Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1982, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1982, Qupperneq 5
DV. FÖSTUDAGUR 30. JPLl 1982. 5 stjórna mér,” hefur hún sagt. „En þaö gengur ekki til lengdar.” Stöðug barátta. Þaö er ekki að ástæöulausu sem stjaman bætti síöari setningunni við, því að stöðugar erjur voru áöur fyrr milli hjónanna fyrrverandi. Jon tók þátt í vinnu Barbra, en síöar stofnaði hann eigið kvikmyndafyrirtæki. Þar gekk á ýmsu. ,JEndless Love” og ,Jíing of the Mountain” mistókust algerlega. Þaö virðist þó blása byrlega fyrir kappanum þessa dagana, því aö nýjasta mynd hans, .JVfissing”, meö þeim Jack Lemmon og Sissy Spacek virðist ætla aö slá í gegn. Jon hefur samt ákveðið aö hætta viö kvikmyndafyrirtækið, en ætlar þó ekki aö fara aö blanda sér neitt í mál konu sinnar fyrrverandi. „Okkur Barbra kom saman um aö halda vinskapnum, þrátt fyrir hjú- skaparslitin. Okkur þótti fuUerfitt aö búa saman. Það kom til tals aö Polygram, kvikmyndafyrirtæki mitt, kostaði Yentl en þaö varð að sam- komulagi mUU okkar, aö það væri óráölegt og gæti eyöUagt vinskap okk- ar. Þrátt fyrir þaö er ég boðinn og búinn tU aö hlaupa undir bagga meö Barbra, æskihúnþess.” Vantrú á konuna Þaö er næsta öruggt, aö Barbra muni verða hjálparþurfi á næstunni. Hún segir aö tU karlleikara séu geröar aUt aðrar og minni kröfur en tU kven- fólksins. Og hún hefur sitthvaö til síns máls. Kvikmyndafyrirtækin standa á haus tU að gera manni eins og Warren Beatty til geös, en komi hún sjálf meö sömu kröfur og hann gegnir ööru máU. „Konan á aö hafa sig sem minnst í frammi aö þeirra áliti,” segir Barbra, „og helzt ekki að opna munninn! En ég læt ekki bjóöa mér slUct. Ég segi það sem ég meina. Ég hef bein í nefrnu. Og ég hef náö langt.” Einmitt þess vegna á hún kannski eitt og annaö sameigin- legt með pólsku gyðingastúUcunni í Yentl — að berjast fyrir rétti sínum í karlaheimi. — Hinn 77 ára gamli Singer, höfundur Yentl, segir um þá pólsku: „Hún berst ekki fyrir jafnrétti kvenna almennt, heldur sínu eigin. Hún leggur aUt í söl- umar til aö ná settu marki.” Og Jon Peters bætir viö: Myndin f jaUar um konu, sem verður aö þyk jast vera karlmaður til að fá aö vera kona! Þetta þema á fuUan rétt á sér í dag og er aö gerast alls staöar í kringum okk- ur. Þótt Barbra hafi náö langt, þarf hún aö ber jast til þrautar f yrir sínu. Eg er sannfæröur um, aö þessi mynd veröur sett í annála og mun gefa Barbra enn eina rós í hnappagatið. Hún gefur aUt í Yentl og þaö á eftir að gefa arö.” Þær Barbra og sú pólska eiga fleira sameiginlegt. Sú síöamefnda þarf að standa á eigin fótum, barn aö aldri. Faðir hennar deyr nokkrum dögum áö- ur en hún fæöist. Hann var fræðimaður og þaö hefur hún erft frá honum. Faöir Barbra, Emanuel Streisand, hefur og átt sinn þátt í aö móta hana. Hann var trúaður í meira lagi og Kóraninn var hans bibUa. Barbra dýrkaöi hann, og nú á seinni árum hefur hún meir og meir hneigst aö trúnni. Hún er sjálf gyðingur og er í leshring, sem hittist einu sinni í viku og les upp úr Kóranin- um. Hún skal slá í gegn! Vandvirkni sem nálgast fuUkomnun er leiöarljós Barbra. Það verður ekk- ert tU sparað að gera Yentl sem bezt úr garði. Hún skal slá í gegn! Handritið er tU í 20 útgáfum, aUtaf er verið aö reyna aö betrumbæta. Eitt þeirra er meira aösegja frá Singer sjálfum. Margir gyðingar óttast aö bókin veröi ÖU brengluð og skæld í kvikmynd- inni, en Smger brosir í kampinn og seg- ir: „Ég bara vona að myndin slái í gegn!” Kunnugir segja þó, aö hann sé hugsi. Hann gerir sér ljóst, að ýmsu verður að breyta frá bókinni. Og ekki er óUk- legt, aö hugur hans hvarfU aftur tU mistakanna í HoHywood, þegar „The Magician og LubUn” eftir samnefndri sögu hans var kvikmynduð. Eins og við var aö búast hefur þurft að breyta ýmsu I handritinu frá því sem er í bókinni. Þaö gerist aUtaf. Til dæmis er pólska stúlkan aðeins fimmtán ára í upphafi sögunnar eða jafnaldri Jasonar, sonar Barbra. Því hefur verið breytt þannig aö hún er gerð 26 ára í kvikmyndinni. Singer tek- ur þessu öUu með jafnaðargeði og seg- ir um leið og hann brosir út í annað: „Mín stúlka er aö lesa Kóraninn. Hún ætlar sér ekki aö veröa söngkona! ” Aö ööru leyti tjáir Singer sig Utt um kvikmyndina. Hann segir, aö hann vUji sjá árangurinn áöur en hann feUi sinn dóm. Og þá er bara aö bíöa og s já. -KÞ sneri. Sonur Barbra, Jason, er orðinn flmmtán ára. Hér era þau mæögin mynduð á götu Blíðuhót í boxhringnum. Barbra Streisand og Ryan O’Neal. v ... Já, hjá okkur fá allir gestir tyggjóplötu, en ekki aöeins þaö held- ur bjóöum viö einnig uppá popplötur — rokkplötur — klassiskar plötur — jassplötur — discoplötur — pönk- plötur — countryplötur einsog þú sérö, allt nema spónaplötur. Og gleymdu ekki límmiðunum sem fylgja meö í kaupunum. Komdu og fáðu þér tuggu og hlustaðu á úrvaliö af plötunum og skoðaöu hljómflutn- ingstækin — allt þekkt merki — QUAD — Goodmans — Revox — SME — Sendum í póstkröfu samdægurs Hljómplötuverslunin Hverfitónar Miðbæjarmarkaðurinn AðaJstræti 9 101 Reykjavík sími 22977

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.