Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1982, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1982, Side 8
8 DV. LAUGARDAGUR 23. OKTOBER1982. Mmma mmmm® .Xoksliis er ég orðin alvöru leikkoifta" — Sissy Spacek hefur uiiiilð sig inii í hug og hjarta kvikmyndahiisagesta um allan heim fyrir f rábæran leik sinn. I\ú síðast með myndinni „Missing” eða Saknað Allt bendir til aö Sissy Spacek verði ókrýnd kvikmyndadrottning níunda áratugarins. Hún hefur unnið hvem leiksigurinn á fætur öörum á hvita tjaldinu, nú síöast í kvikmynd- inni „Missing” eöa Saknaö, og hlotið fjöldann allan af viðurkenningum fyrir. Þykir Sissy búa yfir ótrúlegum hæfileikum. „Þettaerhún. Þettaerhún " „Þegar ég var aö stíga mín fyrstu spor á hvíta tjaldinu, hélt ég aö þetta væri draumur sem ég myndi vakna upp af einn góöan veðurdag,” segir Sissy Spacek á sinni Texas-mál- lýsku. „Mér fannst ég ekki eiga heima þama og var sannfærö um aö þegar fólk kæmist aö því hver ég raunverulega væri yrði ég send heim! ” En dreymir ekki alla um heims- frægö og þaö sem því fylgir? Stóru bílana, stórkostlegar frumsýningar, vera umkringdur aödáendum og lesa um sig í slúöurdálkum dagblaö- anna....? „Auðvitaö hugsaöi ég um þaö hvemig þaö væri aö vera heims- frægur,” segir Sissy. „Og þaö kitlaöi hégómagirnd mína. Mig dreymdi oft sama drauminn, þann að ég kæmi inn í herbergi sem væri fullt af fólki. Og ég heyrði allt í kringum mig: Þettaerhún! Þettaerhún!” Sissy Spacek er fædd og uppalin í Quitman, 1900 íbúa smáþorpi, nokkrufyrir austan Dallas. „Quitman er utan alfaraleiöar,” segir Sissy, ,,og þaö er gott aö búa þar.” Söngkonan Sissy Spacek Mary Elizabeth Spacek ólst upp meö foreldrum sínum og tveimur bræörum við ýmis bústörf. Og þaö voru bræöur hennar sem gáfu henni gælunafnið Sissy. Þegar hún var 19 ára missti hún bróöur sinn, Robert, en þau systkin voru mjög samrýnd. Hann dó úr blóökrabba. Til aö komast yfir missinn flutti hún frá Quitman og til New York þar sem hún bjó fyrst um sinn hjá frænda sínum, leikaranum Rip Tom og konu hans. Sissy var frá unga aldri mjög söngvin og í New York reyndi hún fyrir sér sem slik og útvegaði sér umboösmann. Sissy kom fram sem söngkona hér og þar, en hjólin fóru fyrst aö snúast henni í hag þegar hún samdi lagið „John, You Went Too Far This Time”. Plötuútgefandi einn bauöst til aö gefa út þetta lag hennar á plötu. En aöeins ef hún vildi taka sér listamannsnafnið Rainbow. Henni leist ágætlega á þaö, en frændi hennar, Rip Tom, sagöi það af og frá og eftir langar umræður tókst honum aö hafa hana ofan af því. „I dag er ég svo ánægö yfir því aö Rip tókst að hafa mig ofan af þessari vitleysu,” segir Sissy. „Hugsiö ykkur aö þurfa að buröast meö nafnið Rainbow allt lífið! ’ ’ Lagið komst samt á plötu og nafn Sissy fór aö heyrast víða. En sam- kvæmt ráðleggingum vinar hennar ákvaö hún aö reyna fyrir sér sem leikkona og nokkrum mánuðum síöar fékk hún aöalhlutverk í kvik- myndinni „Prime Cut”. Þótt myndin þætti afleit var tekið eftir Sissy og óvenjulegum hæfileikum hennar. Og áriö 1973 bauðst henni aöalhlutverk í sakamála- og gamanmyndinni „Badlands”. Hjóiin taka að snúast Þaö var Terence Malick sem leik- stýröi „Badlands”. „Þaö var fyrst undir leiösögn Terence aö ég hætti aö líta á mig sem kvikmyndastjörnu,” segir Sissy. „Þess í staö fór ég aö líta á mig sem listamann og leikinn sem hverja aöra vinnu. Og í fyrsta sinni geröi ég mér grein fyrir því aö ég haföi eitt- hvaöaögefa.” Þaö var einmitt meöan á töku „Badlands” stóö aö leiöir Sissy og Jack Fisk, mannsins sem hún átti eftir að giftast, lágu saman. „Og það var ekki ást við fyrstu sýn eins og þar stendur,” segir Sissy þegar hún rifjar upp fyrstu kynni þeirra. Eins og fyrr þótti Sissy sýna góðan leik í myndinni, þótt myndin sjálf þætti ekkert sérstök. Eftir aö töku „Badlands” lauk baö Jack Fisk Sissy um aö aöstoöa sig viö leikstjórn á mynd sem hann var aö gera, „Phantom Of The Paradise”.Og Sissyslótil. „Eg fékk aldrei borgaö fyrir vinnuna þá,” segir Sissy. „En vinnan var metin mér til tekna. Og mér þótti gaman aö þessu, ekki síst þegar Jack þurfti að taka sér leyfi til aö sinna öörum verkefnum og ég sat eftir ein meö ábyrgöina og alla vinnuna.” Þaö var þó fyrst í hryllingsmynd Brian De Palmas, „Carrie”, aö eftir henni var verulega tekiö og var hún útnefnd til óskarsverðlauna fyrir vikiö. Þótt hún fengi ekki verö- launin fékk hún verðlaun frá National Society of Film Critics fyrir leik sinn í „Carrie”. Eftir „Carrie” lék Sissy svo í ,,3 Women”, mynd Robert Altmans, og hlaut verðlaun The New York Drama Critics fyrir, og síöar í annarri mynd Altmans „WelcometoL.A.” Þá hvarf Sissy af sjónarsviöinu í næstum þrjú ár en kom svo fílefld til baka áriö 1980 í ,,Heart Beat” Jack Kerouacs þar sem hún lék Carolyn Cassady. „Stjörnulrfernið er ekkert fyrir mig” Kórónan á leikferli Sissy var þó leikur hennar sem Loretta Lynn í „Coal Miners Daughter”. Fékk hún fjölda viðurkenninga fyrir, meöal annars óskarinn. „Ég læröi heilmikiö af Lorettu Lynn,” segir Sissy um þetta hlutverk sitt. „Þaö er svo margt sem kom fyrir Lorettu sem ég vildi ekki fyrir nokkurn mun aö kæmi fyrir mig, eins og það hvernig hún tók frægö og frama fram yfir allt annað. Mig langar ekki aö lifa lífi mínu sem kvikmyndastjama. Stjörnulífemið er ekkert fyrir mig.” Sú ákvöröun Sissy aö taka aö sér aöalhlutverkiö í „Raggedy Man”, mynd unninni af vanefnum, eftir annan eins sigur og Dóttir náma- verkamannsins var, á sínar ástæöur, ekki síst þær aö eiginmaður hennar, Jack Fisk, var framleiöandinn. „Eg var alltaf staðráöin í því aö verameöí fyrstumynd Jack,”segir Sissy. „Og ég viðurkenni þaö aö ég haföi mjög gaman af aö leika í mynd- inni.” Sissy lifði sig inn í hlutverk ungu konunnar sem hún lék í „Raggedy Man”. Sú var fráskilin og vann fyrir sér á símstöö í smáþorpi til aö hafa ofan í sig og syni sína tvo. „Það eru vissir hlutir sem em mér svo minnisstæðir frá bamæsku minni,” segir Sissy. „Til dæmis þaö aö mamma var alltaf á svo hæla- háum skóm og litlifingur hægri handar á henni var alltaf eldrauöur vegna þess að hún notaði hann til aö setja á sig varalit! Það voru slíkir hlutir sem mig hafði lengi langað til aö festa á f ilmu og ég f ékk tækif æriö í „Raggedy Man”. Aö leika svona dömu sem ekki hefur úr alltof miklu að moöa en er samt svo stolt. Það var einmitt þannig kona sem ég heföi oröiö, ef. ...” „Raggedy Man " og Maxwell „Raggedy Man” var tekin í Maxwell, tvö hundruð manna smá- þorpi í Texas, þar sem allir stunda búskap. „Maxwell er pínulítill grár flekkur á landakortinu,” segir Sissy, en á þessum pínulitla flekki dvöldu þau Sissy og Jack miklu lengur en efni stóöu til. Þau voru varla fyrr komin til þorpsins en leikaraverkfallið í Bandaríkjunum skall á. „Viö Jack ákváöum að vera þarna þar til verkfallinu lyki og þaö varö langurtími.” En allt tekur enda og þaö stóö á endum aö þegar Sissy haföi lokiö leik sínum í „Raggedy Man” var hún boðuð á óskarsverðlaunaafhend-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.