Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Blaðsíða 22
30 DAGBLAÐIÐ & VlSIR. FÖSTUDAGUR 4. JUNI1982. Smáauglýsingar Sími 27022 Þyerholti 11 Tilsölu Saab96 árg. 1976, ekinn 32.000 km, þarínast málningar. Uppl. í símum 99-8207 og 99-8295. Til sölu er Trabant 1981, góöur bíll á góöu verði. Uppl. í síma 53244 eftir kl. 19. Oldsmobile Tornado árg. ’75, sjálfskiptur meö vökvastýri, afl- bremsur, rafmagn í öllu, rúskinns- klæddur aö innan. Vél 350, framdrif. Góö kjör. Uppl. í síma 96-41518. Toyota Mark II árg. ’77 til sölu, keyrð 70.000. Uppl. í síma 98-1028. 351 cub. Cleveland Til sölu Mercury Montego, skemmdur eftir árekstur, með 351 cub. Cleveland vél, sjálfskiptur. Uppl. í síma 13775 og 66028. Til sölu Toyota Carina ’71 til niöurrifs (gangfær). Uppl. í síma 99-3853. Tilsölu Citroen D special, árg. ’74, skoöaöur ’82, vel meö farinn og fallegur bíll. Verö 38 þús. kr. Uppl. í síma 35706 eftir kl. 18. Saab ’66 station. Til sölu Saab ’66 station, gangfær mikiö af varahlutum fylgir (m.a. vél). Uppl. í síma 26674. Til sölu Ford Maverick, árg. ’70, mikið uppgeröur og þarfnast lagfæringar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 51805 eftir kl. 5. VW1300 72. Til sölu VW 1300 72 gangfær en þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 82521. Til sölu mjög góöur Fiat 127 árg. 75, verö 20 þús. kr. Uppl. í síma 85599 alla daga eftir kl. 16. Opel Ascona árg. 77, ekinn 104 þús. km, verö 65 þús. kr. Fæst gegn öruggum mánaðar- greiðslum. Skipti möguleg á ódýrari Bronco. Uppl. í síma 53974 milli kl. 13 og 17. Til sölu Suzuki Alto, árg. ’81, ekinn 5 þús. km. Skipti á dýrari möguleg. Uppl. í síma 99-7206. Til sölu Lada 1200, station, árg. 74, boddí lélegt, selst ódýrt. Uppl. í síma 37983. Tilsölu Ford Mustang, árg. 72, litur grænn, 6 cyl., nýupptekin vél. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 42494 eftir kl. 18. Willys Overland, árg. ’59, meö Trader dísil í góöu lagi til söli u. Uppl. í síma 66511 eöa 81566. Snorri. Rússajeppi. Til sölu árgerö ’67, meö KÁ húsi, klæddur aö innan. Góöur bíll. Skoöaður ’82. Uppl. í síma 99-4191 eftir kl. 18.15 og um helgar. Til sölu Plymouth Volaré Premiere station 79, ekinn um 80 þús. km. Uppl. í síma 51210. Tilboð óskast í vélarvana Volgu 74. Uppl. í sima 99-3824 milli kl. 12 og 13. Tilsölu Cortína, árg. 71, mjög gott kram, en boddí lélegt, verð 6 þús. kr. Uppl. í síma 35157. Tilsölu VW sendibíll 72 meö glænýja skiptivél, þarfnast smá aðhlynningar f/skoöun. Einnig 6 cyl. Chevrolet Nova ’66 til niðurrifs. Góður mótor og skipting. Verðkr. 2000. Uppl. í síma 99-1516. Simca 1508 special , árg. 77 til sölu. Verö tilboð. Uppl. í ' síma 43732 ákvöldin. Moskwitch 71 til sölu, ekinn aöeins 33.000 km. Vetrardekk fylgja. Verð 10.000 kr.Uppl. í síma 52656. Sala-skipti. Til sölu Ford Fairmouth, árg. 78, 4ra strokka, beinskiptur ekinn 35 þús. km, skoðaöur ’82. I fyrsta flokks standi. Skipti á ódýrari koma til greina. Góöir greiösluskilmálar. Uppl. í síma 41039 i dag og næstu daga. Tilsölu Mitsubishi Skipper árgerö 74. Góöur smábíll á 15 þús. kr. Uppl. í síma 46524 eftirkl. 19. Saab 95 árgerð 72, til sölu. Þarfnast smáviögeröar. Uppl. ísíma 71631. Til sölu Mazda 818, árg. 72, á góöu veröi, ef samið er strax. Uppl. í síma 73787 eftir kl. 19. Lada station 1200, árg. 79, til sölu, vel meö farinn, ekinn 46 þús. km. Á sama staö er til sölu franskur Crysler, árg. 72, gangfær, eöa til niðurrifs. Uppl. í síma 97-6407. Bílar óskast — Citroén GSA Citroén GSA árgerö ’81—'82 óskast. Uppl. í síma 52007 og á kvöldin í síma 43155. Oskaeftiraðkaupa vélarlausan Chevrolet, allt kemur til greina. Uppl. í síma 93-1264 milli kl. 19 og 20. Óska eftir að kaupa gamlan bíl, verö ca 10—25 þús. Veröur aö vera skoöaöur ’82. Að- eins góöur bíll kemur til greina. Uppl. í síma 74341 milli kl. 18 og 21. Óska eftir 3ja dyra bíl að verðmæti ca 90 þús. í skiptum fyrir Escort 76 og milli- greiöslu. Uppl. í síma 15009. Oska eftir Mözdu 323 árg. 77, eða Hondu Civic árg. 77 í skiptum fyrir Cortinu árg. 74 XL, milligjöf staögreidd. Uppl. í síma 71604 eftirkl. 20. Óska eftir aö kaupa Volkswagen 70—73 eöa Maverick 70—73, helzt góöan bíl. Uppl. í síma 34557. Óska eftir Subaru station 1800 GL árg. ’82. Vil láta Austin Allegro station upp í hluta kaupverðs, milligjöf allt að því staögreidd. Sími 78312. Oska eftir að kaupa VW rúgbrauö eöa Microbus. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 __________________________________H-400 Óska eftir að kaupa Ford Pickup, má vera skúffulaus. Uppi. í síma 77100 og 44630. Mánaðargreiðslur. Óska eftir 4ra cyl. bíl á verðbilinu 30— 40. þús. með smábíl á 15 uppí. Uppl. í síma 46524 eftir kl. 19. Óska ef tir Cortínu árg. 71—73, meö góðu boddíi, vélar- og gírkassalausri. Veröur aö vera skráð. Uppl. í síma 99-4258 eftir kl. 19 föstudag og mánudag. Óska að kaupa 4—5 manna bíl, árg. 74—79, sem þarfnast boddíviögeröar eða sprautunar. Uppl. í síma 40409. Óska eftlr aö kaupa amerískan 4ra dy ra fólksbíl á veröbilinu 75—100 þús. í skiptum fyrir Datsun Bluebird ’81, ekinn 9 þús. km. Verö 140 þús. Uppl. í síma 41736. Húsnæði í boði Til leigu lítil einstaklingsíbúö í 3 mán. Fyrirfram- greiösla. Sími 76186. Til leigu litiö einbýlishús, 3 herbergi og eldhús, í innri Njarövík. Videókapail. Tilboð og fyrirframgreiðsla. A sama staö er 65 ferm. upphitaöur bílskúr, lofthæð 3 niðri 5 meö öllu. Uppl. í síma 92-6101. 5 herb. íbúð í Vesturberginu er til leigu í 1—2 ár, í góðu ásigkomulagi. Góð geymsla fylg- ir með. Árs fyrirframgreiðsla. Tilboð meö sem flestum uppl. leggist inn á DV fyrir þriöjudagskvöld 8. júní, merkt Vesturberg 68. Óskum eftir 2—3ja herb. íbúö í Reykjavík eða nágrenni í skipt- um fyrir 3ja herb. nýja íbúö í raöhúsi á Akureyri. Uppi. í síma 96-25409 eftir ki. 17.30. Bolungarvík. Til leigu einbýlishús meö bílskúr í lengri eöa skemmri tíma. Uppl. í síma 86548 á kvöldin. Húsnæði óskast Húsaleigu- samningur ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæðis- augiýsingum DV fá eyðublöð hjá auglýsingadeild DV og geta þar með sparað sór veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyllingu og allt á hreinu. D V auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúia 8. lbúðareigendur. Mig vantar leiguíbúð sem fyrst. Get tekið aö mér lagfæringar og viöhald ef óskaö er. Er reglusamur og skilvís. Hringdu í síma 16088, Elías eöa leggðu inn skilaboö. Hjúkrunarnemi á seinasta námsári, meö lítiö barn, óskar eftir íbúö á leigu strax, góöri umgengni og skilvísum greiöslum er heitiö. Nánari uppl. í síma 41830. Óska eftir 3ja herb. íbúö í miöbæ- eða austurbæ. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 eftir kl. 12. H—882 Tónlistarkennari, einhleyp, óskar eftir 2ja—3ja herb. líbúö á leigu frá og meö 1. sept., nk. iGjarnan í miöbæ eöa vesturbæ. Algjörri reglusemi og skilvísum greiöslum heitiö. Vinsamlegast hringiö í síma 19649. Einhleyp 24 ára stúlka óskar eftir einstaklings- eöa 2 herbergja íbúö. Meðmæli frá fyrri leigusala ef þess er óskaö. Ef nánari uppl. er óskað vinsamlegast hafið samband. Vinnusími 20580, heimasími 19869. Anna Kristín. 2—3 herb. íbúð. Oska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu. Góöri umgengni heitið. Uppl. í síma 42843: Birgir Olafsson. Vesturbær. Getur einhver leigt konu með 11 ára dreng, 2ja til 3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 17972 frá kl. 15—22. Traust f yrirtæki í Rvík. óskar eftir að taka á leigu 2ja— 3ja herb. íbúð fyrir barnlaus hjón. Fyrirframgreiösla og trygging í boði ef óskað er. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-153 Ungt kærustupar með barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúö í Hafnarfirði, Kópavogi eða Garöabæ. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 43435. Óska eftir einstaklingsíbúð eöa herbergi meö sérsnyrtingu og sérinngangi, fyrir- framgreiösla. Uppl. í síma 71447. Kona með eitt bam óskar eftir 2ja herb. íbúö strax. Algjörri reglusemi heitiö. Fyrirfram- greiðsla ef óskaö er. Uppl. í síma 32322 eftirkl. 18. Laus strax Til leigu 5 herb. íbúö í Árbæ, leigist í 1 ár. Uppl. um fjölskyldust. og greiöslu- getu leggist hjá DV merkt: „Strax 482” fyrir 7. júní. Rólegur eldri maður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á góöum staö í bænum. Uppl. í síma 24539. Óska eftir herbergi meö aögangi aö eldhúsi og snyrtingu sem allra fyrst. Uppl. í síma 24722. Ung reglusöm stúlka, ásamt unnusta sinum óskar aö taka á leigu 2—3 herb. íbúö. Góðri umgengni heitiö. Uppl. í síma 84162. Óska eftir að taka á leigu herbergi, helzt forstofuher- bergi. Annað kemur til greina. Sími 24153 og 86434. Herbergi vantar fyrir eldri mann, með aðgangi að eldhúsi og baði. Hafið samband viö auglþj. DVí síma 27022 e. M. 12 * H-426. Óskum eftir 2—3 herb. íbúö frá 1. sept. Erum aö fara í nám, reglusemi heitið, fyrir- framgreiösla. Skipti möguleg á íbúö á Isafiröi. Uppi. í síma 36338 frá kl. 7—8. Oskum eftir lítilli íbúö í Reykjavík frá 15. júní til 15. sept. Sími þarf aö fylgja. Góöri umgengni heitið. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-59 Fimmtugur maður óskar eftir einstaklingsíbúð eöa herbergi meö snyrtingu og helzt aðgang aö eldhúsi. Uppl. í sima 34725. Óska eftir íbúö í Reykjavík frá 1. sept. til 1. júní ’83. Skipti koma tii greina á íbúö í Nes- kaupsstað. Uppl. í sima 97-7739. Miðaldra maður vill taka á leigu húsnæði á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 22985. Herbergi óskast á góöum staö í borginni. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-346 Tvo stúdentá, J par aö norðan við framhaidsnám í I Reykjavík, vantar litla íbúö. Fyrir- framgreiðslu og góðri umgengni heitiö. ! Uppl. í síma 96-22555 og 96-24175. Tvær ungar stúlkur sem eru aö læra og eru utan af landi vantar 2—3ja herb. íbúö strax, erum á götunni. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-310 íbúðareigendur athugið: Málarameistara bráövantar einstakl- ingsíbúö, má þarfnast lagfæringar á málningu og eöa tréverki. Allt kemur til greina. Er reglusamur. Góö fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 20386 eftir kl. 7 á föstudag og alla helgina. Tvær reglusamar. Nemar 19 og 17 ára óska eftir 2—5 herb. íbúð. Góðri umgengni heitiö. Geta borgað 14 þús. fyrirfram. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl.12 H-80 Atvinnuhúsnæði Lítið verslunarhúsnæði óskast á ieigu sem fyrst, ca. 20—30 ferm. Uppl. í síma 75883. Halló, halló, vantar bílskúr. Bílskúr óskast á leigu undir teppa- lagnir á bílum. Enginn hávaöi. Fyrir- framgreiösla ef óskaö er. Uppl. í síma 78242 eftirkl. 17. Iðnaðarhúsnæði óskast, stærð 30—100 ferm. Bílskúr kæmi tii greina. Uppl. í síma 16722 og 46404. Vil taka á leigu húsnæði, má þarfnast viögeröar sem ég get tekið aö mér. Um hugsanleg kaup á því gæti verið aö ræða síöar. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e.kl. 12. H-846 Atvinna í boði Ráöskona óskast. Ráöskona óskast á fámennt sveita- heimili í júní og júlí. Uppl. í síma 21596. Byggingaverktaki (trésmiðja) Oska eftir smiö til starfa á trésmíða- verkstæöi eöa bæði við úti og innivinnu, einnig vantar dreng á aldrinum 18—20 ára á sama staö. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-228 Viljum ráða vélvirkja, rafsuöumenn og plötusmiði. J. Hinriksson, vélaverkstæöi, Súðar- vogi 4, sími 84677 og 84380. Bústjóri óskast til þess aö annast bú í nágrenni Reykjavíkur, æskilegt aö um hjón sé aö ræöa. Tilboð ásamt uppl. sendist DV fyrir 10. júní merkt „Bú 097”. Konur sem geta tekið í heimasaum óskast, einnig kona sem getur tekið aö sér vélprjón. Uppl. í sima 12880 milli kl. 10 og 18. Atvinna óskast Tvær 15 ára stúlkur óska eftir vinnu í sumar. Uppl. í síma 36539 (Elín) og 85582 (Björk). 4tvinna óskast strax á veitingastað, við uppþvott. Er vön, stundvís og reglusöm. Uppl. í síma 17881. Duglegur unglingspiltur á 15. ári óskar eftir sendlastarfi eða annarri vinnu. Hefur hjól. Uppl. í síma 34557. Lærlingur í trésmíði óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Eins gæti annaö komiö til greina. Uppl. í síma 23645 eftir kl. 17. ! 19 ára piltur , óskar eftir atvinnu í sumar, hefur bíi ' til umráöa. Uppl. í síma 23966. Garðyrkja Garðsláttur-garðsláttur. Húseigendur, húsfélög, slæ tún og bletti, fljót og örugg þjónusta. Hagstætt verð. Uppl. í síma 71161, Gunnar. Túnþökur til sölu. Uppl. í sima 45868 eftir kl. 5 á virkum dögum, allan daginn um helgar. Áburðarmold. Við bjóðum mold blandaða áburöi, og malaöa, heimkeyrð. Garöaprýði, sími 71386 og 81553. Úrvals gróðurmold, staöin og brotin. Heimkeyrð. Uppl. í síma 78716 og 78899. Garðeigendur. Tek aö mér standsetningu lóða, einnig viöhald og hiröingu, vegghleöslu, garö- slátt, klippingu limgeröa o.fl. E.K. Ingólfsson, garöyrkjumaður. Sími 22461. Taklð eftir Tökum aö okkur hellulagnir og kant- hleðslur, hlööum ennfremur gróöur- reiti. Gerum föst tilboð. Uppl. í síma 18572 eftirkl. 18. Kefla vik-Suðurnes. Utvega beztu fáanlegu gróðurmold, seljum í heilum og hálfum og 1/4 af hlassi, kröbbum inn í garða ef óskað er. Uppl. í síma 92-3579 og 92-2667.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.