Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Qupperneq 37
DAGBLAÐIÐ & VISIR. ÞRIÐJUDAGUR1. JUNI1982.
45
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Sviðsljósið
Öllu þarfað stjóma, alttþarfað skipuleggja og sjá tHþass að réttur pappir fari aða berist i róttri stundu —
skóiastjórinn Friðrik.
Handmenntaskólinn:
Fyrir bömin ar ýmiss konar föndur. Hér aru þair Einar og Jói að kljist
við aitthvað úrþairri daiid.
enda missa tslendingar flestir vitið
þá og fá ekki aftur fyrr en í febrúar,”
sögðu þeir félagar. I skólanum er
gefiö út sérstakt skólablað þar sem
greint er frá því helzta sem er að
gerast og liggur framundan. Þar eru
einnig birt nöfn og myndir af
nemendum og þeir eindregiö hvattir
til að hafa samband sin á miili.
Um sjötíu prósent nemendanna
koma utan af landi og eru þeir á
öllum aldri, allt frá fimm ára og upp
íáttrætt.
Nú, þetta var stutt spjall um
skólann sem slíkan en þeir félagar
eru fleira að aðhafast.
„Já, við byrjuðum á því fyrir
nokkru að taka upp á myndbönd
myndlistarsýningar sem settar hafa
verið upp nýlega. Við erum komnir
með fimm listamenn á filmu, bæði
yfirUt yfir sýningar þeirra og spjall
við þá sjálfa. Þetta er fyrst og fremst
gert í söfnunarskyni því viö teljum
að slíkar myndir komi til með að
hafa mikið heimildagildi í framtíð-
inni.”
Og h vað á að gera viö myndirnar?
„Það er alveg óráðið, viö erum Ut-
ið famir áð leggja niður fyrir okkur
hvemig þeim verður ráðstafað. En
möguleikamir eru ótrúlega margir,
ekki sízt nú þegar myndbönd eru
komin inn á svo mörg heimili og
,þeim fjölgar stööugt.”
Eru það þá listamennirnir sjálfir
sem biðja ykkur um upptöku?
„Nei, við höfum þetta algjörlega í
eigin höndum og fömm hægt í sak-
imar. Tækjabúnaður okkar er ein-
faldur en hefur þó skilað skamm-
lausum árangri til þessa. Það hafa
margir lýst því yfir að sUk pró-
grömm sé aUs ekki hægt að vinna
nema fyrir mikla fjármuni og tU
dæmis hefur Sjónvarpið algjörlega
brugðist á þessu sviði. En við teljum
okkur með þessu vera að sanna að
þettaséhægt.”
En listamennirnir sjálfir, hvemig
lízt þeim á þetta?
„Mjög vel, þeir hafa verið mjög
ánægðir, enda opnar þetta þeim
möguleika á að ná til miklu fleira
fólks, ef farið verður út í einhvers
konar dreifingu. Það em svo margir
sem ekki leggja leið sína á mynd-
listarsýningar en horfa aftur á móti
á hvaðsem er á sjónvarpsskermi.”
Við heföuim lað íialdið áfram og
spjallaö mun iengur en hér látum við
staðar numiö.
-JB
Haukur skoðar mynd sam nýkomin ar tH baka i póstínum. „Þatta er
bara skrambi vel gert," sagði hann og var hinn inægðastí með irangur-
inn.
Ótrúlega margir sem
vilja læra að teikna
Er hægt að læra að teikna í gegn-
um póstinn eða, með öðrum orðum,
er hægt að læra teikningu í gegnum
bréfaskóla? Svo sannarlega, segja
þeir sem vit hafa á og hér á landi er
reyndar starfræktur sérstakur skóU
sem sinnir engu ööm, — eða Utlu að
minnsta kosti.
Það er HandmenntaskóU Islands
sem er tU húsa í Veltusundi, eða við
HaUærisplanið til nánarí glöggvun-
ar. Við litum inn þar fyrir skömmu
og hittum að máli þá þrjá menn sem
að skólanum standa. Það em þeir
Einar Þ. Ásgeirsson, Haukur HaU og
Friðrik Friðriksson,
Um leið og inn er komið verður fyr-
ir pappir, pappír og aftur pappír,
enda litiö hægt að teikna nema papp-
ír sé fyrir hendi. Fleira er þó þarna
kennt en teikning því sérstök nám-
skeið em fyrir börn í föndri og brúöu-
leikhúsgerð, skutlunámskeiö fyrir
aUa aldursflokka, skrautskriftar-
námskeið og bútasaumur, svo eitt-
hvað sé nefnt. Og með haustinu er
meiningin að taka upp kennslu í
leðuriðju.
„Hvatinn aö stofnun skólans var
fyrst og fremst sá aö okkur fannst
þessi þáttur vera vanræktur hér.
Kerfiö hefur ekki staöið sig í að upp-
fylla þá þörf sem fyrir hendi er og
fuUorðinsfræðsla er UtU sem engin á
þessu sviði. Viðbrögðin hafa verið
mjög ánægjuleg og staðfest hversu
mikil þörfin er í raun og veru.
Nemendur eru nú komnir vel yfir
fjögur hundruð er allt er taUð.”
En hvaðan fáið þið fyrirmyndina?
„Við tökum til viðmiðunar hUð-
stæða skóla í Frakklandi, Sviss og
Þýzkalandi en auðvitað þarf aUtaf að
aðlaga slík prógrömm aðstæðum
hverju sinni. Þessir skólar em
náttúrlega alUr á hærra plani, em
búnir að öðlast rétt tU aö útskrifa
nemendur eftir ákveðnum staðU. Við
erum ekki komnir svo langt, enda
ekkert markmið í sjálfu sér. A
meðan nemendurnir em ánægðir er
tilganginum náð.”
Er hægt að skapa Ustamenn í sUk-
umskóla?
„Það sem við erum að gera er að
kenna ákveðin undirstöðuatriði, Ukt
og þegar lestur er kenndur. Fyrst
þarf að læra að þekkja stafina, siðan
að kveða að og svo kemur lesturinn
smátt og smátt. Sömu sögu er að
segja um teikningu. Það em ákveðin
undirstööuatriöi sem grundvalla svo
framhaldið. Margir þekktir Usta-
menn hafa viðurkennt að þá vanti
meiri kunnáttu í teikningu. Hún er
undirstaðan. Við erum i raun að
kennastafrófið.”
Hvernig mat leggið þið á vinnu
nemendanna?
„Þaö er fyrst og fremst tæknilegt
mat. Við metum vinnu þeirra út frá
ákveðnum tæknUegum atriöum en
ekki listrænu sjónarmiði, enda væri
slíkt aUs ekki hægt. En við gagnrýn-
um miskunnarlaust. ’ ’
En er þetta þá jafngóð tilsögn og í
venjulegum skólum?
, Jlún ætti ekki að vera síðri því hér
fer mikiU tími i að skoða vinnu hvers
og eins og skrifa tilheyrandi athuga-
semdir og leiöbeiningar sem síðan
em sendar til baka. Þegar verið er
að kenna í stærri hópum er hætt við
að hver einstaklingur fái minni
athygli og gefst frekar upp. Þarna
getur hver og einn unniö í friði heima
hjá sér, út af fyrir sig, og lagt eins
mikla vinnu í þetta og honum hent-
ar.”
Hægt er að hefja nám í skólanum
um hver mánaðamót og er náminu
skipt í annir. „Við lokum að vísu yfir
hásumariö og svo aftur i desember