Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Side 29
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 4. JUNI1982. 37 Sviðsljósið Sviðsljósið Sviðsljósið Þingmenn bregða sér ábak I sumar veröur landsmót hesta- Skagafirði. Af því tilefni gaf Lands- manna haldiö á Vindheimamelum í samband hestamanna út blaö í fjár- öflunarskyni og var alþingismönnum boðið á hestbak. Sigurbjöm Bárðar- son tamningamaöur lánaöi knöpun- um reiðskjóta og bauð þeim síðan upp á kaffi í vistlegri kaffistofu sinni. Alþingismennirnir ræddu þar um ýmis þjóðþrifamál en einkum þó um frumvörp sem lögð hafa verið fram á Alþingi varðandi hesta og hesta- mennsku. Er ekki annaö að sjá en að dagurinn hafi veriö hinn ánægjuleg- astifyrir alla aöila. Knálr knapar láta ekkl hafgoluna 6 sig fá þogar reiOmennskan er annars vegar. En þessir vörpulegu menn eru Stefán Guömundsson og Egill Jónsson. DV-myndir Eiríkur Jónsson. Páll Pótursson á Höllustöðum kann ráttu tökin vlO aO spanna gjörOina á hestínn. AHt á sokkateistunum. . . Þingmennirnir hvíla lúin bein I kaffistofu Sigurbjörns. Dagur a/draðra í Þórscafé Gamla fólkinu sem býr á Hrafnistu var boðið í samkvæmi í Þórscafé á dögunum. Þar var margt sér ti) gamans gert og allir voru hinir hressustu. Það voru eigendur Þórs- café ásamt starfsfólki sem tóku sig til og buðu gamla fólkinu upp á skemmtilega kvöldstund i skemmtilegu umhverfL Aö loknu borðhaldi og Þórskabaretti var léttur dans stiginn fram eftir kvöldi. Þetta er annað árið í röð sem for- svarsmenn Þórscafé í samvinnu við kiwanisklúbba halda veizlu fyrir aldraöa. Jörundur og féiagar slá upp láttu gríni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.