Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1982, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1982, Blaðsíða 4
20 DV. FÖSTUDAGUR15. OKTOBER1982. Messur Hvað er á seyði um helgina Hvað er á seyðí um helgina Guðsþjónustur í Reykjavíkurprófastsdæmi sunnudaginn 17. október 1982. ARBÆJARPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30. Guðsþjónusta í Samaöarheimilinu kl. 2.00. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. BREIDHOLTSPRESTAKALL: Fjölskyldu- guðsþjónusta í Breiðholtsskóla kl. 14.00. Hall- dór Lárusson o.fl. sjá im stundina. Sóknar- presturinn. BÚSTADAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 2.00. Bræðrafélags- fundur mánudagskvöld kl. 20.30. Æskulýðs- fundur miðvikudagskvöld kl. 20.00. Félags- starf aldraðra miðvikudag milli kl. 2 og 5. Sr. Olaf ur Skúlason dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu viö Bjamhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÖMKIRKJAN: Messa kl. 11.00. Sr. Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2.00. Sr. Þórir Stephensen. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Foreldrar lesa bæn og ritningartexta. Fólk er hvatt til þess að taka með sér sálmabækur. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Minnt er á barnasamkomu á laugardag kl. 10.30 í Vesturbæjarskólanum við Oldugö'tu. Sr. Agnes Sigurðardóttir. ELLIHErMILID GRUND: Messa kl. 2.00. Sr. Eirikur J. Eiríksson fyrrverandi prófastur predikar. Félag fyrrv. sóknarpresta. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugar- dagur: Barnasamkoma í Hólabrekkuskóla kl. 2.00. Sunnudagur: Barnasamkoma í Fella- skóla kl. 11.00. Guðsþjónusta í Safnaðar- heimilinu að Keilufelli 1 kl. 2.00. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSASKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Hátiðarguðsþjónusta kl. 2.00 í tilefni 10 ára vígsluafmælis Safnaðarhetmilisins. Sr. Jónas Gíslason predikar, hljóðfæraleikarar taka þátt í messunni, organleíkari Arni Arin- bjarnarson. Kirkjukaffi kvenfélagskvenna eftir messu. Almenn samkoma nk. fimmtu- dagskvöld kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardagur: Kirkjuskóli barnanna er kl. 2.00 í gömlu kirkj- unni. Sunnudagur: Messa kl. 11.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. 19. okt.: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30, beðið fyrir sjúkum. Miðvikud. 20. okt.: Náttsöngur kl. 22.00. Manuela Wiesler leikur „Meinlætalif" eftir Jolivet. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2.00. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPITALINN: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kársnesskóla kl. 11.00. Messa í Kópavogs- kirkju kl. 2.00, altarisganga. Prestur Olafur Jóhannsson skólaprestur. Sr. Arni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Oskastund barnanna kl. 11.00. Söngur, sögur, leikir. Guðsþjónusta kl. 2.00. Organleikari Jón Stefánsson, prestur sr. Sigurður Haukur Guöjónsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Messa kl. 14.00 fellur niftur vegna námskeiðs fermingarbarna í Vatnaskógi. Þriðjud. 19. okt: Bænaguðsþjónusta kl. 18.00, altarisganga. Æskulýðsfélagsfundur kl. 20.30. Miövikud. 20. okt.: Biblíuskýringar kl. 20.30. Kaffiveitingar. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Laugard. 16. okt.: Samveru- stund aldraðra kl. 15—17. Indriöi G. Þor- steinsson rithöfundur og Árni Johnsen blaða- maður koma í heimsókn. Sunnud.: Barna- samkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00. Kl. 15.30: Fræðsluerindi og umræöur í Safnaðar- heimilinu. Dr. Einar Sigurbjbrnsson flytur inngangsorð er hann nefnir: „Nema þér trúið, standistþér ekki". (Jes. 7.9.) Allirvelkomnir. Miðvikud. 20. okt.: Fyrirbænamessa kl. 18.15, beðið fyrir sjukum. Prestarnir. . SELJASÓKN: Barnaguðsþjónusta að Selja- braut 54 kl. 10.30. Barnaguðsþjónusta Ölduselsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 14.00 i ölduselsskóla. Fyrirbænasamvera í Safnaðarsalnum Tindaseli fimmtudaginn 21. okt. kl. 20.30. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSOKN: Barnasamkoma kl. 11.00 í sal Tónlistarskólans. Sóknarnefnd- in. FRÍKIRKJAN I REYKJAVlIK Messa kl. 2.00. Organleikari Sigurður Isólfsson, prestur sr. Arelius Níelsson. Safnaðarstjórnin. FRÍKIRKJAN t HAFNARFIRÐI: Kl. 10.30 hefst barnastarfið af fullum krafti. Farið verður yfir verkefni vetrarins og eru allir, ungir sem aldnir, hjartanlega velkomnir. Safnaðarstjérn STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 2.00. Sóknarprestur. ^YRARBAKKAKIRKJA: Barnamessa kl. iO.30. Sóknarprestur. 3RÆÐRAFÉLAG BUSTAÐAKIRKJU heldur "und í Safnaðarheimilinu mánudaginn 18. okt. kl. 20.30. Körfuknattleikur: Baráttuleikur í Kef lavík — þegar íslandsmeistarar Njarðvíkur koma í heimsókn Það veröur hart barist undir körf- unni um helgina í Kef lavík, Akureyri og Reykjavík. Leikur helgarinnar, sem augu allra körfuknattleiksunn- enda beinast aö, er leikur nýliðanna frá Keflavík gegn Islandsmeistur- um Njarðvíkur í íþróttahúsinu í K'eflavík kl. 14.00 á morgun. Þetta er sannkallaöur draumaleik- ur allra Suðurnesjamanna, því að það er ávallt hart barist þegar nágrannarnir og erkifjendurnir leiöa saman hesta sína — hvort sem það er í knattspyrnu, handknattleik eða körfuknattleik. Keflvíkingar eru með mjög skemmtilegt lið, sem hefur komið mjög á óvart í úrvalsdeildinni — unniö bæði KR og Fram. Þorsteinn Bjarnason, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu og fyrrum leikmaður Njarðvíkinga, getur leikið með Kefl- víiingum, en það gat hann ekki um sl. helgi gegn Fram, þar sem hann var með knattspyrnulandsliöinu í ír- landi. Það má búast við að uppselt verði í íþróttahúsið þegar leikur lið- anna hefst og búast má við miklum baráttuleik, þar sem ekkert verður gefið eftir. Við viljum óska þeim áhorfendum, sem leggja leið sína til að sjá liðin leika, góðrar skemmtun- ar. Þeir fá örugglega eitthvað fyrir peninganasína. Litli-Kláus og stóri- Kláus íGarðinum Litla leikfélagið í Garðinum sýnir fjölskýlduleikritið Litla-Kláus og stóra-Kláus eftir Lizu Teztner næst- komandi sunnudag i Samkomu- húsinu í Garöi kl. 15. Með helstu hlutverk fara RÖgn- valdur Finnbogason, Bragi Einars- son, Kristbjörg Eyjólfsdóttir og Guörún Guöjónsdóttir. Leikstjóri er Herdís Þorvaldsdóttir. -gb. úrn Ingi, Guðmundur Armann, Oli G. Jóhannsson og Hel frá Akurey ri, sem nú sýna á Kjarvalsstöoum. Fyrir f rama Helgason. >¦ S/ö Akureyrmi á Kjarvalsstöt Það verður mikið f jör undir körf unni. um helgina. Sjö myndlistarmenn, búsettir á Akureyri, opna á morgun kl. 14 sýningu að Kjarvals- stöðum. Þeir eru: Aðalsteinn Vestmann, Einar Helgason, Guðmundur Ármann, Helgi Vilberg, Kristinn G. Jóhannsson, Úli G. Jóhannsson og Örn Ingi. í samtali við DV sagði Guðmundur Armann að verkin á sýningunni væru jafn ólík sem listamennirnir. Þar getur að líta mjög mis- muna málv túrac Lis eyri. eru þ 1932 c vitnil sýnin HAFNARFJARDARKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 10.30. Messa kl. 14.00, altarisganga. Aðal- safnaðarfundur í Góðtemplarahúsinu kl. 15.00. 15.00. KEFLAVlKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Siguróli Geirsson. KIRKJA ÓHAÐA SAFNAÐARINS: Messa kl. 14.00. sunnudag. Emil Björnsson. Listasöfn Asmundarsalur: Á morgun, laugardag, opnar Edda Jónsdóttir sýningu á teikningum í Ás- mundarsal. Sýningin stendurtil 24. október og er opin alla daga frá kl. 16-22. ÞJÖÐMINJASAFNH) islands, Suðurgötu 41: er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga á milli kl. 13.30—16.00. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: er opið sunnudaga og miðvikudaga f rá kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74: Opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16.00. LISTASAFN ÍSLANDS: Lokað tU 24. okt. LISTASAFN ASÍ: Engin sýning fyrr en 6. nóvember. GALLERI LÆKJARTORG: Sl. laugardag opnaði Myrian Bat- Yosef- María Jósepsdóttir sýningu í Gallerí Lækjartorg. María hefur haldið yfir 50 einkasýningar víðs vegar um heim og tekið þátt í fjölda samsýninga en verk eftir hana eru á nútímasöfnum, m.a. í París, New York, Stokkhólmi, Tokyo og Tel Avív. Sýningunni lýkur 24. október. Nýlistasaínio: Þar stendur yfir sýning á lista- verkum eftir Dieter Roth sem hann og Ragn- ar Kjartansson myndhöggvari hafa gefið safninu. A laugardag og sunnudag verða sýndar nýjar video-spólur frá Dieter Roth frá kl. 14-18. Sýningin stendur yfir til 7. október og er hún opin daglega frá kl. 16-22 og um helgar frákl. 14-22. Kjarvalsstaðir: Á morgun. laugardag, opna 7 myndlistarmenn frá Akureyri sýningu. A sýn- ingunni gefur að líta mjög mismunandi að- ferðir og viðfangsefni, bæði málverk, vatns- litamyndir, teikningar, skúlptúra og nýlista- verk. Sýningin stendurtil 31. október. Listmunahúsið: Nýlega opnaði Kolbrún S. Kjarval leirmunasýningu í Listmunahúsinu. Hún stundaði nám í Danmörku og Skotlandi og rekur nú eigið verkstæði á Jótlandi. Sýn- ingargripir eru um eitt hundrað talsins. Sýn- ingin, sem er sölusýning, er opin virka daga frá kl. 10-18 en laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-22. Lokað mánudaga. Sýningunni lýkur 24. október. KJARVALSSTAÐIR: 1 Kjarvalssal stendur yfir sýning Thorvaldsens og lýkur henni 30. bktóber. SKRUGGUBUÐ: Nýlega var opnuð sýning á málverkum og teikningum enska súrrealist- ans John W. Welson. 1 tilefni af því munu félagar úr súrrealistahópnum MEDOSA efna til lestrar úr eigin verkum og bera fram íste. Skruggubúð verður opin frá kl. 15—21 um helgar en frá kl. 17—21 virka daga. öll verkin á sýningunni verða til sölu og stendur hún til 30. október. Galleri Langbrók Lækjargötu: A morgun, laugardag, opnar Edda Jónsdóttir sýningu á mm r™*^| ppí I P"8^ w^t mm*% polaroid skúlptnrum í Gallerí Langbrók. Sýn- ingin stendur til 24. október og er opin daglega frá kl. 12-18 og um helgar frá kl.15-18. Ráðstefnur Ráðstefna um stöðu og framtíð líffræöináms og -kennslu á mismunandi skólastigum Líffræðifélag Islands gegnst fyrir helgarráð- stefnu um ofangreint efni í Menntaskólanum við Hamrahlið 16. og 17. október nk. TU ráðstefnunnar er boðið líffræðingum, kennur- um, nemendum, foreldrum og öðrum áhuga- mönnum. Ráðstefnan hefst laugardaginn 16. október kl. 13.30 á stuttum erindum um núver- andi stó'ðu líffræðinnar í ýmsum skólum og á ýmsum skólastigum. Síðan verður unnið í starfshópum um ýmis mál er varða efni ráðstefnunnar. A sunnudaginn verða störf hópanna kynnt og að lokum almennar umræður. LaugardalshöU: Fylkir — Keflavik í 3. deild kl. 14.00. Vestmannaeyjar: Þór V. og HK í 2. deild karla kl. 14.00. Körfuknattleikur: Hagaskóli: Valur og Fram í úrvalsdeildinni kl. 14.00. Keflavík: Keflavík og Njarðvík í úrvalsdeild- innikl. 14.00 Akureyri: Þór og Haukar í 1. deildarkeppn- innikl. 16.00. Sunnudagur: Handknattleikur: Hafnarfjörður: Stjarnan og Valur í 1. deild karlakl. 20.00. Körfuknattleikur: Hagaskóli: 1R og KR í úrvalsdeildinni kl. 19.00. Leiklist Leikfélag Akureyrar Á föstudagskvöldið og sunnudagskvöldið kl. 20.30 sýnir Leikfélag Akureyrar Atómstöðina eftir Halldór Laxness. Leikstjórn og handrit: Bríet Héðinsdóttir; leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannesson; lýsing: IngvarBjörns- son, Ugla Guðbjörg Thoroddsen. Sýningar íþróttir Föstudagur: Handknattleikur: Akureyri: KA og Afturelding leika í 2. deild karla kl. 20.00 kl. 20.00 og strax á eftir leika Dalvík og Reynir S. í 3. deildarkeppninni. Varmá: Breiöablik og Armann leika kl. 20.00 i 2.deild. Laugardagur: Handknattleikur: Akureyri: Þór og Reynir S. leika kl. 14.00 í 3. deild. Borgarnes: Skallagrímur og ögri kl. 14.00 í 3. deild. Hamarfjörður: Haukar — Grótta í 2. deild karlakl. 14.00. Háholt Haf narf irði Málverkasýning Eggerts Guðmundssonar verður opnuö laugardaginn 16. október nk. kl. 16 i Háholti, sýningarsal Þorvaldar Guð- mundssonar, Dalshrauni 9 Hafnarfirði. Eggert, sem nú er orðinn 76 ára gamall, er flestum Islendingum kunnur en hann var að- eins 16 ára gamall þegar hann ákvað að nema málaralist. Hann lærði hjá Mugg, Stefáni Eiríkssyni, Einari Jónssyni og Ríkharði Jóns- syni. Arið 1927 fór hann til Miinchen í Þýska- landi og hóf nám i Listaháskólanum þar í borg. . Eggert hefur tekið þátt í mórgum samsýn- ingum erlendis svo og haldið f jölda einkasýn- inga bæði erlendis og hérlendis. Árið 1950 fluttist hann til Astralíu og bjó þar um skeið. Eggert var teiknikennari í Iðnskólanum í Reykja vík þar til hann varð sjótugur. Sýning Eggerts verður opin til 31. október virka daga kl. 16, laugardaga og helgidaga kl. 15-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.