Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Side 5
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 4. JUNI1982. 5 VIÐTALIÐ: Nýr bæjarstjóri íVestmannaeyjum: Flutti beint á slag- æð atvinnulífsms — og líkar vel, segir Ólaf ur Elísson „Mér lizt mjög vel á aö taka viö starfi bæjarstjóra,” sagöi Olafur Elís- son, nýkjörinn bæjarstjóri í Vest- mannaeyjum. „Ég á von á aö starfiö bjóöi upp á mikla fjölbreytni. Mörg verkefni bíða sem taka þarf á. Eg hlakka til þeirra átaka,” sagöiOlafur. Hann er fæddur 24. júlí áriö 1953 og er því ekki nema 28 ára gamall. Hann er viðskiptafræðingur að mennt, lauk námi áriö 1980. „Ég er fæddur í Reykjavík og uppal- inn þar. Til Eyja flutti ég aö loknu námi í Háskólanum og hef búiö og starfað hér síðan. Ég hef unniö á end- urskoðunarskrifstofu Sigurðar Stefánssonar sf., bæöi í Reykjavík og Vestmannaeyjum. Eg kann mjög vel við mig í Vest- mannaeyjum. Ég hef kynnzt mörgu góðu fólki hér. Ég þekkti marga í Eyjum áöur en ég flutti. Hér hef ég fasta búsetu og á ekki von á að flytja héöan í bráö. Líkar reyndar vel aö vera fluttur af höfuðborgarsvæðinu beint á slagæð atvinnulífsins.” — Nú er þaö meirihluti Sjálfstæöis- flokksins sem velur þig sem bæjar- stjóra. Þýöir þaö að þú sért sjálfstæðis- maður? „Ég er sjálfstæðismaður, en hef ekki starfað mikið innan flokksins. Þó hef ég starfað þar, bæði í Reykjavík og hér í Eyjum. En það er ekki hægt að segja að ég hafi mikið skipt mér af starfi stjórnmálaflokka. — Áttiröu von á því aö verða beöinn TORFÆRUKEPPNI VIÐ HELLU Að venju fer hin árlega torfæru- keppni Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu fram um næstu helgi eða nánar tiltekiö á laugardaginn kl. 14.00. Keppnin verður haldin á Rangárvöll- um, rétt austan við Hellu. Eins og áður keppa þar sérútbúnir jeppar til torfæruaksturs með hæfum ökumönnum við stýrið. Má þar nefna sigurvegarann í torfærukeppninni á Akureyri um síðustu helgi, sem ekur Wiliys „46 m. 4 cyl. vél m. túrbínu, ásamt harðasta keppinaut hans á Willys 72 m. 401 cub. 8 cyl. vél. Einnig verður keppt í flokki al- mennra jeppabifreiða, sem eru á engan hátt sérútbúnar fyrir slíkar torfærukeppnir, en eru þó ekki af verri endanum. Fjöldi áhorfenda hefur sótt þess keppni frá ári til árs og má geta þess að ekki er krafizt aðgangseyris fyrir böm 12 ára og yngri en jafnframt er nauðsynlegt að böm á þeim aldri séu i fylgd með fullorðnum sem geta litið eftir þeim. Fólk af Stór-Reykjavíkur.svæðinu ætti ekki að þurfa að láta vegalengd- ina austur hamla för sinni á keppn- ina því aðeins er rúmlega kiukku- stundar akstur á malbiki alla leið. um að taka að þér starf bæjarstjóra eftir kosningamar? „Nei. Hugurinn hafði ekki hvarflað til þessa starfs. Því kom mér það mjög á óvart þegar til mín var leitað skömmu eftir kosningarnar af ný- kjörnum meirihluta,” sagði Olafur Elísson. Kvæntur er hann Stellu Skaptadótt- ur. Eiga þau tvo böm, Sjöfn 6 ára og Skapta öm á öðm ári. -KMU. Olafur Elísson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum: Fæddur og uppalinn í Reykjavfk en flutti til Eyja f yrir tveimur áram. (DV-mynd: Guðm. Sigfússon.) MEÐ ANÆGJU! Þú slærð grasblettinn með ánægju, vegna þess að Stiga er létt, örugg, kraftmikil, búin amerískum Briggs and Stratton mótor og síðast en ekki síst þægileg í notkun. Stiga sláttuvélarnar eru útbúnar sérstökum öryggishnífum sem minnka slysahættu stórlega. Og Stiga hentar jafnt í halla sem á láréttu, á ósléttum sem rennisléttum grasflötum. )j\^\ Með Stiga slærð þú nær húsveggnum, girðingunni og stéttinni en áður. Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Simi 9135200 TÍteKl I OG SKÓLAVÖRÐUSTIG 7. HANZKABUDÍNHF. s.is814 reykjav.k. FÖSTUDAGSKVÖLD IJISHUSINU 11 JliHUSINU 0PIÐ DEILDUM TIL KL. 10 I KV0LD Nýkomin sumarhúsgögn í miklu úrvali. Munið okkar hagstæðu greiðsluskilmála Lokað laugardaga í sumar. MATVÖRUR RAFLJÖS ■■■ * FATNAÐUR REIÐHJÓL HÚSGÖGN Jón Loftsson hf. I lil ini|mii|i>iim RAFTÆKI Hringbraut 121 Sími 10600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.