Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1982, Síða 10
10
DV. LAUGARDAGUR 23. OKTOBER1982.
mmmmm
FRÁSAGMR
FYRSTÆ
TÚRISTA
HEIMSmS!
„Og þegar konungurinn fann líkiö
höfuölaust í fjárhirslunum lét hann
hengja þaö upp og bauð að hver sá er
sæist gráta eöa kveinka sér viö aö sjá
það yröi tafarlaust kallaöur til yfir-
heyrslu. En bróðurnum, sem var
samsekur, tókst meö brögðum að
stela líkinu og grafa þaö. Þá skipaöi
konungur dóttur sinni að ráöa sig á
hóruhús og spyrja alla þá er hún
lægi meö um guölausasta og lævís-
asta verknað sem þeir heföu fram-
iö. Og einn daginn komsvo sökudólg-
urinn þangaö.. . ”
Maöurinn sem segir þessa hrylli-
legu sögu um hvernig faraó
Rhampoinitos flettir ofan af þeim
sem stal líkinu er Grikkinn Heródót-
os. Þetta gerðist um 450 árum fyrir
Krists burö.
„Fyrsti túristinn"
Hver var hann þessi griski sagn-
fræðingur?
Þaö er ljóst aö hann var fæddur um
484 f. Kr. í bænum Halikarnassos. Sá
staður liggur á suövesturströnd
Litlu-Asíu og var á því landsvæði
sem Grikkir höföu gert aö nýlendu.
Heródótos óx upp í andrúmslofti
margþættra minninga um forna tíö,
minninga frá stríösárum Grikkja og
Persa, minninga frá Maraþonvöllum
og Laugarskaröi. Og fyrir fróöleiks-
fúsan ungling var víöa aö leita.
Grískar bókmenntir stóðu í blóma:
Ilions- og Odysseifskviöur og nokkur
önnur verk. Ennfremur gafst tæki-
færitilaðferöast.
Heródótos var vel lesinn og mjög
víöförull. Einhver hefur kallaö hann
„fyrsta túristann”. Og þaö er ekki
fjarrisanni. Hann hefurhaft auguog
eyru opin, hann tekur vel eftir, á við-
ræöur viö menn, hlustar á frásagnir,
undrast og athugar meö gagnrýni og
hugleiöir. Hann fellir þetta allt sam-
an í eina heild i bók sinni, Kannanir,
og kemur víöa viö í frásögum sínum.
„Eíginmennirnir sitja
heima og vefa..."
Merkilegastar veröur aö telja frá-
sagnir hans um Egyptaland, þjóöina
og faraóana eins og þetta kom hon-
um f yrir sjónir um miöja fimmtu öld.
Margt óvænt hefur hann lifað þar í
siðum og venjum Egypta. Viö
skulum heyra hvaö hann hefur aö
segja:
„Eiginmennirnir sitja heima og
vefa, meöan konumar eru á torginu
og versla.
Aðrar þjóöir færa ívafiö upp þegar
þeir vefa, en Egyptar niður.
Karlmenn bera byröarsínar á höfö-
inu enkonurnara öxlunum.
Konurnar standa uppréttar þegar
þær kasta af sér vatni, en karlmenn
gera þaö sitjandi.
Þeir ganga öma sinna utan húss,
en eta á götum úti.
Synir eru ekki skyldir aö sjá fyrir
foreldrum sinum, en dætumar skil-
yrðislaust.
Þeir hnoöa deigiö meö fótunum, en
leirinn með höndurium.
Þeir færa höndina frá hægri til
vinstri, þegarþeir skrifa og reikna.”
Meta hreinlæti
umfram ráðvendni
Svo er að sjá sem Heródótos hafi
undrast og fengiö mikinn áhuga á
trúarbrögöum Egypta. Hann segir
aö þeir séu einkar guðhræddir svo aö
þeir taki öömm þjóöum fram. Þeir
meta meira hreinlæti en ráðvendni,
skrifar hann. Um prestana kemst
hann þannig aö oröi:
„Þeir raka allan kroppinn annan
hvern dag til þess aö engin lús eöa
önnur óþrif finnist á þeim. Þeir baöa
sig tvisvar á dag og tvisvar á nóttu
upp úr köldu vatni. Þeir búast ein-
ungis línklæðnaöi og sefskóm. ööm
mega þeirekkiklæöast.”
En Heródótos getur þess aö þrátt
fyrir þetta sé þaö eftirsótt aö veröa
prestur vegna þess aö „þeir fá dag-
lega brauö sitt bakaö, uxakjöt og
gæsakjöt, eins og þá lystir og dúfna-
vín. Fisks mega þeir ekki neyta og
baunir mega þeir ekki sjá, sakir
hýöisins, sem er óhreint. ”
Að fórna er eitt af höfuðstörfum
prestanna. Heródótos hefur margt
aö segja um fómirnar. Þegar nauti
er fómaö er presturinn skyldugur til
þess aö ganga úr skugga um aö ekk-
ert svart hár finnist á því. Er nautinu
haföi veriö slátraö eru haus og útlim-
ir skomir af, innyflin fjarlægð og
Sfinxinn 6800 ára gamall.
búkurinn fyUtur brauöi, hunangi,
rúsínum, fíkjum, reykelsi, myrm og
öðrum efnum sem lyktuöu vel. Síðan
er hellt á oUu og kveikt í fóminni.
Skarti búnir
krókódflar
Egyptar hafa firnaáhuga á vissum
dýmm. Sum þeirra eru heilög og
Heródótossegir:
„Þaö ber viö aö menn vinna heilög-
um dýrum heit. Þegar efna skal heit-
iö snoöraka menn háriö af börnum
sínum og vega þau meö silfri. Fyrir
silfriö kaupir húsmóðirin fisk, sem
hún gefur dýranum. Ef einhver hefur
uppi áform um aö drepa dýriö heU-
aga, er hann dæmdur tU dauöa, og
sá, sem af tilvUjun hefur drepið hauk
eöa íbisfugl, veröur aö láta lífið, þó
að tUgangur hans hafi engan veginn
veriö sá aö deyöa fuglana.
Kettir em Egyptum sérstaklega
heilagir. Þegar eldsvoöa ber aö
höndum kæra þeir sig ekki um aö
slökkva eldinn, en taka sér varðstöðu
tU aö sjá um aö kettirnir álpist ekki
inn í eldinn. En þaö kemur fyrir aö
þeir gera það. Þá fyllast Egyptar
snrg, segir Heródótos, og bætir viö aö
ef köttur deyr eölUegum dauðdaga,
rakar fólk aUt hár af augnabrúnum
sér! Dauðu kettirnir era smurðir og
meö þá f ariö til Babistio þar sem þeir
era grafnir.
Um krókódUinn segir Heródótos aö
kjaftur hans sé fuUur af blóðsugum.
En í hvert sinn sem hann kemur upp
úr vatninu og opnar giniö — og þá
snýr hann sér alltaf í vestur — kem-
ur sandlóan og gleypir blóðsugumar.
Sumum Egyptum er krókódUUnn
heUagur, segir hann. Þeir eiga
tamda krókódíla, sem þeir prýöa
meö eyrnaskrauti úr gleri og gulU. Á
framfætur hans draga þeir armbönd.
Þegar krókódíUnn svo hrekkur upp
af, smyrja þeir hann og grafa í sér-
stakri gröf.
Læknir og
líksmyrjari
Sérhver læknir í Egyptalandi er
sérfróður í einhverjum ákveönum
sjúkdómi, segir Heródótos ennfrem-
ur. Sumir eru augnlæknar, aörir
höfuölæknar og enn aörir tannlækn-
ar.
Egyptar smyrja hina dauöu. Þrjár
ólíkar smurningsaöferðir eru til. Sú
Musteri frá dögum Ramsesors II. Likneskln, sem sjást á myndinni, eru um tuttugu metrar á hæð.
Veggmynd frá tímum faraóanna. Þessi mynd á að lýsa daglegu lifi i
Egyptalandi 'um 400 árum fyrir Krists burð.