Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Qupperneq 19
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR 4. JUNI1982.
27
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Til sölu
Til sölu franskt kasmír-sjal. Uppl. í síma 38221.
Tilsölu tvíbreiður svefnsófi og gamall skápur, mjög vel meö farinn (hægt að nota sem fataskáp). Uppl. í síma 74715 eftir kl. 17.
Til söiu lítið notuð ísvél f/söluturn, verö 20 þús. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-332
Notuð eldhúsinnrétting til sölu, lausar neðri einingar, standskápur, tvöfaldur stál- vaskur með blöndunartækjum, eldavél með ofni, eldhúsborð, hringlaga. Selst ódýrt. Uppl. í síma 45047.
Mótorgarðsláttuvéiar á hálfvirði. Til sölu notaðar mótor- garðslátturvélar á hálfviröi. Einnig nýjar vélar á mjög góðu verði. Uppl. í síma 77045.
Til sölu gott hjónarúm og frystikista 350 lítra, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 21017 eftir kl. 18.
Tilsölu vandaö sófasett, 1+2+3 og sófaborð, selst ódýrt. Pioneer hljómflutnings- tæki, hlaupagrind, ungbarnastóll, hoppróla, baðvog, skáktölva, riffill og Blizzard skíði, 175 cm. Uppl. í síma 39422.
Sólarlandaferð til sölu. Einnig sófasett. 3+2+1 og borð. Uppl. í síma 54679..
Þarftu að selja eða kaupa hljómtæki, hljóðfæri, kvikmyndasýn- ingarvél, sjónvarp, video eða video- spólur? Þá eru Tónheimar, Höföatúni 10, rétti staðurinn. Endalaus sala og við sækjum tæki heim þér að kostnað- arlausu. Nýir gítarar, gítarstrengir, ólar, snúrur og neglur í miklu úrvali. Opið alla virka daga kl. 10—18 og laug- ardaga kl. 13—16. Tónheimar Höfða- túnil0,sími 23822.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, svefnbekkir, sófasett, borð- stofuborð, furubókahillur, stakir stól- ar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562.
Henginellikur, Petóníur, dalíur og allra handa sumar- blóm. Skjólbraut 11, opið frá 9 á morgnana til kl. 9 á kvöldin. Sími 41924.
Blómasala i Kópavogi. Dalíur, rósir, runnar, og allar teg. sumarblóma. Blómasalan við Þing- hólsskóla, Vallargerðismegin.
Til sölu stúdíó græjur, Teascam 40—4 4ra rása stúdíó segul- bandstæki. Mixer equlaizer magnari og hátalarar. Á sama stað er til sölu Sharp videotæki og spólur og ýmsir húsmunir, vegna brottflutnings. Gott verð. Uppl. í síma 34753 eftir kl. 18.
Kojur Barnakojur til sölu. Uppl. í síma 54924.
Til sölu 3 mánaöa gömul Robland trésmíðavél, 5 verka, 3 mótora, 3 fasa, einnig lítið notuð Seton pússivél, 3 mótora, 3 fasa með blásara. Uppl. í síma 66538 eftir kl. 19.
Videotæki tæplega 1 árs gamalt, VHS kerfi, hjónarúm, rúmlega ársgamalt, 4 hansahillur og skenkur. Uppl. í síma 78397.
Ferðavinningur frá Útsýn,
að verðmæti 6 þús. kr., sem nota má
allt árið ’82 og hvert sem er, til sölu
með ríflegum afslætti. Uppl. í síma
17706.
Kojur fást gefins
gegn greiðslu á auglýsingu. Uppl. í
síma 75980.
Til sölu árs gamalt Hovard Skyline 450 heim- ilisorgel á góðum kjörum. Uppl. í síma 92-3826.
Til sölu vel meö farinn eins manns svefnsófi, lítiö veggskrifborð og álgróðurhús sem skemmdist í óveðri. Uppl. í síma 20635.
Til sölu ný fólksbílakerra, stærð 1,50x1 m dýpt 38 cm, nýjar f jaðrir og nýir demparar, ný dekk. Uppl. í síma 78064 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
Rennibekkur til sölu lengd 120 cm, sveiflar 40 cm. Verð 10 þús. Uppl. í síma 99-6688.
Fiskabúr tilsölu. 250 lítra fiskabúr með fiskum, dælu, hreinsara, ljósum og borði, verð 2500— 3000. Uppl. í síma 37515.
Fólksbílakerra. ,Til sölu sænsk fólksbílakerra, meö ljós- um og 50 mm kúlu. Sími 29119.
Til sölu nýlegt Grundig 20” litsjónvarp með fjarstýringu, selst á mjög góðu stað- greiðsluverði. Einnig til sölu hljóm- flutningstæki í bíl. Uppl. í síma 36534 eftir kl. 16.
Til sölu sófasett, 3+2+1 sófaborð+hornborð, einnig hringborö og 4 stólar, lituð eik. Uppl. í síma 54866 eftir kl. 19 og næstu daga.
Fóiksbílakerrur-Benz 508 D. ■Tvö stykki kerrur 2500 og 4500 kr. — Einnig Benz 508 D, stórar afturdyr, sæti fyrir 17. Nýsprautaður, verð 60.000 kr. Uppl. í síma 93-2308, Akranesi eftirkl. 17.
Óskast keypt
Spírað kartöfluútsæði óskast keypt. Uppl. í síma 21634 eftir kl. 16.
Kaupum lítið notaðar hljómplötur, íslenzkar og erlendar, einnig kassettur, bækur og blöð. Safn- arabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275.
Kaupum gömul svört jakkaföt, gamla smókinga og kjólföt. Einnig gamlar gardínur og dúka, 20 ára og eldra. Uppl. í síma 12880.
Oska eftir að kaupa eöa leigja kæli/frystigám. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—226
Óska eftir rafstöð til kaups eða leigu, ekki minni er 25 amper. Á sama stað óskast fólks- bílakerra. Uppl. ísíma 12114.
Óska eftir ódýrum ísskáp og eldavélahellum eða eldavél. Uppl. í síma 85599 eftir kl. 16.
| Verzlun
Útsala. Seljum vörulager í stykkjatali. Buxur, skyrtur, barnaföt og margt fleira Allt selt á heildsöluverði. Sími 41021.
Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið frá kl. 1—5 eftir hádegi. Ljósmyndastofa Siguröar Guömundssonar, Birkigrund 40, Kóp., sími 44192.
Remedia.
Erum flutt í Borgartún 20, sjúkrasokk-
ar fyrir dömur og herra, sjúkrasokka-
buxur fyrir frískar og ófrískar. Bak-
belti fyrir bílstjóra og bakbelti fyrir
bakveika, baðvogir þrekhjól, öryggis-
skór. Leigjum út hjálpartæki. Sendum
í póstkröfu, sími 27511.
360 titlar
af áspiluðum kassettum. Einnig hljóm-
plötur, íslenzkar og erlendar. Ferðaút-
vörp með og án kassettu. Bílaútvörp og
segulbönd, bílahátalarar og loftnet.
T.D.K. kassettur, kassettutöskur.
Póstsendum. Radioverzlunin, Berg-
þórugötu 2, sími 23889. Opið kl. 13.30—
18 og laugardaga kl. 10—12.
Panda auglýsir; margar gerðir og stærðir af borðdúkum, t.d. handbróderaðir dúkar, blúndudúkar, dúkar á eldhús- borð og fíleraðir löberar. Mikiö úrval af hálfsaumaöri handavinnu, meöal annars, klukkustrengir, púðaborð og rókókóstólar. Einnig upphengi og bjöllur á klukkustrengi, ruggustólar með tilheyrandi útsaumi, gott uppfyll- ingargarn, Skandía og m.fl. Panda, Smiðjuvegi 10 D, Kópavogi, Opið kl. 13-18. sími 72000.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Ársrit Rökkurs er komiö út. Efni: Frelsisbæn Pólverja í þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar, Hvítur hestur í haga, endurminningar, ítalskar smá- sögur og annað efni. Simi 18768. Bóka- afgreiðsla frá kl. 3—7 daglega.
Fyrir ungbörn
Tilsölu mjög vel með farinn barnavagn, verð 1200 kr. Uppl. í síma 72892.
Til sölu vel með farinn kerruvagn með burðar- rúmi. Uppl. í síma 27844.
Til sölu Silver Cross barnavagn, brúnn að lit, vel með farinn, verð 3500 kr. Uppl. í síma 54648.
Til sölu sérlega vel með farinn barnavagn, Silver Cross, á kr. 3.500. Uppl. í síma 72578.
TilsöluTanSad kerruvagn á 1,500 kr. Uppl. í síma 50176.
Svetan barnavagn til sölu, verð 1500 kr. Uppl. í síma 41461.
| Vetrarvörur j
Óska eftir vélsleða Kawazaki LTD 440 árg. ’82, Pólaris 3ja strokka ’80 módelið eða Tiger 6000 árg. ’81. Uppl. í síma 92-3363 utan vinnutíma.
| Húsgögn
Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, sími 14099. Svefnbekkir, 3 gerðir: stækkanlegir svefnbekkir, svefnstólar, 2ja manna svefnsófar . Hljómtækja- skápar 4 gerðir; kommóöur og skrif- borð, bókahillur, skatthol, símabekkir, innskotsborð, rennibrautir, rókókóstól- ar, sófaborö og margt fleira. Klæðum húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar, sendum í póstkröfu um land allt, opið á laugardögum til hádegis.
Hillusamstæða og eldhúsborð með 4 stólum til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma 76050.
Nýlegt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 17029.
Til sölu hálfs árs gamalt boröstofusett með 6 stólum ásamt skenk. Settið er úr eik með ífelldum keramikplötum. Einnig til sölu sófa- sett og sófaborð úr palisander og 5— 600 metrar af buxnaefni, Rayon. Gott verð. Uppl. ísíma 10751.
Svefnsófar-rúm.
2ja manna svefnsófar, eins manns
rúm, smíðum eftir máli. Einnig nett
hjónarúm. Hagstætt verð. Sendum í
póstkröfu um land allt. Klæöum einnig
og bólstrum húsgögn. Sækjum, send-
um. Húsgagnaþjónustan, Auðbrekku
63, Kópavogi, sími 45754.
Öska eftir
að kaupa búslóð eða hluta úr búslóö,
þar með talinn rúmgóðan kæhskáp.
Uppl. ísíma 41731.
Sófasett tU sölu,
3ja + 2ja + stóU. Uppl. í síma 71641.
Til sölu er
ársgamalt sófasett (svefnsófi og tveir I
stólar) fallegt áklæöi. Tekk-borðstofu- j
borð, stækkanlegt, og 4 stólar ásamt
veggborðstofuskáp, uppistöðum og
hillum, allt úr tekki. Uppl. í síma 42485.
Hljómtæki
Antik
Nýkomnar nýjar vörur,
massíf útskorin borðstofuhúsgögn,
sófasett, rókókó- og klunkastíll, borð,
stólar, skápar, svefnherbergishús-
gögn, málverk, matar- og kaffisteU,
gjafavörur. Antikmunir, Laufásvegi 6,
simi 20290.
Bólstrun
Bólstrum,
klæðum og gerum við bólstruö hús-
gögn, sjáum um póleringu og viðgerðir
á tréverki. Komum með áklæðasýnis-
horn og gerum verðtilboð yður að
kostnaðlausu. Bólstrunin, Auðbrekku
63, Kópavogi. Sími 45366. Kvöldsími
76999.
Viðgerðir og klæðning
á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka ]
við tréverk. Bólstrunin, Miðstræti 5,
Rvík, sími 21440 og kvöldsími 15507.
Heimilistæki
Stór ameriskur
ísskápur til sölu. Uppl. í síma 19828 og
12448.
Til sölu notaður
AEG bakarofn, og helluborð. Ennig
minútugrill og hraðsuðupottur. Selst
ódýrt. Til sýnis aðFlókagötu601. hæð.
Góður Ignis ískápur
til sölu, 3 1/2 árs, stórt frystihólf, hæð
161 cm, breidd 60 cm. Verð kr. 4.800
Uppl. í síma 74828.
Hljóðfæri
Tilsölu
íslenzkur plötuspilari (Transcriptor)
byggöur úr áli og gleri. Demantslegur.
Einnig óskast til kaups Bose 901 eða
Kef hátalarar. Uppl. í síma 72246 á
kvöldin.
t-------------------------------------
Til sölu Pioneer
plötuspilari og magnari 2X45 vött.
Uppl. í síma 66031.
Til sölu stúdíó græjur,
Teascham 40—4ra rása stúdíó
segulbandstæki. Mixer equalizer
magnari og hátalarar. Á sama stað
Sharp videotæki og spólur til sölu.
Einnig ýmsir húsmunir, vegna brott-
flutnings. Gott verð. Uppl. í síma 34753
eftirkl. 18.
Video
Til sölu Yamaha orgel,
gerö B 75 N, 7 mánaöa gamalt. Uppl. í
síma 92-6646 eftir kl. 19.
Til sölu píanó,
gott verð, staðgreiðsla. Uppl. í síma
81506,81513 og 38924.
Tilsölu
Roland Campuphonic synthesizer,
selst ódýrt, vegna flutninga erlendis.
Tilboð merkt 666—0 leggist inn á
auglýsingad. DV fyrir mánudag.
Tilsölu
Yamaha-maxer, 6 rása, með reverb
innbyggðum aflmagnara. Einnig Korg
gítar-synthesizer. Uppl. í síma 41838 á
kvöldin.
Topp-hljómtæki
til sölu. Technics útvarpsmagnari
(2X125) Technics plötuspilari, ósjálf-
virkur, Pioneer CT—F950 kassettu-
tæki, Pioneer RT-909Real to Real, Bose
501 hátalarar. Uppl. í síma 20640,
Gunnar, (verzl. Casa) og 27004 á
kvöldin.
Til söiu ársgamalt
Hovard Skyline 450 heimilisorgel, á
góðum kjörum. Uppl. í síma 92-3826.
Til sölu Kramer bassi
og 100 vatta HH magnari með sam-
byggðu 100 vatta boxi, hálfs árs gam-
alt. Gítartuner fylgir með. Uppl. í síma j
96-51295 millikl. 19og20.
Gskum eftir að kaupa
notað trommusett, notaðan, gítar-
magnara og notaðan bassa, bassa-
magnara og box. Uppl. í síma 51514
eftir kl. 19.
Video-Garðabær
Leigjum út myndsegulbandstæki fyrir
VHS-kerfið, úrval mynda í VHS og
Beta, nýjar myndir í hverri viku.
Myndbandaleiga Garðabæjar Lækjar-
fit 5, gegnt verzl. Arnarkjör. Opið alla
daga frá kl. 15—19 nema sunnudaga
frá kl. 13—15. Sími 52726, aöeins á
opnimartíma.
Videohöllin, Siðumúla 31,
sími 39920. Urval mynda fyrir VHS
kerfi, leigjum einnig út myndsegul-
bönd. Opið virka daga frá kl. 13—20,
iaugardaga og sunnudaga kl. 14—18.
Góð aðkeyrsla. Næg bílastæði.
Videhöllin, Síðumúla 31, sími 39920.
V ideomarkaðurinn,
Reykjavík, Laugavegi 51, sími 11977.
Úrval af myndefni fyrir VHS.
Leigjum einnig út myndsegulbands-
tæki og sjónvörp. Opið kl. 12—19
mánudaga-föstudaga og kl. 13—17
laugardaga og sunnudaga.
Höfum fengið mikið af nýju efni.
400 titlar á boðstólum fyrir VHS kerfi.
Opiö alla virka daga frá kl. 11—21,
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13—
18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími
29622.
Videobankinn, Laugavegi 134.
Höfum fengið nýjar myndir í VHS og
Betamax. Titlafjöldinn nú 550. Leigj-
um videotæki, videomyndir, sjónvörp
og sjónvarpsspil, 16 mm sýningarvél-
ar, slidesvélar og kvikmyndavélar til
heimatöku. Einnig höfum við 3ja lampa
videokvikmyndavél í stærri verkefni.
Yfirförum kvikmyndir í videospólur.
Seljum öl, sælgæti, tóbak, filmurog
kassettur. Sími 23479. Opið mánud.—
miðvikud. 10—12 og 13—19, fimmtud.—
föstud. 10—12 og 13—20, laugard. 10—
19, sunnud. 13.30—16.
Laugarásbió - myndbandaleiga.
Myndbönd með íslenzkum texta í VHS
og Beta, allt frumupptökur, einnig
myndir án texta í VHS og Beta. Myndir
frá CIC Universal og Paramount.
Einnig myndir frá EMI með íslenzkum
texta. Opið alla daga frá kl. 16—20.
Sími 38150, Laugarásbíó.
Ný videoleiga.
•Video Skeifan, Skeifunni 5, leigjum út
VHS spólur og tæki. Opiö kl. 4—22,30,
sunnudaga kl. 1—6.
Hafnarfjörður.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndbönd fyrir VHS kerfi, allt
original upptökur. Opiö virka daga frá
kl. 18—21, laugardaga frá ki. 17—20 og
sunnudaga frá kl. 17—19. Videoleiga
Hafnarfjarðar, Lækjarhvammi 1.
Uppl. í sima 53045
Video-klúbburinn bf.
Stórholti 1, sími 35450. Erum með mik-
ið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi
frá mörgum stórfyrirtækjum, t.d.
Warner Bros. Nýir félagar velkomnir,
ekkert innritunargjald. Opið virka
daga og laugardaga frá kl. 13—21. Lok-
að sunnudaga.
Videospólan sf. Holtsgötu 1,
sími 16969. Höfum fengið nýja send-
ingu af efni. Erum með yfir 500 titla í
Beta og VHS kerfi. Nýir meðlimir vel-
komnir, ekkert stofngjald. Opið frá kl.
11—21, laugard. frá kl. 10—18 og
sunnud. frá kl. 14—18.