Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1982, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1982, Blaðsíða 1
DV. FÖSTUDAGUR15. OKTOBER1982. Sjónvarp 17. Sjónvarp Stelpan Cathy (Vlasta Hodjis) og vinurbennar (Bernard Fresson). Svissnesk sjónvarpskvikmynd á laugardaginn kl. 21.05: Alvara lífsins Alvara lífsins nefnist svissnesk sjónvarpsmynd frá árinu 1981 sem sjónvarpið sýnir næstkomandi laugardag kl. 21.50. Leikstjóri myndarinnar er Pierre Matteuzzi. Hann hafði lengi hugsað sér að gera kvikmynd um Sviss og stríðið þegar á fjörur hans rakskáld- sögu eftir Pierre Billon sem gerist einmitt í Sviss á þessum árum. Matteuzzi ákvað að gera kvikmynd eftir henni og Alvara lifsins varð til. Höfundurinn lýsir andrúmsloftinu í Sviss á stríðsárunum, óttanum vegna stríösins allt í kring og vanda- málinu vegna flóttamanna af gyðingaættum. Alvara lífsins gerist í smábæ skammt frá Genf, nálægt frönsku landamærunum, árið 1942. Myndin hefst á því að stelpan Cathy verður vör við ókunnugan mann sem kemur til þorpsins. Þetta er flóttamaðurinn 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaöur Bjami Fehxson. 21.15 Fjandvinir. Þriðji þáttur. Óperuferðin. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.40 Á mörkunum. (Too Close to the Edge). Breskt sjónvarpsleikrit frá 1980. Leikstjóri Michael Ferguson. Aðalhlutverk Kenneth Watson og Elizabeth Bennett. Streita og kröf- ur hversdagslífsins reynast mið- aldra fjölskyldumanni í góðri stöðu allt í einu um megn. Hann verður að heyja harða baráttu við sinn innri mann til að komast aftur á réttan kjöl. Þýðandi Heba Júlíus- dóttir. 22.35 Dagskrárlok. 20.35 Fiskurinn. Lítil kvikmynda- saga um börn að leik. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 20.45 Þróunarbraut mannsins. Þriðji þáttur. Að vera maður. Richard Leakey vitjar búskmanna í Kalaharíeyöimörkinni sem eru enn safnarar og veiðimenn líkt og forfeður okkar voru frá örófi alda. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.40 Derrick. Engill dauðans. Derr- ick liðsinnir ungum manni sem ótt- ast um líf sitt fyrir konu í hefndar- hug. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.40 Á hraðbergi. Nýr viðræðu- og umræðuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. í þætti þessa verða fengnir þeir menn í þjóðfélaginu Miðvikudagur 20. október 18.00 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Þriðji þáttur. Trúlofun. Framhaldsmyndaflokkur geröur eftir sögum Marks Twains. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Svona gerum við. Þriðji þáttur. Ljósið.Fræðslumyndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. 18.50 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Melarokk. Síöari hluti upptöku sem Sjónvarpið lét gera af rokk- hátíð á Melavelli. I þessum hluta koma fram hljómsveitirnar Q4U, Vonbrigði, Þrumuvagninn, Bara- flokkurinn og Purrkur Pillnikk. Stjóm upptöku Viðar Víkingsson. 21.15 Dallas. Bandariskur tram- haldsflokkur um Ewing-fjölskyld- una í Texas. Þýðandi Kristmann Eiösson. 22.00 Marilyn og Marie. Fréttamað- ur ræðir við skáldkonurnar Mari- lyn French og Marie Cardinal um stöðu kvenna, ástina, fjölskylduna og samfélagið með hliðsjón af bók- um þeirra. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok. Laugardagur 16. október 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjami Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddarann Don Quijote. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enskaknattspyman. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Ellert Sig- urbjömsson. 21.05 Alvara lifsins. (L’ogre de Barbarie). Svissnesk sjónvarps- mynd frá 1981. Leikstjóri Pierre Matteuzzi. Aðalhlutverk: Anna Prucnal, Bemard Fresson, Mar- ina Vlady, Vlasta Hodjis. Myndin gerist í svissnesku þorpi á stríðs- árunum og lýsir áhrifum styrj- aldarinnar í hlutlausu landi og þó einkum hvemig lítilli stúlku verð- ur ljós alvara lífsins vegna af- skipta hennar af flóttamanni frá Þýskalandi. Þýðandi Olöf Péturs- dóttir. 22.50 Möltufálkinn. Endursýning. (The Maltese Falcon). Bandarísk bíómynd gerð árið 1941. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk: Humphrey Bogart, Mary Astor, Peter Lorre og Sidney Green- street. Eftir dauða félaga sins flækist einkaspæjarinn Sam Spade í æðisgengna leit að verðmætri styttu. Þýðandi Bogi Amar Finn- bogason. 00.30 Dagskrárlok. i þríflja þœtti Þróunarbrautar mannsins vitjar Leakey búskmanna í Kalaharíeyðimörkinni. Þátturinn er á dagskrá þriðjudaginn 19. okt. kl. 20.45. Francois. Frændi hans, bamaskóla- kennarinn, hefur hjálpaö honum úr flóttamannabúðum og býður hann velkominn á heimili sitt. Koma Francois veldur miklu upp- námi í þorpinu. Brátt gerist eitt og annað spennandi og Cathy blandast inn í óþægileg mál sem hún áttar sig ekki alveg á. -gb. HELGARDAGBÓK Sunnudagur 17. október 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Vig- fús Þór Árnason flytur. 18.10 Stundin okkar. t þættinum verður meöal annars farið í heim- sókn að Ulfljótsvatni og fræðst um skátastarfið. Sýnd verður mynd um Róbert og Rósu í Skeljavík og rússnesk teiknimynd sem heitir Lappi. Farið verður í spuminga- leik um íslenskt mál og loks syng ja Bryndís og Þórður húsvörður loka- lagið. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjómandi upptöku Kristín Pálsdóttir. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Dag- skrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Andrés Indriðason og Kristín Pálsdóttir. 21.35 Schulz í herþjónustu. 2. þáttur. I fyrsta þætti kynntumst við Ger- hard Schulz, fyrrum falsara, sem verður hægri hönd Neuheims, majórs í SS-sveitunum. Það verður að ráöi með þeim að dreifa fölsuðum seðlum í Bretlandi. Hitl- er þykir þetta þjóðráð og Schulz setur upp seðlaprentsmiðju í fangabúðum. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.25 Töfrabúrið við Tíberfljót. Dönsk heimildamynd um líf og starf norrænna listamanna í Rómaborg um 150 ára skeið. Með- al þeirra má nefna Bertel Thor- sem taldir eru hafa svör á reiðum höndum við ýmsu því sem fólk fýs- ir að vita. Fyrsti gestur Á hrað- bergi verður Davíð Oddsson, borg- arstjóri. 23.30 Dagskrárlok. Kvikmyndin Alvara lífsins fjallar svissneskt þorp á striðsárunum. valdsen og Henrik Ibsen. Þýðandi öskar Ingimarsson. Þulur Hall- mar Sigurðsson. 23.20 Dagskrárlok. Mánudagur 18. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáii. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 1 Þriðjudagur 19. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingarogdagskrá. Konnoth Watson og Elizabeth Bennett í hlutverkum sinum í breska sjún- varpsleikritinu Á mörkunum sem sýnt verflur mánudaginn 18. október kl. 21.40. Föstudagur 22. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingarogdagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður KarlSigtryggsson. 20.45 Skonrokk. Dægurlagaþáttur í umsjón Þorgeirs Ástvaldssonar. 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Bogi Ágústsson og Sigrún Stefáns- dóttir. 22.15 Fuglahræðan. (Scarecrow). Bandarísk bíómynd frá 1973. Leik- stjóri Jerry Schatzberg. Aöalhlut- verk Gene Hackman og A1 Pacino. Tveir utangarðsmenn eiga sam- leið yfir þver Bandaríkin og ætla að byrja nýtt líf á leiðarenda. Ýmislegt veröur til að tefja för þeirra og styrkja vináttuböndin. Þýðandi Bjöm Baldursson. Atriöi seint í myndinni er ekki við hæfi bama. 00.05 Dagskrárlok. Laugardagur 23. október 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður BjamiFelixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi. Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddarann Don Quijote. Þýðandi Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyraan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Löður. Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Þættir úr félagsheimili. Opin- ber heimsókn eftir Jónas Guð- mundsson. Leikstjóri Hrafn Gunn- laugsson. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. Með helstu hlutverk fara: Edda Björgvins- dóttir, Flosi Olafsson, Gisli Rúnar Jónsson, Gunnar Eyjólfsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Steindór Hjörleifsson og Þorsteinn Hannes- son. Von er á frægum syni staðar- ins í heimsókn. Sú skoöun er uppi að þessi maður hafi auðgast mjög í útlöndum, enda hefur hann gefið ýmsar gjafir til þorpsins. Hrepps- um það þegar flóttamaður kemur í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.