foröizt aö hafa of mikinn viö- bótarvökva þar sem töluveröur vökvi myndast af grænmetinu og kjötinu. Látiö sjóöa í ca 30 mínútur til viöbótar. Með tengdamömmu-pottinum er gott aö bera fram hvort sem er rúgbrauð eöa heilhveitibrauö meö smjöri. Margir eiga í erfiðleikum meö aö nýta fiskafganga, en hér er miög góð uppskrift sem hægt er aö nota í einnig auk fisks, nánast alla afganga. Gratin Bökuö er upp sósa meö smjörbollu og jöfnuö meö mjólk þar til hún er sæmi- lega þykk. Sósan er látin kólna, ágætt er aö þeyta hana í hrærivél þar til hún kólnar, þá er bætt út í tveimur eggja- rauðum. Þá er fiskurinn eöa afgangarnir, sem fyrir hendi eru, þeyttir saman viö. Kryddaö meö salti og pipar eða eftir smekk. Stífþeyttum eggjahvítum er síöan varlega hrært saman viö. Sett í vel smurt og rasp- stráö form og raspi stráð einnig yfir. Bakaö við ca 200 gráöu hita á C. í 20— 30 mínútur eða þar til ljósbrúnt á toppi. Berið meö gratíninu soönar kartöflur og brætt smjör. Venjulegt hrært deig. Helmingur deigsins er látinn í smurt mót. Eplin eru rifin gróft á rifjárni og látin yfir deigiö. Rúsínum, kanel og sykri stráö yfir. Hinn helmingur deigsins látinn of- an á. Bakað viö meiri undirhita í 50—60 minútur. Góö kaka sem eftirréttur, heit eöa volg með ís eða þeyttum rjóma. Þá læt ég aö síðustu fylgja uppskrift að rístertu sem óhætt er aö fullyrða að sé terta sælkeranna. Rice-Krispies- terta 60 g smjörlíki eöa plöntufeiti 6 msk. síróp 1 stk. súkkulaði (100 g) Hrærð eplakaka 125 g smjörlíki Látið í pott og brætt, passið aö þetta sjóöi ekki. 100 g Rice Krispies blandað saman viö og þetta síöan sett í smurt form og látið kólna. Gott að bera fram með þeyttum rj óma. Heldur bókhald, svíður I Heimili Sími Fjöldi heimilisfólks. Kostnaður í maímánuði 1982 hausa, úrbeinar kjöt og prjónar — þaðerJóhanna Ágústsdóttir frá Hvammstanga verðlaunahaf i í heimilisbókhaldi Matur og hreinlætisvörur kr. Annaö kr. Alls kr. Jí Jóhanna S. Ágústsdóttir var verö- launahafi í heimilisbókhaldi neytenda- síðunnar fyrir janúarmánuö. Ekki hef- ur reynzt unnt aö fá mynd af Jóhönnu en eftir henni hefur verið beðiö alllengi og hefur sú ákvöröun veriö tekin að birta viötaliö án myndar. Verðlaunin í janúar fóru á Hvamms- tanga en þar býr Jóhanna ásamt manni sínum og tveimur bömum. Verðlaunin voru moðsuðupottur frá Vörumarkaönum. Jóhanna neytir ótal úrræða til aö halda búreikningnum í lágmarki. Guö- mundur Vilhelmsson, maður Jóhönnu, ekur vörubifreiö sinni á sumrin en vinnur í fiski á veturna. Hann hefur saltaö kinnar og gellað. Fiskur, hrogn og lifur er einnig vinsæll veizlukostur þar á boröum. Rólur, 3 gerðir. Vegasölt, 3 gerðir. Rennibrautir, 3 gerðir. Handbolta- og fótboltamörk. Reiðhjólagrindur. Klifurgrindur. Körfuboltahringir. T-snúrustaurar. Leiktæki fyrir fjölbýlishús og félagasamtök. LISTSMIÐJAN H F Skemmuvegi 16B — Sími 75502. „Eg tek alltaf slátur á haustin,” sagði Jóhanna í samtalinu. „Á Hvammstanga er hægt að fá eins marga hausa og fólk óskar eftir. Hér er ekki skilyrði aö taka heilt eöa hálft slátur. Oftast tek ég um 20 hausa meö slátrinu og svíö þá sjálf og útbý kinda- og lifrarkæfu,” sagöi Jóhanna og bætti hún því viö aö kjöt keypti hún alltaf í heilum skrokkum, úrbeinaöi það sjálf ogléti reykja. Kvaöst Jóhanna baka mestallt sem þarf fyrir heimiliö og búa til rabar- bara- og berjasultu á haustin. Maöur hennar Guömundur, hjálpar mikiö til viö heimilisstörfin og meö því móti koma þau hlutunum sameiginlega í verk. Þegar fjölskyldan fer til Reykjavík- ur er keypt hressilega inn og mest allt í heildsögu. Hvert tækifæri sem gefst grípur Jóhanna í prjónana. Hún prjón- ar lopapeysur og selur, einnig saumar hún og pr jónar flest þau f öt sem börnin þurfa en þau eru 6 ára drengur og 1/2 árs stúlka. Auk alls þessa sér hún um bókhald fyrir „smáfyrirtæki”, eins og hún orðaði þaö. Þaö gefur augaleiö aö fólk sem vinn- ur mikið gefur sér sjaldan tíma til þess aö skemmta sér. Sagöi Jóhanna að þau horföu lítið á sjónvarp og færu sjaldan á dansleiki. Bæði eru þau aðflutt á Hvammstanga og kunna þau vel við sig. Verzlanir þar er Jóhanna ánægö meö en þó fannst henni að það skaöaöi ekki aöhafa aðeins meira vöruúrval. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.