Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1982, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1982, Blaðsíða 8
241 _________ _______________ ______________ ______________ ___________ DV. FÖSTUDAGUR 27. ÁGÚST1982. Útvarp hauer leikur Noktúmu op. 19 fyrir: hörpu eftir Jón Leifs/Egill Jóns- son og Guðmundur Jónsson leika | Klarinettusónötu eftir Jón j Þórarinsson. 17.15 Djassþáttur. Umsjónarmaður: i Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn , Tómasdóttir. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umferðar- þætti. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. Útvarp miðvikudag kl. 19.30: Her- mann Gunnarsson lýsir landsleik islands og Hollands. 19.30 Landsleikur í knattspymu: ísland—Holland. Hermann Gunnarsson lýsir síöari hálfleik í Evrópukeppni landsliða á Laugar- dalsvelli. 20.15 Marek og Vacek leika á tvö píanó, valsa eftir Johann Strauss. 21.00 Samleikur í útvarpssal. Norski strengjakvartettinn leikur Kvart- ett nr. 1 eftir G. Sönstevold. 21.30 fJtvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýöingu sína (15). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.25 „Gonsi í Borg og fleira fólk”. Grétar Kristjónsson les frásögu af Gunnari Guömundssyni alþýðu- skáldi frá Hellissandi. 23.00 Þriðji heimurinn: Olía til góðs og ills. Umsjón: Þorsteinn Helgason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Sigríður Jóhannsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.).Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Sumar er í sveitum” eftir Guðrúnu Sveinsdóttur. Amhildur Jónsdóttir lýkur lestrinum (9). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. John Williams og Julian Bream leika Serenöðu op. 96 fyrir tvo gítara eftir Ferdinando Carulli / Félagar í Smetanakvartettinum leika „Terzetto” í C-dúr fyrir tvær fiðlur og víólu eftir Antonín Dvorák. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Létt tónlist. Kenny Ball, Ambrose, Winifred Atwell og Sergio Mendes leika og syngja með hljómsveit. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 Hljóð úr horai. Þáttur í umsjá Stefáns Jökulssonar. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöthles (11). 15.40 Tilkynningar. Tónieikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög bama. 17.00 Síðdegistónleikar. Garrick Ohlsson leikur á píanó Polonesu nr. 3 í A-dúr eftir Chopin / Daniel Adni leikur Noktúmu nr. 10 í As- dúr eftir Chopin / Alirio Diaz, Alexander Schneider, Felix Galimir, Michael Tree og David Soyer leika Gítarkvintett nr. 2 í C- dúr eftir Luigi Boccherini / Útvarp fimmtudag kl. 21.35: Hannes Gissurarson flytur siðara erindi sitt um Karl Popper. Dietrich Fischer-Dieskau syngur nokkur lög úr lagaflokknum Mage- lone fagra eftir Johannes Brahms. Svjatoslav Rikhter leikur á píanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Einsöngur í útvarpssal: Ragn- heiður Guðmundsdóttir syngur, lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Sigurö Þórðarson, Sveinbjöm Sveinbjömsson, Karl O. Runólfs- son og Sigfús Einarsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. 20.30 Leikrit: „Aldinmar” eftir Sig- urð Róbertsson — I. þáttur. Leik- stjóri: Brét Héðinsdóttir. Leik- endur: Bessi Bjamason, Þóra Friðriksdóttir og Andrés Sigur- vinsson. 21.05 Píanóetýður op. 25. eftir Frederic Chopin. Maurizio Pollini leikur. 21.35 Á áttræðisafmæli Karls Poppers. Hannes H. Gissurarson flytur síðara erindi sitt. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Svipmyndir frá Norðfirði: „Vetumóttakyrrur”. Jónas Ama- son les úr samnefndri bók sinni. 23.00 Kvöidnótur. Jón öm Marinósson kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 3. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Ölafs Oddssonar frá kvöld- inuáður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Skúli Möller talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Langnefur og vinir hans” eftir Ónnu Wahlenberg. Ingólfur Jóns- son frá Prestbakka les þýðingu sína. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar.Wilhelm Kempff leikur á píanó Fantasíu í d-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart/ Fílharmóníusveitin í Lundúnum leikur Sögur úr Vínar- skógi, vals eftir Johann Strauss; Antal Dorati stj./ Wilhelm Kempff leikur á píanó þrjár Tónasvip- myndir eftir Franz Schubert. 11.00 „Það er svo margt að minnast á”. Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.30 Létt tónlist. Larry Carlton, Creedence Clearwater og Revival- flokkurinn og Johnny Hodges syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sigurðardótt- ir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Víkings. Sigríöur Schiöthies (12). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Litli barnatiminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjómar barnatíma á Akureyri. Hún talar m.a. við Lovísu Bjömsdóttur og Sigríði Magnúsdóttur, sem einnig les ljóð- Utvarp föstudag kl. 22.35: „Leik- konan, sem hvarf á bak við himin- inn". Vésteinn Lúðvíksson les smásögu sina. ið „Nú haustar að” eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur. 16.40 Hefurðu heyrt þetta? Þáttur fyrir böm og unglinga um tónlist og ýmislegt fleira í umsjá Sigrún- ar Bjömsdóttur. 17.00 Síðdegistónleikar. Yakov Zak leikur Píanósónötu nr. 4 í c-moll eftir Sergei Prokofieff/ Fíl- harmóníusveitin í Israel leikur Sinfóniu nr. 3 í a-moll eftir Felix Mendelssohn; Leonard Bernstein stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávettvangi. 20.00 Lög unga fólksins. Hanna G. Sigurðardóttir kynnir. 20.40 Sumarvaka. a. Einsöngur: Snæbjörg Snæ- bjaraardóttir syngur islensk lög, lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. „Haldið var vemdarhendi yfir mér”. Þórarinn Bjömsson frá Austurgörðum talar við Hólmstein Helgason félagsmálafrömuð á Raufarhöfn. c. „.. .alvaran stundum gerir oss spaugilega”. Knútur R. Magnús- son les nokkur gamansöm kvæði úr bók Guðmundar Sigurössonar „Dýru spaugi”. d. Huldufólkið á Svarfhóli í Laugardælahverfi. Helga Jóns- dóttir les frásöguþátt eftir Jón Gíslason fræðimann. e. Kórsöngur: Stúdentakórinn syngur islensk lög. Söngstjóri: Dr. Hallgrímur Helgason stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Leikkonan, sem hvarf á bak við himininn”, smásaga eftir Vé- stein Lúðvíksson. Höfundurinn les fyrrihluta. 23.00 Svefnpokinn. Umsjón: Páll Þorsteinsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 4. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Guðrún Kristjánsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. Dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir og viðtöl. Sumargetraun og sumarsagan: „Viðburðarríkt sumar” eftir Þorstein Marelsson. Höfundurles. Stjómendur: Jónína H. Jónsdóttir og Sigríður Eyþórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagssyrpa í umsjá Ásgeirs Tómassonar og Þorgeirs Ástvaldssonar. 14.00 íslandsmótið í knattspymu. Samúel örn Erlingsson og Hermann Gunnarsson lýsa leikjum. 14.30 Laugardagssyrpa hefst á ný. 15.00 íslandsmótið í knattspyrau — I. deild: Keflavík—KR. Samúel örn Erlingsson og Hermann Gunnarsson lýsa síðari hálfleik. 15.50 Á kantinum. Birna G. Bjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umferðar- þætti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 í sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Siguröar Einarssonar. 16.50 Baraalög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíöinni í Schwetzinger í maí s.l. a. Sellóleikarar í Fílhar- móniusveitinni í Köln leika Svítu eftir Georg Christoph Wagenseil. Andante cantabiie eftir Pjotr Tsjaíkovský, Ballettsvítu eftir Jacques Offengach og Fantasíu eftir Giinter Bialas. b. Varsjár- strengjakvartettinn leikur Kvart- ett í G-dúr op. 18 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Olafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir við Jónas Pétursson. 21.15 Kórsöngur: Mormónakórinn í Utah syngur lög eftir Stephen Foster; Richard P. Condje stj. 21.40 Heimur háskólanema — um- ræða um skólamál. Umsjónar- maður: Þórey Friöbjömsdóttir. 3. þáttur: Afkomumöguleikar utan-1 bæjarfólks — lánamál. 22.00 Tónleikar. 23.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Leikkonan, sem hvarf á bak við himininn” — smásaga eftir Vé- stein Lúðvíksson. Höfundurinn les seinni hluta. 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rokkþing, útvarp kl. 1.10, laugardag Fjölbreytt útvarps- dagskrá um helgina —allt f rá Melarokki til Þingeyjarsýslna Um helgina kennir ýmissa grasa í dagskrá hljóðvarps eins og vant er. Sé augum rennt yfir dagskrána má sjá hversu mikla áherslu Ríkisút- varpið leggur á það að geðjast öllum. Vitaskuld fylgir sú hætta þessu að enginn veröi ánægöur. Af tónlistarþáttum fyrir ungt fólk má nefna Dagbók Gunnars Salvars- sonar og Jónatans Garðarssonar, Verönd Halldórs Halldórssonar og síðast en ekki síst Rokkþing Ævars Kjartanssonar á laugardagskvöldið. Við ræddum stuttlega við Ævar um þátt hans. „Eg ætla að bregða mér á Melavöllínn með segulbandiö, en sama dag veröur rokkhátíð þar — Melarokk. Þátturinn heitir Við vegg- inn og vísar það til plötuheitis Pink Floyd plötu. Eg ætla að blanda saman rokki og skóla, tala við skóla^ hljómsveitir og annaö eftir því. E.t.v tala ég einnig við kennara í rokkara- stétt og fleira í þeim dúr. — Verður Á rokkþingi áfram í út- varpinu? „Jú, útvarpsráð virðist vera, út af fyrir sig, meömælt rokkþinginu. En* það virðist, allavega í bili, dálítið erfitt að koma þessu við. Þetta þýðir aukið álag á tæknideildina og það virðist ekki vilji til að halda þessu áfram, hér innanhúss. Þetta verður því síöasta rokkþingiö í bili. ” En ekki er aðeins rokk og ról í út- varpinu um helgina. Þórarinn Björnsson flytur síðasta þátt sinn „Ur Þingeyjarsýslum” næstkom- andi sunnudagskvöld. Við ræddum við Þórarin um þátt hans. Þórarinn tjáði okkur að efni þáttarins væri frá Húsavík. Viðtal væri við Ásmund Jónsson, en hann er þekktur fyrir að þýða betur úr ensku en margir aðrir menn, — að sögn Þórarins. Einkan- lega þýðir hann smásögur og hafa margar þeirra verið fluttar í hljóð- varpi. Þórarinn ræðir við Ásmund um þýðingarstörf hans og um bók- menntir almennt. Ingimundur Jónsson flytur frásöguþátt eftir Þormóö Jónsson, sem nefnist ,,Silfur”. Þessir menn eru allir Hús- víkingar. Tónlistin sem leikin er i þættinum er öll húsvísk. T.d. syngur Tónakvartettinn, Lúðrasveit staðar- ins ieikur og karlakórinn Þrymur syngur. -ás.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.