Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1982, Blaðsíða 4
20
DV. FÖSTUDAGUR 20. ÁGUST1982.
Messur
DÖMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn
syngur, Marteinn H. Friöriksson leikur á
orgelið. Sr. Hjalti Guðmundsson. Orgeltón-
leikar kl. 18. Marteinn H. Friðriksson dóm-
organisti leikur á orgelið. Aðgangseyrir
ókeypis og öllum heimill.
NESKIRKJA: Guðsþjónusta sunnudaginn 22.
ágúst kl. 11. Fyrirbænaguðsþjónusta í kapell-
unni á miðvikudaginn kl. 18.30. Sr. Guðmund-
ur Oskar Olafsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Svala
Nielsen syngur einsöng. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Þriöjudaga kl. 10.30 árdegis fyrir-
bænaguðsþjónusta, beðið fyrir sjúkum.
Miövikudagskvöld kl. 22 náttsöngur, Manuela
Wiesler leikur einleik á flautu.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.00. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson.
FRÍKIRKJAN HAFNARFIRÐI: Guðsþjón-
usta kl. 14.00, fyrsta messa eftir sumarleyfi.
Safnaðarstjórn.
KÖPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 11 árdegis. Sr. Ami Pálsson.
KIRKJA ÖHÁÐA SAFNAÐARINS: Messa kl.
11 sunnudaginn 22. ágúst. Sr. Emil Bjömsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Kristín ögmundsdóttir. Prestur sr.
Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknamefnd.
SELJASÖKN: Guðsþjónusta í Olduselsskóla
kl. 11. Sönghópur syngur létta kristilega
söngva við upphaf guösþjónustu. Fyrirbæna-
samvera í Tindaseli 3 fimmtudaginn 26. ágúst
kl. 20.30.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í
Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árdeg-
is. Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐAR- OG BESSASTAÐA-
SÖKNIR: Messa í Bessastaðakirkju kl. 2.00.
Sr. Gunnþór Ingason. Sóknarprestur.
íjisé&^
Light Nights fyrir
erienda ferðamenn
Ferðaleikhúsið, sem einnig starfar undir
nafninu The Summer Theatre, er með hinar
vinsælu sýningar sínar á Light Nights að Frí-
kirkjuvegi 11, við Tjörnina í Reykjavík.
Sýningar eru fjórum sinnum í viku, þ.e. á
fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og
sunnudagskvöldum og hefjast sýningarnar kl.
21.00. Light Nights sýningarnar eru sérstak-
lega færðar upp til skemmtunar og fróðleiks
enskumælandi ferðamönnum. Efnið í Light
Nights er allt íslenzkt en flutt á ensku, að und-
anskildum þjóðlagatextum og kveðnum
lausavísum. Meðal efnis má nefna: þjóðsögur
af huldufólki, tröllum og draugum, gamlar
gamanfrásagnir og einnig er lesið úr Egils-
sögu.
Listasöfn
NORRÆNAHUSIÐ við Hringbraut: 1 kjallara
hússins stendur yfir sýning 7 ungra lista’
manna og verður sú sýning til 16. ágúst og
opnunartími þar er frá 4—7 nema sunnudaga
frá 2—7. I anddyri hússins eru til sýnis
myndir frá Náttúrufræðistofnun Islands af
gróðurríki Islands. Utanhúss sýnir svo mynd-
höggvarinn John Rud höggmyndir sínar.
Þessara sýninga má njóta frá kl. 9—7 alla
daga nema sunnudaga frá kl. 12—7.
KJARVALSSTAÐIR: I Kjarvalssal er Kjar-
valssýning og i vestursal og vesturforsal er að
hefjast sýnrng á íslenzkum frimerkjum. I
tengslum við þá sýningu verður starfrækt
pósthús að Kjarvalsstööum alla dagana. Þar
er opið frá 14—22 dagana 14.—22. áeúst.
LISTASAFN ALÞVÐU: Listamenn í ljós-
myndun, Denise Colomb, sýning í Listasafni
alþýðu 21.—29. ágúst. Opið alla daga kl. 14—
22.00.
MOKKA-KAFFI: Þar sýnir Kristján Jón
Guðnason klippimyndir. Á Mokka er opið
9.30—23.30 nema sunnudaga 2—23.30.
ÁSGRlMSSAFN: Breyttur opnunartími Ás-
grímssafns. Opið alla daga nema laugardaga
frákl. 13.30-16.00.
GALLERÍ AUSTURSTRÆTI: Omar Stefáns-
son mun opna sýningu á málverkum 27. ágúst
og þar er opið allan sólarhringinn.
DJÚPIÐ: Sýning á klippimyndum Kristjáns
Valssonar. Opnunartími er frá kl. 11—11.30 á
kvöldin. Athugið að gengið er í gegnum veit-
ingastaðinn Hornið.
LISTASAFN ÍSLANDS við Suðurgötu: Þar
stendur nú yfir sýningin „Landslag í íslenzkrí
Hvað er á seyði um helgina
Hvað er á seyði um helgina
Guðbergur og önnur
skáld lesa
ICEl
W
á Kiarvalsstoðum
A morgun, laugardag, munu
ndtkrir rithöfundar lesa úr verkum
sínum á Kjarvalsstöðum. Hefjast
upplestramir kl. 15. I hópi þeirra
sem fram koma eru skáldin Einar
Bragi, Guðbergur Bergsson, Stein-
unn Sigurðardóttir og Sigurður
Pálsson.
Aðallega verður lesið á íslenzku
þótt tilgangur þessarar bókmennta-
kynningar sé að vekja athygli á
myndarlegu hefti með sýnishornum
af skáldskap íslenzkra eftirstríöshöf-
unda í enskum þýöingum. Nefnist
þaö „Icelandic Writing Today” og er
gefið út í tengslum við sýninguna
„Scandinavia Today”. Hún verður
opnuð með viöhöfn í Washington í
byrjun næsta mánaðar og fer síðan
víöa um Bandaríkin.
„Okkur þótti ekki nógu gott að á
sýningu með þessu nafni væru ekki
yngri bókmenntir en handritin,”
sagði Siguröur A. Magnússon þegar
hann kynnti umræddar þýðingar fyr-
ir blaðamönnum. Hann hlaut nokk-
um fjárstyrk frá menntámálaráðu-
neytinu til aö velja og gefa út sýnis-
horn úr verkum rúmlega þrjátíu höf-
unda, sem sett haf a s vip á bókmennt-
ir okkar eftir seinna stríð. Honum til
aðstoðar var Kristjana Gunnarsdótt-
ir, sem vinnur að doktorsritgerð í
Manitoba og hefur gefið út ljóöabæk-
uráensku.
Fimm af okkar beztu grafíklista-
mönnum eiga myndir í heftinu, auk
þess sem þar em Ijósmyndir af
Ragnheidur Jonsdótíir: Sagu (etching <X. aquaiinij, 19$t)
Bókmenntir
skáldunum. Hefur ekki fyrr verið
gefið út svo aögengilegt sýniskver
um íslenzkan nútímaskáldskap.
Virðist þetta kjörin gjöf til vina og
vandamanna erlendis. Verðið er
kringum 60 krónur.
ihh.
Fá/r
dagar
eftir
Myndlist
afsýn-
ingu
As-
geirs
Smára
Sýningu Ásgeirs Smára Einars-
sonar í Ásmundarsal að Freyjugötu
41 lýkur 23. ágúst. Á henni getur að
líta myndir unnar með blandaðri
tækni á pappír og stiga. Auk mynd-
anna sýnir Ásgeir skúlptúr úr
brenndum leir.
Ásgeir er fjölmenntaður mynd-
listarmaður og hefur stundað nám
við fleiri en eina deild Myndlistar og
handíöaskóla Islands. Auk þess
hefur Ásgeir numiö í Þýzkalandi.
Sýningin í Ásmundarsal er opin dag-
lega frá kl. 14 til 21 í dag en frá kL 14
til 22 um helgina. -SKJ.
Eitt af myndverkum Ásgeirs Smára Einarssonar. Hann sýnir nú i Ásmundar-
sal.
Forsíðan á „Icelandic Writing Today” er prýdd
heitir „Saga”. Fjórir aðrir grafiklistamenn og yfir
ÞórogBi
í Nýlistas
Þór Vigfússon og Birgir Andrésson
opna í dag sýningu í Nýlistasafninu,
Vatnstíg 3b. Þeir félagar eru
framaðir í listinni, bæði hér á landi
og í útlöndum. Þeir hafa hvor um sig
haldið einkasýningar og tekið þátt í
samsýningum í fleiri en einu þjóð-
landi.
Myndlist
Sýningu Þórs og Birgis lýkur á
sunnudagskvöldið 29. ágúst. Hún er
opin daglega frá klukkan 18 til 22.
-SKJ.
Eitt af verkum Birgis Andréssonar.
Birgir opnar í dag myndlistarsýn-
ingu ásamt Þór Vigfússyni.
myndlist” og er hún í aöalsal safnsins. Þar
eru á ferðinni ýmsir höfundar sem sýna verk
sín. Opiö er daglega frá kl. 1.30—4.00.
GALLERÍ LÆKJARTORG: Nú stendur yfir
samsýning ýmissa málara sem áöur hafa
sýnt í Gallerí Lækjartorgi. Þar er opið á
verzlunartíma og athugiö að gengið er í
gegnum plötuverzlunina.
LISTMUNAHÚSIÐ: Þar mun verða lokað út
ágústmánuð en 4. september mun svissneski
listamaðurinn Max Schmith opna ljósmynda-
sýningu. Hann er kunnur af myndum sínum
sem hann hefur tekið fyrir tímaritið Iceland
Review.
ÁSMUNDARSALUR: Sýning á verkum As-
geirs Smára Einarssonar. Myndirnar eru
blönduð tækni og tilfinningalegs eðlis. Opnun-
artimi er 23. ágúst, sýningin er opin frá kl.
2.00—9.30 alla daga vikunnar.
GALLERÍ LANGBRÓK: Austurrisk kona að
nafni Eva Werdenich er með keramik- og
grafíksýningu.. Opið frá kl. 12—6. Ovíst um
sýningartíma um helgar.
Ray sýnir í Eden
Dagana 19. — 31. ágúst mun Ray Cartwright
vera með málverkasýningu í Eden, Hvera-
gerði. Ray er 34 ára Breti fæddur og uppalinn
í Lundúnum en flutti til Islands fyrir tveimur
árum og hefur tsiand haft mikil áhrif á hann,
sem sýnir sig í verkum hans.
Ray tók þátt í samsýningu í Eden í fyrra, en
þetta er fyrsta einkasýning hans og mun hann
sýna 12 olíumálverk og 18 „scraperboard”.
Nýlistasafnið
Föstudaginn 20. ágúst opna þeir Þór Vigfús-
son og Birgir Andrésson sýningu í Nýlista-
safninu, Vatnsstíg 3b. Sýningin er opin dag-
lega frá kl. 18 til 22 en henni lýkur sunnudags-
kvöldið 29. ágúst.
Báðir eru þeir framaðir í listinni, bæði hér
heima og erlendis. Hafa tekið þátt í samsýn-
ingum og haldið einkasýningar heima og i út-
löndum.
Ferðalög
Ferðafélag íslands
Dagsferðir simnudaginn 22. ágúst:
1. kl. 09.00 Stóra BjörnsfeU (1050 m), sunnan
Þórisjökuls. Verð kr. 200.00.
2. kl. 13.00 Kleifarvatn (austanmegin). Verð
kr. 100.00. Farið frá Umferðarmiðstöðinni,
austanmegin. Frítt fyrir börn í fylgd fuUorð-
inna. Farmiðar við bíl.
ATH.: Övissuferð verður farin helgina 3.-5.
sept. nk.
Síðasta miðvikudagsferðin í Þórsmörk
verður 25. ágúst.
Anægjan af dvöl í Þórsmörk varir lengi.
Happdrætti
Þroskahjálp
Dregið var í almanakshappdrætti 15. ágúst.
Vinningur kom á númer 92134. Osóttir vinn-
ingar 1982 eru marz-vinningur númer 34139,
apríl-vinningur númer 40469, júní-vinningur
númer 70399. Osóttir vinningar frá síðasta
ári: september-vinningur númer 96202, októ-
ber-vinningur númer 106747, nóvember-vinn-
ingur númer 115755, desember-vinningur
númer 127082. Nánari upplýsingar geta vinn-
ingshafar fengið ísíma 29901.