Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1982, Side 9
DV. LAUGARDAGUR 23. OKTOBER1982.
einkum sambandiö milli tengda-
dótturinnar og tengdafööurins sem
hreif mig mest varöandi myndina.”
„Efmaðurinn minn
hyrfisporlaust... "
„Missing” segir frá unguin auö-
mannssyni sem sest aö í Chile ásamt
eiginkonu sinni en hana leikur Sissy
Spacek. Strákurinn fer aö skipta sér
af andspyrnuhreyfingum þar í landi
og skrifa í vinstrisinnuö blöö. Einn
góöan veðurdag hverfur strákurinn.
Eiginkonan unga leitar hans dyrum
og dyngjum en hvorki gengur né
rekur. Hún hefur samband viö
tengdaföður sinn í New York sem
þegar kemur til Chile. Þaö er Jack
Lemmon sem leikur hann. Saman
ganga þau á milli hæstráöandi
manna í Chile, en alls staöar ganga
þau á vegg. Að síðustu komast þau
aö raun um í gegnum krókaleiöir aö
sonurinn og eiginmaðurinn haföi
veriö pyntaöur til dauða. Yfirvöld
viðurkenna aö strákur sé látinn, þótt
pyntingarnar séu ekki viðurkenndar
aö sjálfsögöu, og lofa að senda líkiö
heim. Lýkur myndinni svo þegar þau
taka á móti líkinu á Kennedy-flug-
velh tæpu ári síðar. Er myndin
byggð á sannsögulegum heimUdum.
,,Ég haföi ósköp lítið fylgst meö
því, sem var aö gerast í ChUe,” segir
Sissy. „Og ég sárskammaöist mín
fyrir aö búa í Bandaríkjunum og vita
ekki meúa um þaö sem geröist í
kringum mig og samlandar mínir
máttu þola. Saga Hormans-fjölskyld-
unnar haföi mikU áhrif á mig og þess
vegna hélt ég að áhorfendur yrÖL
fyrir jafnmiklum áhrifum, sem
reyndar hef ur komið á daginn. ”
Eins og í Dóttur námuverka-
mannsins hitti Sissy aö máli
persónuna sem hún lék í myndinni,
en ekki fyrr en upptökum var nærri
lokið.
„Þaö kom mér á óvart hversu
leUcur minn sem eiginkonan unga í
„Missing” fór nærri persónunni er
hlut átti að máli,” segir Sissy. ,,Ég
reyndi hvaö ég gat að setja mig í
spor hennar, meira en í nokkru ööru
hlutverki sem ég hef leikið. Ég fann
svo tU meö henni.. . Ég er sjálf í
hamingjusömu hjónabandi og Jack
er svo mikilvægur þáttur í mínu lífi
aö ég átti auðvelt meö aö ímynda
mér hversu hræðilegt þaö væri ef
hann hyrfi allt í einu sporlaust.”
„Hiutverkin verða
að vekja ímér einhverjar
tiifinningar "
Sissy Spacek er þegar farin að
vinna aö næstu mynd., JDeep EUum”
heitir hún og þaö er Jack Fisk, sem
er framleiðandinn. Myndin veröur
eins konar „Chinatown” þar sem
Sissy Spaeek leikur hvíta blues-söng-
konu f rá þriöja áratugnum.
Þaö er samspU söngs og leikrænn-
ar tjáningar sem er aöalsmerki
Sissy, enda kemur þetta fram í öUum
myndumhennar.
„Hlutverkin, sem ég leik, veröa aö
vekja einhverjar tUfinningar með
mér. Það veröur aö vera eitthvað í
þeim sem hrærir viö einhverju í
brjósti mér en samt má ég ekki sjálf
þekkja til shkra tUfinninga því að
aUtaf þegar ég lendi í einhverju verö
égalvegtóm.”
— Hefur óskarinn breytt
eúihverju um þau hlutverk sem Sissy
SpacekstandatU boða?
„Eftú aö ég fékk óskarúm, sagöi
fólk við mig: — Bíddu bara, nú fara
kvikmyndahandritin aö streyma tU
þín. Nú verður farið að skrifa handrit
sérstaklega fyrir þig. En þaö hefur
ekki gerst. Handritahöfundarnir
skrifa ekkert meira sérstaklega fyrir
mig eftir en áöur. Sjálf haföi ég
ímyndaö mér aö ég þyrfti aö halda
kvikmyndaframleiðendum í fjar-
lægö eftú að hafa fengið óskarsverð-
launin, svo mjög myndu þeú sækjast
eftú mér, en þaö hefur ekki gerst.”
Sissy lítur heldur ekki á óskars-
verðlaunin sem toppinn á tilverunni,
en aö einu leyti hafa þau samt haft
þýöingu fy rir hana:
„Loksins fannst mér ég veröa
viðurkennd. Loksins er ég orðin
alvöruleikkona,” segú Sissy Spaeek.
-KÞ þýddi lauslega.
Sissy Spacek hóf sinn listamannaferil sem söngkona. Það átti að gera
hana heimsfrœga sem siika undir nafninu „ Rainbow "þótt ekkert yrði afþvi.
afþví.
Sissy með eiginmanni sinum, kvikmyndaframleiðandanum Jack Fisk.
„Það var ekki ástvið fyrstu sýn eins og þar stendur," segir Sissy.
„Mig langar ekki til að lifa lifi minu sem kvikmyndastjarna. Stjömulif-
ernið er ekkert til að sækjast eftir," segir Sissy.
inguna til aö taka viö óskarnum fyrú
Dóttur námaverkamannsins.
„Si, si" sögðu þeir
og Sissy sneri sér við!
Á meðan á upptökum „Raggedy
Man” stóö bauðst Sissy hlutverk í
mynd Costa-Gavras, „Missing”, og
hún sló tU. Hún flaug til Mexieo City
þar sem upptökur skyldu vera.
„Þetta var svo erfitt tU aö byrja
meö,” segú Sissy. „Af kvikmynda-
fólkinu var helmingurinn franskur
og hinn helmingurinn mexíkanskur
og ég skildi ekki neitt. I hvert sinn
sem einhver sagöi: Si, si, sneri ég
mér viö því aö ég hélt þeir væru aö
kalla á mig!
Sissy hitti Costa-Gavras fyrsta
sinni átta mánuðum áöur en upptök-
umar hófust.
„Ég hafði séö margar mynda hans
og ekki getað annaö en dáðst aö
honum. Hann sagöi mér sögu
Hormans fjölskyldunnar sem
myndin byggist á, en söguna hafði
hann fyrst komist í kynni viö vegna
lítiUar auglýsingar í dagblaði er
hann rakst á. Ég þóttist vita aö ég
þyrfti aö tala um póhtík og aftur póli-
tík viö Costa-Gavras sem ég og geröi
og hann hlýtur að hafa haldiö mig
algeran hálfvita því aö ég hef aldrei
haft mikinn áhuga á stjórnmálum.
En satt best aö segja, þá var það
MOTOROLA
Altcrnatorar
Haukur og Ólafur
Ármúla 32 — Sími 37700.
UDIS
Tvöfaldir, ^
úr kröftugu, M
slitsterku,
silikonbornuf%ý
vatnsvörðu
popplíni
Ds
Fjellsikker
anorakar
fyrir alla.
Veró
frá kr. 990,-
Stærðir 10-XL
SPORTBUÐIN
Laugavegi 97. Simi 17015.
— Ármúla 38. simi83555.
Borgarnesi
Sporthlaðan, ísafirði
Verslun Brynjólfs
Sveinssonar. Akureyri
K.H.B.,
Egilsstöðum
K.H.B., Seyðisfirði
KASK,
Hornafirði.
■a
örtíí .
Ótrúlega hagstæðir
greiðs/uski/málar
AUt niður i 20%
útborgun
og eftirstöðvar a/lt að
6.
• FLÍSAR • HREINLÆTISTÆKI •
• BLÖNDUNARTÆKI • BAÐHENGI •
• BAÐTEPPI • BAÐMOTTUR
• MÁLNINGARVÖRUR • VERKFÆRI •
• HARÐVIÐUR • SPÓNN •
• SPÓNAPLÖTUR • GRINDAREFNI
• VIÐARÞILJUR •!
• PARKETT • PANELL • EINANGRUN
• ÞAKJÁRN I. ÞAKRENNUR •
• SAUMUR • RÖR • FITTINGS O.FL., O.FL.
mánudaga — fimmtudaga kl. 8—18.
Föstudaga kl. 8—19. Laugardaga 9—12.
D
HTWl BYGGIWGÁWÖRURl
Hringbraut 120 — sími 28600
(aðkeyrsia frá Sólvallagötu).
É