Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1982, Síða 16
16
am
DV. LAUGARDAGUR 23. OKTOBER1982.
Þrautir
Viö leggjum fyrir þig nokkrar þrautir, lesandi góður.
Leggðu nú höfuðið í bleyti og reyndu að ieysa þær. Svör-
in erað finna á blaðsíðu 18.
Þekkirðu löndin, þau sem eru merkt frá A til
M?
Hér höfum við eldspýtnaþraut. Taktu tólf eldsþýtur og raðaðu þeim,
eins og myndin sýnir, og reyndu svo við eftirfarandiþrautir:
A. Færðu til tvær eldspýtur, þannig að eftir standisjö rétthyrningar.
B. Færðu til fjórar eldspýtur, þannig að eftir standi þrír rétthyrningar.
C. Færðu til fjórar eldspýtur, þannig að eftir standi tíu rétthyrningar.
D. Fjarlægðu tvær eldspýtur, þannig að eftir standi tveir rétthyrning-
ar.
E. Fjarlægðu þrjár eldspýtur og færðu tvær aðrar til, svo að eftir standi
fjórir rétthyrningar.
Hvernig kemstu frá A til B, ef þú mátt aðeins
fara yfir þrjár línur?
Þessi náungi býr í litlu þorpi úti á landi. Þótt
þorpið sé /ítið er gatnakerfið mjög flókið. Hann
ætlar samt að fara með köttinn sinn i göngu-
ferð. Og reyna að komast hjá því að villast. Þú
gætir kannski hjálpað honum....? Hjá pilunni,
sem vísar inn í þorpið, hefst gangan og henni
lýkur þar sem pílan vísar út. . .
Á