Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Síða 20
28 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 4. JUNI1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Video-augað, Brautarholti 22, sími 22255. Leigjum út úrval af VHS myndefni. Leigjum einnig út videotæki fyrir VHS. Nýtt efni í hverri viku. Opiö virka daga frá kl. 10-12 og 1.30-19, laugardaga og sunnudaga kl. 16-19. Videoval auglýsir. Mikiö úrval af VHS myndefni, erum sí- fellt aö bæta við nýju efni, leigjum einnig út myndsegulbönd, seljum óáteknar spólur á góöu veröi. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 18. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Vasabrot og video, Barónsstíg llb, sími 26380. Urval myndefnis fyrir VHS og Betamax kerf- in, svo og vasabrotsbækur viö allra hæfi. Opiö alla virka daga til kl. 19 og laugardaga frá kl. 10—17. Betamaxleiga í Kópavogi Höfum opnaö videoleigu aö Álfhólsvegi 82, Kóp. Orvalsefni fyrir Betamax. Leigjum einnig út myndsegulbönd og sjónvarpsspil. Tilvalin skemmtun fyr- ir alla fjölskylduna. Opið virka daga frá kl. 17.30—21.30 og um helgar frá kl. 17-21. Betamax Urvalsefni viö allra hæfi. Opiö virka daga frá kl. 16—20, laugardaga frá kl. 13—17. Videohúsið, Síöumúla 8, sími 32148. Viðhliöina á augld. DV. Skjásýn s.f. sími 34666 Var aö opna myndbandaleigu aö Hólm- garði 34, VHS kerfi. Opiö mánudag til föstudags frá kl. 17—23.30, laugardag og sunnudag frá kl. 14—23.30. Til sölu Sanyo Betamax videotæki, selst á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 92-3723, Keflavík (helzt á kvöldin). Video- og kvikmyndaiilmur fyrirliggjandi í miklu úrvali: VHS og Betamax, áteknar og óáteknar, videotæki 8 mm og 16 mm kvikmyndir, bæöi tónfilmur og þöglar auk sýninga- véla og margs fleira. Erum alltaf aö taka upp nýjar spólur. Eitt stærsta myndasafn landsins. Sendum um allt land. Opiö alla daga kl. 12—21 nema laugardaga kl. 10-21 og sunnudaga kl. 13—21. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Sjónvörp Grundig sjónvarpstæki 22” til sölu. Uppl. í síma 18485 eftir kl. 5. Dýrahald Öska eftir aö taka á leigu eöa kaupa trausta og örugga klárhesta meö tölti. Uppl. í síma 53371 frá kl. 9—18. 7—8 mánaöa gamall hvolpur til sölu, mjög vel taminn. Uppl. í síma 14168. Tveir angóra kettlingar til sölu á 1000 kr. stk. 2 læður, önnur grá og hin svört og hvít. Uppl. á staön- um. Fitjabraut 6, Njarðvík, miödyr uppi. Gullfallegur 7 vetra, jarpur hestur, til sölu. Uppl. í síma 78420 eftir kl. 18. Snjóhvítur kettlingur fæst gefins. Sími 15344 eftir kl. 17. Til sölu 6 vetra, jarpur, glæsilegur klárhestur meö tölti. Er alþægur og traustur reiöhest- ur. Uppl. í síma 66838. Hænur. Góöar varphænur til sölu. Uppl. í síma 77841 eftir kl. 20. Til söiu 7 vetra konu- og unglingahestur, góöur til feröalaga. Uppl. í síma 40987. Til sölu 7 vetra bleikur hestur fyrir óvana. Uppl. í síma 37971 eftir kl. 19. Sumarbeit vantar. Vantar sumarbeit fyrir tvö hross í tvo og hálfan mánuö greitt fyrirfram, þarf aö vera í nágrenni Reykjavíkur. Uppl. í síma 75874 eftir kl. 20. Hestabill fer i Borgarfjörð og SnæfeUsnes nk. mánudag. Laust pláss. Sími 83621. Hjól TU sölu Suzuki 400 TS árg. ’77, ekiö 2 þús. km á mótor. Verö kr. 12 þús. Uppl. í síma 53189 eftirkl. 17. Óska eftir mótorhjóli í skiptum fyrir 8 cyl. Novux. Uppl. í síma 25409. Tii sölu Jawa 250 cub, model 1980, mjög fallegt og lítið keyrt ásamt Nava hjálmi. Uppl. í síma 35706 eftir kl. 18. Til sölu Suzuki GT 50 árg. ’80. Uppl. í sima 99- 4115 eftir kl. 19. Til sölu mjög vel meö farin Honda MB 50 181 í topp- standi, nýr cylender og krómaöur bögglaberi. Uppl. í síma 38773 allan daginn. Vagnar Wigwam fellihýsi til sölu. Innbyggð miöstöö, einnig elda- vél og ísskápur. Til sýnis í Barco Lyngás 6 Garöabæ símar 53322 og 50845. Velmeðfarinn Combi Camp tjaldvagn til sölu ásamt fortjaldi og fylgUilutum. Vagninn er 3ja ára og vel styrktur. Uppl. í síma 52438. Úska eftir að taka á leigu stórt hjólhýsi eöa sambærilegt hús, með svefnaðstöðu fyrir 3—5 menn, í 3— 4 mánuði. Uppl. eftir kl. 18 í síma 76391. _______________ _______ Við bjóöum glænýja tjaldvagna, Camp tourist, á stórum dekkjum, vel útbúna, á sanngjörnu veröi. Greiðsluskilmálar. Gísli Jóns- son & Co. hf., Sundaborg 41, sími 86644. Fyrir veiðimenn Úrvals lax- og silungsmaökar til sölu. Viðskiptavinir ath. breytt aösetur, áöur aö Miötúni 14. Uppl. í síma 74483. Ánamaökar til sölu. Uppl. í sima 20196. Veiðileyfi fást í í Höfn Melasveit í Borgarfiröi syöra, stangaveiðileyfi fyrir silung. Uppl. í Höfn í Borgarfirði og í síma 43567. Geymið auglýsinguna. Lax og silungsánamaðkar til sölu. Uppl. í síma 40116. Lax- og silungsmaðkar. Nýtíndir og stórir lax- og silungsmaök- ar til sölu. Uppl. í síma 53141. Veiðileyfi Veiöidagar í efri-Haukadalsá í Dala- sýslu. Uppl. í síma 82947 eftir kl. 20. Eftir 9. þ.m. aöeins í veiðihúsinu í Haukadalsá. Lax og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 38248. Geymiö auglýsinguna. Athugið. Nýtíndur taxamaökur til sölu, verð 3 kr. stk. Uppl. í síma 83975. Maðkabúiö auglýsir: Höfum nú í byrjun laxveiðitímans eins og jafnan áöur góðan laxmaðk. Geriö pantanir í símum 14660 og 20438. Fasteignir 2ja herb. ibúð í 1. flokks standi á bezta staö í bænum, tilsölu. Strax. Uppl. í síma 36712. Grindavík. Til sölu er einbýlishús, járnklætt, út- borgun 100—150.000. Fæst á góöu veröi. Sími 92-8094. Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frímerkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seöla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiöstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Verðbréf Tökum eftirtalin verðbréf í umboössölu, verötryggö spariskír- teini ríkissjóðs, veðskuldabréf meö lánskjaravísitölu, veöskuldabréf, óverötryggö. Veröbréfamarkaður Islenzka frímerkjabankans, Lækjar- götu 2, Nýjabíó-húsinu, sími 22680. Önnumst kaup og söiu allra almennra veöskuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Veröbréfa- markaöurinn. (Nýja húsinu Lækjar- torgi).Sími 12222. Til bygginga Til sölu 900 metrar af 1X4. Uppl. í síma 84642. Járnalögn. Tökum aö okkur lögn steypustyrktar- járns. Uppl. í síma 21800. Mótatimbur til sölu 1X6, ca 550 metrar. Uppl. í síma 53127 eftir kl. 17. Til sölu mótatimbur 1X6,2 þús.m; 11/4X4,160 m; 11/2x4, 700 mog 2X4,160 m. Uppl. í síma 46163 eftir kl. 18. Vinnuskúr til sölu Uppl. í síma 31948 milli kl. 18 og 20. Kristján. Sumarbústaðir Til sölu er sumarbústaöaland á fögrum staö í Borgarfirði 10—15 mínútur frá Borgar- nesi, landið er eignarland, kjarri vax- ið, ca 1/2 hektari, landið er girt og teikningar af 45 ferm bústaö fylgja. Einnig er til sölu á sama staö Fíat 132 GLS, 5 gíra ’78, selst saman eða sitt í hvoru lagi, einnig kemur til greina að skipta á hvoru tveggja og nýlegum bíl. Uppl. í síma 92-1967 eftir kl. 19. Nokkur sumarbústaðarlönd til leigu. Uppl. í síma 99-6516. Nokkrar lóðir til sölu í Eilífsdal í Kjós, stærö 4—5.000 ferm, löðirnar veröa sýndar næstkomandi laugardag og sunnudag. Nánari uppl. í síma 86505 í kvöld og næstu kvöld. Bátar U tanbor ös mótorar. Seagull utanborösmótorarnir nýkomn- ir, hagstætt verö. S. Stefánsson & co. hf., sími 27544, Grandagarði 1B. Flugfiskur, Flateyri auglýsir: Til sölu okkar frábæru 22 feta fiski- og skemmtibátar. Kjörorö okkar er kraft- ur, lipurð, styrkur. Hringiö, skrifiö eöa komiö og fáiö myndalista og auglýs- ingar. Sírrii 94-7710, heimasímar 94- 7610 og 91-27745. Seglskúta PB 63,21 fet, til sölu, 8 feta vatnabákur, vagn og legufæri geta fylgt. Uppl. í síma 39422 og 25213. Draco 2000 Daycruiser til sölu, lengd 20 fet. Vél OMC175 hö. Uppl. í síma 93-7164. Óska eftir 2ja-3ja manna góöum gúmmíbát. Uppl. í síma 21394. Til sölu plastbátur frá Mótun árg. 1978, bátnum fylgir mikill útbúnaöur, tilboö óskast. Uppl. í síma 81506 og 81513 á kvöldin. Til sölu ca 16 fm vestur-þýzkt hústjald ásamt boröi og stólum. Einnig 4ra metra löng seglskúta í góöu standi ásamt vagni og kerru. Uppl. í síma 42397. Til sölu lítil en góö frambyggð plasttrilla meö Benz dísilvél, lítið keyrö, er á góðum vagni. Uppl. í síma 66647 eftir kl. 19. Til söiu 22 feta flugfiskur meö 155 hestafla dísilvél árg. ’81, úttekin af Siglingamálastofn- uninni. Uppl. í síma 24678 kl. 18 til 19 næstu kvöld. Flugfiskur Vogum. Eigum fyrir voriö 18 feta, 22 feta eöa 28 feta báta. Sýningarbátur á staönum. Sími 92—6644, Flugfiskur, Vogum. Til sölu 10 feta, nýr vatnabátur. Uppl. í síma 92-6084 eftir kl. 20 næstu daga. Til sölu frambyggður plastbátur, (Færeyingur) sjósettur í júní ’79. Bátnum fyglir áttaviti, dýptarmælir, talstöö og Sóló eldavél, klæddur lúkar og stýrishús. Einnig eru til sölu 2 stykki 12 volta rafmagns- haldfærarúllur. Vökvanetaspil og dráttarvagn. Uppl. í síma 42347. Til sölu nýlegur Pioneer plastbátur, 12 feta, ásamt 8 hestafla nýlegum utanborösmótor. Uppl. í síma 95-5700. Bflaþjónusta Jæja þá er sumarið loksins komið, og tímabært aö huga aö stillingu á bílnum. Viö bjóöum stillingu: meö fullkomnustu mælitækjum lands- ins ásamt öörum viögeröum. Eigun varahluti í blöndunga og kveikjukerfi. T.H. vélastilling, Smiöjuvegi 38E Kópavogi, sími 77444. Bflaviðgerðír Bílver sf. Onnumst allar almennar bifreiöaviö- geröir á stórum og smáum bifreiöum. Hafiö samband í síma 46350 við Guö- mund Þór. Bílver sf., Auðbrekku 30, Kópavogi. Vinnuvélar TUsölu Hymas traktorsgrafa árg. 1980 Case 680 G traktorsgrafa árg. 1979 JCB 3 D traktorsgrafa árg. 1978 IH 3500traktorsgrafa árg. 1977 MF 70 traktorsgrafa árg. 1974 MF 50 B traktorsgrafa árg. 1974 JCB 3 D traktorsgrafa árg. 1974 MF 550 Dráttarvél með moksturstækj- um árg. 1980, Ford 6600 dráttarvél með moksturstækjum árg. 1979. Schaeff umboöið á Islandi Istraktor hf. Höfðabakka 9 Sími 85260. Traktorsgröfuskóflur. breiddunum 30—60 og 90 cm á flestall- ar gerðir af traktorsgröfum. Slitsterkar skóflur úr gæöastáh, inn- lend framleiðsla. Eigum líka til opnan- legar framskóflur í breiddunum 2,03 og 2,26 metrar. Schaeff umboðið Istraktorhf., Höföabakka 9, Sími 85260. Sprengjumottur. Til sölu sprengjumottur, vandaðar og gott verö. Uppl. í síma 39986 eftir kl. 19. Bflaleiga Bílaleiga Ármanns og Oskars, Vestmannaeyjum, sími 98- 2038 og 98-2210. BUaleiga Þorlákshafnar. leigjum út nýja stationbíla. Sími 99- 3872 og 3962. Bílaleigan Ás. Reykjanesbraut 12 (móti Slökkvistöð- inni). Leigjum út japanska fólks- og stationbila, Mazda 323 og Daihatsu Charmant. Færum þér bílinn heim ef þú óskar þess. Hringiö og fáiö uppl. um verðið hjá okkur. Sími 29090, (heimasími) 82063. Bílaleigan Vík. Sendum bílinn, leigjum sendibíla 12 og 9 manna, jeppa, japanska fólks- og stationbíla. Bílaleigan Vík, Grensás- vegi 11, sími 37688, Nesvegi 5, Súöavík, sími 94—6932, afgreiösla á Isafjaröar- flugvelli. Bilaleigan Bíiatorg, Borgartúni 24: Leigjum út nýja fólks- og stationbíla. Lancer 1600 GL, Mazda 323 og 626, Daihatsu Charmant, Lada Sport. Sækjum og sendum. Uppl. í síma 13630 og 19514, heimasímar 21324 og 22434. SH. bilaleiga, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út jap- anska fólks- og stationbíla, einnig Ford Econoline sendibíla, með eöa án sæta, fyrir 11 farþega og jeppa. Athugiö veröiö hjá okkur áður en þiö leigið bíl annars staöar. Sækjum og sendum. Símar 45477 og heimasími 43179. Vörubflar Startarar. Nýkomnir nýir startarar í vörubíla og rútur í: Volvo, Scanía, Man, M. Benz, GMC F'ord, Bedford, M. Benz sendibíla, Caterpillar jaröýtur o.fl. Verö frá kr. 4.850.00. Einnig allir varahlutir í Bosch & Delcj Remy vöru- bílastartara: Anker, f.pólur, segul- rofar, kúplingar, bendixar o.fl. Mjög gott verö og gæöi. Bílaraf hf. Borgartúni 19, s. 24700. Óska eftir aö kaupa notaöa framrúöu í Ford 500, vörubík, frá Sölunefnd, árg. ’63. Uppl. í símá 66800. Valhf. Vörubifreiöar og þungavinnuvélar, Scania 110, ’73, Scania 141 árg. ’80, Scania 140 ’73, Volvo F12 ’79, ’80, Volvo F 10 ’79, Bröy X 20 ’75, Bröy X2B, ’74. Hjólaskóflur og jaröýtur, einnig flutn- ingavagnar. Vantar körfubíl. Sími 13039. Til sölu Benz 1413 árg. ’65, 1419 árg. ’77, 1719 árg. ’76 meö framdrifi, einnig 2632 með framdirfi og kojuhúsi árg. 1979 og ’80. Uppl. í síma 42490 eftir kl. 17. Volvo 6 hjóla árg. ’71 meö 3 1/2 tonna Fokokrana, til sölu. Upptekin vél og gírkassi o.m.fl. A sama staö óskast vörubílspallur. Hafiö samband við auglþj. DV í síma,27022 e. kl. 12. H-413 Til sölu sindrasturtur og pallur í góöu ástandi og lítið notaöur. Uppl. í síma 36583 eftir kl. 19. Tilsölu eru 10 hjóla: Scania LS 85 árg. ’74 m/HMF krana 4,71. árg. ’76 Volvo FB 86 ’73, krani 3 31/21. Scania LB 85 S árg. ’74 m/SKB krana 5,31. árg. ’77 M. Benz 1418 árg. ’66 góöur bíll miðað við aldur. Scania LB 80 S árg. ’74,6h. Erlendiseru: Scania LS110 S árg. ’74 Scania LS111S árg. ’75 VolvoN 1025 árg. ’75 Upplýsingar frá kl. 19—23 í síma 91- 21906 (Hjörleifur).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.