Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1982, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 15.10.1982, Blaðsíða 3
DV. FÖSTUDAGUR15. OKTOBER1982. Sýningar — böhmenntir — tönieikar — íþröttir Um helgina verða hollensk kvöld í Súlnasal Hótel Sögu. Þetta erufyrstu sólarkvöld Sam- vinnuferöa — Útsýnar í vetur. Vegna mikillar aðsóknar síðast- liðinn vetur verða þau þrjú kvöld í röð, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Sem fyrr sagði er það Holland sem kynnt verður og þá sér- staklega Amsterdam. Leitast verður við að skapa hina réttu hollensku stemmningu með rétt- um þarlendra og drykkjum. HoII- enskir listamenn munu einnig skemmta gestum. Sem kunnugt er eru HoII- endingar frægir fyrir blómarækt sina og fá allar konur blóm sem Aad Groeneweg, eigandi versl- unarinnar Breiðholtsblóm, hefur útbúið af þessu tilefni. Á þessum sólarkvöldum verður að sjálfsögðu spUað bingó, tisku- sýningar verða ÖU kvöldin og hinn þekkti jafnvægissnUlingur Walter WasU skemmtir. Hljóm- sveitin Gautar frá Siglufirði mun einnig leika fyrir dansi öll kvöldin. Um helgina verður síðasta rallkeppni ársins og verður ekið vítt og breitt um Reykjanes. Um helgina veröur síöasta rall- keppni ársins, Varta-raUy. Fyrsti bíUinn veröur ræstur af stað frá Tunguhálsi 17 í Reykjavík í kvöld kl. Reykjanesi en ralhð er aUs 386 km og eru sérleiðir þar af 200 km. Keppnin endar á morgun að Tunguhálsi 17 miUikl. 14.30 og 15. Þátttakendur í keppninni eru helstu raUökumenn landsins þar sem baráttan um IslandsmeistaratitUinn í raUakstri er í algleymingi. Stjóm- stöö keppninnar verður í Fáksheimihnu við Breiðholtsbraut og starfrækt sem upplýsingamiðstöð aUan tímann sem keppnin stendur yfir og fást þar ókeypis áhorfenda- leiðabækur. Ursbt hverrar leiöar verða tövluunnin. AUs eru 23 bUar skráöirtilleiks. Ekið verður vítt og breitt á Páll Jóhannesson syngur á Akureyri Páll Jóhannesson tenórsöngvari heldur tónleika næstkomandi laugar- dag, 16. október, kl. 17 í Borgarbíói á Akureyri. Daginn eftir, sunnudaginn 17. október, heldur hann tónleika í félagsheimiUnu Miögarði i Varma- hUð á sama tíma. Undirleikari verður J ónas Ingimundarson. Þetta eru f yrstu opinberu tónleikar Páls. Hann er fæddur og alinn upp á Akureyri og þar hóf hann söngnám hjá Sigurði Demetz Franzsyni söng- kennara. Síðan stundaöi hann nám hjá Magnúsi Jónssyni í Söngskól- anum í Reykjavík. Páll stundar nú nám við tónUstarskólann í Fiorenz- uola D’Arda á ItaUu hjá óperusöng- konunni Eugeníu Ratti. Á efnisskrá tónleikanna verða meðal annars verk eftir Sigvalda Kaldalóns, Sigfús Einarsson, Eyþór Stefánsson, Pergolesi, CSléa, Scar- latti, Verdi og Donizetti. Páll Jóhannesson syngur við undirleik Jónasar Ingimundarsonar i Borgarbíói á Akureyri um helgina. Edda Jónsdóttir opnar tvær sýningar um helgina Edda Jónsdóttir opnar tvær sýningar nú um helgrna. I Asmundarsal við Freyjugötu sýnir hún teikningar og verður sýningin opin aUa daga f rá kl. 16—22. I GaUerí Langbrók, Lækjargötu, opnar Edda sýningu á laugardaginn sjóðstU NewYorkdvalarárið 1981 og alþjóðleg verðlaun á grafíkbiennal í Bradford í Englandi á þessu ári. Hún hefur verið ritari félagsins Islensk grafík og er í safnráði Listasafns Islands. -gb. sýningar og tekið þátt í samsýning- um víða um heim, meðal annars í Frakklandi, Ibiza, FredrUcstad, Frechen, Seul, Baden-Baden og Bradford, Kaupmannahöfn, Berlín ogNew York. Hún hlaut dvalarstyrk Menningar- kl. 16 á polaroid skúlptúrum. Sú sýning verður opin daglega frá kl. 12—18 og kl. 15—18 um helgar. Edda Jónsdóttir stundaði nám í MyndUsta- og handíðaskóla Islands og Rikisakademíunni í Amsterdam. Hún hefur haldið fjölmargar einka- Amsterdam verður sérstaklega kynnt áhoUensku kvöldunumí Súlnasal um helgina. mm i&ill

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.