Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1982, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1982, Síða 8
8 DV. FÖSTUDAGUR 30. JULl 1982. „Þaö er vaxandi áhugi fyrir skóg- rækt meöal landsmanna ár frá ári, sem er ánægjuleg þróun. Þaö er eins og landinn hafi loksins áttað sig á því, að þaö dugir ekki aö fjargviðrast út af eyðingu forfeöranna á skógunum, þaö er haldbetra aö bæta fyrir gerðir þeirra meö því aö rækta þá upp á ný.” Þannig talaöi Isleifur Sumarliðason, skógarvörður á Vöglum í Fnjóskadal, þegar ég heimsótti hann í Vagla á dög- unum. Isleifur sýndi mér gróörarstöð- ina, þar sem f jölmargar trjáplöntuteg- undir eru í uppeldi. Var þaö skóli út af fyrir sig aö fræðast af Isleifi um hinar ýmsu tegundir, uppruna þeirra, og eig- inleika. Þaö ev Skógrækt ríkisins sem rekur gróörarstööina og sér um hirö- ingu Vaglaskógar og annarra skóga og trjáreita í Suður-Þingeyjarsýslu og Eyjaf jaröarsýslu. En kíkjum ögn aftur í tímann. Hvers vegna skyldi Vagla- skógur, já og raunar mestöll austur- hh'ö Fnjóskadals frá Vöglum inn fyrir Þórðarstaöaskóg, hafa sloppiö við eyö- ingaröflin? Reykjavíkur. Olafur Sæmundsen held- ur nú uppi merki hans. Nú er Jóhann Svavar, sonur Isleifs á Vöglum, aö læra til skógfræöings í Noregi. Af þessu sést aö skógræktin á sterk ítök í afkomendum þeirra þremenninga, Guttorms, Einars og Sumarliöa, sem námu skógrækt af Dönum á fyrsta ára- tug aldarinnar. I mörgu að snúast Isleifur fetaði í fótspor föður síns og hélt til Danmerkur 1946 til aö nema skógrækt. 1949 kom Isleifur síðan í Vagla og tók við starfi skógarvarðar þar. Þegar flest er, yfir -hásumariö, starfa um 26 manns hjá Skógrækt rík- isins á Vöglum, en fimm manns eru þar fastráðnir allt áriö. Skógræktin á Vöglum sér um skógarreiti í Þing- eyjarsýslunumbáðum ogfyrir 3 árum bættist Eyjafjarðarsýsla viö. Verkefn- in eru margvísleg. Þaö þarf aö halda girðingunum viö. Þaö þarf aö rækta upp trjáplöntur í gróðrarstööinni, bæöi til að planta í trjáreitina og í heimilis- garða. Einnig þarf aö grisja skógana og sjá um sölu jólatrjáa, svo eitthvað sé nefnt. „Það er mikið atriði aö grisja skóg- inn, svo hann hafi skilyrði til að þrosk- ast eölilega”, sagöi Isleifur. „Til að þaö megi veröa höggvum við niður stór tré sem smá og um leið höfum við nytjar af skóginum. Mest fer í girðingar, sem við notum m.a. í okkar eigin girðingar. Einnig fellur til birki, sem er góöur smíðavið- hefur að geyma margskonar fróöleik um Fnjóskadal og skógana þar. Nota ég þá námu óspart í þessari grein. Þar segir m.a., að sagan sé óhrekjandi vitni um stórvaxna skóga í Fnjóska- dal. Til aö mynda mun Þórir snepill, sem nam Fnjóskadal, hafa þurft að höggva rjóöur fyrir bæ sínum, sam- kvæmt munnmælasögum. Þær sögur segja einnig aö höggva hafi þurft braut í skóginn eftir Ljósavatnsskarði aö Hálsi þaðan aö Vöglum og síðan að ÞingvaðiáFnjóská. Samkvæmt jaröabókinni 1712 er tal- inn skógur í landi 39 jaröa af 45 í FnjóskadaL Enn eru stórvaxnir skóg- Margt kemur til „Þaö er erfitt aö segja ákveðiö til um þaö en eflaust kom margt til bjargar skóginum hér á sínum tíma”, sagði Is- leifur. „Eg hygg aö Eyfiröingar hafi sótt í Fnjóskadal eftir skógarafuröum þegar þeir boru búnir meö sína skóga. Þá varö áin þeim farartálmi, sem bændum og búendum vestan árinnar, eftir aö skógurinn var uppurinn þar. Þá var líka strjálbýlt hér austan árinnar og aö líkindum snjóþyngra en víöast hvar annars staöar í Fnjóska- dal. Þaö geröi mönnum erfitt um vik viö aö nýta sér skóginn í mestu vetrar- hörkunum. Þessi atriði hafa eflaust verið þung á metunum. Þar viö bætist aö Jónatan bóndi Þorláksson á Þóröar- stööum lét sér annt um skóginn þar syöra. Býr Þóröarstaöaskógur aö nosturssemi hans enn. Margir samtvinnaðir þættir uröu til þess að eyöa íslenzku skógunum nær alveg, en að mínu mati lögöu lands- menn stærsta lóðið á vogarskálina meö gegndarlausu skógarhöggi. Sauöbeit hjálpaði til viö eyðinguna og sú var tíðin að geitur voru á flestum bæjum. Langvarandi haröindi urðu til þess að ganga þurfti nærri skóginum þegar harönaði í búi. Þá varskógurinn bjarg- vættur,” sagöi Isleifur. Skógi vaxinn dalur Isleifur gaukaöi aö mér plaggi, sem Hér eru þær Guðrún Jóusdóttir og Krlstfai Ketilsdóttir með potta. tsleifur Sumarliðason með elri af norskum stofni, sem hann telur að benti vel hérlendls, en fáir hafi reynt hann ttt þessa. ar á 5 jörðum: Hálsi, Vöglum, Lundi, Þóröarstöðum og Þverá. I Ljósavatns- skarði er skógur einkum í landi Sig- ríöarstaöa. Síðasta hestaatið Mörg örnefni í Fnjóskadal og afdöl- um hans minna á horfna skóga, svo sem Skógar, Timburvellir og Timbur- valladalur. En kíkjum enn í söguna. Sagt er aö þá er Víga-Skúti vó Þóri Ketilsson á Ljósvetningaleiö þá komst hann á bak hesti sínum og hleypti þegar út í skóg- inn. Vindhólanes heitir staöur einn á Bleiksmýrardal. Sagan segir þar mik- inn skóg 1623, en þar var þá háö síðasta hestaat á Islandi. Þeir öttu þá saman hestum sínum Sveinn ríki á Illugastöö- um og Sigmundur á Garðsá. Þeir er horföu á urðu aö höggva sér rjóöur í skóginn fyrir ofan. Guðrún Tómasdóttir var fædd 1761 og ólst upp á Hróarsstöðum. Sagði hún svo frá, aö í sínu ungdæmi heföu verið svo þéttur skógur í landi Hróarsstaöa, að hengja hefði þurft bjöllur á kýrnar svo hægt væri aö finna þær í skóginum. Eitt sinn var hún send út aö Skógum. Þegar hún var komin út að svonefnd- um Jónshöföa heyrði hún að maður var að höggva í skóginum, en eigi gat hún séð hann vegna þéttleika skógarins. Jónshöfði er nú gróöurlaus melhóll, sem vegfarendur geta séð til hægri handar þegar fariö er austur yfir gömlu Fnjóskárbrúna við Vaglaskóg. Nýir tímar- breytt Irfsskilyrði Já, það er nokkuö víst, aö forfeður okkar gengu hart aö skógum landsins, þannig aö nú er aöeins lítiö brot af þeim eftir. Allavega er víst, aö bændur í Fnjóskadal þurfa ekki lengur aö setja bjöllur á kýr sínar til aö týna þeim ekki. Hitt er svo annaö mál, aö oft hefur skógarviöurinn bjargaö forfeör- um okkar í haröindum. Skógurinn var mörgum lífsbjörg. En nú eru breyttar aöstæöur, önnur lífsskilyröi, þannig aö viö eigum möguleika á að gjalda land- inu skuld með skógrækt. En hvaö um þaö, við erum í heim- sókn hjá Isleifi skógarveröi á Vöglum. Hann er af skógræktarmanni kominn. Faðir hans, Sumarliöi Halldórsson, var einn af fyrstu Islendingunum sem héldu utan til aö nema skógrækt. Stefán Kristjánsson fór fyrstur Islend- inga utan þessara erinda, en hann varö fyrsti skógarvörður á Hallormsstaö. Næstir komu Guttormur Pálsson á Hallormsstað, Einar E. Sæmundsen, sem varö fyrsti skógarvörður á Vögl- um ogSumarliöi, faöir Isleifs. Guttormur Pálsson var skógarvörö- ur á Hallormsstað í áraraöir. Páll son- ur hans er mikill skógræktarmaður, starfar enn við skógræktina á Hall- ormsstaö og var um tíma skógarvörð- ur á Vöglum. Núverandi skógræktar- stjóri, Sigurður Blöndal, er systurson- ur Guttorms á Hallormsstað. Siguröur var áöur skógarvörður í Hallormsstaö- arskógi, en nú gegnir Jón Loftsson því starfi. Hann er dóttursonur Einars E. Sæmundsen, fyrsta skógarvarðar- ins á Vöglum. Sonur Einars og nafni, Einar G. E. Sæmundsen, var í nær 10 ár skógarvöröur á Vöglum, en lyfti síöar Grettistaki með Skógrækt „Það er haldbetra að bæta iyrir gerðlr þeirra með ræktnn nýrra skðga - Komið við hjá ísleifi skðgarverði á Vöglnm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.