Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Síða 1
DV. FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER1982 Sjónvarp 17 Sjónvarp FJÁRHÆTTUSPILARINN — sjónvarp laugardag kl. 22.10: OMAR SHARIF OG VICTORICA PRINCIPAL LEGGJA MIKIÐ UNDIR Gamli sjarmörinn Omar Sharif spilar út trompi sínu næstkomandi laugardagskvöld. 1 nýrri banda- rískri sjónvarpskvikmynd „Pleasure Palace” leikur hann fjár- hættuspilara í Las Vegas. Mótleikari hans í myndinni er Victoria Princi- pal sem þekktust er í hlutverki Pamelu í Dallas. Myndin fjallar um fjárhættuspil, bæði spennuna viö spilaboröiö og þá sem leynst undir niöri. Einn af þeim sem lúta ekki aö litlu viö rúllettuna er Louis LeFevre (Omar Sharif). Hann á sér vininn og ráögjafann Pokey. Louis er beðinn um að spila um hæsta mögulegapott; eignarrétt- inn á heimsfrægu hóteli og spilavíti í Las Vegas í Nevada sem er gósen- land þeirra sem vilja leggja mikið undir. Þaö er til mikils aö vinna. Spiliö sem leika á er Chemin De Fer sem er evrópska útgáfan af Baccarat. LeFevre leikur einnig aöra leiki en í þeim eru aörir mótaö- ilar, nefnilega Hope Lange og Vic- toria Principal. Um hlutverk sitt sagði Omar Sharif: „Louis LeFevre er hér um bil eins og ég sjálfur. Eöa eins og ég heföi orðið ef ég hefði ekki gerst leikari. ” I myndinni er honum boðiö aö gerast stjórnandi Pleasure Palace en hafnar því. Ekki ósvipaö atvik gerðist meöan á kvikmyndatöku stóö í spilavítinu Ceasars Palace en stjómendur þess buöu Sharif aö taka þar viö stjóminni. öll spjót standa sem sagt á Sharif og hafa alla tíö: ,,Ég læröi hér um bil aö spila Chemin de Fer áöur en ég gat talað,” segir hann um æsku sina en hann læröi fjárhættuspil af móöur sinni sem var ástríðufullur fjárhættuspil- ari semlagöi flestundir. -gb. HELGARDAGBÓK Omar Sharif sem fjárhættuspUarinn Louis LeFevre. Um helgina gefst tæklfæri til að sjá Victoriu Principal í ööru hlutverki en Pamelu. Laugardagur 4. septemher 16.00 íþróttir. Umsjónarmaöur: Bjarni Felixson. 19.00 Hié. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur. 69. þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Ralph Stanley og Clinchfjalla- strákarair. Bandarískur þjóðlaga- þáttur frá Blágrashátíöinni í Waterlooþorpi. Þýöandi: Halldór Halldórsson. 21.30 Hvemig er þetta hægt? Hvar sem kvikmyndahetjur bjóöa háska birginn hefur kvikmynda- tökumaöur líka veriö. Þessi mynd fjallar um einn þann djarfasta úr þeim hópi, Leo Dickmson, sem hefur kvikmyndaö marga svaöil- för. Þýðandi: Björn Baldursson. Þulur: Ellert Sigurbjömsson. 22.10 Fjárhættuspilarinn. (Pleasure palace). Ný bandarísk sjónvarps- kvikmynd. Leikstjóri: Walter Grauman. Aöalhlutverk: Omar Sharif, Jose Ferrer, Hope Lang og Victoria Principal. Myndin er um fjárhættuspilara í Las Vegas sem teflir á tvær hættur, bæöi í spilum og ástum. Þýðandi: Jón O. Edwald. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 5. september 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Ævintýri hvutta. Bandarísk teiknimynd um hvolpinn Pésa í nýjum ævintýrum. Þýöandi: Guöni Kolbeinsson. 18.35 Náttúran er eins og ævintýri. 4. þáttur. Skógar og tré, kýr og hestar í haga er efniviöur þessa þáttar. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur: Katrín Árnadóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður: Magnús Bjam- freðsson. 20.50 Eg vil stilla mína strengi. . . Sænsk mynd um Norrænu unglingahljómsveitina, tekin í Lundi í fyrrasumar. Meðal 85 ung- menna af Norðurlöndum var þar efnilegur 14 ára fiöluleikari úr Garðabæ, Sigrún Eövaldsdóttir, og beinist athyglin ekki síst aö henni. Þýöandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö). Enn heídur Jóhann Krístófer áfram eð lenda i rysjóttum ævintýrum. hlæst skeður þeð eð honum sinnest við eðelsmann nokkurn cg úr verður einvigi i gömlum og góðum stíl. Mánudagur 6. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaöur: Bjami Felixson. 21.15 Konungur nagdýranna. Bresk náttúrulífsmynd um stærstu nag- dýr í heimi, flóösvínið í Suöur- Ameríku, sem líkist naggrísi en er á stærö við sauðkind. Þýðandi og þulur: Öskar Ingimarsson. 21.40 Bit. Júgóslavnesk sjónvarps- mynd, sem gerist í sveitaþorpi og lýsir lífi eiginkonu farandverka- manns, sem hefur veriö erlendis árum saman. Þýöandi: Stefán Bergmann. 22.40 Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Bangsinn Paddington. Teikni- mynd ætluö börnum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. Sögumaður: Margrét Helga Jóhannsdóttir. 20.40 Saga ritlistarinnar. Fyrsti þáttur af fjórum í breskum myndaflokki um sögu leturs og rit- listar. I fyrsta þættinum er fjallaö um myndletur Egypta og uppruna stafrófsins. Þýöandi og þulur: Þorstemn Helgason. 21.15 Derrick. Njósnarinn. Lög- reglumaður er drepinn þegar hann veitir innbrotsþjófi eftirför. Derrick leitar aðstoöar afbrota- manns til aö upplýsa máliö. Þýö- andi: VeturliðiGuðnason. 22.15 í mýrinni. Endursýnd íslensk náttúrulífsmynd, sem Sjónvarpiö lét gera. Aöallega er fjallaö um fuglalíf í votlendi. Myndin er tekin í nokkrum mýrum og við tjamir og vötn á Suövesturlandi. Fylgst er með varpi og ungauppeldi hjá ýmsum votlendisfuglum. Umsjón og stjórn upptöku: Valdimar Leifsson. Þulur: Ingi Karl Jó- hannesson. Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu á hvitasunnudag ár- iö 1980. 22.45 Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Um- sjónarmaöur: örnólfur Thorla- cius. 21.10 Babelshús. Sjötti og síðasti hluti. Martina hefur efasemdir um samband sitt við Gustav. Öryggis- vörður sjúkrahússins grunar Hardy um græsku. Bernt ráögerir nýja fjáröflunarleið en hún er aö stofna hressingarheimili fyrir aldraöa. Primusi hrakar og sjúk- dómur hans veröur efni í fyrirlest- ur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt- ir. 21.55 Kvöldstund með Sarah Vaug- han. Hljómleikar Boston Pops hljómsveitarinnar. Kvöldgestur er hin þekkta söngkona Sarah Vaughan. Þýöandi: Kristrún Þórö- ardóttir. 23.00 Dagskrárlok. Hvolpurínn Pósl lendlr i nýjum ævintýrum næstkomandl sunnudag kl. 18.10. 21.50 Jóhann Kristófcr. Fimmti hluti. Efni fjóröa hluta: Jóhann Kristófer dregur fram lífið í París meö píanókennslu og önnur tæki- færi í tónlistinni ganga honum úr greipum. Þá kynnist hann Colettu, sem kemur honum á framfæri viö heldra fólkiö. Ríkur stjómmála- maöur kostar sýningu á óratóri- unni Davíö, en hún veldur bæöi al- mennmgi og höfundi mestu von- brigðum. Þýöandi: Sigfús Daða- son. 22.45 Kvikmyndagerðarmaðurinn Carl Dreyer. Fyrri hluti. Bresk- dönsk heimildarmynd um ævi og verk Carls Th. Dreyers sem var brautryðjandi í danskri kvik- myndagerð. Fyrri hlutinn lýsir æsku Dreyers og þeim áhrifum sem hún haföi á ævistarf hans. Þýöandi og þulur: Hallmar Sigurösson. (Nordvision — Danska sjónvarpiö). 23.40 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.