Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 2
18 DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JtJNl 1982. Sjónvarp Sjónvarp ’Vlaðurinn bak við vélina nefnist ellefti þéttur myndaflokksins Hollywood, sem er á dagskrá kl. 21.15 á miðvikudagskvöld. Á miðvikudag kl. 18.40 er brezk fræðslumynd um harðgert fé, sem gengur villt í fjöllum Alaska. Myndin var á dagskrá síðastliðin sunnudag en var frestað. Á föstudagskvöld verður bandaríska sjónvarpsmyndin Einvigi (Duel) sýnd. Leikstjóri myndarinnar er Steven Spielberg. Laugardagsmyndin nefnist Ég eiska þig, Lisa (I love you Alice). Aðalhlut- verkið leikur hinn óviðjafnanlegi Peter Sellers. JGH. Sunnudagur 27. júní 16.30 HM í knattspyrnu. Tékkóslóvakía — Frakkland. (Evrovision — Spænska og danska sjónvarpiö). 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Ævintýri frá Kirjálalandi. Finnsk teiknimynd fyrir böm. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. Sögumaöur: Ragnheiöur Stein- dórsdóttir. (Nordvision —Finnska sjónvarpiö). 18.20 Gurra. Sjötti og síðasti þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norskasjónvarpið). 19.00 Samastaður á jöröinni. Annar þáttur. Kýr af himnum ofan. Mynd frá Kenya um Maasai-þjóð- flokkinn sem byggir afkomu sína á nautgriparækt. I myndinni segir frá Nayiani, 14 ára gamalli stúlku, sem brátt á að gangast undir vígslu og giftast manni sem hún veit engin deili á. Þýöandi og þulur: Þorsteinn Helgason. (Nord- vision — Sænska sjónvarpiö). 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Gróðurlendi. Gróöur er breytilegur eftir hæö og legu lands, jarðvegi og úrkomu. í þess- ari mynd gerir Eyþór Einarsson, grasafræöingur, grein fyrir nokkrum gróöursamfélögum Islands og helztu einkennum þeirra. Kvikmyndun: Sigmundur Arthursson. Klipping: Isidór Her- mannsson. Hljóðsetning: Marinó 22.10 HM í knattspyrnu. Vestur- Þýzkaland—Austurriki. (Evrovi- sion — Spænska og danska sjónvarpiö). 23.40 Dagskrárlok. Mánudagur 28. júní 18.00 HM í knattspymu. Spánn- Noröur-Irland. (Evrovision- Spænska og danska sjónvarpiö). 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 21.20 Hollywood. Tólfti þáttur. Þriðjudagur 29. júní 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.40 Bangsinn Paddington. 16. þáttur. Þýðandi: Þrándur Thor- oddsen. Sögumaöur: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.45 Fomminjar á Bibliuslóðum. Tólfti og síöasti þáttur. Tímamót. Leiösögumaöur: Magnús Magnús- son. Þðandi og þulur: Guðni Kolbeinsson. 21.20 Martin Eden. Fimmti og síðasti þáttur. Italskur framhalds- myndaflokkur byggður á sögu Jack Londons. Þýöandi: Dóra Haf- steinsdóttir. HM ÍKNATTSPYRNU - sjónvarp laugardag og sunnudag: STRÁKAR, TAKA Á ÞARNA í VÖRNINNI Og enn rúllar boltinn í heims- meistarakeppninni í knattspymu um helgina í sjónvarpinu. Veröa einir þrír leikir sýndir. Á laugardag verður leikur Englands og Frakklands á dagskrá klukkan 17.20. Fyrsta spyman veröur síðan tekin klukkan 16.30 á sunnudag, en þá verður leikur Júgóslavíu og Norður-Irlands sýndur. Lokaspyma helgarinnar veröur svo í sjónvarpinu klukkan 22.05 á sunnudagskvöld. Eru þaö Brasilíumenn og Skotar sem þá etja kappL Annars vom margir undrandi á því aö Argentínumenn skyldu ekki rúlla Belgíumönnum upp í opnunar- leiknum. En þau úrslit þurftu reynd- ar ekki aö koma svo á óvart. Belgar léku til úrslita í Evrópukeppni lands- liöa árið 1980 á móti Vestur- Þjóöverjum. Auk þess lentu þeir í einna þyngsta riöiinum í forkeppni heimsmeistarakeppninnar og unnu þann riöil. Þaö segir meira en mörg orö. Sá er skoraöi mark Belgiumanna í leiknum heitir Erwin Vandenbergh. Hann leikur meö belgiska liöinu Lierse. Kappinn er mikili marka- skorari og fékk gullskóinn í verðlaun áriö 1981, en þá skoraði hann flest mörk í Evrópu þaö tímabilið. Á myndinni hér aö ofan sjáum viö hann einmitt meö gripinn. Miklar líkur eru á aö Vandenbergh spili meö belgíska liðinu Anderlecht næsta tímabil, en Pétur Pétursson spilar pao var mark. ueigtsKi Knanspyrnumaðurum Erwln vandenbergn netur on haft ástæðu til að fagna marki. Hann er nefnilega markaskorari með meiru. Á myndinni hér að ofan er hann með gullskóinn sem hann vann 1981. með því liðí, þótt allt bendi til þess að hann sé á förum þaðan á næst- unni. Aö lokum bendum viö þeim kvensum á, aö sem eiga æsta knatt- spyrnuáhugamenn fyrir eiginmenn, aö sýna þolinmæðL Heimsmeistara- keppnin er nú bara á fjögurra ára fresti. -JGH. Öiafsson. Stjórn upptöku: Magnús Bjamfreðsson. 21.25 Martin Eden. Fjórði þáttur. Italskur framhaldsmyndaflokkur byggöur á sögu Jack Londons. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. Stjömuraar. Þýöandi: Oskar Ingi- marsson. 22.10 HM í knattspyrau. Sovétríkin- Skotland. (Evrovision—Spænska og danska sjónvarpið). 23.40 Dagskrárlok. 22.05 HM í knattspyrau. Urslitariölar. (Evrovision — Spænska og danska sjónvarpið). 23.35 Dagskráríok. Miðvikudagur 30. júní 18.00 HM í knattspyrau. Urslita- ríölar. (Evrovision — Spænska og danska sjónvarpiö). 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Listahátíð í Reykjavík. Fra tónleikum bassasöngvarans Boris Kristoffs í Laugardalshöll. 21.25 Hollywood. Þrettándi og síöasti þáttur. Tímabili lýkur. Þýöandi: Oskarlngimarsson. 22.15 Fyrirbæri í Versölum (Miss Morison’s Ghosts). Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri: John Bruce. Aöalhlutverk: Dame Wendy Hiller, Hannah Gordon og Bosco Hogan. Myndin byggir á bókinni „Adventure” eftir Morison og Hannah Gordon. Tvær konur frá Oxford háskóla á Englandi fóru 1901 í ferðalag til Versala í Frakklandi. Samkvæmt frásögn þeirra sáu þær fólk sem þær töldu hafa veriö í hirö Maríu Antoninette — eitt hundraö árum áöur. Þýðandi: Heba Júliusdóttir. 23.55 Dagskrárlok. Starf bæjarstjóra Starf bæjarstjóra á Sauðárkróki er laust til um- sóknar. Upplýsingar um starfið gefur bæjarstjóri í síma 95-5133. Umsóknarfrestur er til 27. júní nk. og skuli umsóknir stílaðar á bæjarstjórann á Sauðárkróki. Staða sveitarstjóra í Vatns/eysustrandarhreppi er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. júní. Umsækjandi þarf að geta hafið störf í ágúst. Umsóknir sendist til oddvita Kristjáns Einarsson- ar, Hofgerði 5, Vogum, sími 92-6529 sem gefur nánari upplýsingar. Upplýsingar eru einnig veitt- ar hjá Guðlaugi R. Guðmundssynisími 92-6649. Sauððrkróki 16. júni 1982, bæjarstjóri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.