Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Blaðsíða 7
DV. FÖSTUDAGUR3. SEPTEMBER1982. Utvarp 23 Útvarp Laugardagur 4. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Guörún Kristjánsdóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. Dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Upplýsingar, fréttir og viötöl. Sumargetraun og sumarsagan: ,,Viöburðaríkt sumar” eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. Stjómendur: Jónína H. Jónsdóttir og Sigríöur Eyþórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Laugardagssyrpa 1 umsjá Asgeirs Tómassonar og Þorgeirs Ástvaldssonar. 14.00 íslandsmótið í knattspymu. Samúel örn Erlingsson og Hermann Gunnarsson lýsa leikjum. 14.30 Laugardagssyrpa hefst á ný. 15.00 íslandsmótið í knattspymu — I. deild: Keflavik—KR. Samúel öm Erlingsson og Hermann Gunnarsson lýsa síöari hálfleik. 15.50 Á kantinum. Birna G. Bjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umferðar- þætti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 i sjónmáli. Þáttur fyrir alla fjölskylduna í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Bamalög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tón- listarhátíðinni í Schwetzinger i maí s.l. a. Sellóleikarar í Fílhar- móníusveitinni í Köln leika Svítu eftir Georg Christoph Wagenseil. Andante cantabile eftir Pjotr Tsjaíkovský, Ballettsvítu eftir Jacques Offengach og Fantasíu eftir Giinter Bialas. b. Varsjár- strengjakvartettinn leikur Kvart- ett í Gndúr op. 18 nr. 2 eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi. Haraldur Olafsson spjallar við hlustendur. 20.00 Hljómskálamúsik. Guð- mundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá. Vilhjálmur Einarsson ræðir viö Jónas Pétursson. 21.15 Kórsöngur: Mormónakórinn í Utah syngur lög eftir Stephen Foster; Richard P. Condjestj. 21.40 Heimur háskólanema — um- ræða um skólamál. Umsjónar- maður: Þórey Friðbjömsdóttir. 3. þáttur: Afkomumöguleikar utan-» bæjarfólks — lánamál. 22.00 Tónleikar. 23.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Leikkonan, sem hvarf á bak við himininn” — smásaga eftir Vé- stein Lúðvíksson. Höfundurinn les seinnihluta. 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 5. september 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Caterina Valente, Jim Reeves, Hans Busch, Sigmund Groven o.fl. syngja og leika. 9.00 Morguntónleikar. a. Sinfónía í d-moll eftir Michael Haydn. Enska kammersveitin leikur; Charles Mackerras stj. b. Mandólinkonsert í G-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. André Saint-Cliviér leik- ur með Kammersveit Jean-Fran- cois Paillard. c. Orgelkonsert í C- dúr eftir Joseph Haydn. Daniel Chorzempa leikur með þýsku Bach-einleikarasveitinni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Fríðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Hólaneskirkju á Skagaströnd. Prestur: Séra Oddur Einarsson. Organleikari: Kristján Hjartarson. Hádegislónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.10 Af irsku tónlistarfólki. Fyrri þáttur Jóns Baldvins Halldórsson- ar. Útvarp sunnudag kl. 14.00: Dagskri um Sigurfl Kristófer Pótursson rithöfund í aldar- minningu hans. Gunnar Stefánsson tók saman. 14.00 „Lítum til fuglanna og lærum af þeim”. Dagskrá um Sigurð Kristófer Pétursson rithöfund i aldarminningu hans. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesarar með honum: Hjörtur Pálsson og Sveinn Skorri Höskuldsson. 15.00 Kaffitíminn. Gwen Guthrie, Coleman Hawkins, færeyskir hljómlistamenn, Roger Whittaker o.fl. syngja og leika. 15.30 Kynnisferö til Krítar. Sigurður Gunnarsson fv. skólastjóri flytur þriðja frásöguþátt sinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn Rprfpksnn 16.45 „Dyrnar”, ljóð eftir Jón Dan. Hjalti Rögnvaldsson les. 16.55 Á kantinum. Birna G. Bjam- leifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjóma umferðaþætti. 17.00 Síðdegistónleikar. a. Ballett- svíta eftir Cristoph Willibald Gluck. Filharmóníusveitin í Vín leikur; Rudolf Kempe stj. b. Homakonsertina eftir Carl Maria von Weber. Barry Tuckwell og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin. leika; Neville Marriner stj. c. Fiðlukonsert nr. 4 í D-dúr K. 218 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika; Daniel Bar- enboim stj. 18.00 Létt tónlist. The Cambridge Buskers, Sounds Orchestral, The Platters o.fl. leika og syngja. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Að treysta jaðarbyggð. Svolítil úttekt á „Inndjúpsáætlun”. Um- sjón: Finnbogi Hermannsson. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson. 20.30 Menningardeilur milli striða. Þriðji þáttur: Djarfar lýsingar. Umsjónarmaður: öm Olafsson kennari. Lesari með honum: Ingi- björg Haraldsdóttir. 21.05 íslenskt tónlist. a. „Little Music” eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu með Sinfóníuhljómsveit Islands; Páll P. Pálsson stj. b. Söngvar úr Ljóðaljóðum eftir Pál Isólfsson. Sieglinde Kahmann syngur meö Sinfóniuhljómsveit Islands; Paul Zukovsky stj. c. „Dimmalimm”, ballettsvíta eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur; höfundurinn stjóm- ar. 21.40 Lagamál. Tryggvi Agnarsson lögfræðingur sér um þátt um ýmis lögfræðileg efni. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Hver sína leið”, smásaga eftir Dorrit Willumsen. Kristín Bjamadóttir þýddi. Viðar Egg- ertsson les. 23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóð- lög og sveitatónlist. Halldór Hall- dórsson sér um þáttinn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 6. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Bragi Friðriksson flytur (a.v.d.v.). 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Aðalsteinn Steindórsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund bamanna: „Bangsimon” eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lesturinn. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónar- maður: Ottar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Morguntónleikar. Murray Perahia leikur á píanó „Davids- biindlertanze” op. 6 eftir Robert Schumann. 11.00 Forustugreinar landsmála- blaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Pat Benatar, Debby Harry, Jakob Magnússon, Jóhann Helgason, Dave Stewart o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórðarson. 15.10 „Myndir daganna”, minn- ingar séra Sveins Víkings. Sigríð- urSchiöthles (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Land í eyði” eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún Þór les (4). 16.50 Til aldraðra — Þáttur á vcgum Rauða krossins. Umsjón: Bjöm Baldursson. 17.00 Síðdegistónleikar. Eugenia og Pinchas Zukerman leika Dúett í G- dúr fyrir flautu og fiðlu eftir Carl Philipp Emanuel Bach / Eugenia og Pinchas Zukerman leika ásamt Charles Wadsworth Tríósónötu í a- moll fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Georg Philipp Telemann / Gervase de Payer og Cyril Freedy leika „Grand Duo Concertante” í Es-dúr op. 48 fyrir klarinettu og píanó eftir Carl Maria von Weber /Gervase de Payer og félagar í Vinaroktettinum leika Adagio fyr- ir klarinettu og strengjakvartett eftir Richard Wagner / Roger Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika Sónötu fyrir flautu, víólu og hörpu eftir Claude Debussy. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Olafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þor- steinn Matthiasson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Úr stúdíói 4. Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjóma útsendingu með léttblönd- uðu efni fyrir ungt fólk 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (16). 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Orð kvölds- ins 22.35 Sögubrot. Umsjónarmenn: Oðinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 7. september i 7.00 Veðurfregnir. Bæn. Fréttir. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og 1 kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Olafs Oddssonar frá kvöld- inuáður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Þórey Kolbeins talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsimon” eftir A.A. Milne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (2). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa Bjömsdóttir sér um þáttinn. - „Gönguferð í gamla stríðinu”, dagbókarbrot eftir Einar Magnús- son. Guðni Kolbeinsson les. 11.30 Létt tónlist. The Kinks, Go- Go’s, Rough Trade, Quarter Flash o.fl. leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ' ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ást- valdsson. 15.10 „Myndir daganna”, minn- ingar séra Sveins Víkings. Sigríð- urSchiöthles (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sagan: „Land i eyði” eftir Niels Jensen í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún Þór les (5). 16.50 Síðdegis í garðinum með Haf- steini Hafliðasyni. 17.00 Síðdegistónleikar. Forleikur að óperunni „Brúðkaup Fígarós” eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hljómsveit Þýsku óperunnar í Berlín leikur; Karl Böhm stj. Emil Gilels og Fílharmóníusveit Beriín- ar leika Píanókonsert nr. 1. í d- moll op. 15 eftir Johannes Brahms; Eugen Jochum stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. Sam- starfsmaöur: Amþrúður Karls- dóttir. 20.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rún- ar Agnarsson. Útvarp þriðjudag kl. 20.40: „Bragður ð laufin bleikum lit". Spjall um efri árin. Umsjón Bragi Sigurjónsson. 20.40 „Bregður á laufin bleikum lit”. SpjaU um efri árin. Umsjón: Bragi Sigurjónsson. 21.00 Strengjakvartett í a-moU op. 51 nr. 2 eftir Johannes Brahms. Cleveland-kvartettinn leikur. | 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit” eftir Francis Scott Fitzgerald. Atli Magnússon les þýðingu sína (17). 22.00 Tónleikar. 122.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- | skrá morgundagsins. Orð, kvölds- ins. 22.35 Úr Austfjarðaþokunni. Um- sjón: Vilhjálmur Einarsson. Rætt við Árna Stefánsson hótelstjóra á Höfn í Hornafirð. 123.00 Pianókonsert nr. 3 í d-moU op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff. Laz- ar Bermann leikur með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna; Glaudio I Abbadostj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 8. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Ásgeir M. Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. i 9.05 Morgunstund bamanna: „Bangsimon” eftir A.A. MUne. Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar. Umsjón: Guðmundur HaUvarðs- son. 10.45 Morguntónleikar. MUos Sadlo og Alfred Holecek leika saman á seUó og píanó tónverk eftir Cassa- dó, Granados og Albeniz. 11.15 Snerting. Þáttur um málefni bUndra og sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 11.30 Létt tónUst. Abba-flokkurinn, Barbra Streisand og Diana Ross syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. TUkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. TU- kynningar. Miðvikudagssyrpa — Andrea Jónsdóttir. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Víkings. Sigríður Schiöthles(15). 15.40 TUkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 LitU baraatíminn. Stjórnandi: Sigrún Björg Ingþórsdóttir. SpjaU- að um skólann, sem nú fer senn að hefja starfsemi sína, og talað við þrjár stelpur um námiö. 16.40 Tónhomið. Stjórnandi: Inga Huld Markan. 17.00 TónUst eftir Hjálmar H. Ragn- arsson. Rut L. Magnússon syngur. Jósef Magnússon, Pétur Þorvalds- son og Jónas Ingimundarson leika | með á flautu, seUó og pianó / Manuela Wiesler leikur „I svart- hvítu”, tvær etýöur fyrir einleUts- flautu. 17.15 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Ámasonar. 18.00 Á kantinum. Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðar- þætti. 18.10 Tónleikar. TUkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. TUkynningar. 19.25 Landsleikur í knattspymu: tsland — Austur-Þýskaland. Her- mann Gunnarsson lýsir síðari hálfleUc á LaugardalsveUi. 20.10 Söngvar og dansar um dauð- ann eftir Modest Mussorgsky. Gal-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.