Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1982, Qupperneq 30
38
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR 4. JUNI1982.
Rániðá
týndu örkinni
Myndin sem hlaut 5 óskars-
verðlaun og hefur slegið öll
aðsóknarmet þar sem hún
hefur verið sýnd. Handrit og
leikstjóm:
George Lucas
og
Steven Spielberg.
Aðalhlutverk:
Harrison Ford
og
Karen Allen.
Sýrid kl. 5,7,15 og 9,30.
Bönnuö innan 12 ára.
Hækkað verð.
Simi 1 1475
Valkyrjurnar
í IMorðurstræti
(The North Avenue
Irregulars)
Ný sprenghlægileg og spenn-
andi bandarísk gamanmynd.
Aöalhlutverkin leika:
Barbara Harris
Edward Herrmann
Susan Ciark
Gloris Lcaehman
Sýnd kl. 5,7 og 9.
smtyiukafn
VIDEÓRESTAURANT
Smiðjuvej{i 141)—Kópavoj(i.
Sími 72177.
Opið frá kl. 23—04
bSí
Smiðjuvegi 1 - Kópavogi
Með hnúum
og hnefum
íslenzkur texti
jÞrumuspennandi amerísk
ihasarmynd, um sérþjálfaðan
íleitarmann sem verðir lag-.
anna, senda út af örkinni í leit
að forhertum glæpamönnum í
undirheimum New York
borgar. Hörkuspenna-há-
spenna frá upphafi til enda.
Ath: — Meiriháttar kapp-
akstur í seinni hluta myndar-
innar.
Sýnd kl. 6 og 9
Bönnum innan 16 ára.
Þrívíddarmyndin
(ein súdjarfasta)
Gleði
næturinnar
Sýnd kl. 11.
Stranglega bönnuö
innan 16ára.
Nafnskírteina
krafizt við innganginn.
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LEIKLISTARSKÖLIISLANDS
LINDARBÆ SIMI 21971
„ÞÓRDÍS
ÞJÓFAMÓÐIR"
eftir Böövar Guðmundsson
föstudagkl. 20.30.
sunnudag kl. 20.30
mánudag kl. 20.30.
Aðeins fáar sýningar.
Miöasala opin alla daga frá kl.
17—19 nema laugardaga,
sýningardaga tilkl. 20.30. Sími
21971.
Ath. húsinu lokað kl. 20:30.
- ' Sími 50184,
Samsöngur
Karlakórinn Þrestir kl. 8.30
BLAÐSÖLUBÖRN!
og vinnið ykkur
inn vasapeninga
AFGREIÐSLAN ER í
Þverholti 11 sími 27022
MmiAÐwMmm
TÓNABÍÓ
Sim. 31182
Grerfi í villta
vestrinu
(„Man of the east")
Bráöskemmtileg gamanmynd
meö Terence Hill í aöalhlut-
verki.
Leikstjóri:
E. B. Clucher
Aöalhlutverk:
Terence Hfll
Endursýnd
kl. 5.7,20 og 9,30
The wotWa mojt
poweffal man
ín tjte hands of
. the warUfi mo*l
dangeroui tcncaisE.
k:lai
OFTHE PRESIDENT
Æsispennandi ný banda-
risk/kanadisk litmynd meö
Hal Halbrook í aðalhlutverk-
inu.
Nokkrum sinnum hefur verið
aö reynt aö myrða forseta
Bandaríkjanna — en aldrei
reynt að ræna honum gegn
svimandi háu lausnargjaldi.
Myndin er byggð á sam-
nefndri metsölubók.
Aðalhlutverk:
WUliam Shatner Van Johnsson
Ava Gardner
Miguel Ferandez
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,5,7og9.
Leitin að eldinum
Myndin fjallar um lífsbaráttu
fjögurra ættbálka frum-
mannsins.
„Leitin að eldinum” erfrábær
ævintýrasaga, spennandi og
mjög fyndin.
Myndin er tekin i Skotlandi,
Kenya og Canada, en átti upp-
haflega aö vera tekin að miklu
leyti á Islandi.
Aðalhlutverk:
Everett McGill
Rae Dawn Chong
Leikstjóri:
Jean-Jacques Annand
Sýndkl.9
®ÞJ0ÐLEIKHUSIO
AMADEUS
í kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20
Síðustu sýningar.
Miðasala frá kl. 13.15—20.
Simi 1-1200.
LEIKFÉLAG
REYKIAVÍKUR
SALKA VALKA
í kvöld kl. 20.30. Uppselt
Síðasta sýning á leikárinu.
HASSIÐ HENIMAR
MÖMMU
laugardag kl. 20.30
fimmtudagkl. 20.30
næstsíðastasinn.
JÓI
sunnudagkl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
næst síðasta sinn.
Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30.
Sími 16620
laugaras
JL
Simi 32075
Konan
sem „hljóp’
#* THE
INCRED18LE
SHRlHtíiMC
Ný, fjörug og skemmtileg
bandarísk gamanmynd um
konu sem minnkaði svo mikiö
að hún flutti úr bóli bónda síns
íbrúðuhús.
Aðalhlutverk:
Lily TomUn
Charles Grodin
Ned Beatty.
tslenzkur texti.
Sýndkl. 5,7,9og 11
frumsýnír nýjustu „Clint
Eastwoo,d”-myndina:
Með hnúum
og hnefum (Any
Which Way You Can)
Bráðfyndin og mjög
spennandi, ný, bandarísk
kvikmynd í Utum. — AUir þeir
sem sáu „VUtu slast” í fyrra
láta þessa mynd ekki fara
fram hjá sér, en hún hefur
verið sýnd við enn þá meiri
aðsókn erlendis, t.d. varð hún
„5. bezt sótta myndin” í
Englandi sl. ár og „6. bezt
sótta myndin” í Banda-
nkjunum.
Aðalhlutverk:
CUnt Eastwood,
Sondra Locke
og apinn stórkostlcgi:
Clyde.
ísl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7.10 og 9.15.
Hækkað verð.
18936
Sekur
eða saklaus
(And Justice for All)
Lslenzkur texti.
Spennandi og mjög vel gerð ný
bandarísk .úrvalskvikmynd í
litum um ungan lögfræðing
sem gerir uppreisn gegn
spilltu og flóknu dómskerfi
Bandaríkjanna.
Leikstjóri
Norman Jewison.
Aðalhlutverk:
A1 Pacino
Jack Warden
John Forsythe
Sýndkl. 5,7.05 og 9.10.
Astarsyrpa
Djörf ný frönsk kvikmynd í lit-
um um þrjár ungar stúUiur í
þremur löndum sem allar eiga
það sameiginlegt að njóta ást-
ar.
Aðalhlutverk:
Francoise Gayat
Carina Barone
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Sýndkl. 11.20.
Enskt tal
tslenzkur texti.
REGNBOGMM
StMI t«M* 1 .
Hjartarbaninn
ROBERT DE NIRO |
IE DEERHUNTER
Stórmyndin víðfræga, í Utum
og Panavision, ein vinsælasta
mynd sem hér hefur verið
sýnd, með
Robert de Niro
Christopher Walken
John Savage
Meryl Streep.
islenzkur texti.
Sýndkl.9
Hugvitsmaðurinn
Sprenghlægileg gamanmynd í
litum og Panavision með grín-
leikaranum fræga
Louis de Funes.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Eyðimerkur-
Ijónið
Stórbrotin og spennandi ný
stórmynd, í Utum og Pana-
vision, um Beduinahöfðingj-
ann Omar Mukthar og baráttu
hans við hma ítölsku innrásar-
heri MussoUnis.
Anthony Quinn, Ollver Reed,
Irene Papas, John Gielgud
o.U.
Leikstjóri:
Moustapba Akkad.
Bönnuð börnum.
Islenzkur texU.
Sýndkl.9.05.
Hækkað verð.
Vixen
Hin djarfa og vinsæla Utmynd
með kynbombunni Eriku
Gavin
Leikstjóri:
Russ Mayer
Endursýnd kl. 3,05,5.05 og 7.05
Bönnuð innan 16 ára
Lady sings
the blues
SkemmtUeg og áhrifamikfl
Panavision Utmynd, um hinn
örlagaríka feril „blues”
stjömunnar frægu BUll HoUy-
day.
Diana Ross,
BUly Dee WUllams.
tslenzkur texU.
Siöustu sýnlngar.
Sýnd kl. 9.
Holdsins
lystisemdir
Bráðskemmtileg og djörf
bandarísk litmyndmeö:
Jack Nicholson — Candice
Bergen
Arthur Garfunkel — Ann
Margaret
Leikstjóri: MikeNichols
Bönnuð börnum innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10 og 11.15
Fólkið sem
gleymdist
_ jsg_______
Spennandi og skemmtUeg
ævintýramynd í litum með:
Petrick Wayne,
Doug McClure
Sarah Douglas
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15.
Morðhelgi
(Death Weekend)
Það er ekkert grín að lenda í
klónum á þeim Don Stroud og
félögum en því fá þau Brenda
Vaccaro og Chuck Shamata að
finna fyrir... Spennumynd í
sérflokki.
Aðalhlutverk:
Don Stroud
Brenda Vaccaro
Chuck Shamata
Richard Ayres
Bönnuð innan 16 ára.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
AC/DC
Nú gefst ykkur tækifæri að
vera á hljómleikum með hin-
um geysivinsælu AC/DC og
sjá þá félaga Angus, Young,
Malcolm Young, Bon Scott,
Cliff WUliams og PhU Rudd.
Sýnd kl. 5,7 og 11.20.
Grái fiðringurinn
Sýnd kl. 7 og 9
Átthyrningurinn
Sýnd kl. 5 og 11.
Exterminator
Sýnd kl. 5,7 og 11,20.
Lögreglustöðin
Sýndkl.9
Being There
Sýnd kl. 9