Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1982, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1982, Side 16
16 DV. FÖSTUDAGUR 30. JULI1982. Bflar Bflar Bflar Bflar Bflar Haftð Ijósin í lagi Dimmviöriö aö undanförnu hefur undirstrikaö vel hversu mikil nauösyn er aö nota öku- ljósin rétt. Mörgum hefur fundizt hreinn óþarfi að nota ökuljós um „hábjartan dag- inn”. Staöreyndin er sú aö ljósin eru ein bezta trygging- in sem viö getum fengið fyrir því aö eftir okkur sé tekiö. Þegar súld og þoka er dag eftir dag eins og veriö hefur undanfarið þá kveikja marg- ir á ljósunum og er þaö vel. Hins vegar hefur komiö í ljós aö á mörgum bílum er ljósa- búnaöi áfátt, bílar eru eineygöir, annaö bremsuljós eöa afturljós vantar eöa annaö eöa bæöi ökuljós eru alltof hátt stillt. Það þarf aö fylgjast meö ástandi ökuljósanna allt árið, en ekki bara dagana sem bíll- inn fer í sína lögbundnu skoö- un. -JR. jVtu vegaþjönustubílar FIB á ferð um verzlunarmannahelgina Vegaþjónusta Félags íslenzkra bif- reiðaeigenda veröur á fullri ferö um verzlunarmannahelgina. Hafsteinn Vilhelmsson, framkvæmdastjóri FlB, sagöi það aöallega vera minniháttar bilanir sem vegaþjónustan þyrfti aö fást viö, svo sem bilanir í kveikjukerfi, slitnar viftureimar og sprungin dekk. Hann sagði aö þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar til ökumanna um að hafa meö sér viftureimar og kveikjuhluti þá kæmi þaö oft fyrir aö þessa hluti vant- aöi þegar á reyndi og þaö geröi við-' geröir erfiöari. Dagana 31. júlí til 2. ágúst verða vegaþjónustubílar FlB á ferö sem hér segir: FlB 1:1 Þrastarlundi og á Þingvöllum. FlB 2: I Víöigeröi Víðidal, V.-Hún og nágr. FlB 3:1 Galtalækog Þjórsárdal FÍB4: ÁHofiíöræfum FlB 5:1 Borg írfiröi. FtB 6: Frá Akureyri um Noröurland. FlB 7: Frá Höfn Homaf. aö Skaftaf. FlB 8: Frá Vík í Mýrdal að Klaustri og austur um. FlB 9: Frá Egilsstöðum um Austfirði. Aðstoöarbeiönum er hægt aö koma á framfæri á eftirfarandi máta: FlB 1 um veitingaskálann í Þrastarlundi og Hótel Valhöll á Þingvöllum og á rás 19 á CB stöövum. FtB 2 um Bifreiðaverk- stæðiö Víðgerði sem opið er allar helgar. FlB 3 um rás 19 á CB stöövum. FIB 4 um Bifreiöaverkstæðið Hofi í öræfum, rás 19 á CB stöövum eöa um Fagurhólsmýri. FlB 5 um veitingaskálann á Hvítár- bökkum og rás 19 á CB stöðvum. FlB 6 um rás 19 á CB stöðvum. FlB 7 um rás 19 á CB stöðvum. FlB 8 um rás 19 á CB stöðvum. Athygli skal vakin á því aö mikill fjöldi bíla er útbúinn meö CB talstöðv- um og skal þeim er óska aðstoðar bent á aö stööva sbka bíla og biöja ökumenn þeirra aö koma skilaboöum áleiöis til vegaþjónustubílanna. Bíla semútbún- ir eru meö talstöðvum má auöveldlega þekkja úr á talstöövarloftnetum þeirra. Þeim sem óska aðstoðar skal bent á aö gefa upp númer bifreiðar og stað- setningu, auk þess hvort menn eru fé- lagar í FlB, en þeir ganga fyrir meö þjónustu. Þá skal bent á aö nauðsyn- legt er aö fá staöfest hvort vegaþjón- ustubifreiö fæst á staöinn, því aö slíkar beiönir veröa látnar sitja fyrir. Vegaþjónusta FlB vill benda öku- mönnum á aö hafa meö sér viftureim- ar af réttri stærð, varahjólbarða og helztu varahluti í kveikju. Ennfremur bendum viö á hjólbarðaviögerðarefni sem fæst á flestum bensínstöövum. Eins og fyrr segir njóta félagsmenn FlB forgangs meö þjónustu og fá auk þess helmings afslátt af allri þjónustu aöstoöarbifreiöa FlB. Þeim sem áhuga hafa á því aö gerast meölimir í FlB er bent á aö snúa sér til skrifstofu félags- ins eöa næsiu vegaþjónustubifreiöar og útfylla inntökubeiöni. Skrifstofa FlB eraöNóatúni 17, Reykjavík. Þjón- ustusími FlB er frá kl. 14—21 á laugar- dag og sunnudag, en kl. 14—24 á mánu- dag. Símsvari FlB er tengdur viö síma 29999 eftir skrifstofutíma. Ef billinn bilar um verzlnn- armannahelgina þá er hægt að leita til bílaverkstæða víða um land er verða opin þessa helgi. I sumum tilfeilum verður um fulla helgarþjón- ustu að ræða, en í öðrum til- fellum er hægt að kalla út við- gerðarmann. Hér á eftir fer listi yfir þau bílaverkstæði sem veita munu þjónustu um helgina: Vesturland Bílaverkstæði Guðjóns og Ölafs, Ægisbraut 23 Akranesi, s. 93-1795. Brautin hf., Dalbraut 15 Akranesi, s. 93-2157 og 93-2357. Bílaverkstæði Ragnars Jónssonar Borgarbraut Borgarnesi, s. 93- 7178. Vélabær hf., Bæ, Andakíl, Borgar- firði, s. Varmilækur. Bilaverkstæði Guðmundar Kjerulf, Litla-Hvammi, Reykholts- dal, s. 13-Reykholt. Bilaverkstæði Holt, Miklaholts- breppi Snæfellsnesi, s. Hjarðarfell. Bilaverkstæðið Berg, Ölafsvik. s. 93-6161. Bílaver v/Asklif, Stykkishólmi, s. 93-8113. Vestfirðir: BílaverkstæÖi Guðjóns Hannesson- ar, Þórsgötu 14 Patreksfirði, s. 94- 1124. Bílaverkstæði ísafjarðar, Selja- landsvegi 84 ísafirði, s. 94-3379. Vélsmiðjan Þór, Suðurgötu Ísa- firði, s. 94-3711. Nonni, bilaverkstæði, Þuríðar- braut 11 Bolungarvik, s. 94-7293. Vélsmiðja Bolungarvikur, Hafnar- götu 57—59 Bolungarvik, s. 94-7370. Bílaverkstæði Helga Bjarnasonar, Aöalgötu Súðavik, s. 94^977. Norðurland: Vélaverkstæöiö Laugarbakka, Miðfirði V-Húnavatnssýslu, s. 95- 1919. Vélaverkstæðið Víðir, Víðigerði V- Hún., s. 95-1592. Vélsmiðja Húnvctninga, Blöndu- ósi, s. 95-1200. JRJ (Jóhann Ragnar Jakobsson), Varmahiíð Skagafirði, s. 95-6119. Bifreiðaverkstæðið Aki, Sauðár- kréki,s. 95-5141. Bifreíða- og vélaverkstæðið Sleitu- stöðum, Skagafirði, s. Hofsós. Bifreiðaverkstæðið Pardus (Páil Magnússon), Hofsósi, s. 95-6380. Bifreiðaverkstæði Ragnars Guð- mundssonar Ránargötu 14 Siglu- firði,s. 96-71769. Múlatindur, Ölafsfirði, s. 96-62194. Verkstæði Þorsteins Marlnosson- ar, Hlíöarlandi Árskógsströnd, s. Dalvik. Bilaverkstæði Dalvíkur, s. 96 61122. Bifreiðaverkstæði Bjama Sigur- jónssonar, Kaldbaksgötu Akur- eyri, s. 9621861. Höldur sf., Tryggvabraut 14 Akur- eyri,s. 9623515. Jóhannes Kristjánsson, hf., Gránu- félagsgötu 47 Akureyrí, s. 9623630. Vagninn sf., Furuvöllum 7 Akur- eyri,s. 9611467. Vikingur, Furuvöllum 11 Akureyri, s. 9621670. HELGARÞJÓNUSTA Akureyri. Bifreiðaverkst. Sigurðar Valdi- marssonar Öseyri 6, sími 22520 — heimas. 21765. Talst. FtB 106. Fr 5502. Bifreiðaverkstæði Jóns Þorgríms- sonar, Garðarsbraut 64 Húsavik, s. 9641207. Vélaverkstæðið Foss, Garðars- braut 48 Húsavík, s. 96-41345. Austurland: iBílarétting sí. v/Vallaveg, Egils- 'stöðum, s. 97-1246. Slgurður Mikaelsson, Garðarsvegi 10 Seyðisfirði,s. 97-2320. Steypustöð Seyðisfjarðar, Seyðis- firði, s. 97-2347. Bifreiðaþjónustan, Strandgötu 43 Neskaupstað, s. 97-7667. Biiaverkstæðið Lykill, Búðareyri 25, s. 97-4199. Bíla- og búvélav. Ljósalandi Fá- skrúðsfirði, s. 97-5166. Bílvirkinn sf., Stöðvarfirði, s. 97- 5811. Vélsmiðja Homafjarðar, Höfn Homafirði, s. 97-8340. Bifreiðaverkstæðið Hofi öræfum, s. 97-8665. Suðurland: Bila- og vélaverkstæði Kristófers, IðavöUum 4B Keflavík, s. 92-1266. BUasprautun J.J., Heiðargarði 17 Keflavík,s. 92-3483. Hjólbarðaverkstæðið, Hafnargötu 89 Keflavík, s. 92-1713. Hjóibarðaþjónustan Hafnargötu 86 Keflavík.s. 92-1525. Bilaverkstæði Grindavíkur, Víkur- braut 1 Grindavik, s. 92-8357. Hjóibarðaverkstæði Grindavíkur, Heiðarhrauni 28 Grindavík, s. 92- 8397. Gúmmívinnustofan, Austurvegi 58 Seifossi, s. 961626. Vélaverkstæði Guðmundar og Lofts, Iðu, Biskupstungum, s. 96 6840. Bifreiðaverkstæði Bjaraa, Flötum Vestmannaeyjum, s. 961535. Hjólbarðastöð Guðna, Strandvegi 85 Vestmannaeyjum, s. 961414. Blfreiðaverkstæði Bjama, Austur- mörk 11 Hveragerði, s. 99-4535 og 4525. ER ALLT ÍLAGI? Um þessar mundir stendur yfir einn helzti feröatími ársins. Bíllinn skiptir þar verulegu máli og fátt er ergilegra en aö sitja í biluðum bíl í upphafi feröalagsins. Oft má komast fyrir bilanir meö smá fyrirhyggju og meö því aö gera skyndikönnun á bílnum áöur en lagt er í ferðalag. Hér á eftir fara nokkur atriöi sem gott er aö hafa í huga áöur en lagt er upp í feröalag. Hjól □ Hjólabúnaöurinn er einna mikilvægastur og algengasta vanda- mál í ferðalögum ef þaö springur og varadekkið er ekki í lagi. Ein-- falt er aö kanna áöur en lagt er upp hvort varadekk sé í lagi. Einnig er hægt aö kanna ástand dekkjanna undir bílnum meö því aö skoöa þau vel, hvort á þeim sjáist gallar eöa þau séu óeðlilega slitin. Loftþrýstingurinn er einnig mikilvægur. Of lítill loftþrýstingur eykur hættu á því aö þaö springi og ennfremur þaö sem er hættu- legra, bíllinn getur rásaö og þar meö lætur hann ekki að stjórn sem skyldi. Of lítill loftþrýstingur í dekkjunum eykur einnig eyðslu bílsins verulega. Rafkerfi □ Algengasta bilunin í rafkerfinu er aö platínurnar gefa sig og kertin fá ekki neista. Hafi bíleigendur þaö fyrir reglu aö skipta um platínur vor og haust þá er hættan á bilun í þessum hluta rafkerfis- ins næsta litil. Sjái menn ekki ástæöu til að skipta svona oft um platínur er nauðsynlegt aö eiga þær í hánzkahólfinu svo hægt sé aö skipta gefist þær upp. Sama máli gildir um kertin. Rafgeymirinn er stundum orsök til vandræða bíleigenda í feröa- lögum. Helzt er þaö vegna þess aö trassaö hefur veriö aö setja vatn á geyminn. Sérhver bileigandi, jafnvel þeir sem telja sig ekki hafa neitt vit á bQum, getur kannað ástandiö í geyminum hvaö þetta varö- ar, auðveldlega. Skrúfa þarf aöeins lokin af geymasellunum, eöa opna smellilok og sjá hvort flýtur yfir spjöldin í geyminum. Ef ekki þá þarf aö fylla á geyminn. Nota á hreint kalt vatn, athugið að ekki má nota hitaveituvatn. Ekki má fylla geyminn upp í topp heldur aöeins láta fljóta vel yfir spjöldin. Sé komin spanskgræna á geymasamböndin er auövelt aö hreinsa hana af meö því aö hella volgu hitaveituvatni yfir þau og þá eiga þau aö hreinsast á augabragöi. Viftureimin □ Einn þeirra varahluta sem ættu aö vera í hverjum bíl er viftu- reim. Ekkert er leiðinlegra en að veröa stopp í ferðalagi vegna þess aö viftureim hefur g?fiö sig. Þar meö hættir bíllinn aö kæla sig og einnig hættir þá rafallinn aö framleiöa rafmagn. Auðvelt er að kanna ástand viftureimarinnar áöur en lagt er í ferðalag. Sé reimin farin aö trosna á köntunum á skilyröislaust aö skipta um hana strax. Einnig þarf reimin aö vera rétt strekkt. Strekkinguna er auðvelt aö prófa meö því aö ýta á reimina. Sé hægt aö ýta henni niöur sem svarar einum sentimetra þá er hún rétt strekkt. Sé reimin slakari getur hún „snuöaö” og þar með hitnað og þá slitnaö eftir skamma stund. Einnig getur of slök viftureim orsakað aö raf- allinn framleiði ekki nóg rafmagn og rafgeymirinn tæmist. Tjakkurinn □ Hér aö framan var rætt um dekkin, en ef nú svo fer aö þaö skyldi springa þá þarf tjakkurinn aö vera í lagi. Þaö hefur komiö fyrir aö bíleigendur hafa ekki vitaö hvar tjakkinn er aö finna í bílnum eöa hvernig á aö nota hann. Gott er aö kanna ástand tjakksins áöur en lagt er upp í feröalag og einnig hvort felgulykillinn sé á sínum stað. Rúðuþurrkur □ Rúöuþurrkur þurfa aö vera í lagi. Athugiö ástand þurrkublaö- anna meö því aö strjúka fingurgómnum eftir þeim. Sé brúnin hrjúf þá er þaö oftast vegna þess að tjara hefur setzt á blöðin. Hana má auöveldlega hreinsa af meö því að setja örlitið hreinsibón í klút og nudda blöðin. Þá á tjaran aö renna af. Séu blöðin oröin slitin þá ætti aö skipta um þau. Þaö er mikiö öryggisatriöi aö það sjáist vel út um framrúðuna. Einnig þarf að athuga hvort rúðusprautan sé í lagi og fylla á vatnsgeyminn. Vélin □ Nokkur atriði er rétt að kanna hvað varðar ástand vélarinnar áður en lagt er upp í ferðalag. Olíuna þarf að kanna meö því að at- huga olíukvarðann og bæta við ef kvarðinn sýnir svo. Vatnið í vatnskassanum er rétt að kanna. Vanti mikið vatn, er rétt aö leita aö orsök lekans. Oftast finnst hún fljótt og þá þarf aö bæta þar úr, annað hvort meö því að heröa á hosuklemmum eða skipta um lé- legar vatnshosur. Þessi atriöi er auðvelt að láta skoöa á bensínstöð áður en lagt er upp í ferðalag. Bremsur □ Að sjálfsögðu verður aö gera ráð fyrir að enginn aki um á bíl sem ekki hefur bremsurnar í lagi, en rétt er að athuga hvort nægilega mikið sé af bremsuvökva í forðabúri bremsudælunnar. Einnig hvort handbremsan virki. Hún getur bjargað ef bremsurnar gefa sig þegar sízt skyldi. -JR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.