Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1982, Blaðsíða 8
24, DV. FÖSTUDAGUR 20. ÁGÚST1982. Útvarp 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá i morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Norðanpóstur. Umsjónar- maður: GísliSigurgeirsson. 23.00 Kvöldtónleikar. a. Flautu- sónata nr. 1 í D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Auréle Nicolet og Christiane Jaccottet leika. b. Fiðlukonsert í G-dúr eftir Joseph Haydn. Salvatore Accardo leikur og stjórnar Ensku kammer- sveitinni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 25. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Gunnlaugur Stefánsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Arnhildur Jónsdóttir les (3). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 Morguntónleikar. Ýmsir lista- menn leika og syngja lög frá Bæjaralandi. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónlist. Svend Asmussen og Arenskvintettinn, Andrews Sisters, Chris Barber, Acker Bilk, Jimmy Bond o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Miðvikudagssyrpa______ Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöth les (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litii bamatíminn. Stjóm- endur: Anna Jensdóttir og Sess- elja Hauksdóttir. Börn úr Laufás- borg koma i heimsókn og Láki og Lína segja frá Búðardal. 16.40 Tónhoraið. Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 íslensk tónlist. „Svarað í sumartungl”, tónverk fyrir karla- kór og hljómsveit eftir Pál P. Páls- son. Karlakór Reykjavíkur syngur meö Sinfóníuhljómsveit tslands; höfundurinn stj. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Ámasonar. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. 20.00 Sellósónata op. 8 eftir Zoltan Kodály. Christoph Henkel leikur. 20.25 íþróttaþáttur. Umsjón: Samúel örn Erlingsson. 20.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjónar- menn: Helgi Már Arthursson og Helga Sigurjónsdóttir. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Bergen í sumar. Stúlknakórinn í Sande- fjord syngur lög eftir Purcell, Gal- uppi, Elgar og Britten. Stjóm- andi: Sverre Valen. Undirleikari: Sören Gangflöt. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýöingu sína (12). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að horfast í augu við dauðann. Þáttur í umsjá önundar Björns- sonar og Guðmundar Árna Stefánssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur j 26. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þúlur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Halla Aðalsteinsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Sumar er í sveitum” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Amhildur Jónsdóttir les (4). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Wilhelm Kempff, Christoph Eschenbach, Tamás Vásáry og Stefan Askenase leika píanólög eftir Beethoven, Schubert, Schumann, Chopin og Liszt. 11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannes- son. 11.15 Létt tónlist. Þokkabót, Lítið eitt, Ríótríóið, Reynir Jónasson, Lummurnar, Spilverk þjóðanna og Silfurkórinn syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horai. Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöthles (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 17.00 Síðdegistónleikar. Hljómsveit Rikisóperunnar í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 6 í D-dúr eftir Joseph Haydn; Máx Goberman stj. / Felicja Blumental leikur Pianó- konsert í g-moll eftir Giovanni Battista Viotti með Sinfóníuhljóm- sveitinni í Torino; Alberto Zedda stj* 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson flytur þáttinn. 18.40 Ávettvangi. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Frið- bjöm G. Jónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfundurinn leikur á píanó. 20.30 Leikrit: „Lögreglufulltrúinn lætur í minni pokann” eftir Georges Courteline. Þýðandi: Ást- hildur Egilson. Leikstjóri: Flosi Olafsson. Leikendur Gísli Alfreðs- son, Erlingur Gislason, Inga Bjarnason, Helgi . Skúlason, Baldvin Halldórsson, Karl Guömundsson, Hákon Waage og Guðjón Ingi Sigurðsson. 21.10 Tónleikar. 21.35 Á áttræðisafmæli Karls Poppers. Hannes H. Gissurarson flytur fyrra erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Sögur frá Noregi: „Hún kom með regnið” eftir Nils Johan Rud í þýðingu Olafs Jóhanns Sigurðs- sonar. Sigríður Eyþórsdóttir les. 23.00 Kvöldnótur. Jón örn Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 27. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Olafs Oddssonar frá kvöldinu áð- ur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Oskar Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sumar er í sveitum” eftir Guð- rúnu Sveinsdóttur. Amhildur Jónsdóttir les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Giuseppe de Stefano syngur vinsæl lög með hljómsveit; WalterMalgonistj. 11.00 „Mér eru fomu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn. Lesið úr minningabók Sigríðar Bjömsdótt- ir frá Miklabæ „I ljósi minning- anna”. 11.30 Létt tónlist. Kate Bush, Barbra Streisand, Diana Ross, The Beach Boys, Queen og The Stranglers syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vikings. Sigríður Schiöthles (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli baraatíminn. Gréta Olafs- dóttir stjómar bamatíma á Akur- eyri. Jónina Steinþórsdóttir les söguna „Berjaferö” eftir Eirík Stefánsson og stjórnandinn les ljóðið „Berjaför” eftir Margréti Jónsdóttur. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir böm og unglinga um tónUst og ýmislegt fleira í umsjá Sigrún- ar Bjömsdóttur. 17.00 Siðdegistónleikar. HaUé hljóm- sveitin leikur þætti úr „Pétri Gaut”, hljómsveitarsvítu eftir Ed- vard Grieg; Sir John BarbiroUi stj. / Leonard Rose og FUadelfíu- hljómsveitin leika TUbrigði op. 33 fyrir seUó og hljómsveit eftir Pjotr Tsjaíkovský; Eugene Ormandy stj. / Fílharmóníusveitin í Berlín leikur Sinfóníu nr. 4 í A-dúr op. 90 eftir Felix Mendelssohn; Herbert vonKarajan stj. 18.00 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hanna G. Sigurðardóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Sigurður Skagfield syngur lög eftir Pál Isólfsson og Jón Leifs, svo og íslensk þjóðlög. Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. b. Kennimað- ur og kempa. Baldvin HaUdórsson les frásöguþátt, sem Hannibal Valdimarsson fyrrum ráðherra skráði eftir séra Jónmundi HaU- dórssyni á Staö í Grunnavík fyrir þrem áratugum. c. Ein kona skag- firsk, tvær húnvetnskar. Auðun Bragi Sveinsson les minningarljóö Sveins Hannessonar frá EUvogum um þrjár merkar húsfreyjur. d. Tvær þjóðsögur: SkúU áreittur og Loftur með kirkjujáraið. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði á Beru- fjarðarströnd les úr safni Sigfúsar Sigfússonar. e. „Nú er sumar í sveitum”. Ljóö eftir Stefán Jóns- son, einkum bamaljóð, lesin og sungin. Baldur Pálmason les og kynnir atriði sumarvökunnar í heUd. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bréf tU Francos hershöfð- ingja” frá Arrabal. Guðmundur Ölafsson lýkur lestri þýðingar sinnar (4). 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: PáU Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 28. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Arndís Jónsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir, viðtöl, sumargetraun og sumar- sagan „Viðburðarríkt sumar” eftir Þorstein Marelsson, sem höfundur les. Stjórnendur: Jóhanna Harðardóttir og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TUkynn- ingar. 13.35 íþróttaþáttur. - - Umsjón: Samúel örn Erlingsson. 13.50 Á kantinum. Birna G. Bjarn- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 14.00 Dagbókin. Gunnar Salvarsson og Jónatan Garðarsson stjórna þætti með nýjum og gömlum dægurlögum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 I sjónmáli. Þáttur fyrir aUa fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Baraalög. 17.00 Frá alþjóðlegri tónlistarkeppni þýsku útvarpsstöðvanna 1. tU 18. september s.l. Michael Mulachy, Klaus Becker og Florian Sonn- leitner leika með Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Munchen; Martin Turnovsky stj. a. Básúnu- konsert eftir Johann Georg Albrechtsberger. b. Obókonsert eftir Richard Strauss. c. Lokaþátt- ur úr Fiðlukonsert nr. 2 eftir Béla Bartók. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Olafsson spjaUar við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við VUhjálm Hjálmarsson. 21.15 Kórsöngur: Havnarkórinn í Færeyjum syngur lög eftir Vagn Holmboe. Söngstjóri: Olavur Hátún. Einsöngvarar: Olvur við Högadalsá, Hávarður Jensen og Emst Dalsgarð. 21.40 Heimur háskólanema — um- ræöa mn skólamál. Umsjónar- maður: Þórey Friðbjömsdóttir. 2. þáttur: Húsnæðismál stúdenta — lánamál. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skipið” smásaga eftir H. C. Branner. Brandur Jónsson fv. skólastjóri þýddi. Knútur R. Magnússon les fyrri hluta. 23.00 „Tónar týndra laga”. Söngvar og dansar frá liðnum árum. 24.00 Um lágnættið. Umsjón: Árni Björnsson. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á rokkþingi: Við vegginn. ■ Umsjón: ÆvarKjartansson. O3.00 Dagskrárlok. Enda þótt Franco sé allur, telur Guðmundur Úlafsson þýðandi „Bréfs til Francos” bréfið vera áríðandi enn i dag því það f jalli í raun um margt annað en Spán á tima Francos. „BRÉF TIL FRANCOS HERSHÖFÐINGJA”-útvarp kl. 22.35: Bréf frá Arrabal leikritahöfundi til fasistans Francos Guömundur Olafsson hefur lestur þýðingar sinnar á „Bréfi til Francos hershöfðingja”, eftir Femando Arrabal á f östudagskvöld. Guðmundur sagði í spjalli við DV að Arrabal hefði skrifað þetta árið 1971. Hann talar um ástandiö á Spáni jafnt þá sem þegar hann ólst upp. Fangelsismálritskoðun og fleira bar á góma. Hann sagði að þaö væri öldungis ekki víst aö bréfið hefði nokkra sinni komizt til Francos, en víst er um þaðaðArrabd vonaöist til þess. Guðmundur sagði að enda þótt Franco væri allur og ástandið betra á Spáni teldi hann að „Bréfið” stæði fyrir sínu því þetta gæti eins verið lýsing á hvaða einræðisríki sem væri. Og skáldiö væri í raun að tala um miklu meira en Spán. Fernando Arrabal er Spánverji. Hann fæddist raunar í Spænsku- Marokkó árið 1932, í borginni Melia Hann fór frá Spáni, er hann ákvað aö gerast rithöfundur árið 1955. Hann bjó í Frakklandi upp frá því og ritaöi á frönsku. Guðmundur Ólafsson þýddi „Bréfið...” raunar úr sænsku. Arrabal er vel þekktur hérlendis af leikritum sinum. Nægir að nefna Steldu bara milljarð, Þrihjólið, Fando og Skemmtiferð á vígvöllinn en þessi leikrit hafa öll verið leikin hérlendis. Guðmundur Olafsson sagöi að sér þætti raunar Iangbezta leikrit Arra-. bals vera Þeir handjárna blómin. Sigurður Pálsson hefur þýtt það leik- rit en af einhverjum ástæðum hefur það ekki verið sett upp hér á landi. ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.