Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Síða 23
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 4. JUNl 1982.
31
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Garðsláttur.
Tek að mér slátt og snyrtingu á
einbýlis-fjölbýlis- og fyrirtækjalóöum,
einnig með orfi og ljá, geri tilboð ef
óskað er. Ennfremur viðgerðir og leiga
á garðsláttuvélum. Uppl. í síma 77045.
Geymið auglýsinguna.
Úrvalsgróðurmold staðin og brotin, tilbúin beint í garðinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 77126.
Veiti eftirfarandi þjónustu fyrir garðeigendur, svo sem lóðaum- sjá, garösláttur, lóðabreytingar og lag- ifæringar, garðaúöun, girðingarvinna, húsdýraáburður, tilbúinn áburður, trjáklippingar, gróðurmold, túnþökur, garðvikur, hellur, tré og runnar, viögerðir á sláttuvélum og leiga. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Garðaþjónusta, Skemmuvegi 10 M, 200 Kópav. Sími 77045 og 72686.
Húsdýraáburður og gróðurmold. Höfum húsdýraáburð og gróöurmold til sölu. Dreifum ef óskað er. Höfum einnig traktorsgröfur til leigu. Uppl. í sima 44752.
Túnþökur til sölu, heimkeyrðar. Uppl. í síma 99-3667 og 99-3627 á kvöldin.
Lóðaeigendur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem umsjón og slátt á lóðum, lóða- breytingar og lagfæringar, hreinsun á trjábeöum og kantskurð, uppsetningu á girðingum og garðaúðun. Útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróðurmold, túnþökur og fl. Ennfremur viðgerðir, leiga og skerping á garðsláttuvélum. Geri tilboð í alla vinnu og efni ef óskað er. Garðaþjónusta, Skemmuvegi 10 M — 200, Kópavogi. Sími 77045 og 72686.
Sveit
Tek börn í sveit í júní og júlí, ekki eldri en 6 ára. Uppl. í síma 66097 eftir kl. 19.
15—16 ára stúlka óskast í sveit, helzt vön. Uppl. í síma 84319.
13 ára drengur óskar að komast á gott sveitaheimili. Uppl. í síma 73546 á kvöldin.
Get tekið 6—7 ára börn í sveit í sumar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12 H-101
Teppaþjónusia
Teppalagnlr — breytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum í fjölbýlishúsum. Tvöföld end- ing. Uppl. í sima 81513 alla virka daga eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
| Tilkynningar |
Frá 15. júní 1982 verður vörumóttakan opin frá kl. 8—12 og 13—17, Vöruleiðir hf, Klepps- mýrarvegi 8.
Ýmislegt
Býð upp á eftirfarandi þjónustu: 1) Reikna út fæðingarkort/persónuleikatúlkun; kr. 300. 2) Geri samanburðartúlkun fyrir hjón/vini, kr. 500. 3) Geri kort fyrir árið: kr 400. 4) Persónuleikatúlkun -t- árskort: kr. 500.5) Persónuleikatúlkun +árskort-t-samanburður fyrir tvo, kr. 900.6) Árskort fyrir þá sem þegar hafa fengið fæðingarkort: kr. 250. Gunn- laugur Guðmundsson, sími 27064, milli kl. 19 og 20.
Barnagæzla
10 til 12 ára
telpa óskast strax í sveit til að gæta 2ja
barna. Uppl. í síma 95-1138.
£g er 13 ára,
óska eftir aö passa barn hálfan eða
allan daginn. Bý í Breiðholti. Uppl. í
síma 73861.
12 ára stúlka óskar eftir barnagæzlu í sumar. Er vön og á heima í Vesturbergi. Uppl. í síma 75812.
Vesturbær-Tómasarhagi. ömmur: Eg verð þriggja mánaða í júlí, hver vill passa mig allan daginn, meðan mamma mín vinnur +«i. Mamma segir aö ég sé voða góð og sofi úti allan daginn, bless, Sigríður. Hringið í síma 24539.
Ég er 12 ára og óska eftir að passa eitt barn í sumar, ekki eldra en 3—4 ára. Uppl. í síma 77099 eftir kl. 18.
Stúlka óskast til að gæta tveggja barna 2 kvöld í viku. Er í Hamrahlíð. Uppl. í síma 39056.
Gefið |
Forhitari, eldri gerð, fæst gefins. Uppl. í síma- 24933.
Hreingerningar |
Hreingernmgafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Sími 50774.
Gólfteppahreiunsun-hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í ibúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ,ferm í tómu húsnæði. Erna og Þor- steinn, sími 20888.
Hólmbræður. Hreingerningarstöðin á 30 ára starfs- afmæli um þessar mundir. Nú sem fyrr kappkostum við að nýta aUa þá tækni sem völ er á hverju sinni við starfið. Höfum nýjustu og fuUkomn- ustu vélar tU teppa- og húsgagna- hreinsunar. Oflugar vatnssugur á teppi sem hafa blotnaö. Símar okkar eru 19017,77992, og 73143. Olafur Hólm.
Hreingerningaþjónústa Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar í einka- húsnæði, fyrirtækjum og stofnunum. Haldgóð þekking á meðferð efna, ásamt margra ára starfsreynslu tryggir vandaða vinnu. Símar 11595 og 24251.
Þrif. Hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullar- teppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í simum 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Hólmbræður, Hreingerningarfélag Reykjavíkur. All- ar hreingerningar. Við leggjum áherzlu á vel unnin verk. Vinnum alla daga vikunnar. Sími 39899, B. Hólm.
Sparið og hreinsið teppin ykkar sjálf. Leigi ykkur fullkomna djúphreinsunarvél til hreinsunar á teppunum. Uppl. í síma 43838.
Þjónusta
Útidyratröppur-svalir. Gerum við steyptar útidyratröppur og svalir o. fl., svo þær verði sem nýjar, aðeins notuð varanleg og viðurkennd viögerðarefni, sem tryggja frábæran árangur. Föst verðtilboð. Uppl. í síma 85043 eftirkl. 17.
Málningarvinna.
Getum bætt við okkur málningu úti og
inni. Símar 26891 og 36706.
Loftpressusprengingar.
Tek að mér múrbrot, fleygun, borun og
sprengingar. Vélaleiga Sævars, Skóg-
argerði 2, sími 39153.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur allar viðgerðir á hús-
eignum, t.d. sprunguviðgérðir og múr-
viðgerðir, gerum við rennur, berum í.
þær þéttiefni, steypum einnig heim-
keyrslur og önnumst allar hellulagnir.
Kanthleðslur og margt fleira. Uppl. í
síma 74203 á daginn og 42843 eftir kl.
19.
Blikksmíði-silsastál
Önnumst alla blikksmíði og upp-
setningar á þakrennum, loftlögnum,
veðurhlífum. Kerrubretti og kerrur.
Einnig silsastál og grindur á flestar
tegundir bifreiða. Eigum fyrir-
liggjandi aurhlífar. Látið fagmenn
vinna verkið. Blikksmiðja G.S. Smiðs-
höfða 10, sími 84446.
Skerpingar
Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri,
hnífa og annaö fyrir mötuneyti og ein-
staklinga, smiða lykla og geri við
ASSA skrár. Vinnustofan, Framnes-
vegi 23, sími 21577.
Pípulagnir.
Hita- vatns- og fráfallslagnir, nýlagn-
ir, viðgerðir, breytingar. Set hitastilli-
loka á ofna og stilli hitakerfi. Sigurður
Kristjánsson, pípulagningameistari,
simi 28939.
Málningarvinna,- sprunguviðgerðir.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti og inni, einnig sprunguviðgerðir.
Gerum föst tilboð ef óskaö er. Aðeins
fagmenn vinna verkin. Uppl. í síma
84924 eftirkl. 17.
Tökum að okkur
að hreinsa teppi í ibúðum, stigagöng-
um og stofnunum. Erum með ný, full-
komin háþrýstitæki með góöum sog-
krafti. Vönduð vinna. Leitið uppl. i
síma 77548.
Húsaviðgerðaþjónustan.
Tökum að okkur allar viðgerðir á hús-
eignum stórum sem smáum. Múrverk,
trésmíðar, járnklæðningar og máln-
ingarvinna, steypum einnig rennur og
gerum við glugga. Uppl. í síma 14168.
Verktakaþj ónusta.
(Hurðasköfun). Ef þú þarft að láta
vinna verk sem ófaglærðir menn geta
annast, þá haföu samband í simum
11595 og 24251. Verklagnir og duglegir
menn eru til taks.
Tökum
að okkur að skafa og lakka útihurðir.
Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í
síma 71276.
i-------------------:----------------
Raflagnaþjónusta, dyrasímaþjónusta,
Tökum að okkur nýlagnir og viðgerðir
á eldri raflögnum. Látum skoða gömlu
raflögnina yður að kostnaðarlausu.
Gerum tilboð í uppsetningu á dyrasím-
um. Onnumst allar viðgerðir á dyra-
símakerfum. Löggiltur rafverktaki og
vanir rafvirkjar. Símar 21772 og 71734.
Líkamsrækt
Baðstofan Breiðholti
Þangbakka 8, Mjóddinni, sími 76540.
Við bjóðum hina vinsælu Super-Sun og
Dr. Kem sólbekki, sánabaö, heitan
pott með vatnsnuddi, einnig létt þrek-
tæki, líkamsnudd hand- og fótsnyrt-
ingu. Verið hyggin og undirbúið
sumarið tímanlega. Dömutimar:
mánudaga — fimmtudaga kl. 8.30—23,
föstud. — laugard. kl. 8.30—15. Herra-
tímar: föstudag og laugardag frá kl.
í 15-20.
Skemmtanir
Diskótekið Disa.
Eizta starfandi ferðadiskótekið er
ávallt í fararbroddi. Notum reynslu,
þekkingu og áhuga, auk viöeigandi
tækjabúnaðar til að veita fyrsta flokks
þjónustu fyrir hvers konar félög og
hópa er efna til dansskemmtana sem
vel eiga að takast. Fjölbreyttur ljósa-
búnaður og samkvæmisleikjastjóm,
þar sem við á, er innifalið. Samræmt
verð Félags ferðadiskóteka. Diskótek-
ið Dísa. Heimasími 66755.
Ökukennsla
Ökukennsla-hæfnisvoggorð.
Lærið á Audi ’82. Nýir nemendur geta
byrjað strax og greiða aöeins tekna
tíma. Greiðslukjör. Lærið þar sem
reynslan er mest. ökuskóli Guðjóns O.
Hanssonar, símar 27716,25796 og 74923.
Ökukennsla — Æfingatímar.
Okukennslu ef vil fá.
Undireins ég hringi þá
ínítján átta níu þrjá.
Næ ökukennslu Þ.S.H.
Okukennsla Þ.S.H. er ósköp venjuleg
ökukennsla. Býður nú upp á nýjan
Buíck Skylark, 19 ára starfsferill.
Símar 19893 og 33847.
Ökukennsla —
bifhjólakennsla. Kenni á Toyota
Cressida ’81 með vökvastýri. Nemend-
ur geta byrjað strax og greiða aðeins
fyrir tekna tíma. Okuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er. Einnig bifhjóla-
kennsla á nýtt 350 CC götuhjól. Aðstoða
einnig þá sem misst hafa ökuleyfi af
einhverjum ástæðum til að öðlast það
að nýju. Sigurður Sigurgeirsson, sími
83825.
Kenni á Toyotu Crown ’82,
þið greiðið aðeins fyrir tekna tíma.
Kynnist tækninýjungum Toyota Crown
1982. Hjálpa þeim sem af einhverjum
ástæðum hafa misst ökuleyfi sitt aö
öðlast það aö nýju. Geir P. Þormar,
sími 19896 og 40555.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 15., 17. og 19. tbl. Lögbirtingablaðs 1982 á hluta i
Kambaseli 85, þingl. eign Sayd Mechiat o.fl. fer fram eftir kröfu Ein-
ars Viðar hrl. og Guðmundar Markússonar hrl. á eigninni sjálfri
mánudag 7. júní 1982 kl. 16.30.
Borgarf ógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112. og 114. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 og 4. tbl. þess
1982 á hluta í Langholtsvegi 132, þingl. eign Mariasar Sveinssonar, fer
fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., Skúla J. Pálmasonar hrl. Veðdeild-
ar Landsbankans og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri
mánudag 7. júni 1982 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Jörfabakka 18, þingl. eign Hafdísar I. Gisla-
dóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hrl., Gjaldheimtunn-
ar í Reykjavík og Lifeyrissj. verzlunarmanna á eigninni sjálfri mánu-
dag7. júní 1982 kl. 13.30.
Borgarf ógetaembættið í Reykjavik.
TIL SÖLU GLÆSILEGUR
O/dsmobi/e Cut/as Brogham
dlSÍl árg. 1980 AllarupplýsingarhjáVéladoildSÍS,Ármúla3.
Simar 38910 og 38900.
FYRSTA FLOKKS FRÁ FÖNIX
Sérstakt
kynningarverö
171
hrærivélar
Heimsþekktar vesturþýskar úrvalsvélar á góðu
verði. Hérlendis fékkst stærri gerðin einkum
fyrr á árum, og hefur reynst nær óslítandi
vinnuþjarkur. Nú hefur Fönix fengið umboðið
og býður bæði ...
PAUL MIXI
PAUL KUMIC
afkastamikla vinnuþjarkinn
fyrir stóru heimilin - og
lipra dugnaðarforkinn
fyrir smærri heimilin.
Báðar eru fjölhæfar: Hræra, þeyta, hnoða, kurla,
mauka, blanda, hrista, hakka, móta, mala, rífa,
sneiða, skilja, pressa - og fara létt með það'
Frábær hönnun, fyrir augað, þægindin og endinguna:
Þú þeytir t.d. eða hrærir á fullu, án þess að upp
úr slettist eða hveiti sogist inn í mótorinn.
/Fdnix
Hátúni 6a
Sími 24420