Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.06.1982, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VISIR. FÖSTUDAGUR18. JUNI1982. 23 Utvarp Utvarp Laugardagur 19. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og ksuinir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir, viötöl, sumargetraun og sumar- sagan „Viöburðaríkt sumar” eftir Þorstein Marelsson, sem höf- undur les. Stjómendur: Jóhanna Harðardóttir og Kjartan Valgarðs- son. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 13.50 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garöarsson stjóma þætti með nýjum og gömlum dæg- urlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Ein- arssonar. 17.00 Frá Listahátíð í Reykjavik 1982. Píanótónleikar Zoltán Kocsis í Háskólabiói 16. þ.m.; — síðari hluti. Tólf valsar eftir Chopin. — Kynnir: Inga Huld Markan. 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Har- aldur Olafsson spjallar um fólk, hugmyndir, bækur o.fl. sem frétt- næmt þykir. 20.00 Frá tónleikum í Bústaðakirkju á þingi norræna tónlistarkennara 8. júlí í fyrrasumar. John Petersen og Guöni Guðmundsson leika saman á básúnu og orgel tónverk eftir Pahner Traulsen, António Vivaldi, Gunnar Hahn og Ernest Schiffmann. 20.30 Hárlos. Umsjón. Benóný Ægis- son og Magnes Matthíasdóttir. 7. báttur: Og hvað nú. 21.15 Frá Listahátið í Reykjavík 1982. Frá tónleikum Kammer- sveitar Listahátíðar í Háskólabiói 13. þ.m.; — síðari hluti. Stjóra- andi: Guðmundur Emilsson. Einleikarar: Sigurður I. Snorra- son klarinetta og Hafsteinn Guömundsson fagtott. a. Duo Concertante fyrir klarínettu og fagott eftir Richard Strauss. b. Variaciones concertantes fyrir kammersveit eftir Alberto Gina- stera. — Kynnir: Baldur Pálma- son. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Djálkninn á Myrká” eftir Friðrik Asmundsson Brekkan. Bjöm Dúason les þýðingu Stein- dórs Steindórssonar frá Hlöðum (2). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Svanasöngur samkvæmisdömunnar. Umsjón. Stefán Jón Hafstein. 03.00 Dagskrárlok. Su nnudagur 20. júní 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjamarson, prófastur á Á sunnudag kl. 8.45 verður þáttur- inn frð Listahótíð. Umsjónarmað- ur er Póll Heiðar Jónsson. Breiöabólstað, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Paul Mauriat og hljómsveit leika. 8.45 Frá Listahátíð. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 9.00 Morguntónleikar. a. „Apo- théose de Lulli”, hljómsveitar- verk eftir Francois Couperin. Kammersveit Eduards Melkus leikur. b. Flautukonsert nr. 1 í G- dúr eftir Giovanni Battista Pergol- esi. Jean-Pierre Rampal leikur með Kammersveitinni í Stuttgart; Karl Miinchinger stj. c. Concerto grosso op. 6 nr. 1 eftir Arcangelo Corelli. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í kirkju Filadelfíu- safnaðarins. Ræöumaður: Einar J. Gíslason. Organisti: Ámi Arin- bjamarson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Sönglagasafn. Þættir um þekkt sönglög og höfunda þeirra. 7. þátt- ur: Sungið í Kaupinhöfn. Um- sjónarmenn: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.00 Sekir eða saklausir — 3. þátt- ur: „Heróp á Vestfjörðum”. Spán- verjavígin 1615. Handritsgerð og stjórn upptöku: Agnar Þórðarson. Flytjendur: Sigurður Skúlason, Róbert Arnfinnsson og Rúrik Har- aldsson. 15.00 Kaffitíminn. André Previn og Ray Martin leika létt lög með hljómsveitum. 15.30 Þingvallaspjall. 3. þáttur Heimis Steinssonar þjóðgarðs- varðar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Þaðvarog.. .Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 „Tilvera”. Leifur Jóelsson les eigin ljóð. 17.00 Kuldaskeið. Um lif og starf Igors Stravinskys. Þorkell Sigur- bjömsson sér um þáttinn. 18.00 Létt tónlist. Söngflokkur Eiríks Árna og Ríó-tríóið syngja og leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Úr Þingeyjarsýslum. Þórarinn Bjömsson tekur saman. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Heimsbom. Fróðleiksmolar frá útlöndum. Umsjón: Einar öm Stefánsson. Lesari ásamt honum: Ema Indriðadóttir. 20.55 íslensk tónlist. a. Trió í a-moll fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Sveinbjöm Sveinbjömsson. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guð- rún Kristinsdóttir leika. b. „Ostinato e fughetta” eftir Pál Isólfsson. Páll Kr. Pálsson leikur á orgel. c. Svíta nr. 2 í rímnalagastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson. Bjöm Olafsson og Sinfóníuhljóm- sveit Islands leika; Páll P. Páls- sonstj. 21.35 Lagamál. Þáttur Tryggva Agnarssonar, laganema, um ýmis lögfræðileg efni. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Djákninn á Myrká” eftir Friðrik Ásmundsson Brekkan. Björn Dúason les þýðingu Stein- dórs Steindórssonar frá Hlöðum (3). Þáttur Tryggva Agnarssonar, Lagamál, er á dagskrá útvarps kl. 21.35 á sunnudagskvöld. 23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóð- lög og sveitatónlist. Halldór Hall- dórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 21.júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Björn Jónsson flytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn: Valdimar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Erlendur Jóhannsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Keisarinn Einskissvifur og töfra- teppið” eftir Þröst Karlsson. Guörún Glódís Gunnarsdóttir lýk- ur lestrinum(5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónar- maður: OttarGeirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar Josef Metternich, Wilhelm Schuchter, Erna Berger o.fl. syngja aríur úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart með hljómsveitarundir- leik. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða(útdr.). 11.30 Létt tónlist Sinfóniuhljómsveit Lundúna, Paco de Lucia, Larry Coryell o.fl. leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Jón Gröndal. 15.10 „Blettimir á vestinu mínu” eftir Agnar Mykle Oskar Ingimarsson þýddi. Þórarinn Björnsson les fyrri hluta. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í hásæti” eftir Mark Twain Guðrún Bima Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar Ellu Siguröardóttur (II). 16.50 Til aldraðra — Þáttur á vegum Rauða krossins Umsjón: Jón Ásgeirsson. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist cftir Ludwig van Beethoven Lamoureux-hljómsveitin leikur „Leonora”, forleik nr. 3 op. 72a; Igor Markevitsj stj./Sinfóníu- hljómsveit Chicagoborgar leikur Sinfóníu nr. 6 í F-dúr op. 68; Georg Soltistj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Dagleg mál Olafur Oddson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Bessí Jóhannsdóttir cand. mag. talar. 20.00 Lög unga fólksins Þórður Magnússon kynnir. ' 20.45 Úr stúdíói 4 Eövarö Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjóma útsendingu með léttblönd- uðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Járnblómið” eftir Guðmund Daníelsson Höfundurles (II). 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 íþróttir á íslandi Hermann Níelsson iþróttakennari flytur erindi. 23.00 Frá Ustahátíð í Reykjavík 1982 Breska kammersveitin „The Til aldraðra nefnist þáttur i umsjá Jóns Ásgeirssonar og er á dag- skrá á mánudag kl. 16.50. London Sinfonietta” leikur í Gamla Bíói 18. þ.m. a. Little Sweet eftir Jonathan Lloyd B. Brandenborgarkonsert nr. 5 eftir Johann Sebastian Bach. — Baldur Pálmason kynnir fyrri hluta tón- leikanna. 23.45 Fréttir. Dagskrálok. Þriðjudagur 22. júní. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Olafs Oddssonar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sólveig Bóasdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hrekkjusvinið hann Kari” eftir Jens Sigsgárd. Gunnvör Braga Sigurðardóttir byrjar lestur þýð- ingar sinnar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið”. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. „Ævintýralegt strand” eftir sr. Jón Skagan. Lesari með umsjónarmanni: Þórunn Haf- stein. 11.30 Létt tónlist. Bette Midler, Justin Hayward o. fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Þriðjudagssyrpa — Ásgeir Tómas- son. 15.10 „Blettirnir á vestinu mínu” eftir Ágnar Myckle. Oskar Ingi- marsson þýddi. Þórarinn Björns- son les seinni hluta. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Heiðurspiltur í há- sæti” eftir Mark Twain. Guörún Birna Hannesdóttir les þýðingu Guðnýjar Ellu Sigurðardóttur (12). 16.50 Siðdegis í garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 17.00 Siðdegistóiúeikar. Fíl- harmoníusveitin í Los Angeles leikur „Hátíð í Róm”, hljómsveit- arverk eftir Ottorino Respighi; Zubin Metha stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjómandi þáttar- ins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaður: Amþrúður Karls- dóttir. 20.00 Strengjakvartett í g-moll op. 27 eftir Edvard Grieg. Hindar-kvart- ettinn leikur. 20.40 Spjallað við aldraða höfðingja. Umsjón: Elinborg Bjömsdóttir. 21.00 Fiðlukonsert í A-dúr K. 219 eft- ir Wolfgang Amadcus Mozart. Anne-Sophie Mutter leikur með Fílharmoníusveitinni í Berlín; Herbert von Karajan stj. 21.30 Útvarpssagan: „Jámblómið” eftir Guðmund Danielsson. Höf- undurles (12). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fólkið á sléttunni. Umsjón: Friðrik Guðni Þórleifsson. 23.00 Frá Listahátíð í Reykjavík 1982. Breska kammersveitin „The Á vettvangi er að venju á dagskrá kl. 19.35 á þriðjudag. Umsjónar- menn eru Sigmar B. Hauksson og Arnþrúður Karlsdóttir. London Sinfonietta” leikur í Gamla bíói 18. þ.m. a. Þrír þættir fyrir strengjakvartett eftir Stra- vinsky. b. Tíu lög fyrir blásara- kvintett eftir Ligeti. c. Sinfonietta op. 1 eftir Britten. — Baldur Pálmason kynnir síðari hluta. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 23. júní 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðmundur Ingi Leifsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Hrekkjusvínið hann Karl” eftir Jens Sigsgárd. Gunnvör Braga Sigurðardóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur Hallvarðs- son. 10.45 Morguntónleikar. David Geringas leikur á selló með Sinfóníuhljómsveit Berlínarút- varpsins tónverk eftir Tsjaí- kovský, Dvorák og Rimsky-Korsa- koff. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist. Hljómsveit Sven- Olafs Waldoff o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa. — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Gamlar myndir,, eftir 7 Christian Kampmanu. Sigurður Karlsson les þýðingu Hafsteins Einarssonar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. Hildur Gestsdóttir, níu ára, les frásögn af dvöl sinni í Hondúras og fer meö kvæðið „Gleraugun hans afa” eftir Sigurð Júlíus Jóhannesson. 16.40 Tónhoraið. Stjórnandi: Guðrún Birna Hannesdóttir. 17.00 Siðdegistónleikar: Tónlist eftir Sigurð E. Garðarsson. a. „Poem” fyrir fiðlu og píanó. Guðný Guðmundsdóttir og höfundurinn leika. b. „Friðarkall”, hljóm- sveitarverk. Sinfóníuhljómsveit Islandsleikur; Páll P. Pálsson stj. 17.15 Djassþáttur. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 „Jónsmessunæturdraumur”, leiksviðstónlist eftir Felbt Mendelssohn. Jennifer Vyvyan og Marion Lowe syngja með Kvennakór Covent Garden óper- unnar og Sinfóníuhljómsveit Lundúna; PeterMaagstj. 20.40 Þegar á hólminn er komið. Seinni þáttur Kristjáns Guölaugs- sonar um hólmgöngur. 21.00 Sættir. Hilmar Helgason flytur erindi. 21.15 Renata Tebaldi syngur aríur úr óperum eftir Puccini. meö Nýju fílharmoníusveitinni í Lundúnum; Oliviero de Fabritiis stj.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.