Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1982, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1982, Blaðsíða 2
18 DV. FÖSTUDAGUR 20. ÁGUST1982. Sjónvarp Ashkenazy verður ð skjðnum ð þriðjudagskvöld frð kl. 20.40 og ðfram í klukkustund. Hann stjórnar þð hljómsveit I Shanghai og spyr Kinverja spjörunum úr um lif og list þar i landi. Sœnski framhaldsþðtturinn, Babelshús, verður sýndur i 4. sinn ð miðviku- dagskvöld kl. 21.10. Hór er Marina Hedborg sem læknastúdentinn Martina. Og hðr lýsa Tate-mæðgurnar i Löðri öllum þeim fjölmörgu vandamðlum sem við er að glíma i sambandi við karimenn. Laugardagskvöld kl. 20.35. Ein bezta mynd Fassbinders verður sýnd i sjónvarpimi undir miönætti ð laugardag, eða kl. 23.20. Segir þar frð roskinni skúringakonu og ungum arabiskum farandverkamanni. Opnum í dag að nýju eftir skipulagsbreytingar LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 KNUT HAMSUN, NÓBELSSKÁLD 0G LANDRÁÐAMAÐUR — sjónvarp kl. 20.50, sunnudag: Um viðburöaríka ævi Knut Hamsun Sjónvarpið sýnir kl. 20.50 sjón- varpsmynd um Knut Hamsun. Ber þátturinn nafniö Knut Hamsun, nóbelsskáld og landráðamaður. Knut Hamsun var umdeildur maður. Ekki sem rithöfundur því allir eru á einu máli um að hann hafi verið einhver mesti rithöfundur Norðmanna og þó víöar væri leitað. Nei, hann var umdeildur vegna stjórnmálaskoðana sinna. Árið 1940 var Hamsun rúmlega áttræður (f. 1859). Þá hneykslaði hann landa sína og heiminn með því að taka leynt og ljóst afstöðu meö nasistum. Þetta kom ekki öllum á óvart. Vinur hans, rithöfundurinn Álbert Engström, sem skrifaðist lengi á við Hamsun, taldi hann hafa verið hallan undir einræðislegar stjórn- málastefnur alit frá lokum fyrri heimsstyrjaldar. Hamsun var látinn svara til saka fyrír stuöning sinn viö nasismann í stríðslok. Er hann var 86 ára var hann fluttur á geðveikrahæli í Osló og skyldi rannsaka hvort karlinn væri geðveikur. Sem dæmi um stuðning Hamsuns við nasista má nefna að hann sendi Göbbels áróðursmálaráðherra nasista nóbelsverðlaunapening sinn og heimsótti Hitler í Amarhreiðrið skammt frá Salzburg. Hamsun skrifaði á forsíðu Aften- posten lofsamlega um Hitler látinn. Björn Fontander framleiðandi myndarinnar reynir að sýna allar hliöar Hamsuns. Hamsun var í hans augum skáld sem ólst upp við erfiðar 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Áuglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Um- sjónarmaður: Magnús Bjam- freðsson. 20.55 Hátíð á Grænlandi. 1 byrjun þessa mánaðar var þess minnst með hátíöahöidum á Grænlandi að 1000 ár eru liðin frá landnámi Eiríks rauða þar. Heiðursgestir voru forseti Islands, Danadrottn- og ennfremur vikið að sögulegum þáttum. Dr. Kristján Eldjárn, sem var meðal gesta í þessari för, segir frá upphafi og eyðingu byggða norrænna manna á Grænlandi. Kvikmyndun: Helgi Svein- biömsson. Hljóð: Sverrir Kr. Bjamason. Klipping Jimmy Sjö- land. Umsjónarmaður og þulur: Guðjón Einarsson. 21.40 Jóhann Kristófer. Fjórði hluti. Efni 3. hluta: Jóhann Kristófer er uppreisnargjarn og óvæginn í dómum um þekkt tónskáld. Blaða- greinar hans vekja reiði tónlistar- unnenda. Hann kynnist Antonettu og finnst eftir það þröngt um sig í heimalandi sínu og þráir að komast tii Farisar. Honum er vísað úr hljómsveit stórhertogans fyrir róttækar skoðanir. Þegar tónverk hans er skrumskælt og hann kemst í kast við yfirvöldin vegna götu- óeirða er mælirinn fullur og Jóhann Kristófer flýr land. Þýðandi: Sigfús Daðason. 2235 Knut Hamsun — Nóbelsskáld og landráðamaður. Síöari hluti. Sænsk heimildarmynd um norska rithöfundinn Knut Hamsun. (1859—1952). I fyrri hluta var fjallað um ævi Hamsuns fram til 1920 er honum voru veitt bók- menntaverðlaun Nóbels og hann stóð á hátindi frægðar sinnar. I þessum síðari hluta er einkum fjallað um þá atburði á stríðsár- unum, sem urðu til þess að Norð- menn útskúfuðu höfuðskáldi sínu. Þýðandi: Jóhanna Jóhar.nsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 23.15 Dagskrárlok. mg, Noregskonungur og landstjóri Kanada. I þessum þætti, sem Sjón- varpið hefur gert, er brugðiö upp svipmyndum frá hátíöahöldunum er heimavinnandi húsmóðir með tvær ungar dætur. Jónathan, maður hennar, er metnaðargjam lögfræöingur sem stundar sam- kvæmislífið og lífsgæðakapp- hlaupiö fastar en Tinu líkar og veldur þaö erjum í hjónabandinu. Þýðandi: Heba Júlíusdóttir. 23.30 Dagskrárlok. Laugardagur 28. ágúst 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður: BjamiFelixson. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Löður. 68. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjömsson. 21.00 Heiður að veði. (A Question of Honor). Ný bandarísk sjónvarps- mynd. Aðalhlutverk: Ben Gazz- ara, Paul Sorvino og Robert Vaughn. Myndin segir frá spill- ingu í lögregluliöi New York- borgar, eiturlyfjabraski og bar- áttu tveggja heiðarlegra lögreglu- manna við þessi öfl. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 23.20 Ottinn nagar sálina. Endur- sýning. (Angst essen Seele auf). Þýsk bíómynd frá 1974. Leikstjóri: Rainer Wemer Fassbinder. Aöal- hlutverk: Birgitte Mira, E1 Hedi Salem og Barbara Valentin. Hvenær byrjaðir JíK þú " Emmi er ekkja sem á uppkomin böm. Hún kynnist ungum verka- manni frá Marokko og giftist honum þrátt fyrir andstöðu bama sinna og vina. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu í apríl 1977). 00.40 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Gísli Bryr.jólfsson flytur. 18.10 Sonni í leit að samastað. Bandarísk teiknimynd um lítinn hvolp sem fer út í heiminn í leit aðhúsbónda. 18.30 Náttúran er eins og ævintýri. 3. þáttur. I þessum þætti skoðum við blómin, fífil í túni og sóley í varpa. Þýðandi: Jónanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 18.55. Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. Á sunnudagskvöldið verður brugðið upp svipmyndum fró hó- tiðarhöldunum ó Grænlandi i til- efni af landnómi Eiriks rauða. is- lenzka sjónvarpið hefur gert þennan þótt sem hefst kl. 20.55. aðstæður, varð siðar flakkari, bóndi, myndinni er notað myndefni sem verölaunahöfundur og landráða- aldrei hefur verið sýnt áður af skáld- maður. Og skáld allt sitt líf. I inu. -ás. Knut Hamsun er þrátt fyrir allt eitt virtasta skáld Norðmanna á þessari öld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.