Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1982, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1982, Síða 19
DV. LAUGARDAGUR 23. OKTOBER1982. 19 20ár bisatiæs Love Me Do” í þessum mánuði er þess víða minnst að tuttugu ár eru liðin frá því fjórir lubbalegir strákar frá Liverpool sendu frá sér sína fyrstu plötu, 2ja laga með lögunum Love Me Do og P.S. I Love You — en sjálfir kölluðu þeir sig The Beatles. Þá grunaði engan hvað í vændum var, síst strákana sjálfa; fyrsta platan seldist þó í góðu meðallagi og komst í 17. sæti breska popplistans. En á eftir henni fylgdu átján smáskífur sem allar fóru í efsta sæti og enn þann dag í dag hefur engin hljómsveit kom- ist með tæmar þar sem Bítlarnir höfðu hælana. 1 Bretlandi hefur þessa tuttugu ára afmælis fyrstu plötu Bítlanna veriö minnst á margvíslegan hátt, út- varpsstöövar hafa leikið efstu Bítla- lögin og veggspjöld eru víða í Lundúnum meö áletrunum á borö við þessa: Vissir þú aö Paul McCartney var í Bítlunum?” Ný kynslóö popp- unnenda hefur vaxiö úr grasi frá því Bítlarnir voru og hétu. Þetta unga fólk þekkir aöeins Bítlaæöiö af af- spum og ekki er ósennilegt að EMI, hljómplötufyrirtækiö sem gaf út megnið af plötum Bítlanna, muni reyna aö ná til nýrra aödáenda Bítl- anna sem aldursins vegna fóru á mis viðallt fúttiö. Áður útgefin lög En annað hljómplötufyrirtæki kemur líka viö sögu: Decca. Áriö 1962, í ársbyrjun, fóru Bítlamir meö lög sín á spólu til ýmissa hljómplötu- fyrirtækja þeirra erinda að komast á hljómplötusamning. Decca þótti ekki ráðlegt aö gera samning við strák- ana frá Liverpool en afréö aö taka tilboði frá annarri hljómsveit: Brian PooleogTremeloes. (Þeiremennaö naga sig í handarbökin). Aö sönnu varð Brian Pool og hljómsveit hans dulítiö nafntoguö um tíma — en auövitað ekkert á viö Bítlana. Og segir ekki meira af Brian nema hvaö hann ku vera slátrari og hafa eitt- hvað minna fé handa á milli en Bitlarmr sumario t>2: Paul, John, Pete og George. Brian Epstein á innfelldu myndinui. keppinautur hans frá árinu 1962, Paul McCartney. Hins vegar fannst einhvern tíma fyrir skemmstu áöur- nefnd spóla sem Bítlarnir höföu i pússi sínu áriö 1962 þegar þeir bönk- uðu uppá hjá Decca — og nú ætlar fyrirtækiö að gefa út þessi gömlu lög Bítlanna (engin lög eftir þá sjálfa) á breiöskífu aö nafni The Complete Silver Beatles. :x; Bítlarnir við upphaf frægðarferils síns. Fágæt mynd: Paul, John og George taka lagið í brúðkaupi bróður George árið 1959. Brúðhjónin: Harry og Irene Harrison. Nýlega hafa líka borist þær fregnir að Yoko Ono, ekkja John Lennons, og Paul McCartney, séu sameiginlega að reyna aö fá keyptan réttinn á lög- um Bítlanna og þykir ekki ósennilegt aö þau þurfi aö snara út á að giska tuttugu milljónum dala í því skyni. Um aödragandann að fyrstu plötu Bítlanna hefur Ulugi Jökulsson skrif- aö manna best í bók sinni Bara Lennon. Meö leyfi útgefanda grípum viö hér niður í frásögnina: „I ársbyrjun '62 heföi mátt ætla aö þeir væru skrefi nær markinu; þá vom birt úrslit vinsældakosninga poppblaðsins Mersey Beat og reynd- ist hljómsveitin The Beatles — skip- uö þeim John Lennon, George Harri- son, Pete Best og Paul McArtrey (sic!) — hafa mest fylgi meöal ungl- inganna á Liverpoolsvæöinu. Ekki var þó allt sem sýndist: til þess aö tryggja hagstæða útkomu höföu drengirnir keypt öll þau eintök af Mersey Beat sem þeir náöu í, fyllt kjörseölana út meö sjálfa sig í efsta sæti en aöalkeppinautana í því neðsta. Þeir náöu í fleiri blöð en Rory Storm og Gerry and the Pace- makers. „Pen jakkaföt" Um þetta leyti varö mikil og afdrifarík breyting á útliti og hegöun Bítlanna. Þeir fóru úr leöurfötunum sínum, gallabuxunum og kúreka- stígvélunum en tóku þess í stað upp einkennisbúninga eins og The Shadows — pen ljósblá jakkaföt. Jafnframt hættu þeú- að bölsótast á sviöinu, éta þar samlokurnar sínar og hoppa til og frá með miklum látum. Þeir stóöu kyrrir eftir það og spiluðu lögin sin meö undursæt gervibros á andlitunum. Náttúrulega var þaö Brian Epstein sem olli þess- ari breytingu, hann heimtaði aö þeir legöu ruddaskapinn og grófleikann á hilluna og tækju upp hætti vel siöuðu hljómsveitanna allt í kring. Þeim var þetta þvert um geö en létu sig hafa þaö; hiö eina sem þeir höföu áhuga á var að veröa frægir og rikir og ef þessi penheit þurfti til var þeim sama. Síöar hafa margir áfellst Brian Epstein fyrir að hafa selt tíítl- ana, fengiö þá til þess aö snúa baki viö eðlislægri framkomu í peninga- von, og var John Lennon meöal þeirra sem tók undir þessa gagnrýni. Tvennt ber aö hafa í huga í þessu sambandi. I fyrsta lagi er alls óvíst að Bítlamir heföu aö óbreyttu náö nokkrum vinsældum og hversu miklu fátækari væri heimurinn ekki þá? Og í ööru lagi; sú framkoma sem þeir tömdu sér í Cavem og Kaiser- keller var þeim ekki eðlislæg fyrir fimmaura. ..! Frávita affögnuði En hvort sem þaö var nýju fötun- um um að þakka eöa ekki, þá fóm hjólin aö snúast fyrir alvöru sumarið ’62. Þá tókst Brian Epstein aö kom- ast innundir hjá Parlophone, dótturfyrirtæki EMI, og upptöku- stjórinn George Martin lofaöi aö hlusta á þaö sem strákarnir hans höfðu fram aö færa. Bítlamir voru í Hamborg og Brian sendi þeim skeyti: „Til hamingju drengir. EMI vill reynsluupptöku. Byrjiö aö æfa ný lög.” Drengirnir stukku hæö sina í öllum herklæðum, frávita af fögnuði, og flýttu ser tU London fuUvissir um aö h .msfrægöin væri á næsta leiti. 6 jUní gerðu þeir stykki sín í upptökustúdíóum EMI og George Martin kvaöst vera ánægöur, sagðist skyldu láta þá vita. Þeir fóru aftur norður i land, spiluöu á Cavem og víöar og biöu eftir kalhnu. Þaö kom í júnUok. Parlophone vildi gefa út plötu meö þeim. Þeir hófu undirbún- ing og fyrsta skrefiö var öUum á óvart aö reka trommuleikarann Pete Best. Eöa réttara sagt: þeir fengu Brian Epstein til þess aö reka hann, vegna þess aö sjálfir þoröu þeú ekki einu sinni að minnast á þaö viö Pete aö þeir vildu losna við hann úr hljómsveitinni. . . Trommuleikarinn sem John, Paul og George völdu i staö hins fallna var kaUaöur Ríngo Starr en hét réttu nafni Richard Starkey. . . í september fóru Bítlarnir suöur til London og tóku upp fyrstu alvöru plötu sína undir stjórn George Martin og hún var síöan gefin út 5. október. A henni vom lögin ,,Love Me Do” og ,,P.S. I Love You” og hún vakti sæmilega athygU, náöi meöal annars 17. sæti á breska vinsældalistanum. MerkUeg- ast fannst John, og þeim öUum aö heyra lögin sín í útvarpinu; þaö var æsandi og heUlandi lífsreynsla sem þeir áttu eftir aö kynnast betur! I október náöu þeir líka þeim áfanga aö spila á hljómleikum í Liverpool meö átrúnaöargoöi sínu, Little Richard. Sá litli var auövitaö aöal- númeriö á hljómleikunum en þeir komunæstir.” Síöan em Uöin tuttugu ár. Sjálft Bítlaæðið hófst fyrir alvöru ári síöar; opinber fæöingardagur þess er talinn 13. október 1963 en það kvöld tróðu Bítlamir upp á London Palladium sem frægt varö. -Gsal.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.