Alþýðublaðið - 10.06.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.06.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 ins, gefa hlutunum rétt nöfn, en stjórna þeim og ráða stefnunni Vér þurfum ekki að óttast sét leyfio. Auðvitað væri öðru máli að gegna ef vér gæfum mikinn hluta af því sem er í vörum sem sérleyfi, það væru engin sérleyfi heldur að gefa sig kapitalistunum. En vér ráðum því hvað vér látum af hendi og með hvaða skilyrðum Það verður haft eftiriit með þessu auðvaldi og því verður stjómað af alþýðunni og stjórn hennar. Vér þurium hvorki að óttast sér leyfin né auðvald það sem er af leiðing verzlunarfrelsisins. Vé« verðum á alian hátt að bæta kjor bændanna og vér verðutn að hafa hagsmuni verkamannanna fyrir augnm. Með sérleyiunum komum vér fyrirætiunum vorum fyr í fram kvæmd, efimgu iandbúuaðarins, eflingu stóriðnaðarins, sigri socta- lismans. Eg hefi nú sagt það sem eg vildi segja um þessá póiitík frá sjónarmiði kommunismans. Þykist eg hafa sýnt fram á nauðsyn hennar og hvernig hún verður tíl þess að bæta ástandið og að vér stefnum hraðar að marld voru. Cróðra gesta er von hiagað til Reykjavíkur með Botníu um helg ina. Það eru þau Haraidur Sig- urðsson pianoleikari og frú hans. Ætiar Haraidur, eftir því sem spurst hefir, að haida konsert kvöidið eftir að hann kemur og má búast við að siíkt verði mönn um fagnaðarefm, því langsamlega mesta hyiii hefir hann unnið sér hér ailra fslenzkra hljómsniliinga. Úr Hafnarfirði. í vetur komu til Hafnarfjarðar 5 enskir togarar til að stunda þaðaa veiðar. Voru fslenzkar skipshafnir ráðnar á þá. að nokkru ieyti, og íslenzkir fiski formenn. Veiðin hefir gengið fremur treglega og útgerðin því tæplega borið sig. Fjórir ai þess- um togurum láu í Hafaarfirði fyrir tveimur dögum og voru komnir í kifpu vegna skulda þar á staðnum, en einn er á veiðum. Furðaði menn á því, er tveir af þeim, er inni láu, Iéttu atkerura og héldu a braut, » eðan tsiendingarnir ailir vo?u f landi. Héidu þeir fyrst að togararnlr hefðu farið með farang- ur þeirra, eða eitthvað af honum, ea svo mun þó ekki hafa verið, heldur mun hann vera í þeira tveimur togurum sem eftir liggja og dú hafa verið teknir iöghaldi, unz greiddar eru eða samið hefir verið um skuldir þeirra, sem vera rnunu allháar. Þykir þetta bragð Engleudingasn fremur ódrengiiegt, sem vonlegt er, og hætt við að menn brenm sig ekki á sama soðinu, Togararnir sem eftir liggja heita .Mary Wetteriey" og .Dews- land'. Laxveiðin f Elliðaánum geng- ur sæmilega og hafa menn voair um sfiiár í ár. Egill Jacohsen er nú ðuttur rr,eð vérzlun sfna f hina stóru og myndarlegu búð sína við Austur- stræti. Mun búðin einhver sketnti- legasta búð í bænum. Togararnir liggja nú margir um kyrt hér á höfnimsi vegna kolaleysis. En þegar þeir fá koi, sem vaður á næstunni, halda þeir flestir á fsfiskveiðar. Hefir heyrst að eitthvað af þeim muni í sumar eiga að stunda síidveiðar, en enn mun það þó óákveðið. Eggert Stefánsson syngur kl. 7lh í kvöld í Nýja Bíó hefir hann verið kvefaður undanfarið, en mua nú heili heilsu. Meðai annars syngur Eggert í kvöld fjögur fs lenzk iög. Brú brotnaði í gær undan flutningabifreið á þjóðveginum upp að Koiviðarhóii, í Sandskeiðum. Bifreiðarstjórann sakaði ekki og náði hann í vegagerðarmenn skamt frá, sem hjálpuðu honum að koma bifreiðinni á brautina aftur. Vmðæmisstúkan nr. 1 heldur fund í Góðtemplarahúsinu á sunnu- daginn ki. 3, eins og augiýst hefir verið áður hér í blaðinu. Þess er vænst að fulltrúar sæki fundinu. Knattspyrnan f gærkvöldi var fjölsótt, þrátt fyrir versta veður. Var úrslita kappieikur á þessu móti milli Frams og Vikings og fóru svo ieikar fyrri háifieikica. að hvorugur vann á öðrum, iá þú knötturinn öllu meira á Vfkingum. Stðari háifleikinn sótti Fram st'g og gerði hann tvö mörk nre§ stuttu millibili, en Víkingar eitt Yfirieitt var leikurinn fjörugur og m-Ui oft vart í milli sjá. Höftað’ styrkur Vfkings er í varðliðiœe, en Fram er yfirieitt jafnari. Að afloknum íeiknum var Frarrt af- hent hornið, sem sigurvegara á þessu móti. Skemtnn tii ágóða fyrtr baraa- hæli f Þýzkalandi gangsst nokkrir menn fyrir að haidin verið í Nýjs. Bio á morgun, sbr. augl. á öðr- um stað. Þessi viðieitni er vitóa- iega virðingarverð og sækja þek sem efni hafa á væntanlega skettií- unina, en sumum virðist reyndar standa nær, að safna fé haadi þeim klæðíausu og svöngu böm- um sem hér eru hópum samau £ íslandi Ekki síst þegar það er athugað, að í sjálíu Þýzkaiaadi, þaðan sem leitað er hjálpar, iífs aúðmenn í allsnægtum og horfe aðg trðaiitiir á vandræði fátæki- inganna. Pnudur í St. Skjaldbreið M 8V2 í Wöld. Mjög skemtiiegt ffóð- iegt og fjöibreytt hagnefndaratriSI Fjöintennið. Hafís hafa togararair orðið vatá við fyrir Vesturlandi. Er haaff skamt unda.n og mikili. Hjálparstöð HjúkrunarféiagsiÍBSi Líkn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . ki. 11—12 f. h. Þriðjudaga . . . — 5 — 6 e. it. Míðvikudaga ■ ■ — 3 — 4 t. k Fösíudaga. . • . — 5 — 6 e. SL Laugardaga . . . — 3 — 4 e. Lánsfé til bygglngar AljsýSw- hússlns ar veltt móttaka i kb þýöubrauðgerðinnl á Laugaveg 6ln á afgrelðsiu Alþýðubiaðslns, I brauðasölunnl á Vesturgötu & sg á skrlfstofu samnlngsvlm Dagsbrúnar á Hafnarbakkam Styrklð fyrlrtœklð I Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafnr Friðriksson. Frenttmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.