Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Side 15
 Feröizt um Norðurtöndin fylgir a morgun SÖLUBÖRN vinnið ykkurinn vasapeninga og seijiðWB1 AFGREIÐSLAN ER í ÞVERHOLT111. SÍMI 27022. ________ VERKAMANNA [dacsbrpnJ FÉLAGIÐ ^2? DAGSBRÚN Félagsfundur veröur haldinn í Iðnó laugardaginn 5. júníkl. 2e.h. Dagskrá: Samningamálin. Félagsmenn eru hvattir til að koma á fundinn og sýna skírteini við innganginn. Stjórnin. Loftpressa O-FLO Nýinnflutt, uppgerð loftpressa til sölu. Fylgihlutir: lofthamrar CP123 og CP 93, fleygar og 25 metr. slanga. BÆS Gagnheiði 11, Selfossi, símar 99-11888 og 2200. Kvöldsími 99-1632. TORFÆRUKEPPNI Torfærukeppni fer fram í nágrenni Hellu á Rangárvöllum, ■augardaginn 5. júní nk. kl. 14.00. Keppt verður í 2 flokkum: 1. Sérútbúnar bifreiðar 2. Almennar jeppabifreiðar. Góð skemmtun fyrir alla f jölskylduna. Ökeypis aðgangur fyrir börn 12 ára og yngri. Malbikað alla leið austur. F.B.S. Hellu DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FOSTUDAGUR 4. JUNI1982. UNDAN SK0NR0KKI 8231—4059 hringdi frá Akureyri: Eg hringi vegna lesandabréfs sem birtist í DV12. þ.m. Þar skorar bréfrit- ari á sjónvarpiö að breyta niðurrööun dagskrárefnis, þannig að Fréttaspegli og s vipuðu efni verði s jón varpað á und- an þáttum á borð við Skonrokk. Eg vil eindregið taka undir þessa áskorun og vona að sjónvarpið breyti dagskránni í samræmi viö hana. Lesendur Lesendur Fri upptöku á þœttínum Skonrokki. Akurmyrtngur tmkur undfr áskorun um „aO Fróttaspogli og svipuðu efni veröi sjónvarpaö á undan þáttum á borö viö Skonrokk ". Hvað œtíi fó/ki finnist almennt? Til sjónvarpsins: FRÉTTASPEGILL A mt m híf I m fc i II BlABIÐi iNNLENT FERÐA BLA Ð fylgir DV19. júní AUGLÝSENDUR vinsamlega látid vita fyrir 10. júní efþiö óskid eftir ad auglýsa vörur ykkar eða þjónustu. iBiAnm auglýsingadeild. Síðumúla 8, sími 27022.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.