Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1982, Side 4
20
DV. FÖSTUDAGUR 3. SEPTEMBER1982.
Messur
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guösþjónusta í
Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa í Laugameskirkju
kl. 11. Sóknarprestur.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Guösþjónusta
kl. 2 í Breiöholtsskóla. Organleikari Daníel
Jónasson. Sr. Lárus Haildórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.
Organleikari Guöni Þ. Guömundsson. Sr.
Olaf ur Skúlason dómprófastur.
DÚMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn
syngur, organleikari Marteinn H. Friöriks-
son. Sr. Þórir Stephensen.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organ-
leikari Birgir Ás Guömundsson. Sr. Þórir
Stephensen.
FELLA- OG HÖLAPRESTAKALL: Guös-
þjónusta í Safnaöarheimilinu Keilufelli 1 kl.
11 árd. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.
Organleikari Ámi Arinbjarnarson. Almenn
samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Halldór Gröndal.
HALLGRtMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altaris-
ganga. Andreas Schmidt barýtonsöngvari
syngur einsöng. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Sunnud. 5. sept. kl. 20.30 veröa kantötutónleik-
ar til ágóöa fyrir orgelsjóö Hallgrimskirkju.
Fluttar veröa 2 kantötur eftir J.S. Bach, flytj-
endur: Andreas Schmidt barýton, Kristján
Stephensen óbó og kammersveit og kór undir
stjórn Haröar Askelssonar organleikara,
konsertmeistari Rut Ingólfsdóttir. Þriöju-
daga kl. 10.30 fyrirbænaguösþjónusta, beöið
fyrir sjúkum. Miövikudagskvöld 8. sept. kl
22.00: Náttsöngur. Frumflutt veröur á Islandi
verk eftir Hörö Áskelsson: 3 samtöl um ljóö
eftir Þorgeir Sveinbjamarson. Flytjendur: A.
Schmidt barýton og Inga Rós Ingólfsdóttir
sellóleikari.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Ragnai
Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleik
ari Orthulf Prunner. Sr. Amgrímur Jónsson,
KOPAVOGSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 11.
Sr. ÞorbergurKristjánsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Ræðuefni: Ber mér aö gæta bróður míns?
Prestur Sigurður Haukur Guöjónsson, organ-
leikari Jón Stefánsson. Sóknamefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Þriöju-
dagur 7. sept. bænaguðsþjónusta kl. 18.00,
altarisganga. Sóknarprestur.
SELJASOKN: Guðsþjónusta fellur niöur
næstkomandi sunnudag vegna byggingar-
framkvæmda í skólanum. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknar-
prestur.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl. 2.00
á sunnudag, altarisganga. Athugiö breyttan
messutíma. Sóknarprestur.
Listasöfn
LISTMUNAHUSIÐ: Þar mun veröa lokað út.
ágústmánuö en 4. s<, tember mun svissneski
listamaöurmn Max Schmith opna ljósmynda-
sýnrngu. Hann er kunnur af myndum sínum
sem hann hefur tekið fyrir timaritið Iceland
Review.
GALLERI AUSTURSTRÆTI: Omar Stefáns-
son mun opna sýnúigu á málverkum 27. ágúst
og þar er opið allan sólarhringúin.
GALLERÍ LÆK JARTORG: A morgun,
laugardag, opna tviburabræöurnir Haukur og
Höröur Harðarsynú- sýnúigu á mikrorelif
þrykk (eigúi útfærsla á grafískri tækni),
skúlptúr unnútni i H H 23 og við (sér þróuð
spónlagning). Sýnúigúi mun standa til 19.
september.
GALLERI AUSTURSTRÆTI 8: Nýlega opn-
aöi Heigi Friöjónsson sýnúigu á málverkum
og ljósmyndum í Gallerí Austurstræti. Sýn-
ingin er opin allan sólarhringúin og stendur
húntillO. september.
ÁSMUNDARSALUR FREYJUGÖTU: Engin
sýnrng um þessa helgi, en þann 11. sept. opnar
Tamus sýningu á málverkum.
MOKKA-KAFFI: Olga von Leuchtenberg
sýnú-málverk.
LISTASAFN ALÞYÐU: Engúi sýnúig fyrr en
11. september.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali.
Upplýsúigar í súna 84412 milli klukkan 9 og 10
alla virka daga.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Suðurgötu: Þar
stendur nú yfir sýnmgin „Landslag í islenskri
myndlist” og er hún í aðalsal safnsins. Þar
eru á ferðinni ýmsú- höfundar sem sýna verk
súi. Opið er daglega frá kl. 1.30—4.00.
Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina
— Ljósmyndasýning Max Schmid
íslensk náttúra er vinsælt við-
fangsefni erlendra ljósmyndara.
Svissneski Ijósmyndarinn Max
Schmid er einn af þeim sem sótt hef-
ur viðfangsefni srn hingað.
Næstkomandi laugardag kl. 14
opnar hann sýningu í Listmunahús-
inu, Lækjargötu 2, og nefnist hún
„Annað sjónarhom”. Alls eru 74
ljósmyndir á sýningunni og eru flest-
ar frá Islandi. Sýningúi er sölu-
sýnúig.
Max Schmid er 37 ára gamall og
frá Winterthur í Sviss. Hann er ekki
skólagenginn ljósmyndari en hefur
lært af eigin reynslu. Schmid hefur
ferðast víða og tekið ljósmyndú-,
meöal annars i Alaska og Klettafjöll-
Myndlist
um Norður-Ameríku. Hann hefur
einnig dvalist í Suður-Ameriku,
Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Til
Islands kom Schmid fyrst árið 1968.
Siðan hefur hann komið á hverju ári
og þá dvalið í óbyggðum landsúis og
tekið ljósmyndir.
Ljósmyndú- Max Schmid hafa
bú-st í tímaritinu Iceland Review og
fleiri þekktum tímaritum. Eitt
fremsta ljósmyndatúnarit í Sviss gaf
á þessu ári út risastórt aúnanak með
myndum eúigöngu eftú- Schmid. Síð-
ustu árin hefur hann haldið nokkrar
sýningar í S viss og Þýskalandi.
Sýnúigm í Listmunahúsinu verður
opin vú-ka daga frá kl. 10 til 18,
laugardaga frá kl. 14—18. Lokaö á
mánudögum. Sýningin stendur til 26.
september.
-gb.
Hrikaleiki noröursins er Max Schmid vinsælt viöf angscf ni.
DV-mynd: BJ.BJ.
„Annað sjónarhom”
í Listmunahúsinu
Helgarskákmót að
Núpi i Dýrafirði
Um næstu helgi verður mikið um
að vera að Núpi í Dýrafirði. Þar
verður haldið fyrsta helgarskákmót
vetrarins. Það er á vegum Skáksam-
bands Vestfjarða í samvinnu við
Túnaritið Skák og Skáksamband Is-
lands.
kvennaverðlaun kr. 2000 og öldunga-
verðlaun 2000 kr. Alls munu tíu helg-
arskákmót fara fram í vetur. Sá sem
hlotið hefur flest stig á þessum mót-
um hlýtur að þeim loknum 40 þúsund
kr. íverðlaun.
keppenda sem koma langt að munu
gista á heimavist héraðsskólans og
njóta allra gæða staðarins, meðal
annars sundlaugar og íþróttaað-
stöðu.
-gb.
Svissneski ljósmyndarinn Max Schmid milli tveggja
„Bjarmi fi
— Málverkasýning Ketils I
„Bjarmi frá öörum heúni” nefnist
12. einkasýning Ketils Larsens. Hún
mun standa dagana 5.—12. septem-
ber að Fríkú-kjuvegi 11. A sýning-
unni eru 40 myndir og flestar nýjar
af nálinni.
Að sögn Ketils eru myndú-nar
gjaman af þekktu og óþekktu lands-
lagi og birtast fljúgandi skip eða .
geimför í ýmsum myndum. Ketilí
sagöi aö þetta væru friðarboðar en
ekki stríðsvélar, oftast gulúiú-, og
gætu breytt sér að eigin geðþótta.
Myndirnar eru yfirleitt kenndar við
annan heim og heita til dæmis Blóm
frá öðrum heúni og þess háttar.
Þær eru ýmist málaðar í olíu- eöa
acryl-útum eða unnar með blandaöri
Mótið stendur dagana 3.-5.
september. Tefldar veröa sjö um-
ferðir. I fyrstu, tveúnur umferöun-
um hefur hver keppandi eúia klukku-
stund til að ljúka skákinni. I hinum
fimm umferðunum hefur hver kepp-
andi einn og hálfan túna á 30 leiki og
síðan hálftíma til að ljúka skákinni.
Að venju verða flestú bestu skák-
menn Islands meðal þátttakenda.
Má þar nefna Helga Olafsson, Jón L.
Ámason, Guðmund Sigurjónsson og
Jóhann Hjartarson.
Skákmenn af Vestfjöröum munu
f jöúnenna á mótið en helsta stjaman
meöal þeirra er taúnn Guðmundur
Gislason. Gert er ráð fyrir 40—50
keppendum.
Glæsileg verölaun veröa í boði til
þriggja efstu keppenda: 7500 kr.,
5000 kr. og 3500 kr. Auk þeúra verða
veitt ungúngaverðlaun kr. 3000,
Á Núpi í Dýrafúði er aðstaða sér-
lega hentug til svona leikja. Þeú
Margir bestu skákmenn landsins
munu um helgina taka þátt í fyrsta
helgarskákmóti vetrarins að Núpi
í Dýrafirði.
Skák
ÁSGRIMSSAFN: Breyttur opnunartúni As-
grímssafns. Opið alla daga nema laugardaga
frákl. 13.30-16.00.
DJUPIÐ: Sýning á kUppimyndum Kristjáns
Valssonar. Opnunartúni er frá kl. 11—23.30 á
kvöldin. Athugið að gengið er í gegnum veit-
úigastaðúin Hornið.
.... .......................« *■< '
Ferðalög
Ferðafélag
íslands
Dagsferðir sunnudagúm 29. september:
1. kl. 09 Brúarárskörð — RauðafeU. Ekið upp
MiðdalsfjaU rnn á Rótarsand, gengið þaðan á
RauðafeU (916 m) og í Brúarárskörð. Verð kr.
250,-
Sýningar
LISTAMUNAHUSH) LÆKJARGÖTU 2:
Sýningin „Annað sjónarhorn” verður opnuð í
Listmunahúsinu laugardagmn 4. sept. Þetta
er ljósmyndasýnúig svissneska ljósmyndar-
ans Max Schmid og er myndefnið sótt í
náttúruna. AUs eru 74 myndir á sýnúigunni og
eru flestar frá Islandi. Sýnúigin er sölusýn-
úig. Sýnmgúi er opm virka daga frá kl. 10.00
til 18.00, laugardaga og sunnudaga frá kl.
14.00 til 18.00, lokað á mánudögum. Sýnúigúi
stendurtil 26. september.
Kjarvalsstaðú: I dag kl. 17 verður opnuð
yfiriitssýning á verkum myndhöggvarans
Bertels Thorvaldsens að Kjarvalsstöðum.
Þetta er í fyrsta sinn sem haldin er sýning á
verkum hans hér á landi. Sýnúigm mun
standa til októberloka. Hún verður opin dag-
lega frá kl. 14—22 og er aðgangur ókeypis.
NORRÆNA HÚSBð: Nýlega var opnuð sýn-
ing á grafíkmyndum eftir Siskó Ruhiaho,
finnska grafíkUstakonu og Ustmálara. Siskó
hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og haldið
margar eúikasýnúigar bæði heúna og erlend-
is. Eúinig stendur yfir sýnúig á teiknúigum í
sýningarsölum Norræna hússúvs. Þetta er
norræn farandsýning sem kemur til Islands
frá Noregi. Þetta eru 162 teikningar eftir 52
listamenn.
Skák
Helgarskákmót
Fyrsta helgarskákmót á vegum Skáksam-
bands Vestfjarða í samvinnu við Túnaritið
Skák og Skáksamband Islands veröur haldið
að Núpi í Dýrafirði um næstu helgi þ.e. dag-
ana 3.-5. september. Tefldar verða 7 um-
ferðir eftir svissneska kerfinu og hefur hver
keppandi 1 og 1/2 klst. á 30 leiki og síðan 1/2
klst. tU að ljúka skákúmi.
Að venju verða flestir bestu skákmenn Is-
lands meðal þátttakenda. GlæsUeg verðlaun
verða í boði. Verða þau veitt þrem efstu
keppendum mótsrns auk þess sem veitt verða
kvennaverðlaun, ungUngaverðlaun og
öldungaverðlaun.
Bókmenntir
Norræn bókmenntakynning
verður í Norræna húsinu sunnudagúm 5. sept.
Meðal höfunda sem lesa upp eru Claes Ander-
son, Antti Tuuri og Inger Brattström. Dag-
skrájn er öUum opin.
Fyrirlestrar
Fyrirlestur
um bókmenntir Sama verður haldinn í