Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1982, Blaðsíða 25
DV. ÞRIÐJUDAGUR 2. NOVEMBER1982 25 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Austin Mini árg. ’74 til sölu, ógangfær, skoöaöur og á númerum. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 27880. Lada 1600 árg. ’79 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 35061 eftir kl. 18. Dodge Dart Swinger ’70 til sölu. Uppl. í síma 30997 eftir kl. 19. Wiilys árg. ’63 til sölu, ýmis skipti. Einnig til sölu gír- kassi og millikassi í Willys og varahlutir í Chevrolet Impala ’70. Sími 99-5112. Cortina 1600 árg. ’76 til sölu, sjálfskipt, lítur vel út, skoöuö '82, verö frá 55—60 þús. Uppl. í síma 42400 eftirkl. 17. Staðgreiðsla 15 þús. eöa afborgun 25 þús. Mercury Comet árg. ’72, skoöaöur og í góöu lagi, til sölu. A sama staö Nordmende vidotæki VHS til sölu. Uppl. í síma 13305 eftir kl. 17. Benz 309 árg. ’74, 15 sæta til sölu. Skipti koma til greina á fólksbíl. Uppl. í síma 96-61387 eftir kl. 19. Bronco árg. ’74 til sölu, mjög vel meö farinn, í topp- lagi, bein sala. Uppl. í síma 97-6281. Galant 2000 GLX árg. ’79 til sölu, ekinn 31 þús. km. Uppl. í síma 96-52125. Chevrolet Monza árg. ’77, sjálfskiptur, 4 cyl., fallegur bíll, til sölu, verö 100 þús. kr., skipti á ódýrari. Uppl. í síma 79781 eftir kl. 19. Ford Cortina árg. ’72 til sölu, nýsprautuö. Uppl. í síma 52777 eftirkl. 17. Alfa Romeo, Alfa Sud árg. ’77 til sölu, þarfnast lagfæringar, skipti möguleg á hjóli, 125—500 cub. Uppl. í síma 36819 milli kl. 6 og 8. VW 1600 til sölu, sjálfskiptur, árg. ’72, í góöu lagi. Uppl. í síma 35481 eftir kl. 20. Fíat 128 til sölu, árg. ’75, keyrður 71 þús. km, lakk og boddí ágætt. Uppl. í síma 73538 eftir kl. 19. Sendiferðabíll. Simca árg. ’77 til sölu. Uppl. á bílasöl- unni Blik. Jeepster ’70 í góöu lagi til sölu, verö 60 þús. kr., engin útborgun en mánaöargreiðslur 4500—5000 kr., eöa eftir samkomulagi. Uppl. í síma 79054 eftir kl. 18. Bronco árg. ’74 til sölu, 6 cyl., beinskiptur, öll brettí ný, ný- sprautaöur og nýklæddur að innan, fallegur bíll (skipti á ódýrari). Uppl. í síma 40409 eftir kl. 17. Simca 1100 til sölu árg. 1978. Uppl. í síma 23008 eftir kl. 19. Bílar óskast Öska eftir að kaupa Hondu Accord árg. ’79—’80, 3ja dyra í skiptum fyrir Polonez 1500 ’80, milii- gjöf staðgreidd. Uppl. í síma 66878. Bíll óskast á verðbilinu 40—60 þús., Marantz hljómflutnings- tæki sem útborgun á kr. 20 þús., rest á jöfnum mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 36847 eftir kl. 17. Óska eftir bíl á kr. 5000 út, og 5.000 á mánuöi. Uppl. í síma 22180 eftir kl. 19. Oska eftir bíl, sem má þarfnast lagfæringar, í skipt- um fyrir 60 pör af nýjum og ónotuöum kvenskóm af ýmsum gerðum ásamt milligreiöslu í peningum. Margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 79732 eftir kl 20. Óska eftir góöum og þægilegum bíl, verö frá 15—20.000, verður aö vera skoðaður ’82. Uppl. í síma 39798 og 66121. VWGolfárg. ’81—’82 óskast. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-662. Húsnæði í boði Húsaleigu- samningur ókeypis 'Þeir sem auglýsa 7 húsnædis- augiýsingum DM f6 eyðublöð hjá augiýsingadeiid DV og geta þar með sparað sér veru- legan kostnað við samnings- gerð. Skýrt samningsform, auðveit i útfyllingu og allt á hreinu. DV auglýsingadeild, Þverholti 11 og Siðumúla 33. Geymsluherbergi tU leigu til lengri eöa skemmri tíma, ýmsar stæröir (leigist aöeins sem geymslu- herbergi). Uppl. í síma 37226. Á góöum stað í vesturbæ leigist lítiö herbergi meö húsgögnum í nokkra mánuöi, eldhús og baöherbergi deilist meö einum. Uppl. í síma 14458. Laus strax. Til leigu 2ja herb. íbúö í Breiðholti, árs fyrirframgreiðsla. Tilboö er greini fjölskyldustærö sendist DV merkt „Breiöholt 2101” fyrir miövikudags- kvöld. TUleigu. 3ja herb. íbúö í Breiöholti í 1 ár, frá 1. des. nk. Fyrirframgreiösla óskast. Uppl. í síma 77763 eftir kl. 16. TU leigu góð 3ja herb. íbúð frá og með 15. nóv. í 3 ár, fast verö 260 þús. (aUt fyrirfram), reglusemi áskilin. Tilboö sendist DV fyrir miövikudagskvöld merkt „Ibúð 832”. TU leigu 4ra herb. íbúö viö Efstahjalla, leigist í eitt ár í senn, laus í nóvember. Fyrirfram- greiösla. Tilboö sendist DV merkt „Efstihjalli 811” fyrir 10. nóv. ’82. LítUibúðtU leigu í 6 mán. Uppl. um leigugetu og fyrirframgreiöslu sendist DV fyrir fimmtudagskvöld merkt „Góöur staður”. Rúmgott herbergi til leigu meö snyrtingu. Reglusemi áskilin, fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 71887 miUi kl. 17 og 19. Leigutími 5 ár, iágmark. TU leigu er 2ja herbergja, 70 ferm sér- hæð, á mjög góðum staö í Reykjavík. Tilboö óskast strax, sendist á auglýs- ingad. DV merkt „Góðíbúð918”. Til leigu 5—6 herb. íbúö í Hraunbæ, leigist í eitt ár í senn. Tilboö um fyrirframgreiöslu og fjöl- skyldustærð sendist DV fyrir 6. nóv. ’82 merkt „Hraunbær875”. Einstaklmgsíbúð til leigu í Njarövík, einnig óskast lítiU ísskápur. Uppl. í síma 92-1068 e.kl. 18. Húsnæði óskast ÁbyggUeg 22 ára stúlka óskar eftir íbúö á leigu. Fullkominni reglusemi, góöri umgengni og skil- vísum greiöslum heitið. Einhver fyrir- framgreiösla ef óskaö er, meömæli. Uppl. í síma 15955 (e.kl. 19, 26132) Maríanna. 2ja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Guörún sími 54997 eftirkl. 16. Ung t par, hann trésmiður, óskar eftir lítilli íbúö, mætti þarfnast viögeröar. Uppl. í síma 72615 eftir kl. 18. ;2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu strax. Uppl. í síma 66396 eftirkl. 18. Hafnarfjörður — nágrenni. Ungt, barnlaust par óskar eftir lítilli ibúð á leigu sem fyrst. Má þarfnast lagfæringa eöa breytinga. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Uppl. í síma 77714 eftir kl. 18. Keflavík—Njarðvík. 2 færeyskar stúlkur vantar stórt her- bergi eöa. litla íbúö á leigu strax í Keflavík eöa Njarövik. Góöri umgengni og skilvísum greiöslum heitiö. Uppl. í síma 92-1078. Óska eftir aö taka á leigu þriggja herbergja íbúö nú þegar. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitiö. Fyrirframgreiðsla og öruggar mánaöargreiöslur Uppl. í síma 39843 Jóna. Ung kona meö nýfætt barn og er í húsnæöisvandræöum óskar eftir hreinlegri íbúö gegn sanngjarnri greiöslu,.helst í Hafnar- firöi, ekki skilyröi. Upþl. í síma 53626. Hjón með ungbarn óska eftir 3—4 herb. íbúö í Reykjavík eöa nágrenni. Uppl. i síma 78490. Við erum ungt par utan af landi og okkur bráövantar tveggja til þriggja herb. íbúö á leigu. Helst í vesturbænum. Uppl. í síma 17792. Fullorðinn einhleypur maður óskar eftir lítilli íbúö eöa herbergi meö eldunaraöstööu. Algjörri reglusemi heitiö. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Hafið samband viö auglþj. DVísíma 27022 e.kl. 12. H-793 Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu óskar eftir herbergi meö aögangi aö eldhúsi og WC eöa lítilli íbúö til leigu. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla möguleg. Uppl. í síma 46526. Tvær stúlkur óska eftir 3ja—4ja herb. íbúö í miö- eöa vesturbæ. Getum borgaö góöa fyrir- framgreiðslu. Hjálplegir vinsamlegast hafiö samband í síma 20361 eftir kl. 18. Vantar íbúð strax. Uppl. í síma 29748 eftir kl. 19. Guörún. Fyrirtæki óskar aö taka á leigu 2—3 herb. íbúö fyrir erlendan starfsmenn frá og meö næstu áramótum. Reglusemi heitiö. Fyrir- framgreiösla. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-231. | Atvinnuhúsnæði Óskum eftir iönaöarhúsnæöi, ca 150—250 ferm, þarf að vera meö innkeyrsludyrum. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-870 Óska eftir iðnaðarhúsnæði, 80—100 ferm, fyrir bílaverkstæöi. Uppl. í síma 73568 eftir kl. 19. Pláss. Til leigu um 60 ferm húsnæöi í vestur- bænum, getur hentaö fyrir skrifstofu, léttan iönaö, listamann o.fl. Ahuga- samir leggi nafn og uppl. inn á auglýsingadeild DV fyrir fimmtudag merkt„Pláss846”. Óska eftir aö taka á leigu 130—200 ferm húsnæöi undir hreinlegt verkstæöi, þarf að vera á jaröhæð meö innkeyrsludyrum Uppl. í síma 21078 frá kl. 9—17. Atvinna í boði Loftpressumenn. Loftpressumenn óskast. Uppl. í síma 74422. Járnsmiðir: Oskum eftir aö ráöa jámsmiöi eöa menn vana járnsmíöi strax. Uppl. á staönum. Stáltækni sf., Síöumúla 27. Röskar stúlkur óskast til pökkunarstarfa, vinnutími frá kl. 7 til 13. Uppl. á staönum f.h. BakaríiöKringlan, Starmýri 2. Prjónaskapur, Islensk kona, sem býr í U.S.A., óskar eftir fólki til aö prjóna úr lopa. Nafn og símanúmer sendist DV merkt „789” fyrir 8. nóv. ’82. Stúlka óskast strax allan daginn, framtíöarvinna. Uppl. á staönum hjá starfsmanna- stjóra. Fönn, Langholtsvegi 113. Vetrarmann vantar í sveit á Suöurlandi. Uppl. í síma 99- 8178. Beitingamann vantar á bát frá Sandgeröi. Uppl. í síma 92-7629 og 92-7164. Aukastarf. Starfskraftur óskast, 16 ára eöa eldri, til afleysinga 1—2 tíma síðdegis virka daga. Uppl. í Söiuturninum Hafnar- stræti 5 (Tryggvagötumegin) kl. 17—18 ídag. Óska eftir afgreiðslustúlku í leikfangaverslun, hálfan daginn, veröur aö vera vön. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-882 Utkeyrsla og búðarstarf. Oskum aö ráöa stúlku í verslun okkar, starfssviö kassi o.fl. og ungan mann til útkeyrslu. Þurfa aö geta byrjaö sem fyrst, stundvísi áskilin. Þeir sem áhuga hafa hafi samband viö auglþj. DVísíma 27022 eftir kl. 12. H-886 Innheimtustörf. Karl eöa kona óskast til innheimtu- starfa. Þarf aö hafa bil til umráða. Uppl. í síma 74422. UVAR SEM ÞÚ ERT Á LANDINU GETUR ÞÚ TEKIÐ ÞÁTT GETRAUNINNI SmiauglýsingadeMin er iÞverhotti 11 og siminnþarer 27022 OpitaHavidíadagafrikL 9-22 LaugardagaMkl.9—14 Sunnudagafrikl. 18—22 óskar ad ráda umbodsmann í Grundarfiröi Uppl. gefur Hugrún Hugadóttir. Uppl. í síma 93-8886. CHILTON — HA YNES — AUTOBOOKS BÍLA HANDBÆKUR btteigenda fyrir flestar gerðir bfla fást hjá okkur. Bókabúð Steinars, Bergstaðastræti 7,| simi 16070 - Opið 1-6 e.h.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.