Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.1982, Qupperneq 20
20
DV. LAUGARDAGUR 23. OKTOBER1982.
Sérstæð sakamál
Sérstæð sakamál
Sérstæð sakamál
rbert Bloom, sonur hins myrta, iá fljótlega undir grun um aðild
Blóðslóðin /á
útábílastæði
Þegar hér var komið sögu var yfir-
lögregluþjónn í rannsóknarlögregl-
unni, John Hess, kaliaður til í því
skyni að taka að sér yfirstjóm rann-
sóknarinnar. Síðan fylgdu lögreglu-
mennirnir blóðslóðinni sem lá
ógreinileg og slitrótt frá íbúöardyr-
unum og út á bílastæði, rúmum
hundrað metrum f jær, þar sem hún
endaöi í blóöpolli. Blóðpollurinn virt-
ist þannig staðsettur að hann stæöist
á við bílstjórahuröina á fólksbíl af
meðalstærö, sem lagt hefði verið
með f ramendann inn í bílastæðið.
Rannsóknarlögreglumennirnir
mátu aöstæður þannig, að árásin
hly ti að hafa farið f ram þar sem líkið
fannst. Blóðið í svefnherberginu og í
vaskinum hefði því verið úr
morðingjanum, sem hlyti aö hafa
slasast við árásina, þar sem engar
likur voru fyrir því að jafn mikiö
blóðmagn hefði komið úr hinum
myrta einum.
Á meöan sérfræöingar lögreglunn-
ar unnu að ljósmyndun á staðnum og
söfnuðu sönnunargögnum, sérstak-
lega þó blóðsýnum, beindu rannsókn-
arlögreglumennirnir athygli sinni aö
hinum 19 ára gamla Herbert Bloom,
sem kynntur hafði verið sem sonur
hins myrta. Ungi maöurinn hafði
sent lögreglumönnum linnulausar
skammir fyrir frammistöðu þeirra
og sérstaklega Scruggs, fyrir að
neita að kalla á sjúkrabíl. Hess haföi
ekki veitt þessu neina athygli, þar
sem hann taldi aðeins aö um uppnám
væri að ræða vegna morðsins. En nú
tók hann eftir því að vinstri hönd
hans var vafin sárabindi. Hess dró
unga manninn þá afsíðis og spurði
hann hver ju þetta sætti.
„Þetta gerðist í gærkvöldi á milli
klukkan 11 og 12,” svaraði Bloom og
bætti við, „í námunda við umferðar-
ljósin á horninu á Greenwood og Old
Curt.”
Hess baö um nánari skýringu.
„Það kom maður upp að bílglugg-
anum hjá mér og sagði: Komdu þér
út úr bílnum. Hann var með hníf í
hendinni sem leit út fyrir aö vera
Sunnudaginn 29. ágúst 1982 var
Charles Scruggs, lögreglumaður í
Baltimore, á sinni venjulegu eftir-
litsferð um norðurhluta borgarinnar.
Klukkan var að ganga þrjú og dagur-
inn haföi veriö rólegur fram að
þessu. Scruggs vonaði aö svo myndi
einnig verða þann hálftíma sem eftir
var af vinnutíma hans þann daginn,
þótt sjö ára starfsreynsla hans í lög-
reglunni hefði kennt honum að búast
viö því ófyrirsjáanlega fram á síð-
ustustundu.
Scruggs hafði snúiö við og ætlaði
að aka í rólegheitum í átt aö lög-
reglustöðinni þegar honum barst kall
í talstöðina. Honum var sagt aö fara
aö tilteknu húsi í Falstaff Manor-
hverfinu, þaöan hefði borist upp-
hringing en erfitt hefði verið að
skilja hvað hefði þar gerst.
Líkið alþakið
stungusárum
ÞegarScruggs komaðhúsinukom
miðaldra kona og ungur maöur á
móti honum. Konan kynnti sig sem
Anna Rogers og sagði að ungi
maðurinn væri sonur sinn, Herbert
Bloom. Á leiðinni inn i húsiö greindi
hún lögreglumanninum frá því aö
maöur hennar, Leon Bloom, lægi
slasaöur inni í húsinu. Þegar inn kom
blasti við Scruggs lík nakins manns á
gólfinu. Það var alþakiö blóði úr
fjölda stungusára.
Scruggs bægði fólkinu þegar frá
moröstaðnum, — því að morö var
þetta augljóslega og kallaði til morð-
deild lögreglunnar þó aö konan og
sonur hennar legöu hart að honum aö
kalla á sjúkrabil. Þrír rannsóknar-
lögreglumenn komu þegar á staöinn,
undir stjóm Donald Steinhice lög-
regluforingja. Þá var þegar kominn
annar lögreglubíll sem átt haföi leið
um hverfið á eftirlitsferö og hafði
verið sendur ef hjálpar yröi þörf viö
að leita í nágrenninu.
Þegar Steinhice lögregluforingi
opnaöi dyrnar að íbúðinni, blasti við
hónum lík miöaldra karlmanns sem
lá á bakinu. Líkiö var nakiö að und-
anskildum náttbuxum sem héngu á
hælunum. Líkið var þakiö storknuöu
blóði, stungusár voru um allan likam-
ann og á höndum voru djúpir skurðir
sem virtust til komnir vegna sjálfs-
varnar hins myrta. Að auki voru
veggirnar í námunda við líkið þaktir
blóöslettum. Við fliótlega skoðun
komust rannsóknarlögreglumenn-
irnir aö því að líkið var þegar farið
að stirðna, sem þýddi að moröiö
hafði verið framið fyrir nokkrum
klukkustundum.
Þegar rannsóknarlögreglumenn-
irnir gengu í gegnum íbúðina sáu
þeir að blóðslettur voru einnig sjáan-
legar í baðherbergisvaskinum, auk
þess sem greina mátti litla blóðbletti
inni í einu svefnherberg janna.
Lonnie Locklear var i fylgd með Herbert Bioom kvöldið sem morðið
var framið.
eins og steikarhnífur. Hann endur-
tók aftur skipun sína og ég sá mér
ekki annað fært en að hlýða. Síöan
heimtaöi hann af mér alla peninga,
en ég sagði honum að ég ætti aöeins
fjóra dollara. Þá stakk hann til mín
með hnífnum, en ég bar höndina
fyrir mig og skarst illa. Þetta endur-
tók hann nokkrum sinnum uns hann
tók á rás niður eftir Greenwood og ég
stóðeinneftir.”
Sonurhins
myrta undirgrun
Hess yfirlögregluþjónn baö um
nánari lýsingu á árásarmanninum.
Hann fékk þá lýsingu að hann hefði
verið nálægt þrítugsaldri og skeggj-
aöur, en erfitt hefði verið að sjá hann
greinilega vegna myrkurs. Bloom
sagöi að síðan hefði hann farið heim
til sín, en tilkynnt um atburðinn til
lögreglunnar um eittleytið um nótt-
ina.
Hess sá í hendi sér að ef ætti að
hreinsa Herbert Bloom undan grun
um morðiö á fööur sínum, yrði
nauðsynlegt að kanna gaumgæfilega
sögu hans um hvernig hann hefði
hlotiö sárin á hendinni. Hann sendi
því Bloom ásamt móöur sinni á lög-
reglustööina til yfirheyrslu, en hélt
sjálfur aö gatnamótunum við Green-
wood og Old Court þar sem Bloom
sagðist hafa oröið fyrir árásinni.
Þrátt fyrir ítarlega eftirgrennslan
var þó ekki hægt aö greina þar nein
merki um blóö, sem þó var ekki
óeðlilegt þar sem um mikla umferð-
argötu var að ræða. Hins vegar
sagðist sjoppueigandi þar á gatna-
mótunum ekki hafa orðið var við
neitt óvanalegt þetta kvöld. Það
gerði sögu Herberts Bloom enn
ósennilegri, að nágranni hans kvaðst
hafa séð hann koma út af heimili sínu
um klukkan hálftólf þetta umrædda
kvöld í fylgd með blökkumanni, sem
Bloom hafði greinilega láðst að geta
um í frásögn sinni. Auk þess sagði
nágranninn að hann hefði litið út um
gluggann um klukkan fjögur um
nóttina og þá engan bíl séð á bíla-
stæðinu við heimili Blooms. Hann
hefði þó sagt lögreglunni að hann
hefði komið heim upp úr klukkan eitt
umnóttina.
Húslert um
miðja nótt
Þrátt fyrir þetta óþægilega mis-
ræmi í frásögnum taldi Hess sig ekki
hafa nægilega ástæðu til að ákæra
Bloom um morðið á föður sínum,
einkum vegna þess að hann gat ekki
séð neina augljósa ástæðu af hans
hendi fyrir morðinu. Líkskoðun hafði
leitt í ljós að árásin hafði verið mjög
ofsafengin, líkið hafði verið stungið
42 stungum og skoriö á háls að auki.
Það er staðreynd að gyðingasamfé-
lagið einkennist af mjög traustum
fjölskylduböndum og fyrir því voru
MYRTUR
VEGM
IIITIK-
LYFJV-
ÞARFAR
S«1\\KI\S
Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál Sérstæð sakamál