Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 4
20 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982. Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina Hvað er á s Ferðafélag íslands 19. júní kl. 13. Esjugangan. Verö kr. 50. Far- þegar á eigin farartækjum velkomnir i feröina. Sunnudagur 20. júní kl. 09: Skarösheiöarvegur/gömul þjóðleið. Sunnudagur 20. júní kl. 09: Hafnarfjall. Sunnudagur 20. júni kl. 13: Þúfufjal) — Kúr- hallardalur — Svínadalur. Verö kr. 150. Fariö frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Far- miðarviöbU. Aukasýning hjá Ruben GALLERl LÆKJARTORG: Björn Skaftason sýnir 47 myndverk í GaUerí Lækjartorgi. Þetta er fyrsta sýning Bjöms sem er sjálf- menntaður í myndhst. Opið er mánudaga- miðvikudaga frá kl. 14—18 og fimmtudaga- sunnudaga 14—22. Sýningunni lýkur á sunnudagskvöld. HAMRAGARÐAR: Unnur Svavarsdóttir sýnir heimUismyndir. Sýningin er opin virka daga frá kl. 17—22. Laugardaga og sunnudaga er opið frá kl. 14—22. ÁSMUNDASALUR FREYJUGÖTU 10. Þýzk sýning á vegum arkitektafélagsins og nefnist hún Náttúruform. Sýningin er opin daglega frá kl. 13—17 og 20—22. og lýkur henni 20. júní. KJARVALSSTAÐIR: Að trönum Kjarvals nefnist sýning sú sem sýnd er nú á Listahátíö og er þetta yfirUtssýning yfir feril Jóhannesar S. Kjarvals. Gylfi Gíslason setti upp sýninguna. HÖNNUN ’82 nefnist sýning i Vestursal. Or- val nýrra íslenzkra húsgagna og listiönaöar. Guðni Pálsson arkitekt setti sýninguna upp. Magnús Kjartansson sýnir á göngum ýmis listaverk ogskúlptúra.Sýningarnar eru opnar alla daga fra kl. 14—22 og standa yfir til 20. júni. GALLERt LANGBRÖK: Á listahátíð '82 var opnuð f GaUeri Langbrók smámyndasýning, laugardaginn 5. júní. Aðstandendur Lang- brókar, sem eru 14 konur, taka aUar þátt í sýningunni. Verkin á sýningunni em unnin í ýmis efni, svo sem textíl, keramik, skúlptúr og grafik og er hámarksstærð verkanna 15x15 cm. Sýningin verður opin til 27. júní, virka daga kl. 12—18 og um helgar kl. 14—18. SKRUGGUBÚÐ, SUÐURGÖTU 3. Sur- reahstahópurinn Medusa heldur sýningu f þessum nýja sal og er sýningin oph a’lu daga Ifrá klukkan 17—22. HELG ARFERÐIR: 18.-20. júní: Vestmannaeyjar. 18.-20. júní: Þórsmörk. SUMARLE YFISFERÐIR: 24.-27. júní (4 dagar); Þingvellir — Hlöðu- vellir — Geysir. Gönguferð með aUan út- búnað. 29. júní-5. júlí (7 dagar): Grímstunga — Arnarvatnsheiði — EirUtsjökull — Kalmans- tunga. Farmiðasala og aUar upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Listasafn íslands Nú stendur yfir í Listasafni tsland stór sýr.ing á verkum kinverska Ustmálarans Walasse Trng og sýnrng á íslenzkum verkum. Sýning Ting stendur fram til 4. júU, en sýningin á íslenzku verkunum eitthvað áfram. Lista- safnið er opið frá klukkan 1.30 til 10. Listasafn ASÍ I tilefni af Listahátíð er sýnUig á málverkum eftir Kristinn Pétursson og ber sýningin yfir- skriftina „Vötn á himni”. Kristinn andaðist 1. september sl. Hann lét eftir sig mikið safn mynda eða aUs 1367. Sýningin verður opin daglega frá kl. 2—10 fram til 27. júní. Trúðurinn Ruben ætlar ekki að Ruben hefur að undanförnu stýrt gera það endasleppt við íslenzk böm sirkusskóla fyrir börn. Hefur skóla- því ákveðið hefur verið að hann haldi haldið vakið mikla ánægju og aösókn eina aukasýningu í dag, föstudag, veriðafargóð. klukkan 18.00 í Norræna húsinu. Ruben, trúðurlnn sem að undanförau hefur kennt íslenzkum böraum ýmsar listfr. Listasöfn HEIMURINN ALLUR Ein USTASAFN Ein af ljósmyndum Ken Reynolds. „Ryðgaður nagli í trjádrumb, glampandi ljós á votum brautartein- um, grænir gluggahlerar á húsi í Búdapest, málningarslettur í porti, rör, skuggar, vímet, legsteinar og umferðarmerki, allir þessir hlutir, já heimurinn allur, er þér sífellt gleði- efni, eittstórtlistasafn.” Þannig far- ast Hafliða Hallgrímssyni sellóleik- ara orö í opnu bréfi til Kens. Bréfiö birtist í sýningarskrá ljósmynda- sýningar Ken Reynolds í Norræna húsinu. Allar myndirnar á sýningu Kens eru litljósmyndir og meöal myndefn- anna eru þau sem Hafliöi telur upp í klausunni hér aö ofan. Ken hef ur haft áhuga á myndlist allt frá unglingsár- um, en hann sneri sér ekki að ljós- myndun af fullri alvöru fyrr en áriö 1980. Síðan hefur hann haldið sýning- ar í Edinborg, á Nýja-Sjálandi og í Finnlandi. Ken Reynolds fæddist í Wales 1938, en hefur búið í Glasgow, Manchest- er, Theran og Aberdeen en er nú bú- settur í Edinborg. Hann fékk ungur áhuga á nútímatónlist og hefur unnið mikið starf við að skipuleggja tón- leika og kynna nýja tónlist. Ken hef- ur því helgað fleiri en einu sviði list- arinnar krafta sína. Ljósmyndasýningu Ken Reynolds lýkur 20. júní en þangað til veröur hún opin frá 14 til 19 daglega. -SKJ. Tveir hegrar eftir Milan Kunc. Nýlistasafnið: SÍÐUSTU DAGAR EVROPUÞANKA Flestum sýningum í tengslum við Listahátíð lýkur um þessa helgi. Meðal þeirra er sýningin í Nýlista- safninu, en hún nefnist „Thinking of the Europe”. Þeir sem áhuga hafa á myndlist samtíðarinnar ættu ekki að láta þessa sýningu framhjá sér fara því á henni sýna 10 samtímamynd- listarmenn frá fimm þjóðlöndum. Sikileyski listfræöingurinn Demetrio Paparoni skipulagöi þessa sýningu ásamt aðstandendum Nýlistasafnsins. Paparoni hefur reynzt fjölmörgum ungum mynd- listarmönnum stoð og stytta en allir skjólstæðingar hans eiga það sameiginlegt að vinna í anda hinnar nýju málaralistar. Þeir sem sýna nú í Nýlistasafninu eru: John Van’t Slot, Milan Kunc, Peter Angerman, Bemd Zimmer, Helmut Middendorf, Mario Merz, Mimmo Paladino, Köberling, Martin Disler og Helgi Þorgils Friðjónsson. Flestir eiga þessir listamenn langan feril að baki. Þeir hafa allir hlotið verðskuldaða athygli og eru sumir orðnir heimsþekktir. Sýningunni „Thinking of the Europe” lýkur 20. júní en þangaö til verður sýningin opin frá klukkan 16 til 22 hvundags en frá klukkan 14 til 22 um helgar. -SKJ. Nonni í Djúpinu „Viö erum til sölu" & „I Djúpinu hefst náttúran”. Nonni opnar myndlistarsýningu í Djúpinu, Hafnarstræti 15, föstudaginn 11. júní og stendur sýning hans út mánuðinn. Sýningin skiptist í tvo hluta sem nefnast: „Við erum til sölu” og „I Djúpinu hefst náttúran”. Að sögn listamannsins verður sýningin öll ein allsherjar uppákoma en boðið verður upp á sérstaka sjónleiki með magnaðri músík. Fyrsti sjónleikurinn verður sunnudaginn 13.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.