Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Side 2
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 4. J0NI1982.
BYGGINGARHAPPDRÆTTI SATT1982
Ágæti iesandi
Við vitum að þú gerir þér grein fgrir hvað lifandi tónlistarflutn-
ingur er þýðingarmikill þáttur í menningarlífi okkar. Satt (Sam-
band alþýðutónskálda og tónlistarmanna) hefur það að mark-
miði að efla lifandi tónlistarflutning og bœta stöðu íslenzkra tón-
listarmanna á sem flestum sviðum. Pví höfum við fest kaup á hás-
eign undir starfsemi okkar.
Allur ágóði bgggingarhappdrœttisins rennur til kaupa og stand-
setningar húsnœðisins.
Happdrœttismiðarnir verða til sölu í helztu hljómplötuverzlunum
landsins og víðar, auk þess sem tónlistarmenn munu bjóða þá til
sölu á tónleikum og dansleikjum sem framundan eru.
Dreifingu annast Gallery Lækjartorg, s-15310.
Þeir sem nú þegar hafa sýnt hug sinn í verki með því að kaupa
miða — sérstakar þakkir. ___
SATT
n n Því fyrr sem þú kaupir miða því hraðar miðar okkur
að settu marki.
27
VINNINGAR
1. Renault 9
kr. 135.000.-
2. Fiat Panda
kr. 95.000.-
3. Kenwood og AR
hljómtækja-
samstæða
kr. 46.000.-
4. -5. IJttekt í
hljóðfæraverzl.
Rín & Tónkvísl
aðupph.kr. 20.000
kr. 40.000.-
6. Kenwood ferða-
tæki ásamt tösku
kr. 19.500.-
7. Kenwood hljóm-
tækjasettíbQinn
kr. 19.500.-
8. -27. Úttekt í
Gallery Lækjar-
torgi og Skífunni
— íslenzkar
hljómplötur að
upph. kr. 1.000.-
kr. 20.000.-
VERÐ
MIÐA
KR. 45,-
Verðmæti vinninga alls kr. 375.000.-
Ath. Vinningar verða aðeins afhentir við framvísun
happdrættismiðans.
DREGIÐ
13. OKT. 1982
Fiat Panda
GEYMiÐ
MIDANN
Renault 9
PÓSTSENDUM
UPPLAG
MIÐA 50.000
'ATt
SSir
O
©
©
SATJ-
IIOA *** «'
'----‘
_____ 19090 _
©^^*- ©©
Vinsamlegast sendið undirrituðum miða með merki
merktx
IMAFN...........................
HEIMILI.........................
...................SÍMI.........
STAÐUR.............. PÓSTNR.....
©
Hverjum miða fylgir frítt barmmerki með númeri mið-
ans, en til eru 7 mismunandi gerðir merkja.
Viljirðu kaupa miða þá merkirðu við þá tegund merk-
is sem þú óskar eftir — setur x í tilheyrandi reit.
Fyllir út nafn, heimilisfang o.s.frv. og sendir ásamt
hjálagðri upphœð en hver miði kostar kr. 45.
Við sendum þér svo miðann(ana) um hœl, þér að
kostnaðarlausu. Einnig geturðu hringt í s-15310 og
pantað miða ípóstkröfu.
Þökkum veittan stuðning. 1 1
z dMlerp
< Hækjartorg
n Sími 15310
Hafnarstrœti 22.