Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Side 11
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 4. JtJNl 1982
Gamli Bítillinn Paul McCartney er hreint
ekki dauður úr öllum æöum og með Stevie
Wonder sér við hlið reynist honum auðvelt
að halda efsta sætinu í Þróttheimum.
„Ebony And Ivory” er því aðra vikuna í röð
á toppi Reykjavíkurlistans og sömu sögu er
að segja frá New York, en þó ber þess að
gæta að við höfum ekki fengið glænýja lista
þaðan; bandarísku listarnir eru af þeim
sökum bara endurtekning frá síðustu viku.
Egó tók stórt stökk upp Reykjavíkuriistann
meö „Móöur”, og sprellikarlamir í Madness
taka fimmta sætið með skyndiáhlaupi. Þeim
tekst enn betur upp á heimaslóðum þvi
„House of Fun” er þar komið í efsta sæti,
fyrst Madness laga. Auk nýja lagsins frá
Madness er breska hljómsveitin Duran
Duran með nýtt lag á Reykjavíkurlistanum,
„Hungry Like A Wolf”. Það eru líka tvö ný
lög á blaöi á Lundúnalistanum, Tight Fit
skeiðar upp í fimmta sætið með öbbulegan
söng „Fantasy Island” og þarf að ná efsta
sætinu ef hljómsveitin ætlar að endurtaka
vinsældir síðasta lags sem var „The Lion
Sleeps Tonight”. Hitt nýja lagið hjá
breskum er „Mama Used To Say” með
Junior, fönklag að hætti Stevie Wonders.
-Gsal.
...vinsælustu lögin
REYKJAVIK
1. (1) BBONYANDIVORU.................PaulogStavie
2. (3) FIVEMILES OUT.................Miko Oldfield
3. (10) NIÓOIR...............................Egó
4. (8) BODYLANGUAGE........................Queen
5. (-) HOUSEOFFUN........................Madness
6. (7) DO YOU BELIEVEIN LOVE .Huey Lewis » the News '
7. (2) CHARiOTSOFFIRE...................Vangells ,
8. (-) HUNGRYLIEA WOLF...............DuranDuran
9. (4) ANIGHTTO REMFMBER................Shalamar
10. (5) SPEND THENIGHT...................Cheetah
LONDON
1. (8) HOUSEOFFUN..................... Madness
2. (S) GOODYTWOSHOES....................AdamAnt
3. (2) ONLYYOU........................... Yazoo
4. ( 1 ) A LITTLE PEACE..................Nicole
5. (11) FANTASYISLAND..................TightFit
6. (13) LOOK OFLOVE.........................ABC
7. (3) WONTLETYOUDOWN...................Ph. D.
8. (10) FORGETMENOT.................Patrick Russen
9. (14) MAMA USED TOSAY.................Junior
10. (4) ILOVEROCK'NROLL.................JoanJett
NEW YORK
1. (1) EBONYANDIVORY..................PaulogStevie
2. (2) DONT TALK TOSTRANGERS..........Rick Spríngfield
3. (3) FVENEVERBEENTOME..................Charkene
4. (4) 867-5309/JENNY.................TommtTotone
5. (5) THEOTHER WOMAN................RayParkerJr.
6. (6) '65LOVEAFFAIR....................PaulDavís
7. (8) DONTYOUWANTME..................HumanLeague
8. (11) ALWAYSONMYMIND................WilleNelson
9. (9) DIDITINA MINUTE..........Daryl/Hall/John Oates
10. (10) GETDOWNONIT...............Kool And the Gang
-
Madness, Nlcole og Vangells — öll eiga þau lög I afstu sætum vinsældalistanna
þessa dagana og Madness fagnar sinu fyrsta lagi sem nær toppi brezka sm&skifu-
listans.
Island (LP-plötur)
Bretland (LP-plötur)
1.
2.
3.
4.
s.
6.
7.
8.
9.
10.
( 1) Complete Madness.......Madness
(4 ) Rio...............Duran Duran
( 7 ) Chart Busters....Hinir og þessir
( 3 ) Tug Of War.....Paul McCartney
(9 ) The Eagle Has Landes....Saxon
( 5 ) Barry Live In Britain . Barry Manilow
f 2 ) Combat Rock.............Clash
( 6 ) Nightbirds...........Shakatak
(18) The Number Of the Beast.....
.....................Iron Maiden
{ 8 ) Hot Space..............Queen
1. (3) TugOfWar.........PauiMcCartney
2. (2) SuccessHasn'tSpoiledMe Yet____
..................Rick Springfield
3. ( 1) Asia.........................Asia
4. (5) DiverDown.................VanHalen
5. ( - ) Musica quarium .... Stevie Wonder
6. ( 4 ) Chariots ofFire..........Vangelis
7. (12) Dare............Human League
8. (8 ) Aldo Nova................Aldo Nova
9. (9 ) Always on My Mind .. Willie Nelson
10. (11) Blackouts...............Scorpions
1. (1) TugOfWar........Paul McCartney
2. (5) ísumarskapi....Upplyfting
3. (2) Asia.......................... Asia
4. ( - ) Complete Madness.............Madness
5. ( 4 ) Le Veritó.....Classix Nouvouex
6. ( 6 ) Breyttir tímar........... Egó
7. (3) Beintímark.........Hinirfrþessir
8. (10) Vinna & ráðningar.............
................Guðmundur Rúnar
9. ( 7 ) Broadsword ft the Beast .... J. Tull
10. (8) FiveMilesOut..MikeOldfield
Nú er Listahátiö innan seilingar og andlegt fóður borið í
sekkjum á borð landsmanna, þó raunar séu það mestanpart
íbúar Reykjavíkur og nágrannabyggðarlaga sem fá notið
þeirra andlegu verðmæta sem framreidd verða á næstu
dögum. Rokktónlist hefur einlægt verið oinbogabarn Listahá-
tíðamefndar og sá grunur oft læðst að manni að í þeim efnum
hafi menn hreint ekki ævinlega lagt sig í líma við að fá hingað
ærlega flytjendur. Að þessu'sinni er þó ástæða til að kætast;
breska hljómsveitin Human League kemur í næstu viku og
treður upp á tvennum hljómleikum í Laugardalshöll. Þetta er
athyglisverð hljómsveit á marga lund og trauðla hefði verið
hægt að finna aðra flytjendur sem fjöldinn hefði getaö sætt sig
við. En gleðin vegna komu góðrar hljómsveitar er vissulega
blendin; flestar poppsamkomur í Laugardalshöll hafa verið á-
takanlegar vegna ytri aðstæðna; hljómburður afleitur og
stólar öngvir. Á öUum öðrum samkomum Listahátíðar er
' stólum altént komið fyrir í HöUinni en það þykir fuUgott þegar
popp og ungt fólk er annars vegar að bjóða gólfið bert. Þessu ,1
‘ verður að kippa í Uðinn ef sorgarsögur frá síðustu árum eiga
ekki að endurtaka sig um aðra helgi.
f
Reiptog Paul McCartneys trónir enn á toppi IslandsUstans
en hefur fengið skæöan keppinaut þar sem Upplyfting er
annars vegar. Áberandi er hversu margar plötur eru um
hituna þessa vikuna og tUaðmynda minni sölumunur á miHi
efstu titlanna sex en oftast áður. En PáU hefur vinninginn í
reiptoginu þessa vikuna.
-Gsal
Paul McCartney — hefur batur I relptoglnu um söluhæstu
plöturnar & Islandi.
Duran Duran
tyrir.
„Rlo" n&lgast afsta sætið an þar ar Madnass
Human Laagua — slær f gagn vestra og kemur hlngað I næstu
viku til hljömlalkahalds I Hölllnnl.
Bandaríkin (LP-plötur)
Boðið uppá góffið?