Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1982, Blaðsíða 6
DV. FÖSTUDAGUR15. OKTOBER1982.
&
Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyði um helgina
Feröafélag íslands:
Gönguferðir fyrir alla um helgina
Feröafélag Islands gengst fyrir
ferö í Þórsmörk á laugardaginn.
Ferðin tekur tvo daga og er boðið
upp á göngu- og skoðunarferðir um
Hengill er i nœsta nágrenni
við Reykjavik. Um helgina
stendur Ferðafóiag ísiands
fyrir gönguferð á fjaiiið.
Mörkina. Ef veður leyfir verður
gengið á Valahnjúk, yfir í Húsadal og
farið upp á Slyppugilshrygginn og
síðan inn á Tindfjall. I ferðum Ferða-
f élagsins hefur stundum verið gengiö
upp á Utigönguhöfða eða Réttarfell-
ið. Einnig hefur verið farið í Stakk-
holtsgjá sem er eitt af undrum
nátt úrunnar á þessums slóðum.
Nú er farið að hausta og tilvalið að
hafa góðar kvöldvökur í sæluhúsinu
sem er vel upphitað og upplýst, en
það var allt endumýjað í sumar og er
því orðið m jög vistlegt.
Á sunnudaginn er boðið upp á tvær
gönguferðir, lengri og styttri. Lengri
ferðin er á Hengil. Gengiö verður frá
Kolviðarhóli um Innstadal og upp á
£keggja sem er hæsti hluti Hengils
815 metra hár og sér mjög vítt yfir
aDa Þingvallasveitina, Mosfellsheiði
og yfir Reyk javík.
Styttri gönguleiðin er gamla
HelUsheiðarleiðin. Hún er mjög
skemmtileg og er á henni miðri
meðal annars gamalt sæluhús, stein-
kofi eingöngu hlaðinn úr grjóti.
Ferðin er tilvalin fyrir alla fjölskyld-
una.
-gb.
Matsölustaðir
REYKJAVlK
ASKUR, Laugavegi 28 B. Símar 18385 og
29355: Opift kl. 9—24 alla daga. Vínveitingar
frá kl. 18 virka daga og allan daginn á sunnu-
dögum.
ASKUR, Sufturlandsbraut 14. Sími 81344: Opift
kl. 11-23.30.
TORFAN Amtmannsstíg, simi 13303: Opift
alla daga vikunnar frá klukkan 10.00—23.30.
Vinveitingar.
KOKKHÚSIÐ Lækjargötu 8, sími 103440: Opift
alla daga vikunnar frá klukkan 9.00—21 nema
sunnudaga er opift frá klukkan 10.00—21.00.
TOMMABORGARAR Grensásvegi 7, simi
84405: Opift alla daga fráklukkan 11.00—23.00.
SVARTA PANNAN á horninu á Tryggvagötu
og Pósthússtræti , sími 16480: Opift alla daga
frá klukkan 11.00—23.30.
GOSBRUNNURINN Laugavegi 116, simi
10312. Opift virka daga frá klukkan 8.00—21.00
og sunnudaga frá klukkan 9.00—21.00.
ASKUR, næturþjónusta, simi 71355: Opift á
fóstudags- og laugardagsnóttum til klukkan;
5.00, sent heim.
WINNIS, Laugavegi 116, simi 25171: Opið alla
daga vikunnar frá klukkan 11.30—23.30.
LÆKJARBRÉKKA vift Bankastræti 2, sími
14430: Opið alla daga frá klukkan 8.30—23.30
nema sunnudaga, þá er opiö frá klukkan
10.00—23.30. Vinveitingar.
ARNARHÖLL, Hverfisgötu 8—10, simi 18833:'
Opið alla virka daga í hádeginu frá klukkan
12.00-15.00 og aUa daga frá kl. 18.00-23.30. Á
föstudags og laugardagskvöldum leika
Magnús Kjartansson og Finnbogi Kjartans-
son í Koníakklúbbnum, vínveitingar.
MENSA, veitingastofa Lækjargötu 2, 2. hæð,
simi 11730: Opift aUa daga nema sunnudaga
frá klukkan 10.00—19.00 og sunnudaga frá
klukkan 14.00—18.00.
POTTURINN OG PANNAN, Brautarholti 22:
Opift frá 8.00-23.30.
RÁN, Skólavörftustíg 12, sími 10848: Opift
klukkan 11.30—23.30, léttar vínveitingar.
BRÁUÐBÆR Þórsgötu 1, vift Oftinstorg. Simi
25090: Opift kl. 9—23.30 virka daga og 10-
23.30 á sunnudögum.
ESJUBERG, Hótel Esju, Sufturlandsbraut 2.
Simi82200: Opift kl. 7—22. Vínveitingar.
HOLLYWOOD, Ármúla 5. Borftapantanir í
síma 83715. Matur framreiddur kl. 21—23 öll *
kvöld vikunnar. Vínveitingar.
HORNIÐ, Hafnarstræti 16. Simi 13340: Opift
kl. 11-23.30.
HÓTEL HOLT, Bergstaftastræti 37.
Borðapantanir í sima 21011. Opift kl. 12—14.30
og 19—23.30. Vínveitingar.
HÓTEL LOFTLEIÐIR, ReykjavíkurflugveUi.
Borftapantanir í síma 22321: Blómasalur er
opinn kl. 8—9.30. (morgunmatur), 12—14.30
og 19—22.30. Vínveitingar.
KAFFIVAGNINN, Grandagarfti 10. Simar
12509 og 15932. Opift kl. 4 eftir miftnætti til kl.
23.30. Vínveitingar.
KRÁIN vift Hlemmtorg. Simi 24631. Opift alla
daga kl. 9—22.
LAUGÁÁS, Laugarásvegi 1. Simi 31620. Opift
8-24.
NAUST, Vesturgötu 6—8: Borftapantanir í
síma 17759. Opift alla daga kl. 11—23.30.
NESSÝ, Austurstræti 22 Sími 11340. Opift kl.
11—23.30 aUa daga.
ÓÐAL vift AusturvöU. Borftapantanir í sima
11322. Matur framreiddur kl. 21—01 sunnu-
daga til fimmtudaga, kl. 21—03 föstudaga og
laugardaga.
ÞÓRSCAFE,. Brautarholti 20. Borftapantanir
í sima 23333. Matur framreiddur föstudaga og
laugardaga kl. 20-22. Vínveitingar.
hafnarfjördur
GAFL-INN, Dalshrauni 13. Sím' 54424. Opift
alla daga kl. 8-23.30. Sunnudaga kl. 17-21 er
opinn veizlusalur meft heita og kalda rétti og
vínveitingar.
SNEKKJAN og SKÚTAN, Strandgotu 1-3.
Borftapantanir í síma 52502. Skútan er opin
9—21 sunnudaga til fimmtudaga og 9—22
föstudaga og laugardaga. Matur er fram-
reiddur í Snekkjunni á laugardögum kl. 21-
22.30.
AKRANES
STILLHOLT, Stillholti 2. Simi 93-2778. Opift kl.
9.30—21 virka daga og 9.30—22 laugardaga og
sunnudaga. Léttar vínveitingar eftir kl. 18.