Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.1982, Blaðsíða 39
DAGBLAÐIÐ & VISIR. ÞRIÐJDDAGUR1. JUNI1982. Útvarp Sjónvarp / tilefni af iri aldraðra veröur umræðuþáttur í tjónvarpi í kvöU, kl. 22.15. Þátttakendur eru aldrað fólk, en umrœðunum stýrir Stefán Jón Hafstein fréttamaður. SJÓNVARPKL. 22.15: Rabb um málefni aldraðra Útvarp ,Þriöjudagur l.júní 12.00 Dagskrá. Tónlelkar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tómasson. 15.10 „Mærin gengur ó vatninu” eftir Eevu Joenpelto. Njöröur P. Njarövík les þýðingu sína (24.) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Ve fregnir. 16.20 Sagan: „HeiöurspUtur í faásæti” eftir Mark Twain. Guðrún Birna Hannesdóttir les þýðingu Guönýjar Ellu Siguröardóttur (6). 16.50 Barnalög. Kristín Olafsdóttir, Soffía og Anna Sigga syngja. 17.00 SíÖdegistónleikar: Frtmsk tón- list. Werner Haas og Noél Lee leika fjórhent á píanó Litla svítu eftir Claude Debussy / Suisse Romande-hljómsveitin og kvenna- kór flytja Þrjár noktúrnur eftir Claude Debussy; Emest Anser- met stj. / Alicia de Larrocha og Fílharmoníusveit Lundúna leika Píanókonsert fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel; Lawrence Foster stj. / Jacqueline du Pré og Gerald Moore leika á selló og píanó „Elégie” eftir Gabriel Fauré. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaöur: Amþrúður Karlsdóttir. 20.00 Afangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Hverslags sjóðir eru lífeyris- sjóöir? Þáttur í umsjá Önundar Björnssonar. 21.00 Kammertóulist. Flæmski píanókvartettinn leikur Pianó- kvartett í D-dúr op. 23 eftir Antonin Dvorák. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómiö” eftir Guömund Daníelsson. Höfundur les (5). 22.00 John Williams leikur með hljómsveitinni „SKY”. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Norðanpóstur. Umsjón: Gisli Sigurgeirsson. 23.00 Tónlist á Listahátíð 1982. Njöröur P. Njarövík kynnir sænska vísnasöngvarann Olle Adolphson. 23.30 Liv Glaser leikur á píanó Ljóöræn smálög eftir Edward Grieg. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 2. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur veiur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðmundur Ingi Leifsson talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Cr ævintýrum barnanna”. Þórir S. Guöbergsson les þýðingu sína á barnasögum frá ýmsum löndum (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Sjónvarp Þriðjudagur 1. júní 1982 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington. 20.40 Fornminjar á Bibliuslóðum. Níuundi þáttur. Ríkinu skipt. Leið- sögumaöur: Magnús Magnússon. Þýöandi og þulur: Guöni Kolbeinsson. 21.25 Hulduherinn. Tíundi þáttur. Guð á raargan gimstein þann... j þessum þætti standa félagar Lif- linu frammi fyrir sérstæðum vanda. Þeir verða að reiða fram f jármuni tU þess að fá illa særðan flóttamann í sínar hendur — og seljendumir eru böm. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 22.15 Hvernig er að fara á cftirlaun? Umræðuþáttur í tUefni af ári aldr- aðra. Umræðum stýrir Stefán Jón Hafstein, fréttamaður. 23.05 Dagskrárlok. Eins og öUum landslýð er kunnugt er árið 1982 tUeinkað öldruðu fólki og málefnum þess. Aldraöir er þjóö- félagshópur sem oröiö hefur töluvert útundan meö málefni sín og tími tU kominn að hafizt veröi handa í þeim efnum. I tilefni af ári aldraöra verður í sjón- varpi í kvöld, þáttur sem bér heitiö Hvernig er aö fara á eftirlaun? Umsjónarmaður þáttarins er Stefán Jón Hafstein fréttamaöur. . I samtali viö blaðamann DV sagði Stefán aö hér væri ekki um hefðbund- Eins og venja er breytist dagskrá sjónvarps nokkuö þegar nær dregur sumri og sól hækkar á lofti. Aö sögn HaUdórs Halldórssonar dagskrárritstjóra sjónvarpsins er FréttaspegiU kominn í sumarfrí og verða fleiri slikir ekki á dagskrá sjón- varps fyrr en skammdegiö heilsar upp á okkur aö nýju. Þaö er í raun sorglegt aö skammdegið skuU elta þessa ágætu UTVARPKL 17.00: Á síðdegistónleikum útvarps í dag kl. 17 veröur flútt frönsk tónlist. Flutt veröa tónverk eftir Debussy, Ravel og Fauré. Fyrst leika Werner Haas og Noel Lee fjórhent á píanó, Litla svítu eftir Claude Debussy. Síðan flytja Suisse Romande-hljómsveitin og kvennakór inn umræðuþátt aö ræða. Þáttakendur veröa einungis aldraö fóUt og ætlar Stefán aö ræöa viö þaö um þá miklu breytingu sem óhjákvæmlega verður í lífi fólks þegar starfstíma þess lýkur og þaö sezt í heigan stein. Rætt veröur um persónulega reynslu fólksins og einnig verður f jallaö um efnið út frá al- mennum sjónarhóU. Stefán sagði aö á stofnanamáU kaUaöist umræöuefniö „aölögun starfsloka”, en ekki vildi hann nota þann frasa. Það veröur aö teljast eðUlegt ef ætlunin er aö venju- legt fólk skilj i hvaö viö er átt. þætti, en á móti kemur að þeir reynast okkur ljós í myrkri. I stað Fréttaspeg- Us koma meðal annars nokkrir um- ræðuþættir um ýmis ólík málefni. Einn slíkur er á dagskrá sjónvarps í kvöld — þáttur Stefáns Jóns Hafstein frétta- manns um málefni aldraöra — og fleiri eruádöfinni. Seinni hluta júní fer Heimsmeistara- keppnin i knattspyrnu fram á Spáni. Þrjár noktúrnur, emnig eftir Debussy. Stjómandi er Ernst Ansermet. Aö Debussy loknum flytja AUcia de Larrocha og Fílharmoníusveit Lundúna Píanókonsert fyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel, Lawrence Foster stjómar. Síðasta verkið á síðdegistónleikun- GreinUegt er aö ekki veröur um venjulegan „vandamálaþátt” aðræða, þar sem spekingar koma saman, búa tU vandamál og leysa þau jafnóöum, heldur spjall viö venjulegt fólk um reynslu þess af umræðuefninu. Allt bendir því til aö um mjög athyglisvert rabb veröiaöræöa. Þegar blaöamaöur DV haföi sam- band viö Stef án gat hann ekki gefið upp hverj ir viömælendur hans yrðu. Þátturinn hefst klukkan 22.15 og stendur y fir í 50 mínútur. HaUdór sagði að sjónvarpið myndi gera keppninni eins góö skU og frekast væri unnt. Hann taldi löclegt aö eitt- hvað yröi sýnt frá heimsmeistara- keppninni á hverjum degi meðan hún stenduryfir. Þessi viðleitni sjónvarpsins veröur örugglega vel metin af áhorfendum, enda knattspymuáhugi hér á landi gífurlegur. GSG um verður svo „Elégie” eftir Gabriel Fauré og eru það Jacqueline du Pré og Gerald Moore sem leika á selló og píanó. Hér verður því væntanlega um ágæta skemmtun aö ræöa fyrir hlust- endur sígildrar tónlistar. HREINLÆTISTÆKI Sænsk gæðavara á góðu verði. 10 litir — sendum um land allt. Greiðsluskilmálar 20% út — eftirst. alltaðGmán. & rmat fByggingavörur hf. Reykjavíkurveg 64. Hafnarfírði, simi53140. / GSG Breytingar á dagskrá sjón- varpsins í sumarbyrjun Síðdegistónleikar 47 Veðrið Veðurspá Gert er ráö fyrir aö gangi aftur í norðanátt á Norðurlandi meö kóln- andi norðaustanátt, kalt á Vest- fjöröum. Suöur- og Austurland, sunnanátt meö skúmm. Veðrið hér og þar Klukkan 6 i morgun: Akureyri skýjaö 8, Bergen heiðríkt 14, Helsinki léttskýjað 14, Kaup- mannahöfn léttskýjaö 16, Osló létt- skýjaö 14, Reykjavík skúr 4, Stokk- hólmur léttskýjað 18, Þórshöfn al- skýjaðll. Klukkan 18 i gær: Aþena léttskýj- aö 20, Berlín léttskýjaö 25, Chicagó skúr á síöustu klukkustund 21, Feneyjar hei'ðskírt 25, Frankfurt léttskýjað 26, Nuuk léttskýjað 3, London skýjað 25, Luxemborg létt- skýjað 25, Las Palmas léttskýjað 21, Mallorka skýjaö 22, Montreal úrkoma í grennd 23, París þmmur í grennd 24, Róm skýjaö 24, Malaga heiöríkt 21, Vín léttský jaö 20. Tungan Sagt var: Það skeður ekki ósjaldan, aö vinir verði sunduroröa. Rétt væri: Það gerist ósjaldan, aö vinum verði sundurorða. Gengið Gengisskráning IMR. 93- 1. júní 1982 ki. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Sola 1 Bandaríkjadollar 10,820 10,852 11,937 1 Sterlingspund 19,454 19,512 21,463 1 Kanadadollar 8,701 8,727 9,599 1 Dönsk króna 1,3612 1,3652 1,5017 1 Norsk króna 1,7961 1,8015 1,9816 1 Sœnsk króna 1,8505 1,8560 2,0416 1 Finnskt mark 2,3770 2,3840 2,6224 1 Franskur franki 1,7763 1,7816 1,9597 1 Belg.franki 0,2451 0,2458 0,2703 1 Svissn. franki 5,4413 5,4574 6,0031 1 Hollenzk florina 4,1704 4,1827 4,6009 1 V-Þýzktmark 4,6249 4,6386 5,1024 1 ítölsk Ifra 0,00835 0,00837 0,00920 1 Austurr. Sch. 0,6568 0,6587 0,7245 1 Portug. Escudó 0,1518 0,1522 0,1674 1 Spánskur peseti 0,1035 0,1038 0,1141 1 Japanskt yen 0,04479 0,04493 0,04942 1 írsktpund 16,005 16,053 17,658 SDR (sérstök 12,1403 12,1763 dráttarróttindi) 01/09 Simsvari vegna gengbskránlngar 22190. Tollgengi fyrir maí Kaup Saia Bandarikjadoilar USD 110,370 10,400 Sterlingspund GBP 18,506 18,569 Kanadadollar CAD 8,458 8,482 Dönsk'króna DKK 1,2942 1,2979 Norsk króna NOK 1,7236 1,7284 Sœnsk króna SEK 1.7761 1,7802 Finnskttnark FIM 2,2766 2,2832 Franskur franki FRFÍ 1,6838 1,6887 Belgiskur franski BEC 0,2336 0,2342 Svissn. franki CHF 6,3162 6,3306 Holl. Gyllini NLG 3,9580 3,9696 Vestur-þýzkt mark DEM 4,3969 4,4096 ftölsk líra ITL 0,00794 0,00796 Austurr. Sch. ATS 0,6246 0,6263 Portúg. escudo PTE 0,1468 0,1462 'Spánskur peseti ESP 0,0996 0,0998 Japansktyen JPY 0,04376 0,04387 írskt pund IEP 16,184 15,228 SDR. (Sérstök 11,6292 11,6829 dráttarréttindi) 26/03

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.